Morgunblaðið - 24.06.1952, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐID
Þriðjudagur 24. júní 1952.
/
- Sænsku flug-
| vélarnar
Framh af bls. 7
og kom aldrei nær rússnesku
ströndinn en svo, aff 15 sjó-
mílur voru til Iands. Þdð er því
íjarstæða, aff hún hafi veriff
í rússneskri lofthelgi.
SVERJA OG SÁRT VIÐ
LEGGJA
Það er varla von, að Rússar
viðurkenni að Hafa skotið niðíir
Dakótafluguria, sem engin vjtni
Svia eru til frásagnar um, þegar
þeir ljúga svona upp í opið geðið
á sænsku ríkisstjórninni um kata
línaflugbátinri.
En nú hefjast orðaskiptin á
nýjum grundvelli eftir að sannað
er, að Dakótaflugan var skotin
niður. Viðbrögð Rússa má ráða
í fyrirfram, sverja og sárt við
ieggja, að þeir hafi þar aldrei
nærri komið.____________
- Afmælishálíð
Framh. af bls. 11
Stangarstökk:
1. Torgi Bryngeirsson R 3.82
2. Kolbeinn Kristinss. Self. 3.70
3. Jóhannes Sigm. Árness. 3.15
4. Bjarni Guðbrandsson R. 3.15
Ánægjuleg jónsiiiéssu-
hótíð á Sauðárkróki
Konurnar unnu frésmiðina í naglaboðhlaupi
SAUÐÁRKRÓKI, 23. júní: — Konur á Sauðárkróki gengust fyrir
..lónsmessuhátíð í gær til ágóða fyrir sjúkrahúsbyggingu hér í
fcænum. Var skemmtunin hin fjölbreyttasta og sótti hana mikill
Ijöidi manna.
4x100 m. boðhlaup:
Reykjavík sek.
(Ingi, Jafet, PétUr, Ásm.) 44.4
Utanbæjarmenn
(Tómas, Ól. Þór., Böðvar,
Garðar) 45.3
1500 m. hlaup:
1. Kristján Jóhannsson U 4:10.2
2. Sig. Guðnason R. 4:11.2
3. Svavar Markússon R 4:17.4
4. Finnb. Stefánsson Mýv. 4:36,8
Sleggjúkast:
1. Vilhj. Guðmundss. R 43.93
2. Ólafur Þórarinss. Hf 37.89
3. Þorv. Arinbjarnars. K. 35.82
4. Gunnl. Ingason R 25.39
400 m. hlaup:
1. Guðm. Lárusson R 52.6
2. Ingi Þorsteinsson R 52.9
3. Hreiðar Jónsson Ak 53.1
(Ak. met)
4. Böðvar Pálsson K 54.2
Langstökk:
1. Torfi Bryngeirsson R 6.78
2. Kristleifur Magnúss. V 6.65
3. Tómas Lárusson, Mosf.sv. 6.60
4. Valdimar Örnólfsson R 6.14
3000 m. hindrunarhlaup:
1. Óðinn Árnason, A. 10:45.0
2. Einar Gunnarss. K 1*1:02.4
ÚRSLIT SEINNI DAGS:
Hástökk:
1. Tómas Lárusson 1.75
2. Gunnar Bjarnasori R 1.75
3. Birgir Helgason R 1.65
4. Garðar Jóh., Akran. 1.65
Kúluvarp:
1. Friðrik Guðmundss. R 14.14
2. Ágúst Ásgrímsson LM 14.10
3. Guðm. Hermannsson ís. 14.08
4. Þorsteinn Löwe R 12.78
Sigurður Sigurðsson, bæjar-
fógeti flutti ræðu. Kór söng und-
Sr stjórn frú Sigríðar Auðuns. Þá
.var knattspyrnukappleikur karla
og handknattleikur kvenna, reip-
tog kvenna, pokahlaup, 60 m.
spretthlaup og naglaboðhlaup.
Kepptu þar giftar koriur og tré-
smiðir og báru konurnar sigrir
úr býtum. — Dans var stiginn
urri kvöldið.
Tókst skemmtun þessi með
ágætum. Margar konurnar, sem
þar komu fram, eru komnar af
léttasta skeiði.
Hafa konurnar beðið blaðið
að færa bæjarbúum beztu þakk-
rir fyrir, hve vel þeir sóttu
'skemmtun þessa til eflingar hins
þýðingarmikla málefnis.
— jón.
Kirkjukórarnir
100 m. hlaup:
1. Ásm. Bjarnason R 10,9
2. Pétur Sigurðsson R 11.2
3. Garðar Jóhariness. Akran. 11.5
4. Böðvar Pálsson, Keflav. 11.8
Spjótkast:
1. Jóel Sigurðsson R-
2. Adolf Óskarsson V
3. Halldór Sigurgeirss.
4. Sig. Pálsson, Hf.
R
62.32
57.95
54.47
44.28
5000 m. hlaup:
1. Kristján Jóhannsson 15:38.6
2. Victor Múnch R 16:34,8
3. Finnbogi Stefánsson
Þrístökk:
1. Friðl. Stefánsson, Sigluf. 13.62
2. Kristl. Magnússon V 13122
' 3. Þorsteirin Löwe R 12.40
.4. Halld. Sigurgeirsson R 12.16
4x400 m. boðhlaup:
i Reykjavík
'(Þórir, Sveinn, Svavar,
Ingi) 3:32.0
* Utanbæjarmenn
.<Tómas, Rafn, Böðvar, • _#_____
Framh. af bls. 6
inni allri ágætt skipulag á þess-
um málum.
Þá var stjórnarkosning og var
öll stjórriin endurkosin, einróma,
,en hana skipa:
- Sigurður Birkis; söngmálastj.,
formaðUr, Páll Kr. Pálsson, org-
anleikári, gjáldkéri, Páll Hall-
dórsson, organleikari, ritari,- .Tón-
as Tómasson, tónskáld, úr Vest
firðinga-fjórðungi, Eyþór Ste
ánsson, organleikari, úr Norð
lendinga-fjórðungi, Jón Vigfús-
son, organleikari, úr Ausfirðinga-
fjórðungí, Anna Eiriksdóttir, org-
anleikari, úr Sunnlendinga-fiórð-
úngi.
Varastjórn: Páll Isólfsson, tóri
skáld, varaformaður. Sigurður
ísólfsson, organleikari, Vara-
gjaldkeri. Kristinn Ingvarsson
organleikari, vararitari. SigurðUr
Kristjánsson, prestur, úr Vestfirð
inga-fjórðungi. Jakob Tryggva-
son, organleikari, úr Norðlend-
inga-fjórðungi. Jakob Einarsson,
prófastur, úr Austfirðingafjórð-
ungi. Jón Þorvarðsson, prófastur,
úr Sunnlendinga-fjórðungi.
Endurskoðendur: Magnús Vig-
fússon, fulltrúi og Baldur Pálma-
son fulltrúi. — Varaendurskoð-
endur: Páll Guðjónsson, bygg-
ingameistari og Hálfdán Helga-
son, verzlunarmaður.
Mikill áhugi og eining ríkti á
fUndinum.
Að lokum ávarpaði söngmála-
stjóri fundarmenn, þakkaði þeim
komuna og óskaði þeim góðrar
heimfarar og heimkomu og árn-
aði þeim heilla i framtíðarstarfi.
Síðan sátu fulltrúarnir boð
söngmálastjóra og konu hans.
Á valdi áslríðaima
(Tragedie einer Leidenschaft).
HAFNARBÍÓ sýnir þessa dagana
þýzka stórm.ynd, sem fy.ulega er
þess virði að yeta sérst'akleya,
fram yfir þann aragríta hasar-
morðmynda, sem hin kvikmynd.a-
húsin flest hafa upp á að hjðða
þessa dagana.
Kvikmyndin er hyggð á cinni
þekktustu• sögu rússneslta rilhöf-
undarins Nikolai Leskov (lít-il—,
1S95). Leskov er þelcktasiur fyrir
nána innsýn í skapgerð rússn-
esku þjóðarinnar, umhverfi lienn-
ai, siði og venjur og hiua ótrú-
legustu atburði í þjóðlifi hennar.
Hin þýzka kvikmyndaú tgáfa sög
unnar verður manni engan veg-
inn vonbrigði. Myndin er snilldar
vel tekin, þótt nokkuð sé komin
til ára sinna, atburöarásin liröð
og spennandi og val leikara til
þess að túlka hinar ólíklegustu
manngerðir sögunnar hefur tekizt
einkar vel, þannig að flesiar verða
minnisstæðar til samanburðar. —
Aðalhiutverkið hefur Joana Maria
t- j Gorvin, júðslc, tinnusvört fegurð,
í- sem leikur af Idýju og látleysi
alla jafna, eré getur þó brugðið
upp hunangsætum ástríðusvip
aldamótarómantíkurinnar, sem
hvarf af léreftinu fyrir tveimur
áratugum, en er þó allt’af gaman
að sjá við og við. Öllu síðti er
elskhuginn, líkastur útstoppuðum
rugguhesti, sem negldur er við
gólfið.
Það er nnægjulegt til þess að
vita, að enn skuli okkur gefinn
kostur á að sjá snilldarverk sem
þessi frá meginlandi álfunnar og
mætti sannarlega gera meira af
slíku — en forráðamenn kvik-
myndahússins hefðu tæpiega get-
að valið myndinni ieiðmlegra
heiti.
Spectator.
Skilnaðarfaóf skóg-
ræklarfóHdins
á sunnudagskvöld
SKÓGRÆKTARFÓLKÍÍ) kom úr
Noregsför srrmi á sunnudagsmorg
un s.l. eins og ráð var fyrir gert
með Heklu. Alls voru þelta 60
manns, karlar og konur frá skóg-
íæktunarfélögum víðs vegar um
iand.
Á sunnudagskvöld efndi Ssóg-
ræktarfélag íslands til k- ffisam-
sætis á veitingahúsinu Höll, þar
'sejttv allir Noregsfararnir voru
kri^imr saman, stjórn Skógræktar-
félagsins og aðrir, sem stnðið hafa
að' þessari för og að sjálfsögðu
upphafsmaður þessara skiptifara
miiíi íslands og Noregs, sendi-
herra Norðmanna T. Andersen
Ryst. —
Haukur Jöiundsson búfræði-
kennari, er var fararstjóri, stýrði
þessu látlausa hófi og clutti þar
ræðu, þar sem hann í stuttu máli
greindi frá hve ferðin var
hin ánægjulegasta og þátt-
takendum til gagns og fróðleiks.
Flest skógræktarf ól k >ö hafði
aldrei komið til útlanda fyrri. —
Var förin þeim samfeit ævintyri
frá upphafi til endá, ekki aðeins
vegna þess, að þeir kynntust sér-
kennilegu landslagi Noregs og
háttum þjóðarinnar, heldur emk-
um. sökum þess hversu framúrskar
andi alúðlegar viðtökur l&lendmg
unum voru búna»r, þar s=ím þeir
komu og dvöldust.
Þessi heimsókn hins íslenzka
skógræktarfóiks var dálitið öðru
vísi skipulögð en förin, se.n farin
var 1949. Var lögð áherzla á, að
íslendingarnir fengju meiri kynni
af högum bænda og búnaðarhátt-
um jafnframt því, sem þeir kynnt
ust skógunum og skógrækí-'nni.
í skilnaðarhófinu flutti' Ilákon
Bjarnason skógræktarStjói i, ræðo,
þar sem hann fyrir hönd Skógrækt
arfélags Islands bauð skógiæktar-
fólkið velkomið úr þessiii fróð-
)egtr*ög ánægjulegu terð. Lýsti
hann og margháttuðu gagni af
þessum skiptiferðum, og vonaðist
eftir að tök yrðu á, að þeim yrði
haldið áfram. Aðrir ræðumenn
voru HaHgrímur Björnsaoo kenn-
ari, Keflavík, séra Jón ísfeld á
Bíldudal, Valtýr Stefánnoori og
Audersen-Ryst sendiherra, er
þakkaði hlýleg orðj er til hans
var beint.
HÖFN — Hér er smjörlíki óð-
um að lækka í verði. Nýskeð
lækkaði það um 4 aura pundið.
Aftur á móti eykst smjörneyslan
ávaþt.
Vefnaðarvöruverzlun
Þekkt vefnaðarvöruverzlun í miðbænum er til sölu.
Leigumáli á verzlunarhúsnæði ásamt stóru húsnæði
til vörugeymslu, eftir samkomulagi. Þeir, sem
áhuga hefðu á nánari upplýsingum, eru beðnir að
leggja nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins, merkt:
„Ceritralverzlun“ ■—432.
Góð afkoma út-
vegsbankans
AÐALFUNDUR Útvegsbanka
íslands h.f., var haldinn 20. þ. m.
í húsi bankans.
Formaður Fulltrúaráðsins;
Stefán Jóh. Stefárisson xyrrv. for-
sætisráðherra, setti fundirin og
kvaddi til Lárus Fjeldsted hæsta-
réttariögmann sem íundarstjóra;
en Þorvaldur Garðar Kristjáns-
son héraðsdómslögmaður var íil-
'riefridur’íundár'ritari. Á fundiriurrl
för' Þórhallur Ásgeirssori skrif-
stofustjóri með umboð ríkis-
sjóðs.
Formaður fulltrúaráðsins
skýrði reikninga bankans fyrir
árið 1951 og gerði samanburð
á þeim og reikningum ársins á
undan. Reikningar bankans voru
lagðir fram og samþyklítir. —
Hagur bankans er nú góður og
.var samþykkt' að greiða hluthöf-
um 4% arð.
Fyrir fundinum lá að kjósa í
fulltrúaráð bankans 3 aðalmenn
og 4 varamenn og voru eftirtald-
ir nenn kjörnir:
Gísli Guðmundsson alþm. og
varamaður hans Magnús Björns-
son -íkisbókari. Eyjólfur Jó-
hansson forstjóri og varamaður
hans dr. Oddur Guðjónsson,
Björn Ólafsson ráðherra og vara-
maður hans Jóhann Hafstein
alþm. Sig'urjón Pétursson for-
stjóri í Ræsi var kjörino vara-
maður Lárusar Fjeldsted í stað
Björns Ólafssonar -áðherra.
í fulltrúaráðinu voru fyrir sem
aðalmenn Stefán Jóh. Stefánsson,
formaður og Lárus Fjeldsted. —
Varamaður Stefáns Jóh. Stefáns-
sonar er Guðmundur R. Odds-
son xorstjóri.
Endurskoðendur fyrir árið
1952 voru endurkjörnir Haraid-
ur Guðmundsson alþm. og Björn
Steffensen endurskoðandi.
Á fundinum minntist formað-
ur fulltrúaráðsins Guðmundar
Ásbjörnssonar forseta bæjar-
stjórnar, sem lézt á árinu. —
Hafði hann átti sæti í fulltrúa-
ráði bankans um iangt skeið og
var varaförmaður þess. Fór íor-
rhaður viðurkennirigarorðúm um
störf hins látna í þág'u bankaris
og risu fundarmenn úr sætum og
vottuðu hinum látna virðirigu
sínæ
Amlóffi leikinn.
Kaupmannahöfn — írskir leik-
arar frá Abbey leikhúsinu í
Dýflinni sýna nú frægasta leik-
rit Shakespeares, Hamlet, undír
beru lofti, í Krónborgarkastalari-
um í Danmörku, en þar lætur
höfundur leikinn gerast.
HILL
Til sölu er Chevróiet model’
1934, ný skoðaðtir og á ágæt
um g-úmmíum til sýnis á
bílastæðinu við Hótel Skjald
breið milli kl. 8.30—10.30
í kvöld. Verð 7 þúsund kr.
Markús:
Eftir Ed Dod&
1) Markús: — Sjáðu, Jonni. ['. 2) Markús: —' Steyptu þér [ 3—4) Markús og Jonni stukku i í' vatnið í sama mund og steinnj
Ifljótt útbyrðis. 1 .... 'inn le.nti ú bátnum. . . ..j