Morgunblaðið - 06.05.1952, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 6. maí 1952.
MORGUNBLAÐIÐ
11
jchann Magnösson* skipsfjérí:
E £1B,
VEGNA miltilla blaðaskrifa og
UmtaJs manna á meðal um hinar
nýju flotvörpur, sem nú hafa ver
ið teknar í notkun, sá ég ástæðu
til þess að íaka eftirfarandi
fram:
Það hefur lengi verið keppi-
kefli mitt, eir.s og margra ann-
arra, að reyna að endurbseía tog-
vörpur þær, sem rrotaðar hafa
yerið undanfarið, og útbúa flot-
yörpu Ú1 fiskveiða.
Akveðnar hugmyndir um gerð
flotvörpu myndaði ég mér bó
fekki fyrr en síðari hluta sumars
1950, þegar ég átti margsinnis tal
við Guðmund Guðjónsson, r.kip-
sti'óra, sem þá hafði nýlokið veiði
tilraunum með svokallaSa Akra-
ncss síldarflotvörpu, rern dregin
var af tveim bátum. í þessuni
saíntölum skýrði ég honum ítar-
lega frá því, hvernig óg hugsaoi
mér fJotvörpu, sem dregin værj
af einu skipi. Þegar ég útbjó f’ot
vörpu mína um borð í b/v SkúJa
Magnússyni í byrjun aprílmánað-
ar's.l., þá gerði ég það samkvæmt
þessum hugmyndum mínum, seni
orðnar voru meira en eins og
hálfs árs gamlar.
Það hefur því ekki við rök að
styðjast, að ég hafi tekið uoo
hugmyndir Asnars Tlreiðficrðs
eða annarra. Hitt er rétt, í.ð þeg-
ar ég frétti í fyrstu saltfisksve'oi-
ferð minni, sem landað skyldi
lieima nú á ve^rtiðinni, að Bjarni
Ingimarsson, skipstiórí á b/v
Keptúnusi, væri íarinu eð "iska
Vel í flotvörpu, þá lét ég ekki
lengur draeast að hefjast handa
um að útbúa fiotvörpu á b/v
Skúla Magnússyni skv. beim hug
mýndum, sem ég hafði haft
huga síðan síðla sumars 1950.
örpuna
! Tókust veioitilraunirnar :neð
f’otvörpunni ágætlega síðustu
daga þessarar sömu veiðiferðar,
' sem Jauk hinn 12. apríl s.l.
Þegár ég útbjó vörpuna, hafði
ég eltki fer.gið neinar uppJýsing-
j ar frá Agnari Breiðfjörð eða
| Bjarna Ingimarssyni um gerð
flotvörpu beirra ÍBreiðfjörðs.
Þegar ég fór að r.á árangri af
Íilraununum með flotvörpu mína,
skýrði ég öðrum íslenzkum tog-
araskipstjórum, svo og fram-
kvæmdastjórum Bæjarútgerðar
Reykjavíkur og cðrum úígerðar-
félögum, sern þess óskuðu, frá
gerð vörpunnar og tiihögun ríra.
I Skv. yfirJýsingu Félags ísi.
fcotnvörpuskipaeigenda i Morvun
bJaðinu 30. apríj s.l., varð það til
þess, cð flcstir íslenzkir togarar
voru byrjaðir veiðar með 'lot-
•vörpu, áður en Agnar Breiðfjörð
lét upplýsingar sínar í té til fé-
lagsins.
Ég vil á engan háít véfengja,
að Agnar Breiðfjörð haíi átt hug
mynd rð flotvörpu þeirri, sem við
hann er kennd og er, eir.s og hún
er r.ú, svipuð vörpu min.ni að
gevð, en það haggar ekki því, að
f otvarpa sú, sem ég útbjó, er
gerð skv. mínum eigin hugmund-
um. Til siuðnings því, rð svo sé,
birti ég yfirlýsingu frá Guðmundi
Guð.iónssyr.i, skipstjóra. FJeiri
yfirJýsingar, er fcæru sð ssma
brunni, gæti ég birt, ef é? íeld.i
þess burfa til að sar.na, að rétt
sé frá rkvrt.
Ég hefi sótt um einkaleyfis-
vernd á flotvörpugerð minni, en
bef samt eklri hiuisrð mér að
Jrrefja gjalds af innlendum aðilj-
um, verði einkaleyfisrétturinn
I viðurkenndur.
BldarmÍ5t!r.iÍB !g
gréiaiJ Sigurðar
J)TIGNA,)ó Þ.EORKUR var nr
kona, sem fæddist 6. maí 1852 í
Gesthúsum á Álftanesi. Þess
vegna geymist ninninga hennar
í heiðri og þakklæti hjá þeim,
sem þekktu liana, og þá sérstak-
lega hjá þeim, sem urðu aðnjót-
andi frábærrar umhyggju hennar.
Á æskudögum og uppvaxtar-
árum átti Margrét heima á Sel-
t.jarnarnesi, og vandist því
snemma æfinnar að sitja ekki
auðum liöndum. Þá var það sjald-
g-æft mjög, að konur fengju að
setjast á skólabekk. En þær- störf-
uðu þannig, að þeim veittist auð-
velt að taka mörg erfið próf í
lífsins skóla. — Starfsáhnginn
fylgdi þeim æfi alla, og umhyggj-
an fyrir annarra heill var knýj-
andi afli til blessunarríkra starfa.
Þrítug að aldri giftist Margrct
tnanni sínum Gísla Þorvarðarsyni,
en margir eru þeir, sem muna
Gísla. Þau hjónin fluttu, að lok-
inni nokkurra ára dvöl á Sel-
tjarparnesi, að Litla Saurbæ í
Olfusi. Þar bjuggu þau búi sínu
í 15 ár, fluttu þá til Reykja-
víkur og áttu heimili hér i bæ
til æfiloka, en Margrét andaðist
16. : íóv. 1917.
Bæði austur í sveitinni og í
Reykjavík var Margrét heilhuga
við annríki og umsvifamikil heim-
ilisstörf. Aldrei taldi hún á sig
erfiðið, en gekk að störfum sín-
um mo.ð brosandi kjarki. Dag-
lega var vinr.utíminn langur, unn-
íð var með ósérhlífni frá morgni
til kvölds. Fögur saga geymist um
göfuga konu, sem var hetja í starfi
og í stríði.
Þeir, sem hafa tekið þátt í
orrustum og halda heim af víg-
vellinum með sigra og sæmd,
hJjóta verðlaun fyrir fi-sekilega
jframgöngu. En hafa ckki nargar
konur og mæður fómað kröftum
sínum í ströngu stríði og unnið
dáðríkt starf uppvaxandi kynslóð-
lirn tii fársældar? Þær liafa á-
reiðanlega átt verðlaunin skilið.
En þær sóttust ekki eftir viður-
kenningu. Það var Jcærleilía
þeirra eiginlegt að starfa og fórna.
Þannig starfaði Margrét að
velferC barna sinna með þraut-
scigju og dugnaoi. ÖIi verf. fóru
henni vel úr hendi og lét aldrei
liug sinn falla, þó að hún ætti oft
í erfiðri baráttu. Margrét var
þróttmikil húsmóðir og smekkvís
hannyrðakona.
Minningin um þrekmikið stavf
geymist hjá dætrum hennar Guð-
björgu Gísladóttur og Valgerði
Gísladóttur. Bróðir þeirra, Sig-
urður Gíslason lögregluþjónn,
andaðist í ágústmánuði 1947. —
Margir eru þeir, sem muna hinn
fóthvata atorkumann. Menn voru
vottar að merku starfi hans og
sáu fegurð og prýði á heimili
þeirra h.jóna, Sigurðar og Bjargar
Sigríðar Sigurðaraórtúf.
í dag', á aldarafmæli Margrét-
ar, er hátíð lijá ástvinum hemí-
ar, hátíð þakklætis og hugljúfra
minninga. Öldin er liðin, en fagra
birtu leggur af kærleiksstarfi.
Vinur.
Þessi flotvarpa hefur þegar
orðið mér og mörgum starfsbræðr
urn mínum að góðu liði við veið-
arnar, og vona ég, að svo verði
einnig framvegis.
Fyrir atbeina atvinnumáiaráðu
neytisins munu á næstu vikum
verða gerðar tilraunir til níld-
veiða með flotvörpum, sérstak-
lega útbúnum í því skyni.
Mun þegar ákveðið að reyna
við þessar tilraunir a. m. k. þrjár
gerðir af flotvörpum, þ. e. 1)
Vörpu, sem Gunnar Böðvarsson,
verkfræðingu’’, hefur útbúíð í
samráði við Ármann Friðriksson,
skipstjóra. 2) Vörpu Agnars
Breiðfiörðs. 3) Vörpu mína.
Síldin er styggur og viðbragðs-
fljóíur fiskur. Verður reynslan að
skera úr bví, hvcrt takast megi að
ná henni í þessar flotvörpur all-
ar eða einhver.ia, eða í aðrar gerð
ir, og hvort sá afli, sem færst,
verður svo mikill, að flotvörpur
í einni eða annarri mynd ryðji
sér til rúms við síldveiðar lands-
:nanna.
Jófcann Magnússon.
*
I tilefni af ummælum Tryggva
Ofeigssonar, útgerðarmanns, sem
birtist í dag'blaðinu „Vísi“ hinn
30. apríl s.l. og í Morgunblaðinu
hinn 1. maí s.l. um flotvörpur
Jóhanns Magnússonar, skipstjóra,
og Agnars Breiðfjorðs, vil ég taka
eftirfarandi :'ram:
Síðari lrluta sumars árið 1950
var ég skipstjóri á m.b. Eggert
Ólafssyni, G-K 385, sem stundaði
veiðitilraunir ásamt m.b. Brim-
nesi, BA 267, í hálfsmánaðar-
tíma með svokallaðri Akraness
síldarfiotvörpu. Tilraunir þessar
gáfu lítinn árangur.
Skömmu eftir að tilraununum
lauk sumarið 1950, átti ég nokkr-
um sinnum tal við Jóhann Magn-
ússon, sem nú er skipstjóri á b.v.
Skúla Magnússyni, um þessar
veiðitiiraunir. Ræddum við m.a.
um, að óhepoiiegt væri að hafa
tvo báta ti' þess að draga sömu
vörpuna. I þessum samtölum
stakk Jóhann Magnússon upp n
að leysa vandann varðandi það
að halda flotvörpu, er útbúin
væri fyrir eitt skip. opinni upp í
s.ió með þeim hætti, sem hann
hefur nú gert á flotvörpu þeirri.
sem hann útbió í bvrjun apríi-
mánaðar s.l. á b.v. Skúla Magnús-
syni. Skortir þvi að.ains um "ióra
mánuði á, að liðin séu tvö ár,
síðan J'óhann Magnússon ræddi
þessa hugmynd sína ítarlega við
mig, þótt hann kæmi henni ekki
í framkvæmd fyrr en í byrjun
aprílsmánaðar s.l.
A.ðdróttun Tryggva Ófeigsson-
ar um, að Jóhann muni aðeins
hafa notað hugmvnd Agnars
Þi’ei.ðfiö’-ðs að flotvörpu eins og
Bjarni Ingimarsson, skipstjóri.
fcafi útbúið vörpuna á Neotúnusi
i hyrjun aprílmánaðar s.l., fær
þ”í ekki staðizt. enda ókunnugt.
að .Tóhann .Magnússon hafi fengið
nokkrar upplýsingar frá Agnari
Breiðfiörð eða Bjarna Ingimars-
srrni til stuðnines við gerð flot-
vörpu sin.nar, þótt henni svipi til
fiotvörnu Breiðfjörðs, eins oe
heir Bjarni höfðu útbúið hana í
tavriun aorílmánaðar s.l. um
rama Jeyti og Jóhann útbjó sína
flotvörpu skv. hugmvnd sinni,
sem hann hafði útskýrt ítarlega
ftn’ir mér fvrir rúmu einu o’
fcálfu ári í því tilefni, sem að
framan getur.
Reykjavík, 3. maí 1952.
GuSmundur Guð.iónsson (sign.),
skipstjóri.
Mlnníngarorð
í DAG verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju Guði'ún Jónsdótt-
ir húsfreyja frá Snæringsstöðum
í .Svínadal í Húnavatnssýslu, cr
andaðist 28. f. m. eftir lang-
varndi veikindi.
Hún var fædd á Hamri á Ás-
um.12. júií 1881. Foreldrar henn-
ar voru hjónin Guðrún Eysteins-
dóttir frá Orrastöðuni og Jón
Jónsson frá Brautarholti í Skága-
firði. Bjuggu þau leng-i í Ljóts-
,hólum og voru þar iil æfiloka.
Guðrún ólst upp h.já foreidrum
sínum við venjuleg aveitastörf.
Nám stur.daði hún í. Kvenna-
skólanum á Ytri-Ey og einn vetur
í Reykjavík. Ai ið 1905 giftist hún
Guðmanni Helgasyni :"rá Svír.a-
vatni. Byrjuðu þau búskap á'
Ægissíðu á Vatnsnesi og bjuggu j
þar fyrstu árin. Fluttust svo að j
Snæringsstöðum í Svínadal vorið
1907 og bjuggu þar samfleytt til j
194G, er þau fluttu til Reykja-J
yíkur.
Þau eignuðust fjögur börn, sem
öli ci u fullorðin og ágætt fólk. |
,Þau heita: Jón, Aibert, Guörún
Æg Steingrímur. .Tén er kennari
við Mi'ðbejarskólann í Reykjavík,
Albert og Steingrímur bændur á
SnærirlgsstöÖum, cn Guðrún hcf-
nr aila tíð verið hjá foreldrum
sínum og annast þau síðustu ár-
iu af mikilli prýði. Guðmann and-
aðist 14. okt. 1949.
Guðrún Jónsdóttir var góð kona
og mikilhæf. Hún vaf virt og cisk-
uð af venslafólki sínu og fjöl-
jnennum hóp sveitunga og vina.
Hún var fríð kona og sköruleg;
hafði skarpar gáfur og heilbrigð-
ar skoðanir. Einlægni hennar og
djarfmannlcg hreinskilni, bar
pugljósan vott um göfuglyndi og
góovilja.
Heimili þeirra Snæringsstaða-
hjóna vár meðal ánægjulegustu
sveitaheimila. Þar var andrúms-
loftið hreint. Þar var bjart um
að litast. Ekki vegna mikilla húsa-
kynna, heldur af því, að þar ríkti
g'uðsótti og góðir siðir. Hjóna-
bandið var með afbrigöum ást-
úðlegt og fjölskyldan öll samher.t
og glöð. Áttu bæði foreldrar og'
öli börnin að því sinn góða hlut,
en húsfreyjan þó mestan, eins og
cftar reynist, þegar uppeidi
barna og allur heimilisbragur er
með ágætuni. Hún hafði um
margra ára bil vcila heilsu, en hún
tók þó hverri raun mcö óbiiandi
k.jarki og miklu jafnaðargeði. —•
Þannig var það cil ioka.
Gestrisni hennar og alúð var
einlæg og fórnfús. Þar var ekk-
ert til sparað í veitinum og vin-
semd. Ánægjulegar og gáfulegar
viðræður gerðu stundirnar bjartar
og minnisstæðar. Góðvild og heil-
brigð dómgreind brást ekki, hvort
sem rætt var um menn eða málefni.
Mir.r.ingarnar um þessa góðu
konu eru ailar bjartar og hreinar.
Ástvinir og kunningjar sakna
hennar, og færa henni einlægai*
þakkir fyrir ótcljandi ánægju-
stundir og alla starfscmi á liðinni
æfi. Vitanlega hefðu ástvinirnir
óskað að fá að hafa hana hjá sér
lengi enn. En aldri hennar og
heilsu var þannig farið, ao við
þv,í var eigi að búast.
Mega allir, sem hlut eiga að
máli lTngsa til þess með þakklætil!
að fá að njóta hennar svo lengi,
sem raun varð á.
Minn-ingarnar cru :nikil cif;n.
Þær blessa allir hennar vinir.
Jóu Pálrnason.
!■■■■■■■
■■■■■■■■■•■■■
&auerl?ótœ&L S.
Bretar flytja út viðtæki
LUNDÚNUM — Fyrstu tvo mán-
uði þessa árs flutlu Brctar út út-
varpsviðtæki fyrir samtals 25
milljónir sterlingspunda. Á sama
tíma í fyrra nam útflutningurinn
22 millj. stp.
o
GG II. VELSTJORA vantar á M.B. Hafnfirðing,
sem fer á lúðuveiðar. Upplýsingar um borð í bátn-
um, er liggur við bryggju í Hafnarfirði.
*■
I
3
uUlMDUUl
hraðsaumuð eftir máli, frá kr. 599.00.
Ensk efni fyrirliggjandi.
ARNE S. ANDERSEN,
Njálsgötu 23.
— Bezt að auglýsa í Morgunblaoinu —