Morgunblaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 1
16 síður 39. árgauKiu 115. tbl. —- Laugardagur 24. maí 1852. PrentsmiSJa Mergunblaðsins. Feitar stöður cg virðu- leg embætti sðsta tak- iiurk EM-numm VIÐ ÞÆR tvennar Uosningar, sem framundan eru á þessu sumri, forsetakosningarnar og aukakosningarnar á ísafirði, eru tveir þing- menn Alþýðuflokksins í kjöri. Það hefur vakið nokkra athygli, aö hvorugur þeirra hefur afsalaö sér þingmennsku vegna þessara framboða sinna. BAKIIJARL BEGGJA Ásgeir Ásgeirssor-, sem er kjördæmakosinn þingmaður, hefur lýst yfir framboði til forsetakjörs án þess að gefa nokkra yfir- lýsingu um þingmennsku sína. Verður ekki annað séð, en að hann liyggist sjá, hversu hliðhoil gæfan verður honum í forsetakosning- unum áður en hann gerir það. Hannibal Valdemarsson er uppbótarþingmaður. Ilann býður sig fram fyrir Alþýðufiokkinn á ísafirði. Ekkert hefur til þessa heyrzt um. að harn hyggðist segja af sér þingmennsku áður en kosning fer fram á ísafirði. Þvert á móti bendir al!t til þess að hann ætli ekki að gera það. Uppbótarþingsætið á þannig að vera nokknrs konar bakhjarl lians, ef illa fer á ísaíirði, eins og atiar líkur bentía til. TÁKNRÆNT FYRÍR AB-MENN Þetta er í raun og vcru mjög táknrænt um stöðugræðgi Alþýðu- flokksmanra. Þeir vilja æviniega gína yfir öllu í senn, engu hætta en öllu haida. Þetta hefur ekki síður vakið athvgli í sambandi við forsetaframboðið en aukakosninguna fvrir vestan. Frambjóðandi Alþýðufiokksins, sem AB-blaðið segir að sé „ópólitískur", hefur ekki einu sinni fyrir því að draga af sér þau pólitísku herklæði, sem fylgja þingmannsstöðu hans. Hann vill ekkert eiga á hættu, öllu halda, þingmannsstöðunni líka. Allt er þetta í fyllsta samræmi við sögu Alþýðuflokksins. Stöður og mannvirðingar hafa ævinlega verið æðsta takmark liðsodda hans. í cngum stjórnmálaflokki hafa verið hlutfallslega eins margir þingmenn í feitum oninberum embættum. Þangað hefur leið þeirra allra Iegið. Auslur-þýzka st|órn£n dregur sér meinl völd Eflir fjandskapinn við Vesfur-Þýzkaiand Einleaskeyti til Mbl. jrá Reuter-!\TB BERLÍN, 23. maí. — Þingið í Austur-Þýzkalandi samþykkti í dag einum rómi lög, sem veita ríkisstjórninni heimild til að gera breyt- ingar á ráðuneytinu án samþykkis þingsins. Viðbúnaður ICofe-ey Utairíkisfáðherrar þríveldanns i Bonn Samniiiiurinn við Vestur-S>ýzka!and undirritaður á mánudag Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTR Barátia S. !>. við hungursneyð a PANMUNJOM, 23. maí — Stutt- ur íundur og árangurslaus var í Panmunjom í morgun. Næsti fund- ur verður ekki fyrr-en á þriðju- dag. Mikill viðbúnaður er nú á Koje- ey, þar sem stríðsfangarnir eru geymdir. Hafa þeir sem kunnugt i er, gert hverja uppreistina af ^ annarri nú að undanförnu og mikill uggur er í mönnum, að þeir hyggi enn á uppþot. Skriðdrekum ' 23 _ utanríkisráðherramir Schuman, Achesqn og hefir verið komið ivrir i grennd , ,___, • þeirra fangabúða, þar sem verstu Eden komu loftleiðls tlJ Bonn 1 dag- Asamt Adenauer le*«» fir óróaseggirhir eru, auk þess verð- lokahönd á allsherjarsammng þann milli Vesturveldanna og Vestur- ur sendur iiðsauki til eyjarinnar. Þýzkalands, sem undirritaður verður á mánudagipn. -------------------------------------------------------------<*-UM 20 ÞÚS. ORx) í fyrramálið, laugardagsmorg- un, hefjast tveggja daga viðræð- ur um allsherjarsamning þenna, svo og um 5 viðbótarsamriinga. Samningarnir eru 20 þús. orð að lengd. RAKLEIÐIS FRÁ NEVV YORK í för með Acheson, sem kom rakleitt frá New York í einka- flugu Trumans, forseta,' er George Perkins, aðstoðaruta'nrík- isráðhérra og Philip Jessup, sendiherra. Eden og Schuman komu frá Strassborg, þar sem rætt var um stoi'nun Evrópuhersins. VEIGAMIKILL SAMNINGUR i Acheson og Eden létu báðir svo um mælt við fréttamenn, að hinir nýju samningar við Þýzkaland væru veigamikið skref í örýggis- átt og friðar. 1 RÆDDUR í ÞINGINU VIÐ STAÐFESTINGUNA I í þinginu reyndu jafnaðar- menn að leiða til sigurs þá til- lögu sína, að fram færu umræð- ur um væntanlegan samning. áður en hann væri undirritaður. —■ Stjórnin fékk þá tillögu fellda. j Formælandi samsteypustjórn- arinnar lét svo um mælt, að nægt | tilefni yrði til að ræða samning- I inn, þegar þingið fengi hann til | staðfestingar. Þá hefði mönnum og gefizt kostur á að kynna sér hann í einstökum atriðum. Níu Asíuríki hafa nú gengið í lið með landbúnaðarstofnun S. Þ. í því skyni að hrinda í framkvæmd áætlun um að áuka hrísgrjóna- I uppskeruna austur þar. Hér sjást margar hrístegundir, sem land- ■ búnaðarstofnunin gerir tilraunir með á tilraunabúinu í Cuttack í Indlandi. AUKIÐ VALD ( STJÓRNARINNAR Þá veita þessi nýju lög stjórn- inni aukið vald til að auðvelda henni að slíta öll sambönd við Vestur-Þýzkaland. STANDA MEÐ FORINGJANUM Þingforseti sagði í fundarbyrjun að þingið stæði einhuga að yfir- lýsingu Grotewolils, forsætisráð- heiia, um baráttuna gegn samn- ingum Vesturveldanna við Vestur- Þýzkaland. ST.TÓRNIN EFLIST Nokkrar breytingar hafa þegar verið gerðar á ríkisstjórninni, og ev sýnilega miðað að því að gera stjórnina sem valdamesta, svo að hún þurfi lítið eða ekkert undir högg að sækja hjá þinginu. Sjálfræði þingsins er þarinig enn aumkunarverðara en áður. Sjötíu hafa filkynnl IR LÆKKADfR þátttöku HELSINGFORS, 23. maí. — Ba- hama-eyjar hafa tilkynnt þátt- töku sína í ólympsku leikunum í Helsingfors í sumar, Urðu þær 70. landið til að tilkynna þátt- töku. — Reuter-NTB. HERSHÖFÞiNGJARN- Æsihmdir kommún- |is!a ióru út um þúfur PARÍSAPvBORG, 23. maí — í dag höfðu franskir kommúnistar ráðgert mikla hópfundi og æsing- ar, er beindust gegn Ridgway, hershöfðingja Atiantshafshersins. Fór bröltið út um þúfur. Höfðu þeir boðað útifundi á 20 stöðum í höfuðborginni, en mikil urðu von- brigði þeirra, þegar ekki komu nema nokkrar hræður á fundar- stað. -—Reuter-NTB. WASHINGTON, 23. maí. — Bandaríkjaher hefir nú lækkað í tign báða hershöfðingjana, sem afskipti höfðu af uppreist fang- anna á Koje-ey fyrir skömmu. — ,Eru það þeir Dodd, hershöfðingi, jsem fangarnir héldu gisl og Col- son, sem gekk að kröfum fang- anna. — Báðir voru þeir hækk- aðir í pfurstatign. —Reuter-NTB. I HEITIR ÚT f VESTUR-ÞJÓÐVERJA Þing Austur-Þýzkalands sam- "þykkti í dag einróma nýja álykt- un, sem vítir samninginn við Vesturveldin og hvetur til ein- arðrar baráttu gegn stefnu Bonn- stjórnarinnar. Sænsku konungshjónin skreppa fil Finnlands STOKKHÓLMI, 23. maí — Gústaf konungur Adólf og Lofisa drottn- ing fóru til Finnlands í dag í nokkurra daga heimsókn. Konungs lijónin fóru með skipi. —NTB, Evrópuher gildi hálfa öld ISTRASSBORG, 23. maí. — ; Fr'anski utanríkisráðþerirarin, Ro- Ibert Schuman, lýsti því yfir í Strassborg í dag, að náðst hafi nú samkomulag um frumdrögin að samningi um Evrópuher. Menn hafa orðið ásáttir urn, að samningurinn um Evrópuher t skuli gilda hálfa öld. Ef Atlants- hafssáttmálinn fellur úr gildi fvr ir þann tíma, þá komi aðildarrik- in sex saman til skrafs og ráða- I gerða. SjáílslæSismenn og aðrir sluðningsmenn séra Bjama Jónssonar, vígslubiskups, viS for- selakjörið Þeir, sem hafa með höndum meSmæl- endalista, eru vinsamlega beðnir aö skila þeim iyrir hádegi í dag. Skrifsfofa Sjáifslæðisflokksins í Sjáif- sfæðishúsinu veilir meðmælendalislum mól- föku. — Sími 7100. S/ENSKU NJÓSNÁRARNIR FENGU GREIDDAR RUMLEGA 100 ÞÚSUNDIR STOKKHÓLMI. — „Husbænd- ur“ njósnaflokksins í SvíÞjóð, sem kenndur er við Éjnbom, greiddu þeim sjömenningun- um 100 þús. krónur þau 10 ár, sem þeir ráku njósnirnar. Fyrstu árin er eins og Rússar hafi skorið greiðslurnar til Frið þjófs Enboms við nögl, en seinna hækkuðu greiðslurnar gífurlega. Til samanburðar má geta þess, að Svíinn Hilding Ander- son, sem njósnaði um sjóher- inn fékk ekki nema 7000 fyrir sín afrek. Búizt er við, að enn fleiri verði ákærðir fyrir samstarf Við Enbom.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.