Morgunblaðið - 25.05.1952, Page 10

Morgunblaðið - 25.05.1952, Page 10
10 Sunnudagur 25. maí 1952. i MORGUTSBLAÐIÐ Vísindi og sfjórnmál: 0 I FFTAGI í EFTIRFARANDI grein verður nokkuð drepið á hyer áhrif það hefir. á sjáifstæðið í hverju landi. og á alþjóðlegum vettvangi, að valdið safnast allt á fáar hendur. Af þessu atriði verðúr svo.féynt að draga nokkrar ályktanir, nokk ur lögmál, ef svo má kalja þau, mjög andstæð í eðli sínu.sem lútp. einkum að stjórnarframkvæmd hinna ýmsu landa, styrjöídúm og hinu opinþera fjármálalífi, HVER BER ÁBYRGÐ Á STYRJÖLDUiVÍ.? Fyrsta lögmálið hljóðar svo: Ábyrgðartilfinning mannsins minnkar jaínframt því sem ríkic- valdjð er faíið færri mönnum. Og hér við bætist sú setning, að eftir því sem kpnaið er hærfa í met- orðastiga þjóðfélagsins, því tor- veldara reynist að finna hæfa starfsmennv í hverjum her stórþjóðar má íinna þúsundir liðsforingja, sem rækja skyidur sínar af samvizku- semi, en snjall herforingi er eins- dæmi á hverjum mannsaldri. — Jafnréttisreglan getur þannig orðið lífshættuleg hverju ríki, ef eftir henni er stranglega farið meðal leiðtoga þjóðfélagsins á skáimöldum og skeggöldum. En ef við spyr jum nú að því hver það sé raunverulega, sem ber ábyrgð-, ina á, að styrjöld brýzt út eða hverjir reki hana, hvað verður þá svarið? Er rétt að láta snjalla herforingja eða ástríðufulla föð- urlandsvini sæta ábyrgð og refs- ingu fyrir að hafa framkvæmt fyrirhkipanir, og til hvaða já- kvæðrar niðurstöðu leiðir það, að ■þeim, sem fyrirskipanirnar gáfu sé refsað? í nánu sambandi við þetta síendur næsta sefningin um and- stæðurnar í bjóðfélagsmálum, sem hér verður getið: Efíir því, sem sök manns er meiri (á opin- berum vettvangi), í>á verður refsing hans aila jafnan léttari. Sá maður, sem ber ábyrgð á dauða eins manns, hlýtur sömu refsingu, oft dauðarefsingu, og sá, sem lætur myrða milljónir manna. Það er því nokkuð sama fyrir. þann, sem ræður hvort hann gengur lengra eða skemur á slíkri braut, — þyngd refsing- arinnar er svo mjög takmörkuð. Jafnvel sá stjórnmálamaður, sem hrindir heimsstyrjöld af stað gða upprætir heila þjóð, getur engu öðru fyrir það týnt en lífinu. — Þannig er það í rauninni aðeins íyrsta morðið, sem er hegnt fyr- ir, öll hin verða óhjákvæmilega refsilaus með öllu. FRELSI OG ANDVARALEYSI Þriðja setningin hljóðar svo: Eftir því, sem maðurinn nýtur fleiri réttinda, því verr gætir hann þeirra, Betlarárnir í Suður Ítalíp verja betlistaði sína af alefli og ákefð, — þýzki verkamaðurinn lét mótstöðulaust ræna sig þátt- töku í landsstjórninni á Iiitlers- tímanum, og’, stor, hluti hiána bandarísku kjósenda hirðir ekkí um að neyía atkvæðisréttar síns við forsetakjör. Fjórða setnipgin stendur í r.ár.u sambandi við hinar þriár: Eftir bví, sera ríkisbákpið eykst, verðar erfiðara að hafa eftirlit með atjórnsýslunni og leysa hana vel af hendi. Hve örfáir hljpta þeir ekki að vera, sern hafa skýra yfirsýn.yfir fimm ára áætJunjna rússnesku. eða bandarísku fjárlögin? Það væri há tala, ef við segðum, að einn af hverri miRjón gæti haft eftirlit með framkvæmd slíkra risaáætlana á þeim árum, þegar énginn hefur. lengur, tíma til neins og langfjesta vantar einnig feynslu og áhuga á málefnunum til þess> að geta fylgst með slíku. Jafnvel það aðhald, sem þing- ræðið veitir er jafnskjótt á enda, þegar ríkið er tekið að reka mest EFTIRFARANDI grein er rituð af einum snjall- asta stjórnmálapenna Vesturlanda, hagfræðingn- umum Felix Somary. Hann hefur. fengizt imjög við fræðistörf og ritstörf og hefur nýlega látið af prófessorsembætti í hagfræði við háskólann í Vín. Greinin, sejn hcr fer á eftir er útdráttur úr loka- kafla bókar eftiþ Somary, sein fjallar mn vandamál bau, þjóðfélaguleg og stjórnmálaleg, sem uppi eru í nútíma þjóðfélagi, Brepijð er einkuin ,á hæítur þær sem lýðræðissíjórnarfarinu ógna og framtið þess í heiminum. allan þjóðgrbúskapinp upp á eig- in spýtur — og eigin ábyrgð. Fimmta setningin er slík: Þvi valdameira, serp ríkið cr, bví hrifalausari verður þjóðin á stjórn sinna eigiji mála. Borgararnir í svissnesku kant- ónunni Nidwalden geta haft bein áhrif á úrlausn hínna ýmsu vanda mála, þar sem þjóðaratkvæði þarf um endalvkt allra mála, en hýer eru áhrif borgarans, á ríkis- rekstur Rússlands? KARL II. HÁLSHÖGGVINN I Sjötta setningin hljóðar svo: | Því sterkara, sem vald dkisstjórn arinnar er, því winai yerðpr mýt- stöðukraftur fjöldans gegn áleiíni og unfiirok^ii, Englendingar æptu hvorki né skrærpfu. a .s'tjörnararum Hihriks 8., en gerðu uppreisn gegn hin- um gæflynda Karli 2. Frakkar 1 létu sér vel lyndp stríðsíiþján. I Loðvíks. 14., ep háishuggu Lóð- ' vík 16., rneinleysismann hinn mesta. Geysileg skerðing. iífskjarjannp, átti sér (stað í Rússíándi úpp úr byltingunni 1917 án. nokkurrax andspyrnu, en hver minnsía rtil- raun í 'slíka átt í Bandarikjun- I um ve-kur mcgnp óár.ægju og j hörð mótinæli og er fýrirfram dauðatíæmd. Stórkostieg breyt- ! ing á lífskjorum álmenmngs ‘af | hendi valdhafanna er oft skilin sem óhjákvæmiieg örlög af þegn- um landsins og álitið þá jafn- framt, að þýðingarlaust sé að berjasí gegn henni. Lífsregla stjórnmálamannsins gæti verið slik: Ef skerða þarf kjör almennings þá er hagkvæm- ast að skerða þau í rílium mæli og þegar í stað. Þar sem þær ! gjörðir heyra allar til hinnar 1 stjórnniálalegu þróupar, tekur fólkið þeim sem sjálfsögðum hiut að nokkrum tíma liðnum. Réttarríki getur aldrei leyft sér að kasta lögunum fyrir fcorð, engu fremur en einræðisríki get- ur ieyft nokkra iinkind, í síjórp- arframkvæmdinni, þótt efni. stæðu til þess. Astæðan er sú, að siík breytni myndi vera yagn- stæð því, sem gilt hefði áður og alla jafnan og myndi þegar í stað verða túlltuð sem ósam- kvæpmi og veikleikamerki af andsjæðingum þess. i ; RÉTTLAUSIR DÓMAR j I réttarríkjum vekur hver og ciqn einasti dómur, kveðinn upp á pólitískum grundyelli einum , saman, skarpa gagnrýnj. Hve hátt ! reis ekki mótmælaaldán í Banda- ríkj.unum eftir uppkvaðningu dómanna yfir Sacco og Vanzetti? F.inn af þejm 19 dauðadómum íyrjr stjórnmálaafbrot, sem upp voru ifveðnír á sextíu ára keis- aratíma Franz Josefs, orsakaði mótmæii og uppnám um ailan hinn menntaða heim og í byrjun aldarinnar vakti dauðadómur yf- ir mar.ni, sem framið hafði morð af pólitískum ástæðum einum saman, mótmælaskriðu frá borg- arastétt alíra landa. En ef við lítum aftur á móti til þeirra landa, sem búa við skipulag ein- ræðisins í dag, þá sjáum við hvernig hægt er að lífláta millj. manna fyrir þann glæp einan að vera á annarri.stjórnmálaskoðun en vaidhafar iandsins, og dómar, spm þeir þykja.í löndúrp þessum sjálfsagðjr, daúðadómar .yfir „ó- vinum fóiksins“, vekja ekki hin minnstu mótmæli. Ef þeir heyra áðeins þjóðfélagsskipupippi til, og eru framkværndir í nógu stór- úm stíl,, þá gefur enginn, þeim minqsta gaum, og þæx ríkisstjórn lr, sem þar eiga hlut að máli þurfa ails . ekki. að óttast slíírar gjörðir sínar eða réttlæta þær á nokjcurp hátt fyrir öllum almenn- ingi. Það er eftirtektarvert, en jafn- framt sorgleg staðreynd, að aídrei.hefir einræðisstjórpum, t. d, í Þýzkalancii fyrir stríðið og Rússlandi nútímans, leyfzt að myrða jafn mikinn fjölda manna með köldu blóði, sem einmitt nú á þessari gróskuöld mannrétt- indaþugmynda. og Jrelsistjáning- ar. Þyílík er andstaðan á þessu feviði. Sjöunda'setningin segir, að því aumari, sem kjör almennings ;;éu, byí 'minni verði ;;tjórnmálaþátt- taka hans. Talsmaður einræðishyggjunn- ar í ritum Thomas More hefir þanr.ig á réttu að standa, þegar hann iýsir því yfir, í algjörri mót- setningu við kenningar byltinga- foringja nútímans, að það séu ekki hinir hungruðu og þjáðu, sem hrindi byltingum af stað, — þeir.hugsi fyrst og.fremst um það eitt að uppfyila sínar frum- stæðu óskir, verða við líkamleg- um þörfum sínum, og séu sneídd- ir öllum . stjórnpiálaáhuga. Því hafa kommúnistar á aigjörlega röngu að standa, þegar þéir. bú- ast við því, að sigur kommún- ismans fylgi í kjölfar almenns neyðarástapds, og reyndar má segja það sama um Bandarikja- menn, sem reyna nú samkvæmt sömu rökleiðslu að koma í veg fyrir, að slíkt ástand skapist, með Marshall-hjáip og annarri að- stoð. Hinar stortækú stjórnmála- byltingar áttu sér ekki stað í Ind- landi, heldur í Engiandi, Frakk- iandi og Ameríku. Rússneska byltingin var afleiðing heims- styrjaidarinnar fyrri, en var aldrei nein. hungurbylting. Jafnvel kínverska byltingin or- sakaðist af undirróðri évrópskra hugsjóna- og menntamanna, en átti ekki rætur ,sínar að rekja til hinna syé^tgqdi^nimjppa, ér lapd- ið byggja. Það má líka bepda á það í þessu ssmbandi, að þræía- uppreisnir .fornaidarinpar í ‘Helli as og Rómaveld;, áttu ser einkum stað meðal þeirra þræía, sem við bpzt lífskjÖr bjuggu. sem ég bezt sé, — enga, sem er fullnægjandi og tæmandi. Elíefta setningin hljóðar svo: Eftjr því, sem fréttaþjónusía öll verður fullkomnari, því erfiðara reynist að útbreiða fréttir, ;;em stjórnarvöídunum eru íil óþurft- ar og ama. Póstþjónustan, síminn, útvarp- ið og sjónvarpið eru í flestum löpdum skipulögð og rekin aí ríkinu, jafnt á friðar sem stríðs- tfbnum og útbreiðslutæki þessi eru alla jafnan á svo fárra manna höndum, að einkar euð- velt er að hafa strangt eftirlit með^þeim. Á hinum fyrstu árum fréttaþjónustunnar bárusl freg.n- ir um píslarvætti og pólitíska glæpi út til endimarka veraldar- innar, ef svo mætti segja, — á okkar tímum nær varja hin minnsta kvalastuna frá þræla- fangabúðum Rússlands eyrum umheimsins. Því fleiri blöð, sem út eru gefin og því fjölbreyti- legri fréttir, sem þau íæra les- endum.sínum, því erfið.ara á al- menningur með að mynda sér skynsamleg.g skoðun á mönnum og máíefnum, lesendurnir verða ringlaðir í kollipuni aí . íréttp- flóði dagsj.ps. og geta vart, gréipt stórfréttirnar eða mikilvæg.i þeirra innan um alian flauminn' Eftir. því, sem kostnaðurinp ,við alhliða fréttaþjónustu og írétta- öflun vex, verðpr það æ meiri. ^ freisting fyrir blöðin að birtá | fréttir,, sem greitt er fyrir og ó- I beinar auglýsíngar á síðum síp- um. Þetta hafa marga.r rík|s- stjórnir og stofnanir, notfært ser, — og það ekki eingöngu í ein- ræðislondum. — Þá skapast su hætta, að blöðin missi sjonú ,á hinum upphaflega takmarki, sínu og óumdéilanlpga' híutvcrki, að mýnda og móta almenningsáiitið I hlutdrægnislaust, og það ætti að ; vera starfsdraumur hvers góðs blaðamanns. MEÐÁUMKUNARTILFINNING MANNSINS MINNKAR, EFTIR ÞVÍ SEM ÞJÁNINGAE MEBERÆÐRA HANS AUKAST Við verðum flestir gripnir i ríkri meðaumkunartilfinningú í garð þess , mapns, sem , þrautir þjá, cn fjölgi þeim r.ð mun, snú- Um við oft frá með hryllingi. Engin lýsing getur ofbo.ðið okk ur sem málverk Albrechts Dúr- ei Iljnir tíu þúsund píslarvættir. Dkkert er, viðbjóðslegra en blóð- völlurinn, þar sem vaiurinn ligg- ur í kösúm og blóðið streymir og lágar sársaukablandnar stun- ur rjúfa kyrrðina. Tölur um fjolda dau.ðra og særðra á víg- vellinum ýta ekki við samvizku oklcar og meðaumlcunartilfinn- inguni, en neyðaróp frá manni í J hættu, snertir innstu strengi sál- I ar okkar, Tilkynningar um dauða | þúsunda hræra geð okkar vart, ! jafnvel þótt ,við höfum lcannas.t J'við suma hinna látnu, en .margir tárast yfir. dauða kattar síns ,eðá hunds. HAÞROUjft MENNING OFSAKÁR Æ MINNA FRELSI ÉINSTAKLINGSINS Hirðinginn er frjálsari en borg- arinn, Indíánipn í Norður-Ame- rku naut meíra frjálsræðis en Evrópumennirnir er Jandið numu. Hinir fjolmörgu gagnrýn- endpr mppnjpgpr jppar hafa gáíið marggr og ólíkar skýringar á þessari staoreynú, en — eftir því, Leikrit Shakespeares, Hinrik j VI., nær hápunkti sínpm í harm- , tölqm, föðursins_ yfir synipurp og harmakveini sonarins yfir. föður 'smum. J Kfauðgup kven^a orsakaði al- i mennt upppám í Rómaríki til I forna og hratt meira að segja tvisvar af stað byltingum í rík- inu. Nú á dögum hlpsta menn á fréttjr um fjöldanauðganir án þess að depla augunum, eða svo var það .að mippsta kosti á stríðs,- árunurp, Það er einmitt þetta órtarfræna hugarfar, sem óbein- línis orsakar stríð og. styrjaldir, því að ef meðaumkunartilíinping okkar ykist, eftir. því sem fórn- ardýr og þjáendur yrðu íleiri, þá myndu styrjaldir verða ó- hugsandi, þar sem menn myndu rísa upp gegp þeirp og hörmupg7 urp þeirq, ‘ sqm þær hafa jafnan í fbr með sér. ÞEGAR EIPjlRÆÐISHERRUM FJÖLGAR MINNKAR ANDSTADAN GEGN ÞEIM Einn einræðisherra orsakar andspyrnu og mótstöðuhreyf- ingu, en ef þeirn fjölgar, veldur það tilþneigingu hjá æ, fleirura til þess að feta í sönnu ptt. Því verri, sem málstaðurinn er, því ötullegar er honurn haldið á lofti og hann öflugar varinn og túlkaður. Það . eru. engir ofs.tækismenn meðal stærðfræðinga og stjörnu- fræðingaýen.fjölda.marga þéirra má finna í stjórnmálum óg guð- fræ^j. „Maðurinn lætur fremur líf sitt.fyrir skoðun sína en sann- leikanq", sagði Renan. Því minni vernd, sem rílcið veitir borgurum sínum, því meira krefst það fyrir, að vernda þá. Þegar Stóra-Bretland réði yfir heimshöfunum sjÖ og minnsta ógnun við einn af borg- urum þess hafði styrjöld í för mtð sér, voru þégnarnir svo til skattfrjálsir. Almenningur í því ríki, sem er sligað af skattqbyrð- um krefst aftur á.móti þess, að ríkíð íeysi öll þjóðfélagsvanda- máí á viðunandi hátt. Þetta leiðir aftur til eftiríarandi niðurstöðu: Því meiri, sem seðlaútgáfan er, þyí minna verður verðgildi pen- inganna. Það kemur hvað gleggst í Ijós á dýrtíðartímum, þegar gjaldmið- illinn féllur sífellt í verði. — Af þessu leiðir að lokum eftirfar- andi: Því fremur, sem efnahagslífið þarfnast vaxtahækkunar, því meir lækka stjórnmálamennirnir þá.,Og að lokum: Því óstyrkari, sem fjármála- stjórnin er, því hserri verða út- gjöldin. Aldrei stendur cmbættis- mannastéttin og skrifstofubáknið í meiri blóma en einmitt ré’tt fvr- ír gjaldþrotið, og aldrei er bitl- ingafarganið jafn slæmt og á slíkum tímum. Svo lcemur að því, að allt þetta sligar ríkið og þjóð- argjaldþrot. verður óhjálcvæmi- legt. SJÁLFSFORRÆBI ÞJÖDÁNNA ÖG IÍÆTTAN 4 ALHEIMSÉINRÆÐI Sá, sem, þekkir nokkuð til þeirra mót?agna ,í þjóðfélagsmál- um. sem.hér þafá að nokkru yer- ið gerðar að umtalsefni, þarf ekki að undrast svo mjög hinn öra framgang, sem margvíslegar einræðisstefnur hafa haft j heim- inum á síðustu áratugúm. Aldrei áður háfa forráðaménri ’þjóða og einstaklinga tefit á svo mikla tví- sýnu, aldréi fyrr hefur valda- kapphlaupið í heiminum verið jafn almerint og víðíækt ög jafn þe^rri baráttu. I annað skipti á Sama manns- aldrinum lifum við nú að sjá sama sorgarléikinn endurtekinn. Einn einasti maður heíur vald til þess að dæma fleiri milljónir til dauða cð vild sinni, eða búa þeim örlög í fangabúðum á norð- urhjara heims,. sem verri eru en dauðinn. Ognarvald hans nær yf- ir sjötta hlutann af jarðlcringl- unni. og aðrar þjóðir heimsins verða að sameinast til þess að verða hinni austr.ænu einræðis- stefnu ekki að .skjótri. bráð, né falla fyrirvaralaust í böðulshönd Stalir.s. Forræði þjóðanna er viður- jcennt í ocði.kveðnp, og eftir því að dæma, þá ætti sá stóri hluti heimsjns, sem býr við einr.æðis- og kúguparstjórn að vera al- frjáls, fangarnir í þrælabúðpm komprúnista í Sovétrikjunum éettu samkvæmt því að vera ó- háðir og sjáifstæ^ir. og kúgarar þeirr;a þe.im undífgefnir. . Það ætti að vera hlutverk lög- fræðinnar að benda á þennan geysimikla mun á orðum og sfaðreyr.dpm og taka forystuna Framh. á bls. H.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.