Morgunblaðið - 25.05.1952, Side 15

Morgunblaðið - 25.05.1952, Side 15
r Sunnudagur 25. maí 1952. Jj r MORGUNBLAÐIÐ 15 VEZT AÐ AVGLÍSA L I MORGUXBLtÐim Fjórir læknar geta fengið gott husnæði fyrir biðstofu og lækningastofur neðarlega við Laugaveginn, frá 1. okt. n. k. Upplýsingar í.síma 81885 kl. 10—12 i dag og næstu daga. Morgunblaðið með morgunkaífinu — Útför GUÐMUNDAR K. ÖGMUNDSSONAR málarameistara, fer fram þriðjudaginn 27. maí kl. 13,30 frá Fossvogskirkju. Blóm og kransar afbeðnir. Margrét Hinriksdóttir, Ögmundur Guðmundsson, Hinrik Guðmundsson, Geir Guðmundsson. Hreingcrningar Vanir menn. Pantið kl. 9-—6. — Simi 4784. — Þorsteinn Asmundss. Hreingerningar i annast Siggi og Maggi. — Fljót og vönduð vinna. — Simi 1797, Hreingerninga- miðstöðin ! Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningastöð bæjarins Sími 5631. — Ávallt vanir menn til hréingerninga. ■■■■■■■■«1 I. O. G. T. St. Víkingur no. 104 Fundur annað kvöld kl. 8,30. Venjuleg fundarstörf. Fréttir af umdæmisstúkuþingi o. fl. — Æ.t. Samkomur Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á unnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- lurgötu 6. Hafnarfirði. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 16: Útisamkoma. Kl. 20,30: Samkoma. Allir velkomnii'. KFUM í kvöld kl. 8,30 afmæíishátíð séra Friðriks Friðrikssonar. Allir velkomnir. Unglingadeildin fer í Vatnaskóg um hvitasunn- una. Þátttökugjald kr. 110. Til- ’kynnið þátttöku hið fyrsta. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 11. Úti- sakoma kl. 2,30, ef veður leyfir. Almenn samkoma kl. 8,30. Bræðraborgarstíg 34 Almenn sámkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Betanía . Laufásveg 13 Sunnudagurinn 25. mai. Almenn samkoma kl. 5 e.h. Séra Magnús Runólfsson talar, Allir velkomnir. Tilkynning Skrifstofa Krabbameinsfélags Reykjavíkur, Lækjargötu 10B • er opin hvern virkan dag kl. 2—5 nema laugardaga. Sími 6947. Veitið baráttunni við kra'bbameinið, stuðn * ing yðar. — Ausfin 12 fólksbifreið, módeí 1940, mjög vel útlítandi og í ágætu lagi, til sölu. Bifreið in er á góðum dekkjum og mótorinn nýfræstur og með nýjum stimplum o. fl. Til sýnis á Skúlágötu hjá verzl. Ræsir í dag (sunnu- dag) frá.kl, 2—6. GM 240 275 HA. FISBÍIBAIAVÉLIN Framsýnir íslenzkir úlgerSarmenn hafa nú þegar iryggf sér Siina nýju 240/275 ha, GM fiski- báfavél í báfa sína, Fyrsfu vélarnar koma til landsins meS næsfu skipum. 0 Vegna hinnar gífurlegu fjöldaframleiðslu er unnt að stillá verði þessara véla svo í hóf, að engin verksmiðja, hvorki í Evrópu eða Ameríku, nema GENERAL MÖTORS verksmiðjuinar, geta boð- J; ið sámbærilegar vélar og gæði fyrir svo lágt verð. j» 1 g Engin vél er því eins ódýr og GM fiskibátavélin. — Þannig kostar 240/275 ba GM fiskibátavél með niðurgírun, vökvaskiftingu og skrúfuútbúnaði aðeins kr. 135,000.00 frítt um bor.5 í New York. Ofgerðarmenn! Kynnsð yflur kosti GM fiskibáfa véíarinnar áður en þér fesfið kaup á vél í báf yðar. ú Einkaumboðsmenn á Islandi fyrir i GEHERAL M0T0RS C0RP0RATIGN, GÍSLS HALI.DÖRSSOIV HF. Hafnarstræfi 8 — Ssmi 7000 AUGLYSING ER GULLS ÍGILDI 17» júni- barnafánar 'fj. Barna léreftsfánar á sívalri tréstöng fyrir 17. júní- hátíðahöldin fást í heiidsölu hjá • fm BJARNA O. JÓNASSYNI Sími 9404. Frá barnaskóluimm Þau börn, sem fædd eru á árinu 1945 og eru því skólaskyld frá 1. september n. k., Skulu koma til inn- ritunar og prófa í barnáskóla bæjarins mánudaginn 26. maí n. k. kl. 2—4 e. h. Eldri börn, sem flýtjast milli skólahverfa, verða inn- rituð á sama tíma. Skulu þau hafa með sér flutnings- skírteini. ■ -, * Fræðslufulltrúinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.