Morgunblaðið - 06.05.1952, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 6. maí 1952.
MORGÚTSB LÁÐ I Ð
1 )
Dr. Benjanain Elrskssön;
Rússlandi
I. INNGANGUR
í LEIÐARA Þjóðviljans hinn 9.
apríl s. 1. er sagt að önnur blöð
í'orðist „að minnast á hinar
furðulegu staðreyndir um verð-
iækkanir á verðlækkanir ofan“,
sem átt haíi sér stað í Sovétríkj-
unum. Þessi grein er tilraun til
að. bæta lítils háttar úr van-
iækslu þeirra.
Séu hinar tölulegu upplýsing-
ar, sem rússnesk yfirvöld birta,
athugaðar gaumgæfilega, þá er
hægt að sjá af þeim furðumargt
af því, sem gerist i Rússlandi,
þrátt fyrir hina almennu ritskoð-
un þar, og óvinsamlega afstöðu
stjórnarinnar til hlutlausrar
fræðimennsku. Menn hafa upp-
götvað að margar skekkjur, sem
í tölúnum eru, og stafa af póli-
tískri þörf augr.abliksins, má oft
leiðrétta með upplýsingum úr
sovétrússneskum heimildum.
Bækur um Rússland, byggðar á
sovétrússneskum heimildum,
skriíaðar af þekktum fræði-
mönnum, eru því tíðari nú en
áðui.
Það er eðlilegt að setja verð-
lækkanirnar í Rússlandi í sam-
band við afkomu alþýðunnar þar
í landi, og mun það g'ert hér.
Eh til þess að sjá þessar verð-
lækkanir í réttu Ijósi væri nauð-
eigin veimegun byggist meðfram
á framförum og velmegun ná-
granna okkar. Almenn velmegun
í Rússlandi gæti orðið okkur tilj
liags, þar sem slíkt myndi skapa
efnahagsleg skilyrði hagkvæmra
1. grein
viðskipta. En því miður eiga
Rússar langt í land í efnahags- J
málttnum.
í Moskva er gert ráð fyrir að
verðlækkunin spari neytendun-
um um 20 milljarða rúblna. Um 1
leið hefir verið tilkynnt að lán- (
taka ríkisins hjá launþegum
rnuni hækkuð um 8,5 miljarða
rúblna. Þátttaka í lánunum er
að nafninu til frjá’.s, í reyndinni
,,skipulögð“, þ. e. ekki frjáls. Sá
sem reynir að skerast úr leik
sætir óþægindum á einn eða ann-
an hátt. En þrátt fyrir þessa
auknu, lánskvöð er launþeginn
betur settur eftir verðlækkunina.
Sennilegt er að yfirvöldin geri
ráð fyrir því að eitthvað af -hinni
auknu kaupgetu muni beinast að
fatnaði, skófatpaði og húsgögn-
um. Þessar vörur hafa ekki ver-
TAFLA 1.
VESÐ NOKKURRA MATVÖRUTEGUNDA í MOSKVA
í rúblum pr. kg.
Eldra verð Nýtt verð
Rúgbrauð (1) (2) ■ Norrköcing 16 11 4 1 36:15 20
1.70 1.50 Malmö 16 10 2 4 40:16 22
Hveitibrauð 4.80 4.20 Gais 16 8 4 4 31:20 '20
Nautakjöt í súpu (2. fl.) 17.45 14.80 Göteborg 16 8 3 5 35:24 19
Kindakjöt 18.75 15.90 Djurgárden 16 8 2 6 29:30 18
Smjör (1. fl.) 37.50 31.88 Orebro 16 8 1 7 34:40 17
Molasykur 12.75 11.48 Halsingb. 16 6 4 6 25:20 16
Mjólk (lítri) 3.25 2.93 Dagerfors 16 5 4 7 21:21 14
Jnnköping 16 6 1 9 27:30 13
Raá 16 •1 3 9 20:41 11
TAFLA 2. Elfsborg 16 3 3 10 20:37 9
VERÐ NOKKURRA MATVORUTEGUNDA I MOSKVA OG Átvidaberg 16 1 5 10 18:42 7
REYKJAVÍK; 1. APRIL 1952
í krónum pr. kg.
Moskva
.......... 6.12
sýnt verðlagið, sem rússneskur
verkamaður greiðir fyrir þýð-
ingarmestu tegundir matvæla.
í töflu 2 hefir hinu nýja verði
verið breytt í krónur miðað við
opinbert gengi rúblunnar ($1=4
rúblur = 16.32 kr. 1 rúbla —
4.08 kr) og verðlag á sömu vör-
um í Reykjavík sýnt til saman-
burðar.
Samkvæmt bessu or verðlag-
ið kringum fjórum sinnurn hærra
i Rússlandi. Verðlagið út af fyr-
ir sig gefur algerlega ófullnægj-
andi upplýsingar um . afkomu
manna, sem fer eftir hlutfallinu
milli verðlags og kauþgjálds. í
þessu sambandi er líklegt menn
spyrji eftirfarandi spurninga:
Hvcrnig hefir afkoma rússneskr-
ar alþýðu þróast seinustu áratug-
ina? Og hvernig er þessi af-
koma nú, borið saman við af-
komu alþýðu manna á Islandi?
íþrófllr
Framh. af bls. 6
vera svo auðveldir viðfangs, og
hinna skandinavisku, þar sem
fæst var „samkvæmt áætlun", er
sá næsti ekki auðveldur viðfangs,
En þátttakendum til stuðnings
veíða hér birtar íöflurnar í Al-
svenskan og Hovedserien, eins og
þær eru nú.
Staðan í Alsvenskan er nú;
Fúgbrauð .......................
Hveitibrauð ....................
Nautakjöt í súpu .................. 60.38
Kindakjöt .......................... 64.87
Smjör (1. fl.) .................
Molasykur ......................... 46.84
Mjólk (lítri) ..................
Reykjavík
2.80
17.13 5.10
60.38 C2.fl.) 13.35 (l.fl.)
64.87 15.40
130.07 38.10
46.84 6.23
11.95 2.90
synlegt að skrifa um efnahags-
þrcunina í Rússlandi seinustu
fjóra áratugina. Þessu get ég því
miður ckki komið við, en mun
ræða um þá hlið þróunarinnar,
sem mestu varðar fyrir neyzlu
alþýðunnar.
Þessar greinar fjalla aðallega
um eftirfarandi atriði: verð-
lækkunir.a, ræktun korns og þró -
un, búsíofns og svo. húsnæðis-
málið.
II. VERBLÆKKUNIN
Hínn 31. marz s. 1. tilkynnti
ríkisstjórn Sovétríkjanna lækk-
un á vcrði á 43 tegundum mat-
væla, þar á meðal mjöli og
brauði (12—15%), kjöti (15%),
smiöri (15%), molasykri (10%)
og ,eggjum (15%). Bækur voru
einnig lækkaðar í verði, t. d.
námsbækur fyrir börn um 18%.
Fréttaritari New York Times
segír að það sé álitið í Moskva
að framfærslukostnaðurinn muni
lækka vegna verðlækkananna
um 5%. Annars er erfitt að fá
nákvæmar upplýsingar um þétta
ctriði. Vísitala framíærslukostn-
aðar er engin til í Rússlandi, né
heldur aðrar verðlagsvísitölur.
Vísitala yfir smásöluverð land-
búnaðarafuvða í einkaverzlun
hælckaði um 48% á landbúnaðar-
árinu 1929/29. Frá októbar 1929
tíl .apríl 1930 hækkaði hún enn
um 42%, samkvæmt útreikningi
hagátoíu Sovétríkjanna. Birt-
ingy þessarrar vísitölu var þá
hætt.
Lækkun á framfærslukostnað-
inurn í Tiússlandi um 5% eða
svo, er ánægjuleg þróun. Okkar
, ið lækkaðar í verði nú, né held-
] ur vodka, vín eða tóbak. Vörurn-
| ar, sem bændurnir kaupa að 'hafa
'ekki verið lækkaðar.
| Eftirfarandi tafla sýnir verð-
i lag á nokkrum þýðingarmestu
vörutegundun.um fyrir og eftir
verðlækkunina.
I þessari töflu (sem birt var í
New York Times, 1. apríl) er
Hovedserien stendur nú þann-
ig:
A-deild:
Fredrikstad 7 7 0 0 20: ð 14
Sparta 7 3 3 1 9: 7 9
Strömmen 8 4 13 18:12 9
Kvik 8 3 2 3 13:12 8
Sarpsborg 7 3 1 3 8: 6 7
Lyn 8 2 2 4 11:14 6
Sandefjord 7 2 1 4 5: 8 5
Snögg
B-deild:
Odd
Viking
Skeid
Brann
Asker
8 0 26 7: 25 2
8 5 0 3 17:11 10
8 1 2 2 17:1110
8413 22:13 9
8 4 1 3 18:12 9
7 4 0 3 16:13 8
Válerengen 7 3 13 13:13 7
Árstad 8 2 2 4 11:29 6
Orn 8 0 3 5 10:27 3
m um udd
iÁ IU
má! o§ skófiavi
Nánari samvinna forsldra og kennara
STÉTTARFELAG barnakennara í Reykjavík boðaði til almenr.s
foreldrafundar í Gagnfræðaskóla Austurbæjar s.l. sunnudag 4.
þ. m. og hófst fundurinn kl. 2 e. h. Formaður stéttarfélagsins,
Jónas Eysteinsson, kennari við Miðbæjarskólanr, setti fundinn og
stýrði honum. Framsöguerindi fluttu þeir Jónas B. Jónsson, fræðslu-
fulltrúi, Jón Sigurðsson borgarlæknir og Jónas Eygteinsson kennari.
Frú Sigríður Magnúsdóftir
AÐFARANÓTT r.unnudags iiins
27. aprílmánaðar síðastliðins and-
aðist á Landsspítalanum frú Sig-
riður Magnúsdóttir. Hún verður
nú borin til moldar í dag.
Sigríður Magnúsdóttir er "ædd
á Isafirði 23. júní 1886. Foreldrar
hennar voru Magnús verzlunar-
maður Þorsteinsson Magnússonar
frá Holti í Ásum og kona hans,
Þórdís Runólfsdóttir. Magnús
Þorsteinsson var bróðursonur
Guðmundar prófessors Magnús-
sonar, og er sú ætt alkunn. Þórdís
Runólfsdóttir var breiðfirzk að
ætt; var hún alin upp hjá.séra
Olafi Johnsen á Stað á Reykja-
nesi og konu hans Sigríði Þor-
láksdóttur, og hennar nafn bar
Sigríður Magnúsdóttir. ■
Sigríður átti brjár systur,
Ingunni (d. 1943>, Málfríði (d
1946) og Láru. Ungar misstu þær
föður sinn, og flutlust þær til
Reykjavíkur. Málfríður var-aliu
upp hjá Guðmundi Magnússyni,
en hinar systurnar þrjár voru
með móður sinni. Unnu bær fyrir
sér við verzlunar- og skrifstofu-
störf, en þeim tíma sem eftÍT var
eftir langan vinnudag, vörðu þær
til að afla sér menntunar. Milli,
þeirra mæðgna var mjöa náið og!
innilegt samband. og hef ég heyrt
kunnuga dást að dug Sieríðar og ;
alúð o<* ástúð hennar. við móður ,
sína. Á þessum árum dvaldist
hún um tíma í Englandi. Öðlað-
ist hún þá haldgóða menntun,
sem lífið sjálft lætur í té þeim
sem leggja kapp á að færa sér
fræðslu bess :: nyt.
■ Árið 1922 giftist Sigríður Ólafi
Lárussyni prófessor. Hjónaband
þeirra var óstúðlegt, og voru bau
innilega samrýnd. Ekki verður
um það rætt í þessari grein, hve
mikils virði hún var manni sín-
um, en ekki þarf í grafgötur um
það að ganga. Heimili þeifra varð
einkar fallegt, mótað snyrti-
mennsku og smekk, og yfir dag-
fari öllu svipur háttprýði og hátt-
festu. Hún unni fögrum listum
og' góðum bókmenntum, hafði
vndi af nóttúrufegurð, og voru
þau hjón allmiklir göngumenn
og ferðamenn á fyrri árum. Hún
var ágætlega gestrisin; þeim sem
að garði bar var tekið með prýði
og glaðværð og höfðingskap, og
voru þau hjónin samhent í því
sem öðru. Margir hafa átt hjá
þeim góðar og glaðar stundir og
minnast þeirra nú með bakklæti.
Hjá frú Siríði fléttaðist saman
góðvild og festa. Flún var frænd—
rækin í bezta lagi, annaðist móð-
ur sína af ástúð og elju, var ævin-
lega tilbúin að veita hjálþ systr-
um sínum og öðrum venzlamönn-
úm, begar sjúkdóm eða aðra erfij
leika bar að; var hún'jafnan þar
sem mest var raunin, og ,var þá
sem þrekið væri óbilandi. Ætt-
ingjar þeirra hjóna og venzla-
menn áttu heldur en ekki hauk
í horni þar sem þau voru,
og ýms frændbörn þeirra nutu
mikillar umönnunar þeirra; skal
ég þar einkum nefna Katrínu,
systurdóttur frú Sigríðar, og
Jón Ólafsson, sem kalla mátti að
þau tækju séf í sonar stað.
En góðvild hennar og hjálpfýsi
náði út fyrir hring ættingja og
venzlamannaý til allra lagði hún
gott, sem á vegi hennar urðu.
Vinavönd var hún og vinföst;
tryggðin óbilandi..
Frú Sigríður var meðallagi há
vexti, dökkhærð, bláeyg, einkar
fríð kona. Var þar engin breyting
á, þó' að árin færðúst yfir; þær
eru færri, sem ég minnist hafa
séð jafnlítið merkta rúnum ár-
anna sem hún var um sextugt.
Árið 1948 varð hún fyrir slysi í
Kaunmannahöfn, og bó að henni
bættist það mein, var hún sjaldn-
ast heil heilsu síðari árin. Það
var þó ekki fyrr en rúmum 4
Vikum fyrir andlátið að vfir
þyrmdi; leiddi sjúkdómur í nýr-
um hana til bana. Föstudaginn 25.
apríl seig yfir hana meðvitundar-
leysi, os sofnaði hún burt af þess-
um heimi aðra nótt eftir.
Drottinn minn
gelí dauðum ’-ó:
hinum líkn, er lifa!
E. Ó. S.
Atviir,n
Duglegur maður getur fengið framtíðaratvinnu við
stórt iðnfyrirtæki. — Ibúð með hitaveitu laus 14. maí. —
Heimilisfang og uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir miðviku-
dagskvöld, merkt: „Framtíð — 894“.
T I L S O L U
varpliænur
ársgamlar — verð 25 krónur stykkið.
Upplýsingar í síma 81089.
FjölluðU þau um samvinnu
heimila og skóla, heilbrigðismál
og börnin, er þau hefja skóla-
göngu sína í fyrsta sinn á ævinni,
sjö ára gömul.
Að framsöguerindunum lokn-
um urðu nokkrar umræður um
mál þau er á dagskrá voru og
tóku til máls Lóra Sigurbjörns-
dóttir, Valborg Bentsdóttir, Þór-
unn Magnúsdóttir, Arnfinnur
jónsson og Guðjón Bjarnason.
Á fundinum munu hafa verið
hátt á annað hundrað manns.
Leitt er til þess ao vita, sð
fundarsókn skuli ekki hafa verið
meiri, þegar svo þýðingarmikil
mál íyrir uppeldi og skólavist
barna, sem þessi voru tekin til
umraeðu af sérfróðum aðilum.
Einkum er það mikilvægt, að
íoreldrar sem eiga börn í skól -
um snúi sér til kennaranna strax
og þeim þykir ástæða til sökum
hægrar íramfarar barnsins; eða
þá ef þau hafa yfir einhverju að
kvarta í kennslunni eða vist
barnsins í skólanum.
ORYGGISGL
■
■
fýrir bíla, í framrúðar og hliðarrúður, fyrirliggjandi. j
■
■
m
'
Glerslípun og speglagerð hí. E
Klapparstíg 16 — Sími 5151
......................
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu —