Morgunblaðið - 25.05.1952, Síða 1
16 síður og Lesbók
39. árgangur.
118. tbl. — Sunnudagur 23. maí 1952.
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
.■■■'SMEiSÉd
Brezkir útgerðarmen n
harðorðir og ósann-
gjarnir í garð lslands
^mL
BREZK blöð hafa að undanförnu mjög rætt um hina nýju frið-
unarlínu við íslandsstrendur og farið um hana misjafnlega hörð-
um orðum. Sum blöðin birta greinar um friðunina sem aðalgrein-
ar með þversíðufyrirsögnum yfir forsíðuna. Eru þr/5 aðallega
biöðin í fiskibæjunum.
Bleðið Grimáby Evening Telc
Fólk úr öllum stéttum og stjórn
múluilokkum fylkir sér um firum-
boð séru Bjurnu Jónssonur
Flokksframhoð Alþýðuflokksins
Refsað með aukavinnu
graþh birtir útdrátt úr ræðu er Mr.
Croft Baker forseti saxnlbands brezkra
togaraeigenda flutti hinn 10. maí
s. 1. Mr. Baker komst m. a. svo að
orði:
þeim kleift uð smíða 12 slóra
nýtizku togara. Allt virðist þó
gleymt og við erum sviplir rétti
okkar til að veiða á þessum
slóðum“.
BERLlN:'—• Tribune, blað verklýðs-
félaganna í Austur-Þýzkalandi, til-
kynnir, að verkamenn. sém brjóti í
bága við öryggisráðstafanir lögregl-
unnar í verksmiðjum landsins, verði
í framtíðinni diaemdir til aukavinnu
til eflingar fimm ára áætiuninni.
„VIÐ ERUM A UNDAN“!
„Við eigum beztu fiskimenn
heimsins og beittim nýjustu og
beztu aðferðum er þekktar eru.
án alls efa erum við á- undan
öllum öðrum í fiskveiðum —
jafnvel ó undan Bandaríkja-
mönnum“.
Síðan ræddi Mr. Baker um
erfiðleika Breta og sagði: „Is-
lendingar hafa tekið þessa á-1
kvörðun til að stugga okk-
ur frá þessum miðum, seni |
brezkir sjómenn urðu !yrs!: r
til að fiuna fyrir um 60 árum“.
gengur í berhögg við einingar-
stefnu
kar selja ski!
amningum við V-Þýz
ádenaner ræðir við ufianríkssráðherrana
SÍÐDEGIS í gær var framboð séra Bjarna Jónssonar vígslu-
biskups til forsetakjörs afhent cfómsmálaráðuneytinu. Fyigdu
því meðmæli kjósenda úr hverju einasta kjördæmi landsins,
eins margra og lög leyfa eða um 3 þúsund.
Meðmælendur með framboði séra Bjarna Jónssonar er fólk
úr öllum stéttum og stjórnmálaflokkum þjóðarinnar. Hefur
söfnun þeirra hvarvetna gengið mjög greiðlega. Kom berlega
í ljós hið mikla traust og fylgi, sem hann nýtur hjá þjóð sinni.
„BÁGLEG AFTURKOMA“!
Nckkru síðar í raðu sinni
sagði Mr. Baker: „Við höfum
nýlega minnst sigursins yfir
Nazistum og megum ekki
gleyma þætti Breta í verndun1
vestrænnar menningar — og
þuð nær til frjálsræðis á höfunu
úti. Vissulega er það bágleg aft
.Einkasknyti til Mbl. frá Reuter-IVTB
BONN, 24. maí. — í dag sátu forsætisráðherrar Vesturveldanna
þriggja á fundi í Bonn. Adenauer hafði verið boðaður á fund
þeirra en komu hans þangað var frestað um hálfan annan tíma
til þess að utanrílcisráðherrar þríveldanna gætu samræmt betur
afstöðu sína.
ÁKVEÐIN SKILYRÐI
AF HÁLFU FRAKKA
lands - frúin til
Frakklands
urkoma fyrir brezka sjómenn
sem færðu fórnir og drýgðu
dáðir i þeirri miklu haráttu að
fsland, sem naut hagnaðar af
starfi þeirra, skuli meina þeim
að veiða á þessum svæðum.
Ofan á niargan annan hótt
sem við liöfum aðstoðað íslend
inga, kemur brezkt lán að upp
hæð 1.250.000 pund sem gerði
arnir hafa setið i morgun hefur
Franska stjórnin hefur sett. aðallega verið rætt um dagskrá
ákveðin skilyrði fyrir undir- kvöldfundarins, en þann fund
ritun samningsins af hálfu mun Adenauer sitja. Morgun- | brezka
Frakka. Sagt er að þessi skil-1 fundirnir voru truflaðir í sí-
yrði snerti aðallega stöðu' fellu vegna símtala frá París við
Schuman utanríkisráðherra
Frakka.
franskra og belgiskra her-
sveita í Þýzkalandi eftir að
hernáminn lýkur. Þetta atriði
var eitt þeirra, sem utanríkis-
ráðherramir áttu að koma sér
saman um i dag.
Bandaríkfaher
fær ny vopn
ADENAUER KEMUR
í KVÖLD
Á fundum þeim, sem ráðherr-
HERNÁMSSTJÓRARNIR
ÁFUNDI
Hernámsstjórar Vesturveld-
anna í Þýzkalandi sátu á
LUNDUNUM 24. maí — Hertog-
inn af Windsor kemur til Sout-
hamton á mánudaginn með
farþegaskipinu „Queen
Elisabet“. Heimsókn hans að
þessu sinni verður stutt og er
farin í einkaerindum. Hertoga-
trúin gengur af skipinu í Cher-
bourg í Frakklandi.
N.k. fimmtudag mun hertog-
inn dveljast með móður sinni
tSKÖPUN ÞJÓÐAREININGAR
Ollum almenningi er nú að
verða það ljóst, að tveir stærstu
stjórnmálaflokkar þjóðarinnar,
Sjáfstæðisflokkurinn og Fram-
sóknarflokkurinn, hafa metið
meira að fylgja áfram þeirri
stefnu, sem hófst með samvinnu
lýðræðisflokkanna um framboð
Sveins Björnssonar, en að leggja
áherzlu á að fá pólitíska leiðtoga
sjálfra sín kjörna í forsetastöðu.
Þessvegna hafa þessir flokkar
sameinast um framboð séra
Bjarna Jónssonar vígslubiskups
og munu berjast fyrir sköpun
þjóðareiningar um kjör hans.
Þýzkalandi sátu á ráð- 'Mary, ekkjudrottningu. Daginn
stefnu í dag og ræddu samning- 1 eftir fer hertoginn til Frakklands
ana. Adenauer forsætisráðherra til konu sinnar.
sat fund þeirra. i — Reuter.
LOS ANGELES — Herráðsfor-
ingi bandaríska landhersins,
Collins hershöfðingi, hefir til-
kynnt, að herinn hafi í fórum sín-
um fallbyssu, sem skjóta megi af
kjarnorkusprengjum. Fallbyssa
þessi sagði Collins að væri full-
gerð.
Þá sagði hershöfðinginn, að
innan skamms mundi hersveitum
Bandaríkjamanna fengin í hend-
ur fjarstýrð vopn. Þessum vopn-
um má beita í hvernig veðri sem
er, og þau verða langdræg. ~
Collins hefir jafnframt skýrt
frá ■ því, að miklar framfarir
hefðu orðið á loftvarnaútbúnaði
hersins. Nýiar faTlhyssutegund-
ir og fjarstýrð vopn gera mönn-
um kleift að verjast loftárásum
með góðum árangri.
Loftvarnalið hersins hefir nú
verið tvöfaldað heima fyrir. Hafa
loftvarnasveitirnar einkum tekið
sér stöðu í grennd við kjarnorku-
og iðju ver.
Bláa bandið III Ameríku!
Prentara í heimsókn
Lundúnum — Tuttugu og fimm
manan hópur svissneskra prent-
ara mun bráðlega heimsækja
helztu prentverk í Englandi og
kynnast starfsemi þeirra, Er hér
um skiptiferðir fagmanna að ræða.
Nýjasta Atlantshafsskip Bandaríkjanna s.s. „United States" hefur undanfarna daga verið í reynslu-
ferðum. Skipstjórinn telur að fley hans muni auðveldlega geta unnið hið bláa band úr höndum Eng
lendinga. Það er hafskipið „Queen Elizabeth“ sem er handhafi „bláa bandsins“ fyrir 31.8 mílna
meðalhraða yfir Atlantshafið. — Myndin sýnir von Ameríku „United States" í reynslusiglingu.
FLOKKSFRAMBOÐ
ALÞÝÐUFLOKKSINS
Alþýðuflokkurinn bar ekki
gæfu til þess að fylgja eining-
arstefnunni frá dögum frelsis-
tökunnar. Hann féll fyrir
þeirri freistingu að gera til-
raun til þess að hafa pólitískan
hagnað af æðsta embætti þjóð-
arinnar. Orsök þessarar veilu
í minnsta flokki þjóðarinnar
gagnvart forsetaembættinu er
tvímælalaust sú, að hann hafði
talið sér trú um, að einn af leið
togum hans, Ásgeir Ásgeirsson
væri einn hæfur til þess að
gegna forsetastörfum. Þessi of-
metnaður Alþýðuflokksins
hefur knúið hann út í það ólán
að rúfa friðinn um þjóðhöfð-
ingjastöðuna og kasta þjóðinni
út í heiftarlega fcosningabar-
áttu um kjör forseta lýðveld-
isins.
POLITISKASTA FRAMBOÐIÐ
Þegar á þetta er litið sætir það
hinni mestu furðu þegar Alþýðu-
flokksmenn halda þeirri fráleitu
blekkingu að almenningi að'fram
boð Asgeirs Asgeirssonar sé
„ópólitískt", Það er vitað að mið-
stjórn Alþýðuflokksins hafði lýst
yfir fylgi við framboð hans með-
an að enn var unnið að allsþerjar
samkomulagi um forsetaframboð.
Leiðtogar' AB-manna vildu sem
sagt í lengstu lög reyna að afla
þessum félaga sínum fylgis ann-
ara stjórnmálaflokka. En þeir
voru staðráðnir í flokksframboði
hans ef ekki tækist að fá það.
Því fer þessvegna svo fjarri
að AB-menn hafi verið mót-
fallnir afskiptum stjórnmála-
flokkanna af forsetaframboð-
um meðan þeir enn höfðu von
Framh. á bls. 2