Morgunblaðið - 06.05.1952, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 6. maí 1952.
MORGVISBLÁÐíÐ
X5
Kanp-Sala
Skúr lil siilu
■’Stærð 2x3 metrar. Simi 7192.
Franskur BARNAVAGN
til sölu. á lágum hjólum. Uppl.
,i 81261. — ^
Islenzk frímerki
i heildsölu. Tœkifæris'verð, —
Frimerkjasalan, Frakkastig 16. -—
S'imi 3664. —
Vinna
Hreingcrningar
Vanir menn. Pantið kl. 9—6.
Sími 4784. — Þorstcinn,
Hreingcrningar, gluggahreinsun
Simi 7897. — Þórður Einarsson.
Hreingerningar og
gluggalireinsun
- Sími 4452.
Hreingerninga-
miðsiöðin
Simi 6813. — Ávallt vanir menn.
Fyrsta ílokks vinna.
Hreingerningastöðin
; Simi 6645 eða 5531. Ávalít vanir
menn til lireingerninga.
Hreingerningastöð
Reykjavíkur
Simi-2173, hefur ávallt vana og
/vandvirka menn til hreingcrninga.
Samkomur
K. F. U. K.
Kristniboðsvinir, munið samkem-
una i húsi KFUM og K i kvöld ki.
8.30. Bjarni Eyjóífsson og Ólafur Gl-
áfsson tala. Kórsöngur o. fl. Gjöfum
til kristnibcðs veitt múttaka.
Kristniboðsflokkur KFUK
mm g. t.
St. Verðandi nr. 7.
Fundur í kvöld kl. 20.30. Fundar-
efni: Inntaka nýliða. Hagnefndarat-
í'iði. Kosnimg fulltrúa á umdæmis-
|>ing. — Æ.t.
Fóíagslíf
Kóðradeild Armanns
Aðalfundur deildarinnar verður
haldinn miðvikudagskvöld kl. 9 i
dkrifstofu Ármanns. Lindargötu 7.
Þeir sem asft háfa róður og ætla að
æ'fa, eru beðnir að mæta. — Mætið
stundvislega. — Stjórnin.
IIREIME
SHAMPOO
DRENE er sennilega heim>
ins vinsælasta og mest not-
aða hárþvottaefni.
DRENE fæst í þrern stærð-
um. —
DRENE er einmitt það sem
hentar yðar hári bezt.
Umhoðsmenn:
Sverrir Bernhöít h.f.
Hörður Ólafsson
Málflulningsskrifstofa
löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi
Laugaveg 10. Símar 80332 og 7673.
i ensku. Viðtalstimi kl. 1.30—3.30,
Innilcgar þakkir til allra þeirra mörgu vina minna,
sem heiðruðu mig á sjötugsafmæli mínu 1. maí s.l. með
Tíeimsóknum, gjöfum og skeytum eða á annan hátt.
Guð blessi ykkur öll.
Guðlaitgur Skúlason.
Nr. 8/1952
LKYIMIMIIMG
Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á
brauðum í smásölu:
Án söluskatts Með söluskatti
Franskbrauð, 500 gr.......
Heilhveitibrauð, 500 gr. .,
Vínarbrauð, pr. stk.......
Kringlur, pr. kg..........
Tvíbökur, pr. kg..........
Rúgbrauð, óseydd 1500 gr.
Normalbraúð,' 1250 gr.
kr.
2.62
2.62
0.86
7.67
11.65
4.56
4.56
kr.
2.70
2.70
0.70
7.90
12.00
4.70
4.70
Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan
■ greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint
verð.
A þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi,
má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarks-
verðið.
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á rúg-
brauðum og normalbrauðum vera kr. 0.20 hærra en að
framan greinir.
Reykjavík, 5. maí 1952,
* Verðlagsskrifstofan.
Bækur og blöð
til
Sjómannablaðið Víkingur. — Sjómannadagsblaðið. — Sjó
maðurinn. — Fálkinn. — Vikan. — Mánudagsblaðið. —
Straumar. — Helagfell. — Timarit Máls og menningar
frá 1938. — Eimreiðin frá 1918. — Skírnir frá 1905. —
Almanökin frá 1875, I. útg. — Annálar 1400—1800. —
Fornritin í bandi. Verð 750 kr. —: Ritsafn Jóns Trausta,
350,00. — Ritsafn Einars Kvarans, 125 kr. — Þjóðsögur
Jóns Arnasonar. — Þjóðsögur Sigfúsar. — Þjóðsögur
Ólafs Davíðssonar. — Vestfirzkar sagnir. — Islenzkir
sagnaþættir og þjóðsögur; —-, Sö.gur ög sagnir úr Vest-
mannaeyjum. — Rauðskinna. — Gráskinna. — Huld. —■
Spáspil. — Spámaðurinn. — Draumaráðningar o. m. fl.
Fornbókaverzlunin Laugaveg 45
Sími 4633
uiOi
■a*úJt»aujUUL«
ifreiðastjóra
vantar okkur til að aka rútubíl milli Keflavíkur og
Sandgerðis. Þarf að eiga heima á öðrum hvorum staðnum.
kcLátök S)teincL
oró
Sími 1585
FH'ÉRETm
Höfum fengið mjög fjölbreytt og glæsilegt úrval af
fataefnum.
VIGFÚS GUÐBRANDSSON & CO.
Austurstræti 10.
ELECTROLUX
elmilis vélar
Bónvélar og ryksugur, fyrirliggjandi.
Varahlutir í HRÆRIVÉLAR nýkomnir.
SÆNSK-ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ H. F.
Skúlagötu 55 (Rauðará). — Sími 6584
fyrirliggjandi.
SÆNSK-ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGU) H. F.
Skúlagötu 55 (Rauðará). — Sími 6584
Konan mín
HULDA MARGRÉT JÓNASDÓTTIR
lézt sunnudaginn 4. maí.
Hermann Einarsson.
Frú ÞÓRBÍS CLAESSEN
andaðist á Landsspítalanum 3. þ. mán.
Fyrir hönd dætra hennar,
Ólöf Björnsdóttir.
Bróðir minn
MAGNÚS SIGURÐSSON,
andaðist í Kenora, Ont., Canada, 4. maí s.l.
Þorgrímur Sigurðsson,
Unnarstíg 6.
■maBBaaRmmaHaaaHiMHBmraaaBBHnaaaeeMHaaani
✓
Systir mín, » .
GUÐFINNA SAMÚELSSON,
andaðist -að Elliheimilinu Betel, 14. apríl.
Fyrir hönd vandamanna,
Oddný Bjarnadóttir.
Jarðarför
GUÐBJARGAR JÓHANNESDÓTTUR,
er andaðist í Landakotsspítala 30. apríl s.l., fer fram
frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 8. maí kl. 1,30 e. h.
Vandamenn.
Jarðarför
JÓNS P. SVARTDAL
fer fram frá Útskálakirkju miðvikudaginn 7. þ. m. og
hefst kl. 3 e. h.
Aðstandendur.
Konan mín,
JÓNINNA JÓRUNN EYÞÓRSDÓTTIR,
er andaðist þann 1. þ. m., verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 7. þ. m. kl. 13,30. — Blóm
og kransar eru afbeðnir, en þeim, er hefðu hugsað sér
að minnast hennar á þann hátt, er bent á að láta ein-
hverja líknarstofnun, eins og Krabbameinsfélagið, njóta
þess.
Páll Pálsson.
«HHHMHHHBHHHHHHHHHHHHHH»Hii*aHHHHB»
Þökkum auðsýnda samúð og-vinarhug við fráfall og
jarðarför
ELÍNAR J. SVEINSDÓTTUR-
Eiginmaður, börn, tengda- og barnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
frú GEIRLAUGAR JÓHANNSDÓTTUR,
Þingholtsstræti 26.
Aðstandendur.
i