Morgunblaðið - 25.05.1952, Page 6
4 MMfeili****/&
MORGIJTSBLAÐIÐ
Sunnudagur 25. maí 1952. '
Ófafur Bjarnason Brautarholti s
EIMISIUIU VERÐLAGSMÁL
MÁL það, sem ég geri hér að
■umtalsefni, hefur um nokkurt
skeið verið að skjóta annað slagið
upþ kollinum í blaðagreinum og
nú síðast í bókinni „Þjóðarbúskap-
ur íslendinga", eftir próf. Ólaf
Bjömsson.
Á bls. 108 í nefndri bók, þar
sem rætt er um verðlagningu land-
búnaðarafurða á árunum 1939—
1950 segir: „Þau tvö ár, er Bún-
aðarráð starfaði var verðlagning
landbúnaðarvara í aðalatriðum
byggð á grundvelli sex manna
nefndarálitsins, en þó voru 9.4
stigin, er Búnaðarþing gaf eftir
1944, ekki bætt upp“.
Ég er á annarri skoðun í þessu
máli en próf. Ólafur Bjömsson
og hefi bent honum á það, sem
mér virðist þar ofmælt hjá honum
í áðurnefndri bók og hann ekki
leiðrétt, en segist hafa heimildir
sínar hjá ritstjóra Árbókar Fram-
leiðsluráðs landbúnaðarins Arn-
óri Sigurjónssyni. Ætla ég því
hér að ræða mál þetta nokkuð og
leitast við að fá hið rétta fram.
BUNAÐARRAÐ
, Það er mín skoðun, að Búnað-
arráð hafi síðara árið, sem það
stigin hafi aldrei verið endurheimt,' ig á milli á hatramlegastan hátt
eða að þau hafi orðið utan gátta, frá Búnaðarþingi, sem eftirgaf
sem haldið hefur verið fram og 9,4 stigin til Búnaðaráðs tii i'.tjórn
síðast af próf. Ól. Björnssyni. | skipaðs oddamanns í verðlagsmál-
Þá voru gi'eiddar bætur til fram- um og jafnvel íil verðlagsnefndar
leiðenda landbúnaðarafurða úr rík Framleiðsluráðs og þeirra, sem
issjðði fyrir kostnaðaraukningu, þar starfa sbr. „okkar“. Og ef
sem varð frá 15. sept. 1944 til 15. þetta sjónarmið væri rétt hjá A.
sept. 1945 vegna hækkunar á S., þá er hér á ferð meiri sam-
kaupgjaldi á nefndu tímabili og vizkusemi en aimennt þekkist, en
einnig til hækkunar á kaupi bónd- hittist svo hrapalega illa á, að til
ans í landbúnaðarvísitölunni. — staðar er ekkert tilefni svo sam-
Þessar bætur námu á kjötfram- vizkusemin verður bláber ímynd-
leiðsluna kr. 500 þús. og á mjólk- un ein.
urframleiðsluna kr. 713 þús. — Býst ég fastlega við ef þessi
Segi ég þetta hér, ekki til að lofa aðstaða oddamanns gerðadómsins,
örlæti ríkisvaldsins, heldur að það hefði verið bændum kunn fyrr,
komi fram sem rétt er. 1 þá hefði þeir enn fastara sótt
Ég held því hiklaust fram, að að fá gerðadómninum aflétt.
verðlagsnefnd landbúnaðarvara Það er kunnugt, að síðustu aðal-
(Búnaðarráð) hafi verðlagt mjólk fundir Stéttarsambands bænda
og mjólkurvörur það fyllilega, sem hafa óskað eftir, að oddamanns
efni stóðu til og endurheimt á ákvæðið yrði fellt niður og gerðar-
mjólk 9,4 stigin, sem féllu niður dóurinn í heild og bændurnir sjálf-
1944 og munu mjólkurframleið- ir verðlagt framleiðsluvörur sín-
endur aldrei hafa átt við hag- ar, en þær samþykktir hafa ætíð
stæðara mjólkurverð að búa, en strandað á skilningsleysi þeirra,
einmitt þessi ár.
sem búa á hinum hærri stöðum.
ERFIÐLEIKAR
ODDAMANNSINS
1 blaðinu Tímanum frá 30. jan.
starfaði, 1946, náð inn í verðlagið! seí?ir Arnór Sigurjónsson í grein
á mjólk, auk hinnar árlegu land-| ™ kjötsöluna, er hann ræðir við g/naðarráðs og fyrir eftirgjöf-
búnaðarvísitölu, 9,4 stigunum J Jon Sigurðsson bonda a Ystafelh jna hJ ^
marg umræddu. verðlagnmgu landbunaðarvara og „ að fá h ^tæðari verðiags.
Búnaðarráði bar ekki skylda til er þar eftir þvi, sem helzt skdst dyön en s* ir þ. að hann
að binda sig við landbúnaðarvísi- að afsaka hvað verðið a afurðum _ .
bænda sé lágt. „Árangurinn hef-
ur verið um hitt, hversu hátt það
afurðaverð þyrfti að vera. Það
hefur óneitanlega veikt aðstöðu
töluna eða þá vísitöluhækkun, sem
reiknuð var út af hagstofustjóra
það ár, sem verðlagið var, held-
ur var hún höfð til hliðsjónar með
verðlagsgrundvellinum. Þau sjón-
armið, sem verðlagsnefnd land-
búnaðarvara hafði auk vísitölunn-
arr sem áður er sagt, voru þessi:
, 1. Framleiðsluvörumagn land-
búnaðarvara.
2. Sala framleiðsluvaranna á
innlendum og erlendum markaði.
, 3. Kaupgeta neytendanna með
tilliti til viðskipta.
VERÐLAGIÐ
Árið 1945 varð 9,7% hækkun
á landbúnaðarvísitölunni og árið
eftir 1946 6,1%.
Árið 1944 var mjólkurverðið til
bænda sett kr. 1,23 pr. lítra, en
útsöluverðið kr. 1,45 og þar að
auki greitt úr ríkissjóði frá 14,8—-
25 aura pr. lítr. til mjólkurbúa,
nema ísfirðingar fengu 2,83 au.
pr. 1.
Haustið 1945 var mjólkurverðið
VERÐLAGSGRUND-
VÖLLURINN
Þá gefur A. S. ennfremur í
skyn, að vegna hins lága verðlags
hafi ekki orðið lakari.
Satt að segja, varð ég mest
undrandi yfir þessari ályktun A.
S., að hann skyldi koma með
, , , , , Á ,, * þessa firru í rokræðum um verð-
okkar bænda í þessum malum, að, ,,
lagsmal við Jon Sigurðsson og her
haustið 1944 sömdu fulltrúar okk-
ar á Búnaðarþingi um 9,4%
lækkun á því afurðaverði, er okk-
ur var reiknað skv. gildandi verð-
lagsgrundvelli og að Búnaðarráð
sá sér ekki fært næstu tvö ár
að taka þessa eftirgjöf aftur. •—
Þegar komið hefur til atkvæða
oddamanns í gerðardóminum
um ágreining fulltrúa bænda
fer hann með atriði, sem auðveld-
ast er að segja að komi þessu máli
ekki við.
Grundvöllur sex manan nefndar
innar frá 1943, er svo gerbreyttur,
að nær ekkert samband er á milli
hans og þess grundvallar, sem
nú er. Það sem valdið hefur mest-
um vandræðum fyrir fulltrúa
bændanna í verðlagsmálunum, er
og neytenda, hefur honum venð ,_ . , ,
, . , , . , , , að ekki hefur naðst samkomulag
ógiarnt að gera hlut bænda miklu , , , a,
betri en fulltrúar þeirra töldu nidh, þeirra og fulltrua neytenda ,
hæfilegt 1944 og Búnaðrráð taldi verðlagsstarfmu, þegar grundvoll-
urinn hefir verið til endurskoð-
unar og hugsað hefur verið til
lagfæringar á skekkjum þeim, sem
bændur töldu á orðnar.
En eins og nú er, þá fer verð-
fært 1945 og 1946. Því hefur okk-
ur reynst mjög örðugt að fá hag-
stæðari verðlagsgrundvöll en þau
þrjú ár 1944, 1945 og 1946, en
við höfum helduml aldrei fengið . - ... , . . . ,
hann lakari“ i Iagrllng' iandbunaðarafurða eftir hinn 19. maí. A þessari vertíð
Það sem Arnór Sigurjónsson1 taaðarstiganum hækkandiog reru héðan 21 bátur. Gæftir voru
Hinnes Jónsson
HANNES JÓNSSON fyrrum
kaupmaður á sextugsafmæli á
morgun. Hann fæddist á Þóreyjar-
núpi í Húnavatnssýslu 26. maí
1892, sonur Jóns Hannessonar
bónda þar.
Fréttamaður frá Morgunblað-
inu náði tali af Hannesi í gær,
í tilefni af þessu afmæli, en þeg-
ar Hannes vissi erindið, aftók
hann fyrst með öllu að ræða nokk-
uð um sjálfan sig.
— Þetta er enginn aldur, sagði
hann, og um mig er ekkert að
segja. Ég ætlaðist ekki til þess
að nokkur myndi eftir þessu af-
mæli og ég hafði ætlað mér að
vera ekki í bænum þann dag.
— Eitthvert hrafl geturðu þó
sagt úr ævisögu þinni?
— Ojæja, það er þá helzt, að
ég fór á flæking þegar ég var
4—5 ára og var á flækingi fram
Hannes Jónsson.
— Þegar ég fór að hjarna tók
yfir fermingu, eða þangað til ég ég að fást við verzlunarstöf og
átti að geta unnið fyrir mér sjálf-j skriftir fyrir hina og aðra, og
ur. Þá fór ég hingað suður og þeim starfa hefi ég haldið síðan
réðist eina vertíð á skútu, Ásu
gömlu, sem Duus átti. Síðan fór
ég í Verzlunarskólann og var þar
1907—1909. Að því loknu gerðist
ég verzlunarmaður hjá Kaupfé-
lagi Hvammstanga, en síðan
verzlunarmaður hjá ýmsum hér
í Reykjavík fram til ársins 1919.
Þá stofnaði ég verzlun fyrir eigin
reikning, en hætti 1927.
— Hvernig stóð á því að þú hætt-
ir að verzla?
— Ég veiktist af berklum árið
1925 og lá í þeim heima fram
til 1929. Enginn læknir hugði mér
þá líf, en ég beit á jaxlinn og
hét því, að ég sklydi lifa, hvað
sem læknarnir segðu. Og svo lifði
ég, en hefi verið örkumlamaður
síðan. Fyrst í stað græddi ég vel
á verzluninni, en svo fór allt út
pm þúfur, þegar ég gat ekki sinnt
um hana. Og upp úr veikindunum
stóð ég öreigi. Það voru erfiðir
tímar, en ég lét ekki hugfallast.
Ég hefi alltaf verið forlagatrú-
armaður og ég treysti því full-
og líður nú ágætlega. Beztu vmir
mínir hafa alltaf verið verkamenn.
Þeir hafa margir konungshjarta
undir kotungstreyu. Þeir hafa
skilið mig og ég hefi skilið þáf
því að ég er fæddur alþýðumaður
og hefi ekki. vaxið upp úr því.
Það hefir oltið á öllu fyrir mér
í lífinu, ég hefi átt í aumustu
eymd og niðurlægingu, en ég hefi
líka komist vel af. Og ég tel
mig lánsmann, þrátt fyrir allt.
Nú langar mig mest til þess að
verða áttræður og sjá hvernig
unga kynslóðin fer með þann arf,
sem henni er fenginn upp í hend-
urnar. Það er eitthvað annað en
okkur var fengið í hendurnar um
aldamótin.
Svo berst talið að heimilislífi
hans.
— Ég hefi átt tvær konur,
hvora annari ágætari. Fyrri kon-
una, Andreu Andrésdóttur, missti
ég 1920 eftir stutta sambúð, cn
seinni kona mín er Ólöf Stefáns-
dóttir ættuð frá Stokkseyri. Ég
komlega að forlögin léti mig cliki hefi eignast 12 börn og þau eru öll
vera á ævilöngum hrakningi. Mér á lífi og við góða heilsu. Það er
hefir orðið að þeirri trú. | eitt lánið mitt, og ekki það
— Hvað tókstu þá til bragðs? minnsta.
Vertsð Eokið
VERTlÐ er nýlokið hér eða
hefur haldið fram, er fyrst og
lækkandi eftir því, sem dýrtíðin
nausrio var mjoiKurveroio t'.’ , ' ‘ ° stendur á hverjum tíma
til bænda ákveðið af verðlags- fremst það, að Bunaðarrað hafí
nefnd landbúnaðarafurða kr. 1,35 verðlagt verr en lög og efni stóðu
pr. 1. og útsöluverðið kr. 1,60+ til og á þeirri fullyrðingu byggir AÐ SÍÐUSTU
22 au. niðurgreiðsla úr ríkissióði. I Ólafur Bjömssson með 9,11 stigin, Það er ekki meining mín að fara
Haustið 1946 varð mjólkurverð-' að þau hafi týnst með öllu, en út í blaðadeilur um þetta efni,
ið ákv.eðið og reyndist að verða' sem e£ hefi sýnt fram á að er, því til þess hefi ég ekki tíma og
innan Mjólkursamlags Kjalarnes- rangt. . |einnigliggja til þessnúorðíð htL farið minnkandi þrátt fyrir stær
þings kr. 1,58 pr. 1. utsöluverð Þa icemur Arnor Sigurjonsson ar astæður, en vildi aoems með , . , . t_ 2
góðar á vertíðinni og aflabrogð
sæmileg miðað við aðrar verstöðv-
ar við Faxaflóa. Vciðarfæratjón
varð yfirleitt mikið af völdum
togara, þrátt fyrir ötula gæziu
varðbátanna.
Á undanförnum sex árum hef-
ur afli bátanna hér við Faxaflóa
kr. 1,82+22 au. niðurgreiðsla pr. 1.' ™eð tvö önnur glæný atriði frá þessum línum svara þeim full‘'
L'.:. ....... 1 <144 oo- fvá döm,n, v,.«inOT,m spty, knmið bafa fram í al?enSur afl‘ a hæztu batum
Og haustið 1947 verðlagði fyrst eftirgjöfinni 1944 og frá dögum
.Framleiðsluráð Landbúnaðarins Búnaðarráðs, sem valdið hefur
og reyndist mjólkurverðið það ár ' honum og þeim, sem verðlagsmál-
að vera til bænda á fyrrnefndu in fara með miklum óþægindum.
svæði kr. 1,65 pr. 1. I A. S. telur eftirg.jöfina og hið
Því er það, að frá því 1944, lága verðlag Búnaðarráðs hafi
| skip og aukin veiðarfæri. Það var
yrðingum, sem komið hafa fram í ' algeugur afl1 á hæztu bátum hér
sambandi við umrætt mál, er hef-j lam 1 ' 5’ 15 tr 1? Þundru.
ur verið tulkað a annan veg, en
rétt er.
Ólafur Djarnason.
verlcað þannig á oduamann gerða-
dómsins — hagstofustjórann, —
að honum hafi verið „ógjarnt" að;
j gera hlut bænda betri en hann
IflfiHR!
I
^æðirvii ráiherrana
er verðið var kr, 1,23 pr. 1. til
ársins 1947, hefur verðið á sölu-
mjólk á umræddu svæði hækkað
um 35 au. pr. 1.
En aftur á móti, ef verðlagn- hafði áður verið..
ingin hefði farið fram einvörð-' Þessi ummæli um oddamanninn
ungu sbr. landbúnaðarvísitölu eru eigi áður heyrð og þykir mér J LUNDÚNUM 24. maí — Menzies
þessi umræddu ár, sem Búnaðar- hún r.æsta undarleg og ekki trú- forsætisráðherra Átralíu kom til
ráð verðlagi og svo tekið með leg. Því eins og áður er sagt, þá Lundúna í dag. Mun hann ræða
eftirgjöf Búnaðarþings árið 1944 tel ég, að her sé eigi um neinar yjg Churchill íorsæíisráðherra
þ. e. þessi 9,4 stig, þá hefði hækk- réttmætar ástæður fyrir sliku og um lánvandamál og önnur vanda-
unin orðið 32,43 pr. 1. Með öðr- engar syndir, sem geti gengið í mál Ástralíu.
um orðum, m.jólkurverðið var 2,37 erfðir til þeirra, sem landbúnað-j Á leið sinni til Englands ræddi
aur. pr. 1. hærra og því fullyrði arvörur verðleggja. Væri það og forsætisráðherrann við Truman
ég, að rangt sé'að segja, að 9,4 fjárans slæðingur sem gengi þann- forseta i Washington. — Reuter.
skippund, en hefur farið minnk-
andi um 100 skippunda að jafn-
aði á ári, og á það jafnt við
um hæztu bátana og meðalaflann.
Vertíðin sem nú er lokið, er þó
undantekning frá þessari reglu,
því að afli bátanna er ekki minni
en í fyrra og hæzti báturinn mun
hærri en sá aflahæzU s.l. ár. . j þessum afla var 48185 lítrar og
Allur kostnaður við útg'erðina heildarveromæti aflans krónur
hefur farið hækkandi frá fyrra 740.500.00. — Hásetahlutur á
ári, en jafnframt er hærra verð Víðir var kr. 25.000.00.
á fiski og hrognum nú en s.l. ár,
Eggert Gíslason skipstjóri
'á Viði.
og mun sú hækkun nema á meðal
Skipstjóri á mb. Víðir, er Egg-
ÍR
heldur áfram í dag klukkan 2. — Spenn-
andi keppni í 10 íþróttagreinum. — Að-
göngumiðar fyrir keþpendur og starfsmenn
afhentir við innganginn.
afla bátahna 50 til 6Q þúsund kr. erf Gíslason frá Króicvelli í Garði.
En lýsisverð hefur fallið mjög og ■ Éggert er einn yngsti skipstjóri,
jafnvel svo, að nemi hækkuninni sem rær fl'á Suðurnesjum, aðeins
á fiskinum og hrognunum, en af ^4 ára gamall, en hefur þó verið
því lciðir að háseta hlutir verða skipstjóri í þrjú ár og farnast
minni úr sama aflamagni og í vel> en á þessari vertið hefur hann
fyrra og þá að sjálfsögðu afkoma valí'ð á sér sérstaka eftirtekt með
bátanna eftir því. i sjósokn sinni og aflasæld.
Algengust aflabrögð hjá bát- | Eigandi m.b. Víðis er Guðmund-
unum í vetur voru 4 til 5 hundruð ur Jónsson frá Rafnkellsstöðum
lestir af fiski og hásetahlutir 14 í Garði.
til 18 þúsund krónur. En lang- | Mestur hluti aflans af Sand-
mestan afla fékk mb. Viðir í gerðisbátum var frystur í frysti-
Garði, 640 lestir, og mun það vera húsum Garðs h.f. og h.f. Miðnes,
mesti afli, sem fékkst á línubát eða samtals um 50.000 kassar, en
við Faxaflóa í vetur. Lifrm úr einnig nokkuð saltað. __u