Morgunblaðið - 06.05.1952, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.05.1952, Blaðsíða 16
Veðurffi í dag: Norðaustan l;aldi. Léttskýjað. 100 heiðagæsir Sjá samtal við Finn Guð- munðsson. 100. tbl. — Þriðjudagur 6. maí 1952. ilm 500 Hcykjavíkui -heimili fá Stórskemmdis! májurtí 1 3 igarDa á jii essu vari 1;: ' ■; ■ - 1 51utt samtal við ræktunarráðunaut í VOR mun Reykjavíkurbær leggja 500 fjölskyldum til garðlönd til ræktunar á ýmiss konar matjurtum, en þrátt fyrir þessa miklu óukningu garðlandanna, verður ekki unnt að veita öllum úrlausn. Munu nú vera um 200 manns á biðlista hjá ræktunarráðunaut tæjarins, E. B. Malmquist. í gær átti Mbl. samtal við ræktunarráðunautinn um þessi rr.ál. AUKNINGIN OG ERFÐAFESTULÖNDIN Undanfarin tvö ár hefur ekki tekizt að verða við öllum þeim óskum sem borizt hafa um garð- lönd, enda hafa bæjaryfirvöldin hliðrað sér við að segja upp erfða festulöndum, til að auka garð- löndin, þar eð óhjákvæmilegt hefði orðið að leggja niður þann búskap, sem rekinn var á við- komandi landi. LÖNDIN UNDIR GARÐA Hins vegar er það fyrirsjáan- leg þróun, og sjálfsögð, að þarfir og hagsmunir fjöldans ráði og þar sem garyrkja gefur af sér meiri og notadrýgri tekjur en bú- peningshald hér í bæjarlandinu. Mun því þurfa að taka lönd und- ir matjurtagarð, en ræktunar- ráðunautur taldi sennilegt að i íramtíðinni yrðu garðarnir 350 ferm. í ummál hver. Hann upp- lýsti að nú liggja fyrir nær 700 garðaumsóknir og þeim fer ört fjölgandi. VERIÐ AÐ LEGGJA VEGI OG ItÆSA FRAM Garðlönd þau sem tekin verða i notkun í vor eru ekki að fullu tilbúin til ræktunar vegna þess að ekki er lokið við framræsl- una, og ekki búið að leggja nauð- synlega vegi um þau. CARÐLÖNDIN NÝJU Alls er um 500 matjurtagarða að ræða sem úthlutað verður á þessu vori. Þeir eru suður við Aldamótagarða, en þar fékkst nokkúrt land til viðbótar, en flest it eru þeir í Borgartúni, um 200. Eins fékkst land í Laugardalnum og suður í Fossvogi. Þessi lönd tvö eru þó ekki til frambúðar, þa'- eð þau falla undir íþrótta- svæði og landið í Fossvogi undir útiskemmtunarsvæði íyrir börn. Ekki má reisa í þessum löndum ueina geymsluskúra eða ráðast i framkvæmdir er orðið geta til tafa við framkvæmd framtíðar- skipulagsins á þessum stöðum. Rætkunarráðunautur sagði að bærinn myndi halda áfram við undirbúningsræktun landa svo hægt verði að koma til móts við óckir bæjarbúa um garðlönd. VORVERKIN OG KULDAKASTIÐ Að iokum barst talíð að vor- störfunum í görðunum og um það hvort yfirstandándi kulda- kast hefði haft slæm áhrif. Við höfum í ár sem undanfarið útvcgað fólki útsæði norðan af Svalbarðsströnd, en það hefur þótt sérlega gott, sagði Malm- quist. Það var útlit fyrir að vor- verkunum yrði lokið um mánuði fyr en á s.l. vori. Þá var um þetta leyti meters þykkt klakalag í jörðu. Nú er aftur á móti sem nær enginn klaki í jörðu og jarð- vegurinn orðinn þurr. Ilætt er þó við að kuldinn tefji eitthvað, en ef ekki verða því meiri og lengri næturfrost, er ekki ástæða til að óttast að garðvinnan verði að hætta, sagði ræktunarráðunautur Sæmilepr sl Margir léku þáf! í ] iyrsfu gönguför F,í. 1 ÞRÁTT fyrir norðan kulda og j ekki scm heppilegast ferðaveður, , i var mjigr gðð þátttaka í fyrstu : ■ gön'giiföv Ferðafélags Islands á /.þcssu ' vórit •'jS- Á . sunnudaginn efndi það til ferðar suCuv um Reykjanes og var gengið um skag- ann og allt út í Vitaiin. Fjörútíu manna tók þátt i förinni og þykir það lofa góðu um almenna þátt- teku í sumarferðalögum félagsins á komandi sumri. IJrn næstu helgi ætlar Ferða- félagið að fara út í Engey og Viðey. — Mjög fáir bæjarbúar bafa komið út í þessar eyjar, þó þær sóu ekki í meiri íjarlíegð en raun ber vitni. Myndin er af bandaríska flugvélaskipinu ,,Wasp“, er fyrir nokltr- um dögum rakst á tundurspillinn „IIobson“ sem sökk þegar í stað. 176 manra er saknað. Vann hálff þriðfa þúsuml s gefraunasamke BOLUNGARVIK, 4. maí. — Bol- ungarvíkurbátar hafa aflað sæmi lega í apríl. Mestur liluti aflans er steinbítur, sem Ishúsfélag Bol- ungarvikur hraðfrystir. Hefur at- vinna verið mcð mesta móti síð- ustu tvær vikur aprílmánaðar. Alls öfluðust 471,6 lestir. Togbátarnir Ilugrún landaði 7 sinnum alls 124,1 lestir og Vík- ingur 5 sinnum alls 40,5 lestir. Linubátar fcngu: Flosi 94 lest- ir í 17 róðrum, Einár Hálfdár.s 90 lestir í 16 róðrúm, Særún 69,6 lestir í 14 róðrum, Kristján 9,8 lestir í 15 róðrum, Særún (12 lestirl 14,1 lestir í 5 róðrum. —• jSmábátar fengu 11,7 lestir og auk þess hafa aðkomubátarnir Stjarnan úr Réykjavík og Hauk- ur frá Ólafsfirði lagt upp einu . sinni hvor alls 17,8 lestir. | Heildarafli frá áramótum skipt ist þannig: Flosi 362,6 lestir í 78 róðrum, Einar Hálfdáns 350 lestir í 78 róðrum, Særún 166,3 lestir í 49 róðrum, Kristján 43,3 lestir í 54 róðrum, Ölver 10,1 lestir í 13 róðrum, Særún (litla) 14,1 lest í 5 róðrum og togbátarnir Hugrún með 157,8 lestir í 8 veiðiferðum og Vikingur með 91,1 lestir í 15 veiðilerðum. I april bárust fiskimjölsverk- smiðjunni 200,3 lestir af beinum frá Hnífsdal og Súðavík, en alls hefur verksmiðjan keypt.860 lest- ir af beinum frá öðrum ver- stöðvum. — Verks'miðjan hefur framléitt um 400 lestir af fiski- mjöli frá ársbyrjun. ÞAÐ var stúlka, sem hafði heppnina með sér í síðustu getrauna- keppni. Hún hafði 10 réttar og hlaut ein fyrstu verðlaun. Hún gat kerfisbundið og hafði ennfremur fjór&r raðir með 9 réttum og fimm með 8 réttum. Fyrir þetta hlaut hún kr. 2571.00, jem er það hæsta, sem einn einstaklingur hefur hlotið í getraunakeppninni til þessa. Alls voru 12 með 9 réttar ogf hlutu 152 krónur hver og 69 með 8 réttar og fá 26 krónur. Er þetta í fyrsta sinn, sem þriðju verðlaun eru greidd. Það var áberandi i síðustu get- rauninni, hve fáir gátu rétt til um úrslit íslenzku leikjanna. I Úrslit getraunalcikjanna urðu\í GÆRDAG voru seldir miðar að á V/i klsl. sem hér segir: KR—Fram .......... Valur—Víkingur .... Arsenal—Newcastle . I Arstad—Odd ..... iVaálerengen—Asker . jViking—Brann ...... 2:0 (1) Örn—Skeid ........ Lyn—Kvik ......... Strömmen—Sparta . Degerfors—Djurgaarden 4:2 (1) Elfsborg—Örebro .... 2:5 (2) GAIS—-Helsingborg . yíT til siiílveiöa flotvar ATVINNUMALARAÐU- NEYTIÐ hefur beitt sér fyrir því að reyndar verði til síld- veiða þrjár gerðir flotvarpna. Mtin skipio, sem ráðuneytið heíur tekið á leigu í þessn skyni, vélskipið Helga frá Reykjavík, hef ja tilraunir þess ar í næsíu viku. Atvinnumálaráðuneytið kostar að öllu leyti þessar til- raunir. Flot yörpurnar, sem leyndar veróa, eru þessar: Flctvarpa, se:n Gannar Söðv- arsson, veikfræóingur. hefnr gert í samráði við Ármann Friðriksson, rikipstjóra, einnig flotvarpa Agnars Brciðfjörðs, svo og flotvarpa Jóhanns Magnússonar, skipstjóra. Sjómenn telja sig hafa mælt á dýptarmícUsm skipa sinna sílcl út _af suðvesturströnd landsins. Á þeim slóðum verð- ur byrjað' á tilraunum þess- um. 1:1 (x) 2:2 (x) 0:1 (2) 1:0 (1) 5:0 (1) 2:0 (1) 1:6 (2) 3:1 (D 0:0 (x) 4:2 (1) 2:5 (2) 1:2 (2) 36. sýningu Leikfélagsins á kjp- verska leiknum Fi-Pa-Ki og var þröng manna við dyrnar or að- 2:2 (x) göngumiðasalan var opnuð. Var ekkert lát á unz allir miðar voru! uppsaldir hálfum öðrum tíma eft- ir að sala þeirra hófst. Um tveggja vikna skeið hafa sýningar á þessum skemmtilaga sjónleik legið niðri, þar eð leik- endur hafa verið bundiiir við aðr- ar leiksýningar og æfingar. Valur—Víkingur jafnteili 2:2 I ANNAR leikur vormótsins íór fram á sunnudaginn á íþrótta- vellinum og áttust þá við Valur og Víkingur. Valur átti fýrst á móti norðan strekkingi og náði strax yfirhönd í leiknum og skor- aði cftir stundarfjórðung, gerði það miðframherjinn Sveinn Helgason. Framan af leiknum léku Vals- menn mun betur, en er líða tók á háJfleikinn iók Víkingur að sækja sig og tókst að jafna úr vítaspyrnu, sem Bjarni Guðna- son tók. Síðari hálfleikinn veitti Víking mun betur og náði liðið af og til skemmtilegum samleik og nokkru fyrr miðjan hálfleik tókst Bjarna að skora á ný, en Val tókst að iafna metín með marki, sem Sveinn Helgason stóð fyrir, þegar eftir voru um 10 mín. Eftir þessa tvo leiki cr erfitt að geta sér til um endanleg úr- slit inótsins, því félögin 4 hafa jafna möguleika til sigurs, og þeir gera spádóma um úrslitin á næstu helgi all-torveld. BaðmuiJarbruni LUNDÚNUM — Yfir 250.000 sterlingspunda virði af baðmull eyðilagðist í 12 klukkustunda elds voða í Bootle, Lancashire, fyrir skömmu. ÁKVEÐIÐ hefur verið að fresta þar til síðar skákeinvígi þeifra Friðriks Ólafssonar og Lárusar Johnsens, sem staðið hefur yfir að undanförnu, en þeir eru jafnir að vinningum. Er skákeinvíginu frestað með , tilliti til komu hins hollenzka skák sniliings Prins, sem er nú að koma hignað til bæjarins norðan frá Alcureyri þav sem hann hefur teflt við beztu slcákmenn Akureyrðr. ffiiiiii Ic&fpi við ilofivörpu á lanidheigl „Dorolhy eignasl söís" í VESTMANNAEYJAR, 0. naí: — Leikflokkurinn Halastjarnan hafði í gær frumsýningu á leik- ritinu „Dorothy éignast son“, eftir Roger MeDóugaJl. Leikstjórn annaðist Haukur Óskarsson, og lék hann einnig citt aðalhlut- verkið. Önnur aðaihlutverk voru í hönd- um ungfrú Guðrúnar Óskarsdótt- ur, sem lék Dorothy og frú Guð- finnu Thorberg, sem lék Myrtie. Aðaldriffjöðrin í léikflokk þess- um er frú Guðfinna Thorberg, en eins og kunnugt er lék hún citt aðalldutverk þessa leiks, er hann var sýndur á vegum leikfélagsins S.l. haust. •—Bj.Guðm. í GÆRKVÖLDI klukkan 10 tilkynntu handhafar forsetavalds í útvarpið, að sett hafi veiið bráðabirgðalög um bann gegn veiði rneð flotvörpu í landhelgi. í bráðabirgðalögunum eru^------------------------ ' ákvæði þess efnis að ráðhérra| sé heimilt að veita íslenzkum skipum leyfi til síldveiða með flotvörpu í landhelginni, en ann- ar fiskur er í vörpuna kemur ei slíkar veiðar eru stundaðar, skuli uppíækur ger til ríkissjóðs. Handhaíar íorsetavalds gátu þess að það hefði verið sam- hljóða álit atvinnumálaráðherra og dómsmálaráðherra að r.auð- synlegt, væri að sett væru ský- laus ákvæði um bann gegn flot- vörpuveiðum í landhelgiuni. í til- kynningunni um hin nýju bráða- birgðalög segir að lokum að þaú hafi öðlazt gildi í gærdag. í Tékkóslóvaktu BJARNI Ásgeirsson sendiherra afhenti í Prag 3. þ.m. forseta Tékkóslóvakíu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Tékkó- slóvakíu, Sendiherrann mun hafa áfram aðsctur í Osló,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.