Morgunblaðið - 06.05.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.05.1952, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 6. maí 1952. i Bréf send MbL: ferðin er óvönduð og til þess fall- in að gefa ranga hugmynd um þessi mál. Okunnugir gætu t. d. ætlað að hin háu gjöld — sem því miður eru of há — hefðu gilt alian s.l. vetur, en svo er ekki. Mér finnst því rétt, að nefna nokkrar af þeim ástæðum, sem tit þess eru, að svona er komið. Húsaleigan var kr. 200,00 á mánuð til 1. marz, en breyttist þá. Hækkað verð á olíu, heitu vatni, rafmagni, og símgjöldum, sem og hækkun vísitölu, eykur reksturs- kostnaðinn svo stórkostlega, að hækkun húsaleigunnar hefði þurft að koma fyrr, því augljóst er, að tilfinnanlegur halli verður á rekstri Garðanna á þessu ári. Viðhald húsanna er mikið og fer vaxandi eftir þvi sem húsinu eld- ast. Umgengni sumra Garðbúa er, því miður, ekki eins góð og hún ætti að vera, og gæti ég sagt stúdentinum nokkur dæmi þai um, sem ég hirði ekki að nefna hér. Ég fullyrði, að s.l. 6 ár, hefur leígan verið eins lág og með nokkru móti hefur verið unnt, og þó svona sé komið álít ég að hún sé enn, sem betur fer, mun lægri en annarsstaðar i bænum, þegar miðað er við það sem í henni felst og sambærilegt má telja um gott húsnæði. Fæðisgjaldið var framan af vetri kr. 23,00 á dag fyrir fullt fæði, síðan kr. 24,00 og nú frá 1. apríl kr. 25,00. Fyrirfarandi ár hefur það tekizt að iiafa fæðis- gjaldið góðum mun ódýrara en á sambærilegum opinberum mat- sölustöðum. Ég tel það enn vera ódýrara ef sanngjarn samanburð- ur er gerður, um innihald fæðis- ins. Ég skal aðeins nefna eitt í þessu sambandi en gæti taiið fleira. Ef stúdentinn hefði tíma frá lætrum — því hann gerir ekki annað á meðan — vil ég biðja hann að litast um í bænum, og finna opinbera matsölu, sem ætl- ar einn og hálfan iíter af mjólk á á dag á hvern fæðisþega, miðað við fullt fæði. En þetta er ein af ákveðnustu kröfum stúdenta um innihald fæðunnar, en þær eru nokkrar fleiri. Tii þessa hefur rekstri mötu- neytisins verið hagað þannig, að reynt væri að fullnægja kröfum fæðisþega um gott fæði, án þess að gera kröfu um þátttöku þeirra um neyziu fæðisins, en frjálsræði Garðbúa í þessu efni er mjög mikið. T. d. er það minni hluti fæðisþega sem tekur þátt í fullu fæði. Má fullyrða að ef allir vildu táka fullt fæði allan tímann, gæti verðið verið nokkuð lægra, því fastur kostnaður er hinn sami að mestu. Þátttakendum í mötuneytinu hefur farið fækkandi s.l. 2 vetur, er það einnig orsök þess að fæðis- kostnaður verður hærri en ella, því hæfilegur fjöldi neytenda er nauðsynlegur til þess að viðun andi árangri verði náð um rekst- ursafkomuna. Ég hefði heldur kosið að grein- arhöfundur hefði átt tal við stjórn mötuneytisins, um breyt- ingar og ráð til úrbóta á rekstrin- um, heldur en hefja- blaðaskrif um málið. Þau eru gagnslaus. Stúdentinn segir að Garðbúar greiði kr. 100,00 á mánuði fyrir þjónustu. Það er nú svo. Fvrir- farandi ár hefur þjónusta stúd- enta verið rekin í gamla Garði. Starfsemi þessi hvkir í alla staði góð, og sambærileg við önnur þvottahús, því auk þvottarins fer fram viðgerð á fatnaðinum. En Garðbúar nota ekki þessa starf- semi, nema að litlu leyti, enda þrífst hún ekki fjárhagslega. Láta mifh nærri að viðskipti hvers Garðbúa, nemi að meðaltali kr. 30 til 35 á mánuði. Það sýnist undarlegt að Garðbúar skuli eigi Um dvalarkosfnað i Garð Herra ritstjóri! jvilja skipta við sín eigin fyrir- í MORGUNBLAÐINU 1. maí, rit- taiki, Starfsemi þessi hlýtur að ar einhver óánægður stúdent um .1 leggjast niður, þessa vegna, og kostnað við dvöl í stúdentagörð- tel ég þao iila farið. unum. Frásögn hans og málsmeff Um sleífarlag það sem greinar- höfundur telur vcra á rekstri Garðanna, vil ég segja þetta: I stjórn mötuneytisins eru, auk mín, 2 stúdentar, er annar valinn af stúdentaráði, hinn af Garð- stjórninni. Þetta eru athugulir og greindir menn, sem hafa fullan vilja á því að reksturinn sé í sem beztu lagi. Stúdentar hafa 2 full- trúa, sinn af hvorum Garði — eru það inspektor domus — þeir hafa aðgang að reikningum Garðanna hvenær sem þeir vilja', og geta gerí sín.ar aíhugasemdir um rekst ur Garðanna, ef þeirn telja þess þörf. Loks eru aðal endurskoð- endur garðreikninganna, þeir Ólafur Björnsson próf. og Sigurð- ur Áskelsson lögfr, Þessir menn vinna sitt verk af íullkominni vandvirkni og hafa bæði vit og þekkingu til að' dæma réttlátlega um framkvæmd rekstursins. Ég vil einnig geta þess, að ég er! ávallt fús til að svara hverri sann gjarnri spurningu sem Garðbúarj kunna að bera fram viðvíkjandi j rekstrinum. Ég hef í því tilliti | engu að leyna. Bendingar og ráð Kosningar í Þýzkalandi FRANKFURT, a. maí — Síðustu fréttir frá bæ.jarstjórnarkosning- unum í Hessen i Þýzkalandi sýna, að sósíaldemókratar hafa unnið stórsigur. Þeir bættu við sig 120 þús. atkvæðum síðan í kosningun- um 1949 og 44 þús. atkvæðum síð- an í þingkosningunum 1950. Sósíaldemokrataflokkurinn, sem er undir st.jórn dr. Kurt Schu- macher, hefur barizt gegn endur- hervæðirigu Þýzkalands af miklu kappi, en st.jórnmálafréttaritarar í Frakfurt áiíta ekki, að sú stefna hans hafi aflað honum hins aukna kjörfylgis. Það sé fremur stefna hans í svettarmálefnum, sem aukn- jngunni hafi valdið. Flokkur fr.jálslyndra demókrata beið mik- inn ósigur, en þýzki íhaidsflokk- prinn bætti við sig atkvæðum frá kosningunum 1948 og sama er að segja um Flóttamannaflokkinn, sem fékk 9% greiddra atkvæða. Kommúnistar bættu við sig þús- únd atkvæðum. —Reuter-NTB. ílaeigenda I ’' 26 iðnsveinar skráðir á Vfíja láfa !ögleiSa sfefnuljés á bíla AÐALFUNDUR Félags ísl. bifreiðaeigenda var haldinn 29. apríl 1952 í Skátaheimilinu 1 Reykjavík. — Hagur félagsins slendur með miklum blóma. Það er mjög fjölmennt og fjárhagsafkoma mjög góð. Eignir þess eru í árslok 1952 kr. 83.000 í sjóði og aðrar eignir talsverðar. — Félagið hefir starfað af mikl- ’ til, en að því verður unnið. um áhuga að áhugamálum sín-' _ um, og má þar t. d. nefna um- j BÍLASTÆÐI, STEFNULJÓS bastur á hættusvæðum á þjóð-jOG FLEIRA vegum úti, afnám 20% bifreiða- j Blað íélagsins „Ökuþór" kom söluskattsins alkunna og nú síð- j út á árinu, fróðlegt og vandað ast að umbótum á tryggingum að frágangi. og tryggingarlöggjöf. Var að þvíj Félagsmerki fyrir bifreiðar fé- unnið með öðrum stéttarfélögum:1 lagsrnanna er nú í undirbúningi. Þiótti, Hreyfli og Félagi sér- Félagið hefir mikinn áhuga á, að leyíishafa. Heíir fyrir atbeina leyfi fáist sem fyrst fyrir bygg- þessara félaga áunnizt ekki all- ’ ingu á bílskúrum og að bila- litlar kjarabætur og öryggi fyr- stæði verði aukin að miklum ir félagsmenn, þótt meira þurfi nmn í bænum. Ifélagið mun einnig beita sér fyrir því, að svokölluð Stefnu- ljós verði lögleidd á allar bifreið- ar, því vöntun á þeim getur or- sskað fjölda slysa. AKUREYRI, 2. maí. — Iðnskólanum á Akureyri var slitið s. 1. urn það sém betur rrTætti "fara ! þríðjudag. 26 iðnnemendur úr 4. bekk stóðust fullnaðarpróf skól- eru vcl begnar. j sns að þessu sinni og afhenti skólastjórinn þeim burtfaraskírteini Greinarhöfundur minnist'með þeirra við þetta tækifæri. Hæstar einkunnir á lokaprófinu hlutu' eigenda, haldinn 29. apríl 1952, trega þeirra gömlu góðu daga, * þeir Haukur Árnason, húsasmíðanemi, 8,95 og Stefán Valdemars-' skorar á viðkomandi stjórnarvöld þegar ódýrt var að búa á Garði.'gon vélvirkjanemi, 8.88. En hæstu einkunn við öll próf skólans'landsins að hlutast til um það, Ég þekki ekki mikið til þeirra ' hiaut hins vegar Vilhjálmur Árnason, vélvirkjanemi' í 2. bekk, 8.96/ að adai eilendar hifieiðar, ,em tíma, en hef þó séð í reikningum | notaðar eru a landinu, verði taf- frá fyrstu árunum, að þá virtist VERÐLAUN VEÍTT eigi hægt að reka Garðinn með j Verðlaun fyrir beztu iðnteikn- jafn hárri húsaleigu og þá var á ingu er gerð var í skólanum á sambærilegu húsnæði, nema til þessu skólaári fékk Gunnar Lúð- kæmi styrkur til viðbótar leig- unni. Um rekstur mötuneytisins frá fyrri timum gegnir sama. Ég hef aðeins vitneskju um einstök ár, og með hverjum hætti fásðið varð þá ódýrara en annarsstaðar. Þá var nú ekki sleifarlag á rekstr inum! — þó hefur stjórn mötu- neytisins á seinni árum, ekki tal- ið sér fært að taka sér þann rekst- ur til fyrirmyndar. Reykjavík 3. maí 1952. Kr. A. Kristjánsson. ráðsmaður Garðstjórnar. a stáli og járni í Evrópu FRAMLEIÐSLAN á járni og stáli í Evrópu nam á síðastliðnu ári 67,6 milljónum Iesta og er það nýtt met og 11,6% meira en árið 1950. Hér er ekki reiknað með fram leiðslunni- í Ráðstjómarríkjunum, en hún er talin hafa verið um 31 milljón Jesta. Framleiðslan setti met á árinu í næstum öllum löndum Evrópu. Framleiðslan af steypujámi komst upp í 49,2 miiljónir iesta, sem or einnig nýtt met og 13,2% meira en framleiðsian árið 1949. Tölur þessar eru frá Efnahags- nefnd S. Þ. fyrir Evrópu, ECE. (Frá S. Þ.). víksson bifvélavirki og verðlaun fyrir beztu fríhendisteíkningu J hlaut Ólafur Benediktsson en þeir voru báðir úr hópi þeirra nemenda er ’íullnaðarprófi lukr.. s TIU ARA NEMENDUR MÆTTIR All fjölmennur hópur iðnaðar- manna er brottskráðir voru frá Iðnskólanum á Akureyri vorið 1942, eða fyrir 10 árum, heim- sóttu skólann við þetta tæki- færi. Hafði Jón Björnsson hús- gagnasmíðameistari á Akureyri: . , orð fyrir þeim og tilkynnti að,d * þeir hefðu ákveðið að færa skól- anum að gjöf vandaðan skóla- stjórastól er afhenda skal fyrir skólasetningu að hausti kom- anda. I tilefni skólaslitanna færðu ennfremur nemendur þeir, sem brottskráðir voru að þessu sinni, Jóhanni Frímanni skóla- stjóra mikla og fagra bókagjöf ásamt skrautrituðu þakkar- ávarpi. I S.L. mánuði var umferð um flugvellina, sem hór segir: Reykjavíkurflugvöllur: Milli- landafiug 5 lendingar, farþega- flug, innaniands 94, einka- og kennsluflug 230. Samtals 392 lendingar. Með millilandaflugvélum íóru og komu til Reykjavíkur 156 far- þegar, 3765 kg. íaiangur, 5636 kg. af vöruflutningi og 1532 Vg. SKÓLASTJÓRI ÞAKKAR Lauk skólastjóri ræðu sinni með því að þakka fyrir skólans hönd og sjálfs sín vegna þessara góðu gjafa og beindi nokkrum árnaðar og hvatningarorðum sér- staklega til iðnnema þeirra er brottskráðir voru og kvöddu nú skóla sinn fyrir fullt og allt. H. Vald. Með farþegaflugvélum í innan- landsflugi fóru og komu til Reykjavíkur 1503 farþegar, 22394 kg farangur, C3103 kg. af vöruflutningi og 9660 kg, af pósti. Keflavíkurflugvöllur: Milli- lanadflug 101 lending, innanlands flug 6. Samtals 107 lendingar. Til Keflavíkur fóru og komu 214 farþegar, 3574 kg. af vöru- flutningi og 2473 kg. af pósti. Um völlinn :~óru riamtals (um- ferð að og frá Keflavík ekki tek- in með) 3125 farþegar, 135,576 kg. KIIIMmiMMHIIIUIMMMMMMMMMMIIimtlWlinMMMMIMIMMIMMMMMMMIIIMMIIMIMMIIIin Markús: imiiiimimmmmiiimimiimmmiiiiimMmiiiiiimimimiimmiiiih MIIMIMIIMIimilllMIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIMIIIIIIfF W LISTEN, MA CH£Rlc...I SHOOT OAT PLEASS, JOHNNX LET'S CAQP.Y “k RAPID TiVENTY YEARS W(TH ASOUNO S!G THUNDER RAPID/ THAT V NE-VER ANY TCOUBLE,. PÍ.ACE ALWAV3 caJSHTEMS Mc/ ÁjW 1) — Elsku Jonni, eigum við | 2) — Heyrðu góða mín. Ég hef ekki að bera bátinn fram hjá farið eftir flúðunum í tuttugu ár Þrumuflúðum. Ég er alltaf hrædd og aldrei neitt óhapp hent mig. við þær. I 3) — Ég þekki hvern klett í þeim og hverja iðu. Þú veizt, að ég myndi ekki hætta á það, ef það væri hættulegt. ALLIR BÍLAR GREINI- LEGA SKRÁSETTIR Að síðustu kom fram eftirfar- andi tillaga, sem samþ. var sam- hljóða: „Aðalfundur Fél. ísl. bifreiða- arlaust skrásettar jafn greinilega og þær bifreiðar, sem eru í eigu innlendra manna.“ Tillagan var samþykkt af öll- um fundarmönnum. FORMANNI OG GJALD- KERA ÞAKKAÐ Formaður félagsins, Aron Guð- brandsson forstjóri, hefir nú gengt formannsstöðu undanfarin 5 ár. Baðst hann nú eindregið undan endurkosningu. Var hon- um þakkað af félagsmönnum hið mikla og margþætta starf hans í þágu félagsins. Gjaldkeri félagsins, Axel L. Sveinss, verzlunarstj., sem gegnt hefir gjaldkerastörfum jafn lengi, var og þakkað af félagsmönnum fyrir umfangsmikið fjármála- starf og fyrirgreiðslu vegna bif- reiða félagsmanna, er farið hafa til annara landa en þær voru 105 síðastliðið ár. Þess má geta, að allar bifreiðir félagsmanna, sem sendar eru með skipum, ut- anlands og innan, hafa sér hlunn- indi, um verð á flutningi og hafn- argjöidum. Hin nýkjörna stjórn félagsins er skipuð þessum mönnum: Torfi G. Sveinsson, formaður, Viggó Jónsson, ritari og Axei L. af voruflutnmgi og 22,783 kg af SveingS) gjaldkeri. _ Meðstjórn- posti. (Frettatilkynnmg ira fiug- endur eru: Aron Guðbrandsson, vallastjora),____________ I Magnús H. Valdimarsson. MOSKVU — Alisráðendur íj í varastjórn eru þeir: Oddgeir Kreml hafa fyrirskipað að hús-1 Bárðarson og Carl Ólafsson. —• gagnaframleiðsla í Sovétríkjun- Endurskoðendur félagsins eru: um verði aukin um 22%. 1 Jón Helgason og Níels Carlsson. Eftir Eá DoddL 4) — Jæja, fyrst þú segir það, Jonni, að það sé öllu óhætt, þá treysti ég þér. ____ ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.