Morgunblaðið - 06.05.1952, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.05.1952, Blaðsíða 14
■tiiimiiiiirtiiiMiiiiiiiiiiiHiimniHiiniMj Þriðjudagur 6. maí 1952. IMORGUNBLAÐI& mftnnrtHiiinmiHimimid immimuiiimiiiiiiiiMiiiiiiiiiHiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiHimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirtiiiiiifiiniiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiHiiiiiiiimiHi* R A K E Skdldsaga eítir Daphne de Maurier MiiiiiiiiimiiimuiiiimiiiiiiimimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiMimiMiimii ummmmiimmmmimtimumiimmmiiiiiniimiMiimimimimmmmmmirii. Framhaldssagan 9 og spurði hann hvar hann hefði heyrt það. „Það er a!mannamál“, sagði haxin. „Þér íenguð allt en ekkjan ekki ncitt. Það er ekki venjulegt. í stórum sem litlum íjölskyld- um er ekkjunr.i venjulega stð að minr.sta kosti fyrir lí'feyri". „Ég er hissa á því, Seecombe“, sagði ég, „að þár hlustið á slíkar munnmælasögur“. „Þetta cr engin munnmæla- saga“, sagði hann hátíðlegur n svip. „Það seni snertir Ashley- fjölskylduna, sr.ertir okkur öll“. Ég sá hann fyrir mér sitja í herborgi sinu, ásamt Wellington og gamla ökumanninum og Tam- lyn, yfirgarðyrkjumanninum. — Þeir sátu þar yfir vínglösum og sDjölluðu saman um erfðaskrána lágum rcrni og hristu hcíuðið. „Ég læt yður vita, Seeeombe", „hvenær frú Ashley ákveður aS koma. Ég veit ekki hvar við eig- ! um að láta hana sofa. Þér verðlð að ráða því“. ■ „Já“, sagði Scecombe. „Það er auðvitað viðeigar.di að frú Ash- ley fái herbergi hérra Ashiey?“ Ég sta’ði á har.n orðlaus af undrun. Ég flýtti mér að snúa mér undan af ótta við að hann. iæsi hugsanir mínar. „Nei“, sagði ég. „Ég flvt sjálfur inn 1 herbcrgi Ashley. Ég ætlaði að segja yður það fyrir lö.ngu'*. Það var ekki satt. Mér hafði ekki dottið bað í lrug fyrr cn á þessari stundu. „Nú, iá, eins og þár viljið, herra Philip“, sagði hann. ,,Ef svo er, þá er ef til vill bezt að setia :"rú Ashiey í bláa herbergið með bún- ingsherberginu". Seecombe fór út og ég stóð einn eftir. A.ð láta sér detta slíkt í hug. írugs aði ég. Hvílík hneysa að ætla d#r að eftirláta henni herbergi Jlmbrose! Eg fleygði mér niður á stól og beit fast í pípuna. Eg var sárreiður, og dauðsá eftir öliu saman, því hafði ég boðið henni að koma? Seecombe, "iílið bað arna, með sínar hugmyndir um hvað væii viðeigandi 03 hvað ekki. Hún þáði bcðið. Hún skrifaði svarbréfið til gu.ðíöður míns en ekki til ínín. Hún væri reiðu- búin að koma, hvenær sem okkur hentaoi að sækja hana, eða bá hún mundi geta komið með póst- vagninum. Ég sendi henni skilaboð um rð hún yrði sótt r.æsta íöstudag. Og þar með var bað ákveðlð. Föstudagurinn kom allt of fljótt. Það var hvasst og. him- ininn þungskýjað'.fr. Það var oft þannig í þriðju vikunni r: septem- ber. Ég vonaði að bað :nuv'öi rigna og hvessa ennþá meir. Eg hafði sent Wellington með b.est- ana daginn áður. Hann átti að vera u.m nóttina í Piymouth og koma svo með hana r.æsta dag. —0— Friðurinn var úti í húsinu u.m leið og ég hafði tilkynnt þjón- ustufólkinu að von væri á frú A.shiey. Jafnvel hur.darnir íundu það á sér að eitthvað var á seiði lar á andliti hans: „Ég;.þef;becSið Talmyn að koma.inn rhéð þloih uk garðinum. Piltarnír erú að raSá þeim. Við verðum að setja blóm í setustofuna og í bláa herbergiö og dyngjuna.11 Hundarnir litu á mig mpð' hryggð í augunum. Eínn 'þeir.ru skreið undir bekkinn í anddyj • inu. Eg fór upp. Guð rnátti vita hvenær ég hafði síðast komið inn í bláa herbergið. Mig rámaði í það að Ambro.se hafði ssgt að þar hefði frænka min, Phoebe, búið. Hún hafði .síð- an fiutzt fil.Kent og dáið þar. Nú. voru ekki lengur neinai leyfar siáanlegai' eítir haná,. Her,- bergisþjónarnir undir stjórr. See- combe. höföu unr.ið verk sitt sam j viskösarnlega og sópað Phoebe frær.ku mihni burt með márgra ára rykinu. Gluggarnir voru opn- ir upp á gátt útT garðinn og sólin skcin á burstuð gólfteppin. Silki- ábrciður scm ég hafði aldrei séð áður, höfðu verið settar á rúmið. Haíði þvottaskálin alltaf verið þarná í búningsherberginu? Atti þessi stóll heima þarr.a? Ég muntíi það ekki. Þriðja herbergið í þessari álmu hafði verið dyngja Phoebe frænku minnar. Þar hafði lika verið gcrt hreint og gluggarnir voru galopnir; Á veggnum fyrir ofan. arihinn hékk rnálverk af ArabrosÉ Það haíði verið málað af honum ungum. Ég mundi ekki eftir að hafa séð það áður. Það var í fullri stærð. Hann hélt á byssu undi.r handleggnum og horfði beir.t fram. Bros lék um varir hans. Hár har.s.var siðara en venjulesa.' Annars var ekkert sérstaklega athugavért við mynd- ina, nema það, hvað hann var lík- ur mér. Ég leit í spegilinn og aft- ur á myndina. Eini munurinn var sa að augu hans voru heldur minr.i og hárið aðeins dekkra. Við hefðum getað verið bræður, mað- urinn á myndinni og ég, jafnvel tvíburabræður. Mér fannst gam- an að þessu og mér varð léttara í skrpi. Það var eins og hir.n ungi Arabrose brcsti til mín og segði: ,,Ég er hjá þér“. . Eg lokaði dvrur.um á eftir mór og fór niður. Ég heyrði vagnhljóð úti fyrir. Það var Louise sem kom með fullt fangið af liljublómurr. „Mér datt í hug að 'koma méð blóm til að setja í stofur.a11 sagði húni „Seecombe verður sjálfsagt feginn því“. Seecom.be bar eir.mitt að í sömu mund. Hann setti upp van- þóknunarsvip. „Þér hefSuð ekki átt að gera yður það ómak; ung- frú Louise11, sagði hann. „Ég hef fengíð öll þau bióm sem við þurf- um a að halda hjá Tamlyn.11 „Ég get þá raðað þeim í skálar11 sagði Louise. „Karlmönnura cr ckki slíkt laeið. Þeir brióta bara og brsmla. Eða hafið þið kannske kora’'ð þeim fyrir í sultukrukk- um?“ Seecombe varð svo móðgafmr að bnnn mptti pt-Vi ra'^’la ýtti Louise á undan mér inn í bóksherbergið, og lokaði dyrún- um. „Eg hélt að þér mundi bvkja vænt um að ég kæmi og sæi. um að allt væri tilbúið áður en hún kemur", sagði Louis hljóðum. „Pabbi ætk 1 :fum ,ði að koma meö m.er, en hann er ennþá kvef aður. Villtu að ég verði kyrr?“. Mér gramdist undir niðri ,-íSi bæði hún og guðfaðir minn* skylclu hafa svo lítið álit á mór- og vesalings Seecombe íem hafði uonið eins og þræll írá morgni til kvölds "íðustu. dagana. „Fallega hugsað11, sagði ég. „en alveg óþarfi. Við kcmumst m.jög vel af“. Hún varð auðsjáanlega :”yrir vonbrigðum. Sennileea var hún að deyja úr forvitni og gat varla beðið deginum lengur eftir bví að 'sjá hinn væntanlega gest mirai „Þú gétur farið upp og litið á bláa herbergið ef þú villt11 sagði ég til að bæta henni upp von- ’brigðin. „Bláa herbergi?" sagði Louise. „Snýr það ekki á móti. austri? Þú ætlar þá ekki að láta hana fá her- herbi Ambrose?11 „Nei“, sagði ég. „Ég nota það sjálfur11. G-remja mín óx um ailan helm- ing. Því ætlaðist hún og aðrir til þess að ég léti henni eftir her- bergi Ambrose? „Ef þig langar til að raða þess- um blómum. bá skaitu biðja See- combe um að útvega þér vasa og skálar11, sagði ég um leið og ég gekk að dyrunum. „Ég hef í ARNALESBÓK ! jTlorgimbkbbsins 4 VI. ÆVINTÝRI MIKKA Eyja drottningarinnar Eítir Andrew Gladwyn 14. „Viltu ekki íá þér útreiðartúr á uppáhalds hestinum þín- nm?“ sagði einn hestasveinninn við Mikka þegar hann kom auga á hann. „Jú, ég hefði gaman að því.“ Sem betur fór hafði Mikki oft komið á hestbak fyrr, og og fylgdu mér eftir hvert sem ég ^ugðist því skemmta sér rækilega. Hestasveinninn leiddi nú út hvitan glæsilegan hest, sem hann sagði Mikka að stíga bak á. „Hann virðist ekki þekkja þig,“ sagði hestasveinninn, þegar Mikki var kominn á bak. „Ég geri ráð fyrir, að hann sé búinn að gleyma mér.“ Mikki spretti nú úr spori, og hesturinn virtist vera hinn bezti. Þegar hann var kominn svo sem 500 metra frá höll- inni, stanzaði hesturinn allt í einu og varð ekki þokað °S 35Ík/.rar'.,5>S f miðj'u^ bórðinu lengra. Mikki gerði allt, sem hann gat til að íá hann til að halda áfram, en það þýddi ekkert, hesturinn hreyfði sig ekki. Hestasveinninn kom nú hlaupandi. „Þetta er með því einkennilegasta, sem ég hefi séð“, sagði hann. „Hesturinn hefir aldrei hagað sér svona áður, pema viðþkunnuga.— ,og ekki ey hann ókunnugur þér. Eg skil ális "ékkért' f þéssú.“ : ' fór Seecombe gekk um, íbygginn og hátíðlegur á svíp. Hann hafði jaínvel keypt sér skó með mjúk- um sólum til þess að geta gengið hljóðlegar um. Silfurmunir sem ég minntist ekki að hafa séð áð- ur, birtust í borðstofunni, stórir kertastjakar, skálar, sykurtangir stóð stór silfurskál með Þá var mér :ióg boðið, „Síðan hver.ær eruð þér orðinn kirkjuþjónn11, sagði ég við hann. „Hvar er reykelsið og vígða vatn- ið?“ Nýkomið er mikið af varahlutnnv í Ameríska bíla. Aðallega í mótora, drif og bremsur, auk púslgreina, Ijóskastara, öxla og margs fleira. J\riáIjánóóou LAUGAVEG 163 — EEYKJAVIK SÍMAR 4359, 81703 Gsfi'ð húðinni nýja píæfeprð með MLHálVE SÁPU Heildsölubirgðir: O. JOHNSON & KAABER II. F. TXl SO&V' Sja herbergja íbúð í Kópavogi, rétt við Hafnar- fjarðarveg. 4ra hérbergja íbúð við Laugaveg. 3ja herbergja íbúð fullpússuð við Langholtsveg. 5 herbergja íbúð í Iilíðahverfinu o. fl. íbúðir. Upplýsingar í síma 5795 eftir klukkan 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.