Morgunblaðið - 24.06.1952, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 24.06.1952, Qupperneq 7
Þriðjudagur 24. júní 1952. MORGVNBLAÐIÐ 7 1 Þetta eru stúdentarnir, sem brauískráðir voru frá Menntaskólanum á Akureyri 16. júní s. 1. — (Ljósm.: Kristján Hallgrímsson). Áhöfn aitnarraf týndist, en Eiinir siuppu uauðleya hann var alls vopnlaus og tókst að senda neyðarkall, því að Rúss- arnir reyndust heldur klaufskir sko.tmenn. Var fyrst í stað óttast úm á- höfnina og hafin leit að henni, en seinna kom á daginn, að hún hefði bjargazt eins og fyrr segir. ríkissijórnarinnar. LM HELGINA sendi sænska ríkisstjórnin Rússum fyrirspurn, sem var efnislega þessi: — Hafa rússneskir hermenn skotið riiður Dakótafluguna, sem týndist föstudaginn 13. þ. m. 'með 8 manna ahöfn? Ef svo er, með hverjum hætti varð það þá? HVAÐ KOM FYRIR? Með þessari fyrirspurn er Rússum raunar borið á brýn, að hafa skotið niður sænsku skóla- fluguna föstudaginn annan en var. Þessi vélfluga var ætluð fyrir loftskeytanema og var að þessu sinni með 3 menn auk áhafnarinnar. Hún átti að iljúga frá Stokkhólmi suður og austur um Gotland og snúa að því búnu til baka. Átti hún að vera kojn- irí til Stokkhólms kl. 12,30. Á 20 mínútna fresti hafði hún sam- band við land. Klukkan var 11,98, þegar flugmennirnir tilkynntu, að þeir væru 47 km austan Far- eyjar, sem er í framhaldi af norðausturodda Gotlands. Þá voru þeir í 4009 m hæð. . Kl. 11,25, eða 3 mínútum áð- ur en þeir áttu að réttu að gefa upp stöðuna næst ,heyrðist kall frá þeim í landi. Þeim var þeg- ar svarað, en þá heyrðist ekki í þeim framar, og siðan hefur ekki til þeirra spurzt. BJÖRGUNARBÁTIJR MEÐ SKOTMERKI Hálftima seinna var mijiill leitarfloti komirín á loft upp, efl leitin var arangurslaus, þar til 15. júní, að gúmmíbátur vélflug- unnar fannst norður af Gotlandi. Hafizt var þcgar handa um ránnsókn björgunarbátsins, og hefir komið, í Ijós, að hann ber ótvírætt vitni skotárásar. Þá ber hann og með sér, að hann hefuf ekki verið sottur á ílot, heldur rifnað frá vélflugunni. — — Niðurstaðan cr þá sú, að skotið hefir verið á bátinn, meðan hann var áfastur vélflugunni, svo að hún hlýtur að hafa -verið skotin niður. Hverjir v aðrir en Rússar hefðu svo sem átt að gera það? KATALÍNABÁTURINN SKOTINN NIDUR En Svíar létu sér ekki nægja að íinna björgunarbátinn einan. Leitinni var haldið áfram. Svo var það mánudaginn 16., að Rúss- ar skutu aftur á sænska vélflugu. Það var katalínabáturinn, ::em var skotinn í sjóinn. í honum voru 7 manns, og komust þeir allir a-f, en tveir þeifra særð- ust. Þýzkt skip á leið til Finn- lands hirti þá upp af leið sinni og flutti til lands. Fjöldi rússneskra orrustu- íluga, sem knúðar voru þrýsti- lofíi, réú'ust ao sænska kgtalína- bátnura, og hófu fyrirvaralaust skothríð á hann, þar sem hann var úti yfir rúmsjó. Lagði flug- báturinn þegar á ilótta, þar sem ANDMÆLI SVÍA Sænska stjórnin brást hart við þessum atburðum. Sat hún hvern aukafundinn á fætur öðrum og ræddi málið. Hafa Svíar þegar sent Rússum þrjár andmælaorð- sendingar vegna katalínabátsins. : Menn skyldu nú ætla, að Rússar hafi beðizt auðmjúkrar afsökun- ar, en sú varð ekki raunin. — Brugðust þeir illa við og svar þeirra verður að teljast einkenn- andi að því leyti, hve mjög þeir þar víkja af braut sannleikans, en framburður áhafnarinnar ei órækur. Rússar segja: Svíarnir voru innan rússBeskrar Iandhelgi, þegar við skutum á þá, en fyrst höfðum við varað þá við og skipað þeim að lenda. Þeir svöruðu með skothríð og flugu til hafs. / Þarna er mikið hallað réttu máli. Katalínaflugbáturinn var óvopnuð björgunarfluga, Frh. á bls. 12. Karl Albin, fiugmaður Katahnaflugbátsins, sem Rússar skútúÁríð- ur, heilsar konu sinni við heimkomuna. Karl er ilia særður, cn er talinn hafa bjargað félögum sínum, með því að honum tókst «ð nauðlenda bátnum í grennd við þýzka farið. Stórstiikuþingi lauk í -gær Bjorn Hapússon prófessosi kmm Sférfempíar STÓRSTÚKUÞINGINU var slit- ið síðdegis í gær og hafði það þá setið fjóra daga að störfum. Full- trúar voru um 80 þegar flest var. Hagur Reglunnar á Islandi er mjög svipaður og verið hefur undanfarin ár. Hún hefur haft úr álíka miklu, að spila, en þó átt' erfiðara um vik vegna dýr- tíðar og lækkaðs krónugildis. — Félagatal hennar er svipað og að undanförnu, eða um 10.500 á öllu landinu, í 43' undirstúkum og 60 barnastúkum. Regluboðun var þannig hagað á árinu að þau hjónin Pétur Björnsson og frú Þóra Jónsdóttir á Siglufirði ferðuðust milli stúkna á Vesturlandi og Suður- landi og áttu fundi með mönnum þar sem stúkur eru ekki starf- andi, en Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli ferðaðist um Norður- land í vetur, heimsótti allar stúk- ur í umdæminu, stofnaði nýja stúku í Ólafsfirði og flutti ei- indi í skólunum á Akureyri, Siglufirði, BlÖndupsi og víðar. Reglan hefur haldið úti barna- blaðinu Æskunni og á forlag hennar hafa koinið út 5 bækur. Þá hefur hún styrkt útgáfu blaðs- ins ,,Eining“ og blaðsins „Reginn“ á Siglufirði, en þetta eru einu bindindisblcðin hér á landi. — Reglan hefur rekið bóksölu í Reykjavík og haft ýmsar aðrar framkvæmdir naeð höndurn. Hún hefur styrkt sjómannaheimilin í Sigluíirði, Vestmannaeyjum og Keflavík, og fangahjálp St. And- rari í Reykjavík. Og -í ýmis önn- ur horn hefur hún þurft að líta. Þing það, sem nú er af staðið, var mjög kyrrlátt, enda komu bar engin stórmál né hitamál cyrir. Mestum tíma þingsins var varið til að ræða það óheilla- ístand er nú ríkir í landinu vegna áfengisnautnar og hver ráð væru vænlegust til að bæta þar úr. A laugardaginn var við mjög hátíðlega athöfn minnzt þeirra Stórstúkufélaga, er látizt höfðu á árinu, en þeir voru: Olafur Thordersen úr stúkunni Danielsher í Hafnarfirði, Alex- ander Valentinusson úr stúkunni Einingin í Reykjavík, frú Helga rómasdóttir úr St. Dagsbrún á ísafirðd og Sigfús Sigurhjartarson :v. alþingismaður úr St. Fram- Ííðin í Reykjavík. Hafði Sigfús um langt skeið verið einn af for- /ígismönnum Reglunnar og átt ;æti í íramkvæmdanefnd Stór- úúkunnar samfleytt frá árinu 1929 og þar af verið Stórtemþlar í 3 ár. Það er venja á Stórstúkuþing- ,im að kjósa héiðursfélaga þá, sem lengi og dyggilega hafa jnnið að Reglumálum, og að bessu sinni voru kosnir þessir neiðursfélagar: Runólfur Rúnólfsson, verkam., Rvik. Pet.rea Jóhannsdóttir, Ól- lísfirði. Viktoría.Guðmundsdótt- ir, kennari, Vatnsleysustr. .lón Guðnascn, fisksali, Ryík. Hannes íónasson bóksali, Siglufirði. Sig- jrð'ur Þorsteinsson, verzlunarm., Rvík. Hólmfríðu:' : Árnadóttir, kennari, Rvík. Jón Hafliðason, forstjóri, Ryik. Vigfús Guðbands- son klæðskeri, Rvik. Þorsteinn Þorsteinsson, kaupm., Rvík. Gu'ð- mundur Loftsson, fv. bankastj., Rvik, KOSNING FRAMKVÆMDANEFNDAR Séra Kristinn Stefánsson, sem verið hefur Stórtemplar s.l. 11 ár, og gegnt þeirri stcðu lengur en nokkur annar, vildi nu ekki gefa kost á sér lengur. í hans stað var Björn Magnússon pró- fessor kosinn Stórtempiar. Aðrir framkvæmdanefndarrn.enn voru kosnir: St. kanslari Brynleifur Tobías- son yfirkennari. St. varat. frú Sigþrúður Péturs- dóttir. St. ritari Jóhar.n Ögm. Odds- son. St. gæslum. frú Þóra Jóns- dóttir; St. gjaldk. Jón Hafliðason, forstj. St. fræðslustj. Hannes J. Magn- ússon, skólastjóri. St. löggj. Haraldur Norðdahl, tollvörður. St. kap. Óskar Þorláksson, dómkirkjuprestur. St. fregnr. Árni Óla blaða- maður. Fv. stórt. er séra Kristinn Stefánsson. Mælt var með Jóni Árnasyni prentara sem umboðsmanni Há- templars, en hann hefur gegnt því starfi undanfarin ár. Á sunnudagskvöldið héldu reykvískir Templarar samsæti fyrir fulltrúa utan af landi. Fór það fram í veitingahúsinu „Röðli“ og skemmtu menn sér hið bezta. | Við fundarslit í gær minntust margir heilladrjúgrar forustu séra Kristins Stefánssonar á und- anförnum árum, en hann minnt- ist með þakklæti allra þeirra, er starfað hafa með honum í fram- kvæmdanefndinni á úndanförn- um 11 árum, og bauð nýja fram- kvæmdanefndarmenn velkomna til starfs. Ákveðið var að næsta Stór- stúkuþing skuli haldið í Reykja- vík á komanda sumri. Um leið og hinn nýi Stórtempl- ar sleit þinginu, bað hann gucí að blessa störf Reglunnar u*m nll ókomin ár. Hann þakkaði öllun* fulltrúum fyrir komuna og störf- in á þinginu og árnaði öllum að- komumönnum góðrar heimferðar og heiilar heimkomu. Stúlka helzt á aldrinum 20 —30 ára, vön sveitastöríum óskast. Kaup eftir samkomu lagi. Þær, sem vixdu sinna þessu, gjöri svo vel að leggja nafn sitt og heimilis far.g inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudagskv. merkt: „1 sveit — 421“. A BEZT AÐ AVGLÝSA J, T / MORG L’SBLAÐHW V I Nótabátar og nætur Tyeír nótabátar með vélum„ I^ djúpn^t og 1 grunn- kl 1MV# J Ál ' I Upplýsingar gefur E£ill Sigurgeirsson hrl., Aust- • urstræti 3. — Sími 595Ö. f f*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.