Morgunblaðið - 04.06.1952, Page 8

Morgunblaðið - 04.06.1952, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 4. júní 1052. Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar ög afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. / fyrsta sinn ÞETTA er í fyrsta sinn sem kosninga kynni að geta fleytt gengið er til almennra kosninga honum upp í forsetastólinn. um forseta íslands. Fram á vor Var ar a Þá er komið að kjarna máls- ins. Sigurvonir þessa fram- bjóðanda byggðust eingöngu á því, að honum gæti tekizt með áframhaldandi skefjalaus um áróðri að sundra röðum Sjálfstæðis- og Framsóknar- manna að verulegu leyti í þessum kosningum. Máttur hans og megin til að valda sundurþykkju innan lýðræðis- flokkanna, átti að gera þennan mann að því emingartákni, sem þjóðin þarfnast og þjóð- inni er ætlað að fá í forseta- kosningum. Með allri virðingu fyrir þessum frambjóðanda, hæfileikum hans í gerðu menn sér vonir um, að komizt yrði hjá almennum kosn- ingum að þessu sinni, alveg eins og meðan Sveins Björnssonar nout við. Sveinn héitinn Björns- son var svo alviðurkenndur manna- og flokkasættir, að ekki kom til neinna kosninga meðan þessi fyrsti forseti íslands gaf kost á sér til þessa embættis. Margir landsmanna hefðu ósk- að eftir, að sú þjóðareining, er var um Svein Björnsson myndi geta haldizt að honum látnum, því að mörgu leyti er ófýsilegt að efna til kosningabaráttu um frambjóðendur til forsetaembætt- is um þann mann, sem fyrst og gmáu og stðrU) hljóta ailir menn fremst á að vera einingartakn gg og viðurkenna, að mcð þjóðarinnar, á sama hatt og þessari aðferð sinni, þessum kosn Sveinn Björnsson vai og stjorn- ir)gaun(jirbúningi við forsetakjör arskrá okkar unga lýðveldis gei ír þefur einrnitt hann orðið til að rað fyrir. sanna, að hann persónulega hlíf- Menn gátu búizt við, að ýmiss ist ekki við, að efna til sundr- konar mistök gætu átt sér sta<ft ungar, ef hann með því getur við þetta fyrsta forsetakjör, þar ger£ sér einhverjar vonir um að sem engin reynsla er í þessum hljóta af því ávinning og metorð efnum með þjóð vorri, ýmis kon- fyrir sjálfan sig. ar misskilningur gerði vart við sig í aðdraganda og undirbún- ingi þessarar kosningar. Engin ástæða er til þess að rekja hér aðdrangandann að framboðum forsetaefnanna þriggja, sem í kjöri eru að þessu sinni. í öllum þeim Einmitt þessi mistök hans, þetta víxlspor sýnir og sann- ar, að honum er ekki treyst- andi til að rækja það embætti sem hann keppir að og ætlast til að honum sé trúað fyrir. Margt bendir til þess, að þess- . , . _, . um virðulega manni leiki mikill undirbumngi og aðdraganda h á að verða forseti ísland er Það e.tt markverðast, sem ega Manni skiptir mestu mali, að einn ' 6& frambjóðer.danna þriggja kom í veg fyrir að samkomulag gæti tekizt milli lýðræðis- flokkanna þriggja um fram- boð við forsetakjör. Að vísu var Ásgeir Ásgeirsson að halda, eftir því sem á undan er gengið. að hann geti naumast hugsað sér að liía lífinu án þess að komast í þessa stöðu. í þetta fyrsta sinn, sem hann gerir tilraun til að öðlast það hnoss fj'rir sjálfan sig hefur hann frá öndverðu tilleiðanlegur til að greiniiega sýnt að hann misskilur taka þátt í samkomulagi lýðræð- gersarnlega hlutverk það, sem for isflokkanna við forsetakjörið. En seta ísiands er ætiað Að vera þegar til átti að taka kom það mannasættir 0g einingarafl okk- í Ijós, að hann var alls ófaanlegur ar sundruðu smóþjóðar. ti! nokkurs samkomulags, nema með því eina ófrávíkjanlega skil- yrði, að sjálfur hann yrði sam- eiginlegt forsetaefni flokkanna. Þessi einstrengingslega fram- koma frambjóðandans kom skýr- ast í ljós þegar það vitnaðist, að kunningjar hans höfðu dreift — 0g @nn e!nn! ÞÆR fréttir hafa nýlega borizt handan yfir járntjaldið að einn rr eðmælendalistum fyrir hann út sauðtryggur kommúnistaþjónn um allt Iand, áður en hinir lýð- hafi dottið út af línunni og stór- ræðisflokkarnir tveir höfðu gert nokkrar endanlegar ákvarðanir um afstöðu sína til forsetakjörs- ins. Með öðrum orðum, Ásgeir Ás- geirsson og nánustu fylgismenn hans höfðu ákveðið að hann skyldi vera í kjöri hvað sem öðru liði, hverjir sem annars yrðu frambjóðendurnir. Þessi snemmborni áróður fyrir kosningu þessa frambjóðanda átti vitaskuld að bera vott um fyrirhyggju og dugnað þeirra ir.anna, sem af einhverjum ástæð- um hafa sérstakan hug á, að þessi roaður umfram aðra verði for- seti lýðveldisins. Áróðurinn var svo snemma á slasað mannorð sitt og pólitíska framtíð í fallinu. Svo er mál með vexti að Anna nckkur Pauker, ute.nrikisráðherra Rúmeníu frá 1947 og varaforsætisráðherra sama lands frá 1949, hefur gerzt sek um hlutdeild í samsæri við hina blessunarlegu þjóðnýtingu ríkisins, og þar að auki hafi hún einnig sést sitja að tali við Luca, ráðherra í sömu stjórn, sem vikið var frá fyrir líkar sakir hér á dögunum. En sagan er ekki þar með 811. Anna hefur nefnilega viðurkennt villu sína og lofað bót og betrun og má halda embætti til bráða- birgða! Þetta litla atvik í fjarlægu landi ferðinni, að ýmsir menn víðs , . , , , vegar um land léðu honum eyra, symr enn og sannar frekar hvert á meðan ekkert var um það vit að hvaða afstöðu hinir lýðræðis- fltíkkarnir tveir tækju til máls- irts. 'Um það leytí sem framboðs- frestur var útrunninn, gat yfir- borðsathugun á fylgi þessa fram- bióðanda leitt til þess, að éih- öryggið og stjórnfestan er undir kommúniskum ofbeidis- og öfga- stjórnum sem ríkja nú í Balkan- löndunum í skjóli rússnesks her- máttar. Það er enn ein viðvörun frjálsum mönnum í frjálsum lönd- um — rautt ljós, sem boðar hvað verður ef varúðar og árvekni er dregnir fylgismenn hans gerðu ekki gætt gagnvart hrnum komm- sér vonir um, að viðbragðsflýtir únisku ofbeldisseggjum allra þeirra við undirbúning þessara landa. Bústaðahverfisbúi hefur skrifað Morgunblaðinu eft- irfarandi bréf: Herra ritstjóri. ÉG ER í nokkrum vandræðum út af forsetakjörinu. Um þær mund- ir, sem framboðin voru ákveðin, og áður en málrð lá ljóst fyrir, kom til mín maður með meðmæl- andalista fyrir Ásgeír Ásgeirsson. Sagðist vera með kveðjur frá borgarstjóranum og bað mig um að skrifa undir, enda mundu Sjálf stæðismenn almennt, þar á meðai nokkrir tilgreindir forystumenn, styðja Ásgeir í kosningunum. Ég athu<?aði málið ekki frekar og skrifaði undir samkvæmt beiðni mannsins. Siðan hefur komið á daginn, að mér var mjög viPandi savt, f>-á málinu. Það er að vísu rétt, að borgarstjórinn styður tengdaföð- urinn Ásgek'. Skal ég ekkert um það spvía frekar. En greini'egt er. að Sjálfstæðismenn almennt, flokkurinn og forystumennirnir, styðja séra Bjarna Jónsson. Þesrar ég fór að athuga málið fannst mér þetta sjálfsagt. Séra Bjarni hefur ætíð verið eindreg- ; inn Sjálfstæðismaður og bó ekki ! blandað sér inn í pólitík með þeim hætti, að það dragi úr hæfi- leika hans til að vera sameioing- artákn þjóðarinnar. Hann hefur mikla reynslu i að umganpast , menn, innlenda sem útlenda, háa • sem lága, fátæka sem ríka. Fáir hafa þannig meiri lífsreynslu sem kemur að gagni fyrír íorseta Is- Iands en einmitt hann. Fáir hafa I líka með lífi sínu sýnt betur en ! hann. að þeir eigi skiíið virðingu : og tiltrú fólksins. Af öllum þessum ástæðum og fleirum hika ég ekki við að telja hann langbezta frambjóðandann, sem nú er völ á. Með því vil ég ekkert ljótt segja um hina fram- bióðendurna, en ég verð að segja eins og er, að ég sé eftir að hafa skrifað undir meðmælaskjalið með Ásgeiri. Eo er ég bundinn með undir- skrift minni til eð kjósa Áseeir? Það. að Sjálfstæðismenn almennt styðii hann hefur ekki reynzt rétt. ÖU samt.ök beirra hafa þvert á móti lýst. vfir stuðningi við ann- an frambjóðanda, sem ég sjálfur tel vera míklu betri. Aðalstuðninesmenn Ásgeirs sýnast ekki heMur teka kosninga- loforðin hátíð’ega. Þannig sá ég í blaði Áseeirsmanna, „Forseta- kiöri“, leiðhnininear um b?ð. að kjósendurnir þvrftu ekki eð kjósa þann, sem þeir létust ætla að kjósa, heldur skvldu bara „b’óta á Iaun“, eins og það var kallað í blaðinu. Eins fannst mér hor«arstiór- inn, beear hann gaf öllum Stálf- stæðismönnum svndakvittun fyr- ir það að brevðast Uokknum, að hann eæti bá ekki tekið iUa á því. ! þótt hollustu beirra við eðra yrði j ekki öruggari en við flokkinn. Togarar Bæjar- úlgerðarinnar VIKUNA 25,—31. maí lönduðu togarar Bæjarútgerðar Reykja- víkur afla sínum í Reykjavík sem hér segir: 26. maí: B.v. Hallveig Fróða- dóttir 228 tonnum af ísfiski til íshúsa og í herzlu, og 9 tonnum af lýsi. 30. maí: B.v. Jón Þorláksson 211 tonnum af nýjum fiski í ís- 1 ús og herzlu, og tæpum 8 tonn- um af lýsi. — B.v. Pétur Hall- dórsson 114 tonnum af saltfiski, 19 tonnufn af mjöli og 6% tonni af iýsi. - - B.v.' Þork'ell Máni 103 tonnúm áf saltfiski, 150 tonnum af hr'aðfrystum fiski og rúmum 5 tonnum af lýsi. í vikunni uniiu 85 manns í salt- fiski, en 50 manns í fiskherzlu bjá Bæjarúígerðinni. liB imdirsBirift- forsertdym Spyr hvoi't hasin sé hund- inn með undirskrift síuúií Mér finnst þessvegna að ekki sé hægt að ásaka mig fyrir það, þótt ég hafi að engu þá undir- skrift, sem ginnt var út úr mér með röngum upplýsingum. Rúsíaðahverfisbúi. •k Telja má líklegt, að vandræði bréfritarans. séu ekki eins dæmi. Að allmargir séu í sömu aðstcðu og hann, að þeir hafi verið ginnt- ir til undirskrifta áður en vitað var með vissu hvernig framboð- unum yrði háttað. Að sjálisögðu giidir það jafnt um alla kjósend- ur, að þeir verða að greiða at- kvæði samkvæmt sannfæringu sinni á kjördegi og kemur bá ekki til greina hvernig afstaða manna hefur verið áður en að fullar upplýsingar voru fyrir hendi um frambjóðendurna. En þess má geta sérstaklega, að eins og bréfritarinn, sem og allur almenningur veit nú, að söguburður um stuðning "orystu- manna Sjálfstæðisflokksins við Ásgeir Ásgeirsson er mjög orðum aukinn og margar kviksögurnar alveg tilhæfulausar. Velvakandi skiifar: UR DAGLECA LtllNU Víðtæk leit að krabbameini. VÍÐA erlendis er hafin markviss leit að krabbameini með hóp- J skoðunum á borð við berklaskoð- ! unina, sem við þekkjum vel. Nú hefir Krabbameinsfélag íslands uppi ráðagerðir um að hefja slíka j krabbameinsleit á hausti kom- : anda, og er þegar hafinn undir- . búningur að þessu máli. I Það er kunnugt, að mest veltur á, að sjúkdómurinn sé greindur j á byrjunarstigi. Jafnvel er stund- j um þörf á að finna hann áður en sjúklingprinn kennir hans. Forvígismennirnir vinna ósleitilega. ÞAÐ má öllum Ijóst vera, hve veigamikið starf Krabba- . meinsfélagsins er, þegar þess er | gætt, að fleiri látast ekki úr nein- um sjúkdómi á Islandi en einmitt úr krabbameini. ( Félagið hefir þegar rumskað við landsmönnum, brýnt fyrir þeim að vera vel vakandi um heilsu sína, frætt þá og aflað þeirra tækja, sem beztar vonir gefa um árangur. Á ég þar við l.ióslækningatækin, sem Krabba- meinsfélgið gaf og tekin hafa ver- ið í notkun í Landspítalanum. Látum ekki á okkur standa. EN eins og við sjáum af áæUun- inni um krabbameinsleitina, þá er síður en svo, að hn«mvudin sé að láta staðar numið. Sýnileva vakir það fyrir hinum dugmiklu forvígismönnum samtakanna, að við stöndum hvergi að baki beim, sem lengst eru kommr erlendis um varnir og lækninnar þessa skæða og hvimleiða ,sjúkr>éms. Kvnni bá svo að fara, að Islend- ingar yrðu til fyrirmyndar, að þessu levti, þegar fram í sækti. En eitt er almenninei uauð- svnlegt að hafa í huga, að óeigin- gjarnt starf forystunnar ber þá fyrst fullan árangur, þegár bað nvtur fulls skilninys ov nóðid'idar okkar allra. Það þarf þá ekki heMur að efa, að þau skilyrði séu fyrir hendi. Jafngildir 70 þús. smálestum steinkola. ARLEGA streyma um 20 millj- ónir lesta af heitu vatni úr öllum borholum landsins, og er um helmingur þess vatnsmagns nýttur. Hafa fróðir menn komizt að þeirri niðurstöðu, að nytjar þær, sem við höfum af þessu heita vatni séu sömu og af 70 þús. smálestum steinkola. Ekki þarf að minna menn á verð kolanna, svo að Ijóst má öllum verða það feiknarvei ðmæti sem við eigum í heita vatninu. Mesta mannvirki á íslandi. EKKI er mér kunnugt um, hvort sambærilegar skýrslur eru til jum vatnið, sem við eigum ýmist j beizlað og óbeizlað í ám og vötn- j um landsins. Líklegt er þó að svo sé. Líður ekki heldur nokkurt ár, að ekki sé stórum bætt við vatns- virkjanir landsins. Og enn er sóknin hert. I vikunni, sem leið, ADRÍMMM-C írafossstöffin. var seinast lagður hornsteinninn að neðanjarðarorkuverinu við Sogið, en írafossstöðin er mesta mannvirki, sem enn hefir verið ráðizt i á íslandi, enda hljóðar kostnaðaráætlunin upp á 1C5 milljónir krór.a. Mesta jarðhýsi á landinu. ÞAÐ er ekkí ófróðlegt að vita í þessu máli, að stöðvarhúsið er stærsta iarðhýsi á landinu, frm sorengt hefir verið í bergið. Er það hvorki meira né minna en 2f) metrar undir loft og 42 metrar á lengd, en alls ufn 10 þús. rúm- metrar. Af því má ma»Pa, hví’ík feikn af grjóti hafa verið sprengd úr berginu og flutt á burt. En auk þess eru mikil jarðgöng "’ð o° f’-á helli bessum, sem vatn- inu verður veitt eftir. Ofanjarðar yfi.r steinhvelfing- unni eru líka hús. Þaðan ganya lyftur og stigar niður í sjálft stöðvarhúsið. Lambakiötiff á þrotum. FISKSALARNIR hafa lýst því að vondar ho»fur séu á öflun fisks fvrir bæjarbúa nú í sumar. Og nú hefir að kalla seinartá inmbakiötstutlan verið étin. Mátti líka sjá, að eitthvað óvenju- legt var á sevði á fimmtudaginn, begar ös oa iafnvel biðraðir voi-u i hverri kjötbúð til að fá i soðið. Ekki er þar með sagt, að landið sé kjötlaust, með því að fleira er k.jöt en lambakjöt. Og þá megum við ekki glevma hvalkjötinu, sem nú kémur eins og kallað, sem fyrr, þegar úrvalið er annars minnst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.