Morgunblaðið - 25.05.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.05.1952, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 25. maí 1952. - - -». - —— — . Útg.: H'f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Samningarnir í Bonn í GÆR hófust í Bonn fundir með Rússar ætluðu sér það eitt með leiðtogum Vestur-Þýzkalands og tillögum sínum, að drepa á dreif utanríkisráðherrum vesturveld- öllum umræðum um þátttöku anna þriggja, Bandaríkjanna, Vestur-Þýzkalands í sköpun frið- Bretlands og Frakklands. Er ar og öryggis í Evrópu. áformað að þessum viðræðum Þegar Þjóðverjum var orðið Ijúki með undirritun nokkurs- þetta ljóst, engu síður en leið- konar friðarsamnings við Vest- togum lýðræðisþjóðanna, var ur-Þýzkaland í byrjun næstu haldið áfram að undirbúa sér- viku. Jafnframt verði þá undir- samninga Vestur-Þýzkalands og ritað samkomulag um einhvers vesturveldanna. Það eru þeir konar’ þátttöku þess í varnarkerfi samningar, sem nú er verið að hinna vestrænu lýðræðisþjóða. ræða í Bonn og væntanlega verða Öllum má vera ljóst, að það sem nú er að gerast í Bonn er hið mikilvægasta fyrir framtíð Þýzkalands og raunar Evrópu í heild. Sjö ár eru liðin síðan Evrópu- styrjöldinni lauk með algerum og ægilegum ósigri nazismans, | sem þá styrjöld hóf. En friðar- | samningar við Þyzkaland hafa ekki ennþá verið gerðir. Sá samningur, sem nú er verið að undirbúa nær heldur ekki: til landsins í heild. Járntjaldið liggur yfir þvert Þýzkaland. Vestan þess búa 48 milljónir Þjóðverja en austan þess innan við 20 milljónir. Þýzka þjóðin á að sjálfsögðu enga ósk heitari en að sjá land sitt sameinað í eitt þýzkt rílti. Skipting landsins er henni hinn mesti þyrnir í augum. Leiðtogar hinna vestrænu lýöræðispjoða hafa einnig undirritaðir á morgun eða næstu daga. Með þeim mun stórt spor stigið til aukins öryggis í Ev- rópu. Þýzkaland liggur hjarta álfunnar. Það liggur að þeim löndurn, sem RúSsar hafa rænt frelsi sínu með aðstoð fimmtu herdeilda sinna og leppstjórna. Aðstaða lýðræð- isþjóðanna í Vestur-Evrópu verður allt önnur og sterkari ibréðlega ú sfarfa Vins æífSír þeírra ms'Jal foreidra hafa vaxið ár frá ári að nær 50 milljónir Þjóðverja hafa skipað sér í samtök þeirra, sem sjálfstæð þjóð. 1 RÁÐI var að hefja innritun seinir til að ákveða hvort held- til þess að standast útþenslu- nemenda í Skóiagarða Reyhjavík- ur bamið fari í sveit eða í Skóla- stefnu Stalins marskálks eftir ur } gær. Þá kom í Ijós, að próf garðana, sagði Malmquist. Þetta stóðu enn yfir í barnaskólunum er að ýmsu leyti skíljanlegt, því hjá börnum í þeim aldursfiokkum fólk leggur mikið upp úr því, að er skólagarðana sækja, 11—15 börnin fari í sveit og kynnist ára. Varð því að fresta innritun- sveitalífinu, sem oft getur verið inni þar til á miðvikudaginn öllu þýðingarmeira fyrir börnin. kemur. Sumar það, sem nú fer í hönd, JÁFNVEL^MEIRI er hið 5. í röðinni, sem Skóla- garðarnir starfa, en þeir E. B. Malmquist ræktunaráðunautur og fökunnar rofín viljað sameinað Þýzkaland ALLT frá því að undirbúningur ^ónas B. Jónsson fræslufulltrúi, undir lýðræðislegri stjórn. Til hófst að algerri frelsistöku ís- £erðu í sameiningu reglurnar um námsfyrjrkomulagið. VORU 60 NÚ SÍÐAST 130 Þessi ágæta og þarfa stofnun EN IFYRRA Á þessu stigi er ekki vitað um hve mikil þátttakan verður í Skólp. I Frh. á bis. 12. SVO hljóðar fyrirsögn í enska blaðinu „Manchester Evening News“ 19. apríl og fer á eftir stutt grein, þar sem bollalagt er hvort íshafseyjarinnar litlu bíði það að verða pílagríms- staður allra þeirra, er ferða- lögum og náttúrufegurð unna, á líkan hátt og hin gamla Mckka í Arabíu er helgistaður fylgjenda spámannsins Múha- meðs. Hér er greinin í laus- legri þýðingu. Allar horfur eru á því, að ís- land, 42 þús. fermílna eyjan, sem jöklar og fjallaöldur þekja, og þar sem öræfavötn- in glitra í geislum sólar er aldrei gengur undir, muni verða. önnur Mekka, — Mekka norðursins í sumar. íslenzkir stjórnarerindrek- ar, fulltrúar ferðaskrifstofa og flutningatækja hafa á undan- förnum vikum set:ð með hrukkað ennið við að hugsa upp ráð til þess að laða að ferðamenn frá Englandi og meginlandinu. Fastar skipaferðir eru þeg- ar hafnar, enda vex ferða- mannastraumurinn stöðugt og íslenzku fiugfélögin eru að f jölga ferðum sínum. Guðmundur Jónmundsson forstjórinn fyrir íslenzku upp- lýsingaþjónustunni (í Lund- únum) segir svo: „Teiknsngar eru nú brátt fullgerðar af tug- um nýrra gistihúsa og stúd- entagörðum hefur verið breytt og þeir endurbyggðir.“ fslendingar eru á þeirri skoð un, að þeirra landslag sé það fallegasta í heiminum. Herra Jónmundsson sagði: „Það er samfella alls þess, sem falleg- ast finnst í landslagi Norður- landanna og loftslagið er þar að auki jafn gott og í Skot- landi“(!) þess að vinna að því takmarki lenzku þjóðarinnar með flutn- skipuðu Sameinuðu þjóðirnar ingi þjóðhöfðingjavalds hennar sérstaka nefnd á s. 1. vetri. inn í landið, ríkti á því glöggur Átti hún að undirbúa almenn- skilningur meðal alþjóðar að ar og frjálsar kosningar í öllu ríka nauðsyn bæri til víðtæks j Skólagarðamir, hafa átt vaxanui Þýzkalandi. Á grundvelli samstarfs um val manns til þess fylgi að fagna meðal foreldra og þeirra skyldi landið sameinað að fara með þetta vald. í skjóli forráðamanna barna hér í bænum. og þýzka þjóðin skapa sér lýð- þessa skilnings var sami maður- ræðis þjóðfélag. inn kjörinn til þess með sam- En á hverju strönduðu komulagi allra stjórnmálaflokka þessar ráðagerðir? að fara með ríkisstjóra- og for- Á fjandskap Rússa gagnvart setavald í landinu í rúm 10 ár. þeim. Þeir vildu ekki einu Um það þarf ekki að fara í sinrú leyfa kosninganefndinni neinar grafgötur, að þessi ein- að heimsækja Ausíur-Þýzka- ing um hið æðsta vald átti fyrst ílag, land, sem stjórnað er af lepp- og fremst rætur sínar að rekja stjórn Stalins. Nefndin fékk til tvenns. í fyrsta lagi sjálfrar alls ekki að koma austur fyrir frelsistökunnar, sem öll þjóðin jámtjald. fagnaði af miklum innileik og í í Vestur-Þýzkalandi var henni öðru persónuleika þess manns, hinsvegar vel tekið og allt gert sem tyrstur var Fjörinn innlend- til þess að greiða götu hennar. ur þjóðhöfðingi á Islandi. Aðsókn hefir aukizí moð ári hverju, eða úr 60 fyrsta árið í um 139 á síðasta ári. Þá nam Velvokandi skrifar: ÚH DAGLEGA LÍFINU Mesta annríkið í bænum. pyrst á réttunni, svo á röng- fimm gönguferðir á fjallið, og áttu þær að fagna sívaxandi áhuga almennings. Fyrsta gönguferðin á Esju á Þegar útséð er um, að tilraunir Sameinuðu þjóðanna til þess að koma á heildar friðarsamningum Það er illa farið að eining við sameinað Þýzkaland muni frelsistökuáranna um þjóðhöfð bera árangur fara vesturveldin ingjastöðuna skuli nú rofin. — að ræða við leiðtoga Vestur- Margir höfðu gert sér vonir um Þýzkalands um þátttöku í varn- að hún gæti haldizt lengur en arsamtökum lýðræðisþjóðanna. 1 einn áratug. En þær vonir hafa Þá er það, sem Rússar rjúka brugðizt. Einn stjórnmálaflokk- upp til handa og fóta. Þeir senda ur, Alþýðuflokkurinn, hefur rof- vesturveldunum nýjar tillögur ið hana. . .. unni“ syngja krakkarnir á verðmæti uppskerunnar sem leikvöllunum og fetta sig og börnin fengu sjálf, alls um 65 bretta af mikilli fimi, því að þessu sumri er í dag, og þarf ekki þúsund krónum, en framlag hvergi er nú meira líf og f jör en að því að spyrja, að margir verða hvers þeirra var verulegt bús- á leikvöllunum í bænum. En þar þátttakendurnir. I er ekki látið sitja við ærslin ein, I Þó að Ferðafélagið beiti sér fyr jþví að margir eru niður sokknir ir þessum Esjuferðum, er ekki j í störf sín. Húsagerðin í sandköss- þar með sagt, að menn geti ekki I unum nýtur mikilla vinsælda, svo lagt á fjallið á eigin spýtur. að ekki sé nú talað um siglingar, þar sem bátar eru. Það leynir sér svo sem ekki, að börnin una sér vel á völlunum. um sameiningu Þýzkalands og leggja nú til að það megi hafa allöflugan her. Áður höfðu Rúss- ar aldrei tekið slíkt í mál. Af þessu var auðsætt að Rúss- ar óttuðust mjög þátttöku nær 50 millj. Þjóðverja í varnarsam- tökum lýðræðisþjóðanna. Til þess að hindra hana var ýmislegt bjóð andi. Lýðræðisþjóðirnar tóku hinar nýju tillögur Rússa til ná- kvæmrar athugunar. En enn reyndist heilhugur kommúnista í Þýzkalandsmálunum lítill. Af- staða Rússa gagnvart frjálsum kbsningum í landinu hafði lítið breytzt. Þeir lögðu ennfremur á það mikla áherzlu, að hið sam- einaða Þýzkaland mætti ekki taka þátt í neinskonar varnar- samtökum lýðræðisþjóðanna. Þannig var auðslett af öllu að Það er mikill misskilningur hjá leifftogum þessa flokks, ef þeir halda að þessi ráffa- OF LENGI I SKOLUM 1 gærdag átti Mbl. stutt sam- tal við Malmquist ræktunarráðu- naut. — Ég veit að ég mæli fyrir munn margra foreldra, er ég tel að 11—15 ára börnum sé haldið of lengi í skólunum fram á vorið, sagði hann. Hugur þeirra stendur þá mjög til þess að taka þátt í framleiðslustörfunum. STARFSTILHÖGUN ÓBREYTT Starfstilhögunin í verður í sum- ar með sama fyrirkomulagi og ver- ið hefur frá öndverðu. Til þess er aetlast, að eldri bömin í Skóla- Áffur gengu börn í hóla. gN annað reka menn augun í, Esju-merkin verffa vinsæl. \fERÐUR meira að segja stuðlað enn frekar að bví, að menn geti skroppið upp með því að athuga heppileear uppgöngu1eið- það er hve lítið er þarna af, ir, sem svo verða merktar mönn- stálpuðum börnum. Þau, sem ein- um til glöggvunar. hvers mega sín, leita út á götuna. Þá er hún líka skemmtileg Ef til vill á það að einhverju | ráðagerðin, sem forgöngumenn leyti rætur að rekja til þess, að Esjuferðanna hafa nú á prjón- >au vanti viðfangsefni við sitt i unum, að gera sérstök Esjumerki, hæfi á leikvöllunum, og vex þó görðunum stundi þetta nám með- j leikfangakosturinn smám saman. fram sumarvinnu sinni. Því fá þau j Uíklega er þó skýringin fremur ,awa.- sjálf að velja um það á hvaða tíma ! su’ „stóru krakkarnir" heill- breytni geti skapaff þeim ' dagsins þau óska að vera við garð- ast at Þys °S gauragangi gotunr- flokkslegan hagnaff. Þjóðinni yrkjunámið. Þeim ber að skila þar ar; Gatan seíðir og dregur. A mun fyrr en varir verffa þaff 6—10 vinnustundum í viku. — svipaðan hatt segja gamlar sögur Ijóst aff meff henni hefur ver- ' Fyrst á vorin og meðan á sjálfri tra í*vr> a® börn gengu í hóla eða ið unniff illt verk. Þjóffhöfff- uppskerunni stendur er óhjá- j urðu bergnumin. Ekki urðu þeir ingjastaffan átti aff vera þess-1 kvæmilegt að hafa vinnustundirn- ífbir jafngóðir, sem aftur sneru urinn, sem heitir Tulle, verður ari litlu og deilugjörnu þjóff ar flein. sem þeir einir eignast. sem á fjallið ganoa'. Er þá viðeigandi, að þeir hljóti merkin, þegar upp er komið. Elzti bestur í heimi. AIÐGRÆNUM völlum fyrir utan Kaunmannahöfn er elzti hestur veraldarinnar á beit. Hsst- sameiningartákn. Um hana j Að námi í Skólagörðunum áttu þessvegna ekki aff geisa búa þau alla sína ævi. Er þau stormar pólitískra átaka. Meff koma til fullorðinsára og stunda flokksframboffi Alþýffuflokks- þá garðrækt í þágu síns heim- ins hefur veriff efnt til slíkr- ilis, mUn námið í Skólagörð- ar baráttu. Aff því Ieyti tákn- unum verða þeim ómetanlegt, ar þaff þáttaskil. Einingar- 1 ejns Dg 0jj bnnur hagnýt þekk- tímabili frelsistökuáranna er jng er manninum. lokiff. Framundan eru harff- I _ vítugar deilur um þaff, hver í SVEIT EÐA SKÓLA- sitja eigi á forsetastóli. Á þessu ber Alþýffuflokkur- inn einn álla ábyrgð. GARÐANA? Það hefir nokkuð borið á því, að j Esjuna að sjónarhóli Reykvík- aðstandendur barnanna eru of linga. í fyrra voru farnar einar í mannheima, og sú hætta er cnn sendur á feiknamikla hrossasýn- fyrir hendi, að menn týni ein- ineu í Danmörku í sumar. Hann hverju af sjálfum sér. Nú eru verður þar fulltrúi gömlu kynslóð börnin ekki framar heilluð af álf- arinnar. um í hóla og hamraborgir, en gat-j Klárinn er okkur vandabund- an er viðsjárverðari en nokkur jnT1) því að hann er íslendingur í alfhóll. þúff ov hár. kevptnr héðan alda- mótaárið, fyrir 325 krónur, þá tvevetur. Tulle hefir allt af verið í eicru sama mannsins. Áreiðanlega kann eieandinn a5 meta þenna gamla, íslenzka grip, sem nú hefir þjónað honum unj hálfrar aldar skeið. Kögunarhóll Reykvíkinga. FERÐAFÉLAGIÐ hefir tekið sér fyrir hendur að gera

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.