Morgunblaðið - 24.06.1952, Page 5

Morgunblaðið - 24.06.1952, Page 5
Þriðjudagur 24. júní 1952. KIORGUNBLAÐIÐ Jón H. Guðmundsson rifslióri - IMIIMIVIIM í DAG er tíl moldar borinri Jón H. GuðmundSSon prentari og- rit’- stjóri. Hann hefur legið sjúkur í rúmlega llalft' ár; vegna hjarta- bilunar og- varð' bráðkvaddur hinn 12. þ. m. Jón Var féeddur í ReykjaVík þ. 21. júlí 1906. Faðir hans var Guðmundúr Jónsson trésmiðúr kominn af Víkingslækjarætt. Fræðimaðurihn Jöil Árnason prentar'i og Jón heitinn voru bræðrasynir. FoðUr sinh rnissti Jón ungur en móðir hans Mar- grét er enm á iífí og er ættuð’ úr Mjoafirði; dótt'ir Ásmundar Eyjólfssonar bónda á Rim. Þau Guðmundur og Margrét, sem eru gömlum Reykvíkingum að góðu kunn, sem greihdár og dugandi manneskjur, eignuðust 3 börh auk Jóns. Óiafur sonur þeirra dó barn að aldri. Sigríður dóttir þeirra, saumakona hér í bæ, féll frá á bezta aldri, en henni unni Jón mjög. Eina barn þeirra, sem enn er á lífi, er Halldóra, gift Jóni Ágústssyni prentara og dvel ur Margrét hjá þeim. Jón H. Guðmundssön er orðinn þjóðkunnur maður fyrir ritstörf sín, ritstjórn ,,Vikunnar“ og for- ustu í ýmsum félagssamtökum. Hahn var víðlesinn, vándvirkur og góðgjarh maður. Ungur að árum nam hann prentiðn í „Gut- enberg“. Skóla sótti hann aðeins tvo um æfina, barnaskóla og Iðn- skólann í Reykjavík. Frekari skólagöngu leyfðu efnin ekki, en það bætti hann upp með sjálfs- námi. Hann nam t. d. 3 erlend tungumál og íslenzkumaður var hann góður. Alheimsmálið Esperanto lærði hann til hlítar, því hann var hugsjónamaður. Jón H. Guðmundsson var og skáld gott, og hafa komið út eft- ir hann eitt ljóðakver og þrjár sögubækur, en auk þess reit hann sögur og ljóð sem birst hafa í ýmsum blöðum og tímaritum. Hann var ritstjóri Prentnemans og Prentarans, blaðs Hins ísl. prentarafélags um nokkurt skeið. Ennfremur gaf hann út „Litla tímaritið“ sem einungis birti úrvalssögur. Ritstjóri „Vikunn- ar“ hefur Jón verið síðan árið 2940 og vann því blaði vin- sælda. Á námsárum sínum vann Jón að félagsstofnun prentnema og einn var hann af stofnendum Eélags ungra jafnaðafmanna. Hann á.tti og sæti í stjórn M.F.A. og sat á Alþýðusambandsþingum, sem fulltrúi Prentarafélagsins. Ennfremur var hann í skólanefnd Eaugarnesskólans í nokkur ár og hann átti sæti í stjórrt Menn- ingarsjóðs Blaðamannafélagsins í mörg undanfarin ár. Jón var vel máli farinn, glögg- ur og samvinnuþýður og valdist því oft-til forystu í þeim félög- umj sem hann starfáði í. Hann v-ar og félagi Oddfellowreglunn- ar á íslandi og ýmsra annarra góðra samtaka. Jón heitinn var tvíkvæntur. Fyrri konu sinni, Guðnýju Magnúsdóttur, giftist hann árið 1929. Þau eignuðust einn son, Magnús að nafni, sem er um tvi- tugt. Þau Jón og Guðný skildu samvistum eftir 10 ára hjúskap, en þá giftist hann Guðrúnu Hall- ■dórsdóttur frá Arngerðareyri og iifir hún mann sinn ásamt fóstur- dóttur þeirra, Sigrúnu. Við æskufélagar Jóns vottum ástvinum hans innilega samúð okkár og kveðjúm góðan dreng með klökkum huga. J. O. J. ★ JÓN H. GUÐMUNDSSON rit- stjóri er fallinn frá. Þessi fáu orð eru til hans vinarkveðja og þakklætis. Samverustundir okk- ar frá bernsku og æsku hafa orðið mér mikils virði og upp- byggilegar. Hefði ég aldrei þekkt hann, vaeri ég ekki sá, sem ég er nú. Hann gaf mér margt í ríkum mæli. Nú tala ég ekki einungis fyrir rnig sjálfan, en einnig fyrir okk- Ur félaga hans, sem stóðum hon- ARORB - um næstir í vinátfu og kunnings- skap. Um leið og i ég orða þessa kveðju á þennan hátt, er það af þvi, að ég hef í huga merki- lega félagsstarfsemi, sem margir gætu lært af, og þessi látni vin- ur hefur verið sterkasta stoð- in í. Þegar við vorum börn að ár- um, stofnuðum við nokkrir drengir félag, þröngan hring en tryggan. Þetta félag heitir Mím- ir og er málfundafélag. — Við þetta félag voru bundnar sterkar vonir og stórir framtíð- ardraumar. Líklegast lögðumst við allir á eitt að byggja upp þá heild, sem Mímir er, hver eftir sinni getu. Hefur þá líka Mímir verið okk- ur styrkur allt til þessa. Þeirri hugsjón, sem þessi yfir- lætislausi félagsskapur byggðist á var að okkar dómi enginn jafn trúr og Jón H. í skapgerð hans voru líka hinar hreinu línur, sém tóku afdráttarlaust afstöðu til áhugamálanna. Gjarnan hefði ég viljað flytja þér kveðju- og þakklætisorð, sem væru þér betur við hæfi. Ég er fátækur nú eins og ég hef jafnan yerið. Ég get aðeins tekið upp orð annars manns og sagt: „Mín innsta hugsun hún á ekki mái.“ Þetta er Mímiskveðja, Þannig kvéðjum við þig Mímis- félagar. Virðing okkar og þakk- læti fylgir þér. Kær vinur, góður og traustur drengur er nú til moldar hnig- inn. Við eigum þar miklum manni- á bak að sjá. Um leið og við kveðjum hann af inni- leik, viljum við sýna þann vin- arvottinn að biðja blesSUnar Guðs nánustu ástvinum hans. Þorsteinn L. Jónsson. - Kardínálinn Framh. af’ bL. 2 Frá Skálholti, en þar hafði kardínálinn nokkra viðdvöl, hélt hann til .Reykjavíkur. í gær hafði utanríkisráðherra síðdegisdrykkju í ráðherrabú- staðnum við Tjarnargötuna, :"yr- ir iíardinálann. Þá prédikaði kardínálinn úr hásæti sínti, lýsti erindi sínu sem fulltrúa páfa og dásamaði með fögrum orðum ágæti og afrék hins mikla biskups herra Jóns Arasonar, sem með dauða sinum hefði sýnt órjúfandi tryggð við kirkju Guðs og heilaga trú. Vék síðan að vandamálum nútímans bæði á andlegu og veraldlegu sviði og benti á, að leikmenn ættu í þeim efnum að leggja til nkan skerf, og að, ef aliir ynnu einum huga mcð hinum heilaga föður, þá myndi allt fara vel unz yfir lyki. Síðan lauk kardínáli messunni og geltk í íullum biskupsskrúða um Túngötuna íil prestsetursins í Landakoti, en þar veitti hann þeim kaþólskum mönnum áheyrn er það girntust. Síðar um dáginn fór: kardínáli til Skálholts og gerði þar bæn sína á aftökustað herrá Jóns Arasonar. SAUMA h. dörrttikjóhú’og'ípils. —- ‘ Sesséljá Á. Þorlíélsdóttir Laugaveg 11. II. hæð. — Lítill,' enskur BARIVJAVAGM til sölu. Verð 8t)0 kr. B\i- staðahveríi 3. i&áfamótor 4ra hestafla Gauta mcð skiptingu til sölu. Rragga 5 við EHiðáár eftir kl. 7. §umar- bústaður' óskast til leigu. Upplýsing- ar í síma 2433. UHglifiÆfs- stúfka óskar eftir einhvers konar atvinnu, helzt í sveit. Upp- lýsingar í síma 80751. Herra Jón Arason Ævisaga eftir Guðbrand Jónsson. — Hlaðhúð. Kaupakona óskasl Upplýsing-ar milli 8—10 í kvöld, Freyjugötu 30, efstu hæð; — ÍBIJÐ 1—2 herbergi og eldhús ósk ast sem fyrst. Upplýsingar í síma 6554. Hafnarfjörður Lítið timburhús til sölu. — Verð 25 þúsund krónur.- Guðjón Steingrímsson lögfræðingur. Strandgötu 31. Hafnarfirði. Sími 9960. Sjémenn Vatt-teppi og koddar. Góð og ódýr vara. -— ÁLAFOS’ S Þingholtsstræti 2. Bileigendii(r Álafoss-t'éppi í bílinn, rauð, blá, grærl. Kr. 151.00. Á I. A F O S S Þingholtsstræii 2. 3ja til 4ra herbergja ÍBIJÐ óSkast til leigu, hclzl á híta- veitusvæðinu. Fyrirfram- greiðsla. Tjlb. merkt: /,431“ sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. & STULKA óskast í vist um óákveðinn tímá: Upplýsingar á Reýni- mel 50. —- i ! KiRBi : slegið hey af bfettum. —: Sími 6524. ! I ■ - i 7. í Góð stöfa i til leigu i Vonarst’ríeti 12. ' Vel með farinn BARIMAVA6IM til siilu. Grettisgötu 4. — STtiUtA ; óskast í vist. Úþpl. Raima- hlíð 1-0, I- hæð. i Glö^ile** 3ja herh. Kjaliaraíbúð til sölu við Skipasnnd fy'rir mjög' sanngjarnt verð, ef samið er strax. Hú-a- og íHúðhsalan Háfnarstræti 8. Sími 4620. UÍIarfersey fallegir litir. B E Z T Vesturgötu 3. Baðker Sfctiihaðker nyLomiii. — Sighvatur Einars-<ön Co. Sími 2847. Garðástræti 46. o oíiuríra* stúlkur óskast nú þegar. GnSrúo Arngrímsdóltir Vesturgötu 3. Iveir ohrlar til sölu Eárug. 34. Aústin vörubíll og- lítill pallbíll. — Upplýsingar eftir kl. 5 næstu daga. ?. Húsnæðl óskast strax eða í septem- ber, 2—-3 herbergi og eíd- hús. Þrennt fullorðlð í heim ili. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: — 429“. Tveir Dodge mótorar 3U og 31s”, ný uppgerðir, til sölu, ódýrt. Uppl. í sima- 4723 eftir kl. 6 e.h. í dag. Verð fjarverandi til 19. júlí. Ólafur Geirsson læknir. , Siimpíiseil í EAXCiHESTEK-hifrerð" ósk- ast til kaups. Sími 8C306. Dodge Cariol ferðabíll, í góðu lagi, yfii'- bygg'ðúr með sætuni fyrir 8 manns, til sölu. Sann- gjarnt veið. Til sýnis við Leifsstyttuifa kl. 5—7 í dag. STIJLKA vön verzlunar- og skrifstofu störfum óskar eftir atvinnu strax, hálfan eða allan dag- inn. Tilboð merkt: „Áreið- anleg —- 483“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. 3 herbergi og eldhús til leigu í 3 mánuði. Stanga veiðilejrfi fylgir. Opplýsing- ar í sima 80232 í dag. Piymouth ’42 vel útlítandi og í ágætu lagi. er til sölu á hagkvæmu verði. Skipti á Öðrum bíl konia til greina. — BíIIinn verður til sýnis á Óc-ins- torgi frá kl. I—5 i dag. Kieflavík Til sölu er sendiferðabifreið Ennfrenmr æðttrdúnn. — Uppl. hjá Danival Danivals son, Keflavík. Sími 49. Retðhjól til sölu fyrir dreng á aldr- mum 7-—9 ára. Uppl. í síma 80008 milli kl. 6 og 7 e.h. í dag og á-morgun. Tvaer vanur Prjónakomiir óskast stráx. Uppl. á Njáls- götu 112 frá kl. 10—12 f.h. Timbur 2300 fet af l”x6” 300 fet af l”x4”, nýtt 650 fet af l’!x6” 400 fet af l”x4” ^ 200 fet af l”x5” _ 750 fet af 34”x5”, notað Tilboð merktr „Timbur — 434“ sendist afgr. Mbls> fýr- ir fimmtudagskvöld. Timbur til sölu 1200 fet %”x6” 1700 fet l”x4” 350 fet l”x6” Timbrið er naglhi jinsað og vélskafið. Uppl. á Langholts vegi 1.50, eftir kl. 6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.