Morgunblaðið - 25.05.1952, Síða 4

Morgunblaðið - 25.05.1952, Síða 4
S 4 MORGUNBLAÐJÐ Sunnudagur 25. maí 1952. 146. dagur ársins. j Árdegisflœði. kl. 7.15. i Síðáiegisflfcði kl. f9.40. 1 Næt'urlæknir j Jæknavarðstofunni, sirni á030. NætnrvörSur. er i Lyfjabúðinni Iðunni, simi 7911. Helgidagslæknir er Eggert Stein Jrórsson, MiávaUið 44. Sími 7269. Dagbók I.O.O.F. 3 = 1346268 ÁttræS verður á morgun, Guðrún Oi.i.fsdáttir. BörmallÍið 19. Fríkirkjan í Ilej'kjavík: — Mess- eð kl. 5 í dag. Séra Ragnar Bane- diktsson. — Á uppstigningardag voru gefúi saman í hjónaband á Mosfelli í Mos- fellssveit unjJfrú Gunnifríður .Hreið- ersdóttir Huldiulhiólum og Hrafn Eiðsson frá Þúfnayöllum í Eyjafirði Séra HálHán Helgason prófastur gaf brúðírjónin saman. 1 gær voru gefin saman i hjóna- 4>and af séra Emil Björnssyni, ung- írú Esther Tlhorarensen Jónsdóttir »g Magnús S. EjkríksSpn, verkamað- ur, Balbckamp 10. S. 1. miðvikudag opinberuðu trú- lofun sina ungfrú Stefanía Sigur- Jjjörtísdóttir, Borgajtfihði, §töðva,r- ffirði og Kristjón óuðmundsson sjó- nnaður, ÉskifirSi. Nýlega opinberuðu trúlofun sina amgfrú Helga Guðmundsdóttir. Tún- götu 12 og Gunnar Halldórsson, Bakkastíg 15, Bclungarvik. Skijtafréítir: Ríkisskip: Hekla er i Haugasundi. Esja fer írá Reykjavík á morgun austur um 3and í hringferð. Skjaldbreið er í Reykjavik. Þyrill er á Seyðisfirði. Fiugfciag íslands h.f.: Innanlandsflug: —• 1 dag eru ráð- gerð.ar flugferðir til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er á- œtlað að fljúga til Akureyrar; Vest- anannaeyja; Seyðisfjarðar; ISieskaup- staðar; Isafjarðar; Vatneyrar; Kirkju fcæjarklausturs; Fagurfiiiálsmýrar og líorriafjarðar. — Millilandaflug: — Gullfaxi fer til Prestvíkur og Kaup- manna.hafnar kl. 8.36 i fyrramálið. Blöð og tímarit: Nýlega er komið út 1.—3. hofti ritsins Akranes fyrir yfirstandandi ár. 1 þvi er mikill og margvislegur ffróðleikur að vanda. vel úr garði gert og prýtt fjölda ágætra mynda. AJ eííni ritsins miá m. a. nefna Jietta: Island á leiðum loftsins, eftir öm Ö. Johnson. 1 þessari grein er i stuttu en skilmcrkilegu máli sögð ^saga flugroálanna hér á lanJi og raunnr í hðirtiiHúm að nokkru leyti. Hitaveita á Akranesi i sambandi við rckstur Sementsverksmiðjunnar. efftir Halldór Halldtórsson, arkitekt. Við skulum sjá, merkileg grein um fcl indan athafnamann sem er með stærri iðjuböldum í landinu, grein- in er tíftir ritstjór.ann. Við arineld- jrm. eftir Ingersoll í þýðingu Sörens Sörensonar. Minningargrein um 'Svein Björn.sscn foroota, eftir rit- stjórann. Rótary-þítlúr, en það er erindi sem Öl. B. Björnsson flutti á 'Rótarýþingi á Þingvöllum 1931. — IJrengurinn sem velt var upp úr Itveiti. II. grein um Ágiíst Jós- ofsson heilbrigðiefulltrúa, oftir rit- stíónnn. Á lslenðingaslcðúm í Jót- fandi, efftir Óla'f Gur.narsson, frá Vik 5 Lóni. — Bóndasonurinn og haró- nessan, merkileg frásögn af íslend- ingi, sem komst til mikilla metorða i Rússlandi eftir siðustu aldamót, grein þéssi ér' eftir Matthíás Þórð-' •arson frá Móum. — Handrit.amúl- ið. eftir ritstjórann. Skógarvisur, cft ir séra Jón*Hjaltalin. Tómas eftirj Pétur Sigurðsson crindreka. — Ungl ingurinn áttræði, eftir Ól. B. Björns- son, erindi er hann flulti i áttræðis- afmæli dr. Friðriks Friðrikssonar. — Hversu Akrancs byggðist, og áfram hald sj'álffsævisögu séra iFriöriks Frið rikssonar. Á annari síðu ritsins cr eins og vant er ýmislegt til fróðleiks og skem'titunar. _— Eins og sjá má »f þcssadi upptalnirgu, virðast ekki vera neín dauðamárk á fyrsta hefti hins 11. árgangs. Á fors.í.ðunni er mjög falleg mynd af Clulifaxa, yfir Ve.stmaimieyjum. msð , l.v j a íjalla - jökul i baksýn. — Heimíljsritíð, , júní-hcftið hefur horizt blaðinu. Efni er m.a.: M.ansut ljóð gftir.Rein'hardt Pieir.hardts. ,Ljár nam við bein. smiásaga cftir Ilalla Teits. Hún var aðvöruð, smmisaga. Hollendingurinn fljúg.andi. greinar- ( korn. Lögreglaner á leiðinpi, smá- . saga. Hinn fullkomni eiginmaður, Ismásaga. Til vitis með fyrstu ferð, smlásaga, Danslagatextar. Hús leynd , ardíimanna, framhaldssaga; dægra- dvöl, krossgáta o. fl. Kvennaskóíinn í Rvík Skólanum verður sagt upp n. k. þriðjudag kl. 2 e.h. Til HaUgrjmskirkju í Saurbæ Mótteknar kr. 100.00 frá ónefnd- um. Afhent mér af séra Jóni Áuð- •uns. dómprcifásti. — Matthías Þórð- arson. — Rauði kross íslands Gafir, sem borizt 'hafa á skrifstofu R. K. 1. eftir 29. des. vegna Italiu- sclfnunarinnar: — N N kr. 100.00; B S 20.00; N N 100.00; Prentsmiðja Ágústs Sigurðssonar 50.00; V H 300.00; Pétur Þ. J. Gunnarsscpi 10Ó.Ö0; Ársæll fónasslon áO.OÖ; S Ó 100.00; Sjiálfstæðidhúsið 250.00; Á. Einarsson & Flink 200.00; Oddur Helgason 300.00; Kveldúlfur h.f. L000.0Ó; N N"500.00; N N 50.00; N N 130.00; Kvenffélag Njarðvikur- hrepps 500.00; Peningar afbentir Morgun 42Ó.00; peningar afhentir alf dagjbi. Visi 30.00; Framlag úr íþæjarsjnði 20.000,Q0; Framlag úr ríkissjóði 50.000.00. — Skýrslur ut- an af landi: — RKl Akureyri kr. 840.00; RKl Sauð.írkró'ki 1.905.00; RiKÍ Siglúfirði 2.945.00; Hafnarfirði, RKt kr. 15.420.00. — Einnig safhað- ist talsvert af fatnaði. Síðdegishljómleikar í Sjálfsíæðishúsinu í dag Carl Billich, Pétur Urbancic og Þorvaldur Steingrimsson leika: —• 1. K. Komzak: Yndislaga-syrpa. — 2. G. Gershwin: Bapsodia in blue. — Getraunalög. -— 3. „Lulu Ziegler syngur“. — 4. M. Gold Tell me why. — 5. Z. Ahrew-E del 1110: Brazilian Fiddlerl — 6. E. Waldteuffel: Sirenenzauber. Gengisskráning: (Sölugengi): 1 banda'rlskur dollar -- ir. 1 kanádlskur dollar —... kr. 1 £_______________ Andrés Jóhannsson. matsveinn, Strandgötu 27, Hafnarfirði er fininitugur í dag. f.h. og 1—10 e.h. Útlán frá 2—10. Á laugardögum er lesstofan opin frá 'kl. 10—12 f.h. og 1—4 e.h. Utlán frá kl. 1—4 e.h. á laugardögum. — Lokað á simnudögum. ListasafniS er opið á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 1—3; á sunnudögum kl. 1—4, Aðgangur ó- keypis. — VaxmyndasafniS í Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið á sama tima og Þjóðminjasafnið. NátliirugripasafniS er opið sunnu daga kl. 1.30—3 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hád. Málfundafélagið Óðinn Skriffstofa félagsins í Sjálfstæðisi □-------------------□ „Framleiðsla innlends iðnaðarvarnings er svo nauðsynlegur þáttur í athafnalífi jjjóðarinnar að stjórnaryöldum landsins ber ao skapa iðnaðinum heilbrigð vaxtarskílyrði — Að- alí undur KRON. □- Hmm mfnúlna krossgáfa húsinu, simi 7103, er opin á minu- .dögum kl. ,8—40 s;ð.d, Stjórn Óðins er þar til viðtals við félagsmenn og gjáld'keri tekur við ársgjöldum. Heimsókn dönsku leikaicryia I dag er leikfflokknum frá ,Kon- unglega leikhúsinu hoðið til Þing vajla. Vrrður .farið um Hveragerði Cjg áð orkpveriðinu við Sog og það- ,an tíl Þingvalía og komið bingað til bæjarins kl. 6 e.h. -— Á morgun verða leikurunum sýnd scfn i bæn- um og ýmsir merkir staðir. A þrjðju daginn ,'heldur sendiherra ,Pana síð- degiéböð fyrir þá. En i gærkveldi voru .þeir gestir danska sendiráðsins i náttverði cfftir leiksýningu. Á mið vikudag heldur ba:jarstjórn Reykja- vikur þeim lvádegisverðar'boð i Sjálf- stæðishúsinu, en á fföstudagskvöld heldur þjóðleikliússstjórnin lok.a- veizlu fyrir þá i Þjóðleikbúsinu. —« Þeir fljúga héðan á laugardagsmorg un. — 8.30—9.00 Morgunútvarp — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa.í Dóm- kirkjunni (séra Jón Auðunsdóm- prófastur). 12.Í5—13.15 Hádegis-; útyarp. 15.15 Miðdegistónleikar: (plötur). a) Astarvalsar eftir Brahms (Imgard Siegfried, Elisa-. beth Höngen, Hugo Meyer-Welf- ing og Hans Hotter syngja). b) ,.Svanavatnið“, balletmúsik eftir TschakoWský (Philharmcníska hljómsveitin í J.,ondon leiktir; Antal Dorati ;;tjórnar),: 1616, Fréttaútvarp til íslendinga cr- lendis. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Baidur Pálmason)! a) Ingimundur.Jörundsson leikur á munnhörpu. — b) Konráð Þor- steinsson les smásögu; „Heigull- inn“. — c) Börn ur Austurbæj- arskóianum syr.gja; Páll Hall- dórsson stjórnar. — d) Tóm- stund.aþáttur barnatímans (Jón Pálsson). —Upplestur (Ragnhild: ur Steingrímsdóttir Icikkona). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik- ar; Yehudi Menuhin leikur á fiðlu (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Einleikur á píanó (Magnús Bl. Jóhannsson): a) Arabesque op. 18 eftir Schu- jpann. b) Prelúdía eftir Debussy. <7) Toccata eftir Khatsjatúrian. 20.35 Erindi: Heiiiricil Schlie- mann, maðuriiyi sem ,fann Trjóu boxg (Björn Th,.Bjqnjsson 'iist- fræðingur). .21.00 Tónlcfkar (þlöt ur): Divei;timento í D-dúr (K334) eftir Mozart (Philharmoníska hljómsveitin í London leikur; Sir Hamilton Harty stjórnar). 21.25 Uþplestur: Úr cndurminningum Jakobs Líndals á Lækjamöti (séra Sigurður Einarsson). 21,45 Tónleikár (plötur): íslands- kantata eftir Jón Leifs (blandað- ur, þýzkur kór syngur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 panslög (plötur). — 23.30 Bag- 1 skrárlok. / jMáiuulagur: I 8.00- '9.00 .Morgunútvarp. — 10.10 yeðurfregnir. 12,10—13.15 | Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisút- varp. — 16,30 Veðuffregnir. 19.25 j-Veðuvfregnir. 19.30 Tónlei);ar: ^Lög úr kvikmyndum (plöíur). 19.45 Auglýsingar.— 20.00 Ffett- jjr. 20.2Ö "u tvar pshlj§i»s veitin;‘ Þór arinn Guðmundsson stjórnar: a) Amcrísk þjóðlög, b) Lög úr óperettunni „Betlistúdentinn11 eft ir Millöcke.r. 20.45 Um daginn og veginn ( Magnús Jónsson lögfræð ingur). 21.05 Einsöngúr: Giuseppe di Stefano syngur (plötur). 21;25 Þáttur frá Sámeinuðu þjóðunum. — Baráttan, gegn citurlyfjum: Viðtal við Ivár Gúðmundsson (Daði Hjörvar). 21.45 Búnaðar- þáttu.r: Um æðarvarp,(Ólafur Sig urðsson bóndi á Hellulandi.) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Leynifundur í Bagdad“ saga eftir Agöthu Christie (Her- steinn Pálsson ritstjóri). — X. 22.30 Tónl?ikar: Vínarvalsar (plctur). 23.00 Dagskrárlok. Erlendar úívarpsstöðvar: Noregur: — Bylgjuíengdir 202.2 m.; 4-3,50; 31,22; 19,78. — M. a.: Kl. .11.30 LÖg. eftir.Wagner, Bizct o. fl. J6.Q5 Síðdegishljómieik- ar. Ferðalög um Indland (erindi); 21.10 Fréttir. 21.46 Danslög. Svíjjjóð: — Bylgjulengdir 25.47 m.; 27.8á m. Danmörk: — Byigjulcngdir 1224 m.; 233; 41.32; 31.51. — England: — Bylgjulengdir 25 m. 40.31. — M. a.: Kl. 11.00 Fréttir; 14.15 BBC Scottish orchestra leikur verk oítir Khachaturian. 18.30 Every- body swing. 21.00 Tónskáld vikunn- ar (Berlioz). 23.15 Vera Lynn syng- ur. — BEZT AÐ AIGI.ÝSA t MOHGUNBLÁÐHSÍI 100 danskar krónur ____ 100 norskar krónur ____ 100 sænskar krónur ____ 100 fihnsk mörk _______ 100 belg. Irankar______ 1000 franskir frankar 100 svissn. frankar ___ 100 tékkn. Kcs.________ 100 gyllini____________ 1000 iírur ____________ . ir. . tr . l:ú . kr. . kr. . kr. - kr. . kr . . kr. kr . kr. 16.32 16.56 46.70 236.30 228.50 315.50 7.O. 32.67 46 63 373.70 32.64 429 90 26.1.3 Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10—! 12, 1—T og 8-—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og yfir sumarmánuðina kl. 10—12. ÞjóðjninjasafniS er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðiudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar verð- ur lokað yfir vetrarmánuðina. IJæjarbókasafnjS: Virka daga er’ át.a — 11 rif lessfofa bókasafnsins opin frá 10—12 17 an. — SKYRINGAR: Lárctt: — 1 dugleysis — 6 stili.a — 8 ha:3a — 10 mólmur — 12 tré- naglann — 14 forn. — 15 frumefni — 16 hugarburð — 18 gínandi. I.óðrétt: — 2 deyddi — 3 sér- hljóðar — 4 braut — 5 hús — 7 líkamohlutanum — 9 smákórn —1 11 greinir — 13 ganga um — 16 hróp — 17 flan. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 smala — 6 aða — 8 tár —- 10 gró 12 atriðið — 14 fa — 15 fi — 16 óla — 18 auðunnu. LóSrctt: — 2 marr — 3 að — 4 lagð — 5 stafla — 7 lóðinu — 9 13 iliu 16 óð — Ollu cr óhœtt. Hann hrýtur eins og hrútur. Ferðamaður ók oftir veginum í 'bíl sinum með 100 kilómetra hraða. Effiir mikið erfíði tókst.lögregluþjóni að stöðva hann. Máðurinh: — Ók ég of hratt? Lögregklþjónninn: —I Nei, hami ingjan góða. F.n þér fáið sennilegi sekt fyrir að fijúga of lúgt. ★ — Giftu þig fyrir alla muni, sagð: Sókratc'3. — Elf þu færð góða kc-nu, vérður þú hamingjusamur. ,En cf þú færð slæma konu, verður þú heimspekingur, og.það er gott fyrir alla. >V Maður nokkur v.ar sakaður um að hafa sto’lið trjávið aff reká. Að lok- inni yffhfiieyrslu lét sýlumaður hann fara með þeim ummælum, að hann fframvegis spilaði upp á sinar eigiin en ekki annarr.a spýtur. 'k Skotinn Sandy var að lœra aS leika á sekkjapiipur. Kvöld eitt þeg- ar hann gekk um gólfið með pípum ar og lét mjög horginmannlega, reyndi kona hans sS malrla lítils— háttar i m'óinn. — Þú gerir svo óttalega n-jikinn bívaða, ságði hún. Sandy settist niður, dró af sér skóna, stóð þvi næst upp og hélt á- 'fram að leika á sekkjapípurnar á sokk.aleistunum. k Eitt sinn var Spinardrottning —- (kona ICarls annars) — á skemmti- göngu og með henni 43 menn og konur. Ilún féll af baki og festist í i istaðinu cg varð að hanga þar aii- lanp.a ht'ið mcðan verið var aS oækia þann aðalsmann, er einn þótti svo tigirJborinn i öllu rikinu, aS hann mætti koma við hennar hJátign. k Bandáríkjamaðúrinn: — Ég býst við að ég haffi ástæðu til *ð vera •hreykinn. E.inn af forffeSrum minum skrjfaði undir sjálfstæðisyfirlýsing- una. Gyðingurinn: —• Það er nú ekki þoss vert að minnast á, Einn af for- feðrum m'ínum skriffaði úndir boð- orðin tiu. k Málsháltiir: Fláð er hoimskra gaman.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.