Morgunblaðið - 17.06.1952, Side 7

Morgunblaðið - 17.06.1952, Side 7
Þriðjudagur 17. júní 1952 MORGVISBLAÐIÐ 1 Það ve'rður víst að trúa því, úr því að það st'éntíur í „Hver er maðurinn?“, að Hélgi Briem, séndifulltrúi íslands. í Stokk- hólmi, sé að fara yfir á sjötta áratuginn. Flestir jnyndu þó láta segja sér þetta tvisvar, er sæu manninn, snaran í hreyfingum eins og ungling og fjörlegri mörg- um nýbökuðum stúdent. Sé hins vegar athugað, hvað á daga hans hefir drifið, er jafn ótrúlegt, að maðurinn skuli þó ekki vera eldri en þetta. .Það er næstum íljótlegra að reikna upp, hvað Hejgi P. Briem héfur ekki gert, og hvar hann hefur ekki starfað, en hið gagnstæða. Stúderað hefur hann í Kaupinhafn, Heideiberg, Öxnafurðu, Berlín, Besancon, Genf og Guð veit hvar. Hann hefur verio skattstjóri og banka- stjóri, setið í grúa af nefndum og verið fulltrúi íslands í þrern- ur heimsálfum' og fleiri iöndum en liér er rúm upp að. telja. — Að honum skuli þar að auki hafa unnizt tími til að skrifa þykkan doðrant og fá íyrir doktorsnafn- bót., er mér ráðgáta, en hann «r einn af þeim, sem virðist hafa tíma til alls, enda manna greið- viknastur og hjálpsamastur. Þess munu þeir íslendingar, er dvöldu ■austan Atlants ála á stríðsár- unum lengi minnast með þakk- læti, að þegar leiðirnar til heima- landsins lokuðust, íók Helgi, sem þá dvaldist í Lissabón, sér fyrir hendur að semja ítarleg frétta- tréf frá íslanqli, fjölrita þau 'og. senda íslendingum í Skandinavíu og aiinársstaðar sem til •iáðis't. Þetta var honum líkt. náttúrufræðilegum og það segi ég fyrir mina narta, aö þótt Við höí- um ekki alltaf verið sammála. þegar við höfum rætt mína fræði grein, þá hefi ég farið einhvers U.OCICU i um m'm iraeði af hverjurr: þeim fundi. Veit ég fleiri hafa svipaða sögu að segja. Það veltur ekki á litlu fyrir okkar litia land, að eiga góða fulltrúa erlendis og ekki er þýð- ingarminnst að treyst séu sam- böndin við fiorrænu f'rændþjóðirn ar. Þeim sem eitthvað er annt um sambandiö við stærstu frænd- þjóðina, má vera það ánægju- efni, að eiga í Stokkhólmi íull- trúa sem Helga P. Briém. — Ég held mér sé óhætt að fullyrða, að bæði Svíar og íslehdingar austur þar séu sammáia um, að þar sé réttur maður á réttum stað og viiji hafa hann þar cem lengst. Helgi P. Briem er bráðskemmti ftegur heim að sækja. Fyrirrenn- ari hans einn íslenzkur, myndi hafa um hann sagt, að harm væri „kurteis og hýr“ en áreiðanlega ekki bætt því við, að hann byggi yfir köldu. Það væri ómögulegt að endast til að vera s'vona hýr í hálfa öld, án þess að eiga ánægjulegt heimili, en Helgi á lika iiidæla konu, enskrar ættar, og dóttur fagra svo af ber. Sjálf- ur er maðurinn óvenjuVakandi og lifandi og forvitinn í beztu nrerk- ingu þess orðs. Hann er víðiesinn og margfróður og veit ég engan fulitrúa okkar hafa betri skilning á því, að þa5 er fyrst og fremst með því að afreka eítthvað á sviðum bókmennta, li’sta og vís-| inda, sem við getum sannaö öðr- um þjóðum um tilverurétt okkar fámennu þjóðar. Sérstaklega hef- ur hann mikinn áhuga fyrir vís- indum, bæði húmanistískum og Sigurður Þórarinsson. NEW YORK. -— Stóiiaxarnir : Wall-stræti liafa lýst þ\í yfir, aö þéir flytjist á huA me« at>,;v»nu rekstur sinn, ef New York-borg stundi við þá fyrirætlun sina tvöfaida skattlagningu á kaup- hallarrekstrinum. Þessi hækkun mundi kosts fjár'aflafyrirtækin 6,5 millj. dals á ári, og þá upphæð viija víxl- ararnir ekki greiða. Þeir segjast ætla að fiytjast til annarrar borg- ar, ef New York hverfi ekki :"rá þessari áætlun. hmf . v s'3v'‘fK-.v'JÍ.v KXv y,> ■ MH í* J E R * fáið biæfegTÍ og mýkri húð — er þjer notið: OIÍvu onan Z’almolive sápi • viðheldur yndisþokta sesku l’ðar. .í'SÍÍs' Hcildsöluhirgðir: O. Johnsón & Kaaber, ,,ÞÚ HELDUR áuðvitað eins og allir aðrir, að ekkert sé gert hér i i Grikklaiidi nú án triends fjár ! og erlends' framtaks. Komdu og 1 heimræktu mig einhvern daginn og.ég skal sýna þér fratn á hifí gagnstæða". Þe.ð var enskúr vifrar minn, son ur hins kunna uppeldisfræðing's Geöffreys Vvinthróps Youhgs, sém'þetta mæiti og ég varð glað- ur við tilmæ'lum b.ans. Þessi úngi maður, sem giftur er sönsKri konu, fósturdóttur danska sendi- herrans í Aþehu, var kallaður iil Grikkiands fyrir 4 á'um til sið takasta á hendur síjófn heima- vistarskóla, sem konungúr imi með aðstoð nokkurra griskra upp eldismanna, hugðist setja á stofn. TORSAGA Kér er um að ræða algera ný.i- ung í skólamáium, sern h'ófst ? Þýzkaiandi efti." fyrri heimsstyrj- 'ild undir handléiðs-lu Kurts Hahns, eins hins merkasta braut- • -yðjanda í uppeldismálum á síð- istu áratugum. Honum var visað ír landi, þegar Hitler kom tii valda, þar sem hann frá unphaf’ barðist gegn stjórn hans. Settist íann þá að í Bretlandi og síófn- íetti skóla þar fyrir áeggjan vina únna. Eftir ævintýralega sögu iveggja áratuga hefur þessi skóli 1 Gordonstown unnið hylli og ó- ’kiptan stuðning alira, s.em íi‘ lans þekkja. Maðal nemettd; sinfca telur hann m. a. Filipus he: toga af Edinborg, eigittmann Eng- landsdrottningar. Huf'rnvndiTla að skóJa sínurr fékk Hahn við lestur „Lýðveldis- ns“ eftir Plato. Svor.a geta örlög n verið kaidhæðin, að fvrst’ 'ríski skólinn að fyrirmynd hinr ’orna spekings skuíi vera að ’luttur! Ýakmark Hahns er „heil- irigð sál í hraustum líkama“, og •r að því keppt með alhiið; istundun líkamlegra og analegrr efinga. Lejkir, íþróttir og líksm 'eg vinna skipa sama sess og bók- :ám. Hahn leggst gegn þeirri teg- md skóla, sem hann nefni: ióniska, þar sem börnunum " ’rjáist að velja þær námsgreinar ærn þeim falia bezt og leggja ein biiða áherzlu á þær. Smekku- barnsins er engan veginn örugg vr mælikvarði á það, hvar hæfi ’eikar þess liggja. Ræðst han- -njög gegn sálgreiningarkenning um Freuds og nefnir mörg sláanc læmi máli sínu tif stuðnings. En jafníramt er hann eindreg ’nn andsíæðingur kins Spart anska skola, sem hann svo rfefn- ;r, þar sem stefnt er að því ?• uppgötva afburðamennina :cyri ríkið, en íjöldinn verður út und ir\. Bókaormurinn og íþróttagarp jrinn fá þar a5 njóta sín, en aðr- ir ekki. Að vísu eru ýmiss konai : tömstundaiðkanir leyfðar dg jafn vel t-il- þeirra hvatt, en þær skipa' éngarr veginn sarna ræmdarsess ag bókhámið eða bróttimar. Hinn platónski skóli stefnir &5 því að hjálpa nemendunum til að uppgötva sinn innri mann og finna stcðu sína í iífinu. Það verð ur aðeins gért með því að koma' þeim í kynni við sem flest af ::v ir bæi'urn manniegs líís. — Undi:- staða hamingjusams íí-fe-ér líkam leg Hæfni. ög har.a geta alli'r cð’- ast með r.okkurri ástundun. Að sjálfsögðu falla mörgvrn Hkams- æíingarnar illa i byrjun, en baö 'breytist í flestum ti’.fe1lum mt J tímanum. — Kenna verður börn- umim s;:álfsaea, því að hann er eítt af skilyrðum siá’fstjáningar. Jafnskjótt og börnin h-afá fundið styrkleiks sinn — en ekki f Trr — veiöur að koma beim í kynni víð veikleika. þeirra. ósigrar eru jainómissandi' og sigrar. í góðu uppeldi. — Hahn leggur,'hegin- áherzíu á góða fœðu öR fagurt umhverfi skólans. • — Þvi miður leyfir rúmið ekki frekari umræðu um þessa stórmerliu .nýjung í skólamáíum. HEIMSÓKN Skóiinn í Aþenu er til húsa í einu af úthverfum borgarinar. Hann er umgirtúr fögrum skógi, þar sem eru ótæmandi möguleik- ar ‘til .leika og útiiífs. Það var sól- •bjartur vordagur, þegar ég heim- sótti Young, og hann fór 'm'eð rtiig um staðinn og sýndi mér lífið þar. Á íþróttavellinum voru nokkrir clrengjanna að boltaleik, skammt þar frá unnu aðrír að gró'ðursetningu og jarðrækt. I vinnustofunni stóðu enn aðrir yfir hefilbekkjum, og úti í skóg- inum voru nokkrir þeirra í eit- ingaieik undir stjcrn skátafor- ing.ia. Allt ber vitni áhuga cg at- hafnasemi. • „Dregur það ekki úr ttámsaf- köstunum að leggja slíka áherzlu á útiiíf?“ spurði ég. „Þverth mó'ti, það örvar dreng- ina. Þeir hafa nægan tíma íil lestrar, en allur sá tími, sem venjulega fer í vafasamar skemmtanir eða slæpingshátt, er hér heigaður hoilum leikum og vinnu“. „Á hvaða aldri eru drengirnir, o.g hvernig eru þeir valdir?“ „Sem stenöur éru þeir á al-dr- inum 10—14 ára, én með tímán- um vonumst við til að gera þetta að menntaskóla jafnframt. Eins og þú sérð, er ná unnið að bygg- ingu miklu stærra skólahúss, sem gerir okkur kieift að auka nem- .endatöluna að mun. Þeir eru nú '10 talsins og eru vaidir með e. k. prófum, þ. e. a. s. reynt er að ’komást fyrir gáínafar þeir'ra með samtölum. Meiri rtluti nemenda' .greiðir fullt skólagjald o'g er því af efnuðu fólki, en 25% þeirra hijóta námsstyrki og verða að /era af f'átækum komnir. Er leit- •rzt við að vejja þessa nemendur ir ölium hluíum Grikklands, og næsta ár ef í fáði að senda próf- refnd um allt landið til að vel.ja lýja nemendur. Sá áhugh sém sumir foreldrar hafa sýrtt á að 'comp sonum sínum hingað, er ippörvandi. í fyrra kom hingað . úáfátækur prestur norðar. p-r Ipirus með son sinn, og höfðu reir ferðast fótgangandi ; heila ' /iku, og þó var það engan veg- inn víst, að drengurinn jrrði t-ek- • 'nn. Til ailrar harningju stóðst hann prófið“. „Hver greiðir byggingarkosta- að og nárrtsstyrki?" „Það gérir „Þjóðræktarstofn- •inin ‘, sem að mestu lifir á frjáls- im gjöfum einstaklinga. Kon- mgurinn átti frumkvæð:ð að stofnun þessa skóla, og ailt fé, sem til hans kemur er grískt. '^essi skóli er ein sönnun þess, að Trikkir eru ekki algerlega upp á aðra komni.r fjárhagsiega“. „Hvernig er stjórn skólan/ hagað?“ „Drengjunum cr skipt niður í tvö. hús. sem hvöru um sig ei> stjórnao af einum kennaranna. Þessi „hús“ heyja kappíeiki sín á rníllr og hafa samkeppni í öll- um greinum: Hvor húsráðenda ber fulla ábyrgð á sínum drengj- um gagnvart mér. Auk bessara tveggja manna eru svonefndur bóknámsstjóri,. verknámsstidri, eiaidkeri og læknir, sem allir eru ábvrgir eagnvart nér og mynda skóraráðíð“. V!5 'skoðuSum skólabygging- 'arnar>s/m að nokkru eru nýjar óg að nokkru í gamalii höll, r?m peíin var áf einum hinna gömiu miiljónamæringa. Svefnsalirnir votu bjartir os "úmgóðir, C—10 drengir í rtverjum. KRÓNFRINSINN MEBAL . vE.VMENIIA í ei'nni skólastofunni stóð ;/fir •söngtimi, og fékk ég -að hiusta á drengina syngja nokkra ættiarð- arsangva. Á aftasta -bekk satkrón prinsinn. Konstaníhi, 11 ára gám- all, én tók ekki þátt í söngnum. Hann kom og heilsaði mér og sagðist vera veikúr' í liáTsi og þess vegna ekki geta sungið. Har.n taiaði góða ensku, sem og fiestir riemendur skólans, en virt- ist lítið eitt feiminn. Það var ekki að sjá að nokkur niunur væri gerður á.honum og bekkjar- bræðrum hans. Hann var kiædd- úr sama búningi og virtist í aug- um drengjanna vera einn af þeim. „Við reynum að halda við grískfe um venjum, eir.s og unnt er“, sagði Young. „Kennum þeim. gamla g'ríska söngva og" g'ríska þjóðdansa. Skólinn er ao öllu' leyti grískur. og ég var hingað kallaður, vegna þess að þcrf var á manni með reynslu í rekstri þessarar tegundar skóla.“ „Eru drengirnir hér árið unr kring?“ ..Nei, þeir hafa 3 mánaða sunf- arleyfi, en ég vildi gjerna fá því til leiðar komið, að hluti þeirra væri hér um kyrrt yfir sumarið. — Um hverja heigi förum við í feiðaiög upp í fjöil eða til fornra sögustaða. Drengirnir hafa biátt á/ram ekki títna til að láta sér leiðast!“ KONUNGURINN VINNUR :v?EEKT STARF Yfir tebollunum á vistlegu he-imili Y’oung-lijónanna, þar sem m.a. var að finna Snorra-Eddu á íslenzku, ræddum við um fram- tíð Grikkiands og þau vandamái, sem að því síeðja. Hann sagði mér frá skólunurn á eyjunni Lercs og víðar, sem Páll konung- ur setti á stofn fyrir kommúnista æskuna. Þar hafa æskumönnuji- um verið kenndar ýmsar iðnir og t/vggð atvinna eð námi l'oknu. Fjestir þessara ungu manna „gengu áf trúnni“, þegar þeim voru trtyggð mannsæmandi kjör, og þpgar þeir sáu, að iærdóm- arnir sem þeim höfðu verið inn- rættir í búðum kommúnista höfðu við engin rök að styðjast. Kcnungurinn yann hylli þeirra með því að heimsækja þá einn síns liðs og tala til þeirra eins og jafningja. Margir þessara ungu pilta höfðu frá blautu barnsbeini alizt upp við fátækt, vesaldóm og hatur — og það hafði á þá gagn- tæk áhrif að mæta vináttu og skilningi. Það er engum vafa bundið, að fyrsta skilyrðið til lausnar hinr.a víðtæku vanda- mála Grikkja, er að snúa sé:~ til æskunnar og Rúa henni betri kjör tii menntunar og ; þroska. Þetta hefur konungurinn gert sér ijóst og gengið á undan með góðu eftirdæmi. Hann hefur unnið sér traust almennings :með því að senda krónprinsinn í skóla (þar sem börn af öllum stettum eiga iafnan 'étt til skólavistar. Það hefðu ekki allir bjóðhöfðingj ar gert í la-ndi. þar sem veður eru svo vágjorn sem í Grikklandi síð- ustu úrin. Aður en ég kvaddi skoðuðum við gamla kaþellu úti fyrir and- dyri skólans, byggða í gotnesk- um stíl. Undarlegt fýrirbæri í Giikklandi! „Hér höfum við guðs þiónustur okkar, og að sjálfsögðu höfum við norgunbænir, borð- bænir og kvöldbænir aíla daga vikunnar. Kristin trú er éinn af hornsteinum skóla okkar.“ Við hiiðið stóð lögreglumuöur, og á' vakki i skóginum hacöi ég séð nokkra fleiri. „Þeir eru ekki að gæta mín“, sagði Young brcs- andi. „Þetta eru lífverðir kon- ungs, sem hafa gát á krónþvins- inum. Hættan iiggur stöðugt við dyrnar, og það mund’i ekki koma sér vel íyrir okkur, ef chópp hentu hann nér“. Á heimleiðinni komu mér í hug sannleiksorS Kurts Hahns: „Menning vor er sjúk. En vér erum ekki aðeins kallaðir til að géra sjúkdómsgreininguna. Upp- eidið verður að iækna hina „sýkíu borg'1-, sem vér lifum í“. Sigurður A. ’.Iagnússoa. ■3?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.