Morgunblaðið - 24.06.1952, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 24.06.1952, Qupperneq 15
Þriðjudagur 24. júpí 1952. MORGUNBLAÐIÐ 15 Kaup-Sala Kaupuin flöskur Sækjum heim. — Sími 80818. Ritsafn Transta heildarútgáfan, skinnband á. Hr- 45Q. — HpkaverzJnnin, Frakka- stig 10. — Vinna H rein gerningar Fljót og vönduði vinna, Sími 7207. — Þóröur og Gunnar. Dugltrg slúlka óskast. Upplýsingap í síma> 3750. kl. Hreingemingastöðin Sími 6645 eða 5631. — Ávallt "vanir menn til hreingprninga. I. O. G. T. fet. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8.30. Fundar- efni: Inntaka nýliða, hagnefndar- atrjði, Félagar, fjölmennið. Æ.t. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8.30 i G.T.- húsinu. Fundarefni: Inntaka ný- liða. Sagðar fréttir af stórstúku, þing'i. Önnur mál. Mætið stundvís- lega. —• Æ.t. Félagslíf U. M, F. R. Þeir félagar, sem ætla á Eiða- mótið, gjöri svo vel að gefa sig fram við Gunnar Snorrason. — Sími 5574 fyrir fimmtudaginn 26. júní. — Stjórnin. Sktotfélag Reykjavíkur Æfing í kvöld á æfingasvæðinu kl. 7.30 ef veður leyfir, annars næsta góðviðrisdag. Æfingastjóri Magnús Jósefsson. Vurmót I. flpkks í kvöld kí< 8.30. Þá leika K. R. —Valur (úrslit). — Mólanefml. B-niót 3. flokks Úrslitaleikur Fram og Vals fer fram í kvöld kl. 7.30 á Valsvell- 1« R O T T U R Æfingar á íþróttavellinum í dag fyrir 3, fl. kl. 6.30—7.30 og 1. og 2. fl. strax á eftir. ARMF.NNINGÁR Innanfélagsmót í dag kl. 3. — Keppt verður í sleggjukasti, kúlu- varpi og 400 m. hlaupi. — Stjórnin. Hópferðir Höfum 10—30 farþega bif- reiðar i lei^gri og skemmri ferðir. — Ingimar Ingimarsson, Simi 81307. Kjartan Ingimarsson, Simi 81716. Afgreiðsla: Bifröst, sími 1508 Góð eigrD tii sölti Af sérstökum ástæðum er, til sölu sumarhústaður, 4 herb. og eldhús og geymslu- skúr, með góðri oliu ky.ntri miðstöð (eldavél). Stór, girt lóð, 600 ferma. kartöfflu- garður, tré og þlóm. Úppl. í síma 81777 og 2742. GÆFA FYLGIR trúlofunarhring unum fri SIGURÞÓR Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu — — SendiB nl« kv»mt míl — rai ' -iW<■ ■ e;r til sýnis. í Sk.attstofu; Rex.kjayjk.ur frá miðviku- degi 25, jÚTií til þriðjudpgs 8. jú'lí) að báðum döguprt meðjöldum, kl. 9 til 16,30 daglega. í skránni eru skráð eftirtalin-, gjpldr T.ekjuskattur, tekjuskattsviðauki, eignarskattur, eignarskatts- viðauki, stríðsgróðaskattur, tryggingargjald ein- staklinga og námsbókagjald, Jafnfi-anit er til sýnis á sama tímav Skrá um iðgjaldgreiðslur atvinnurekenda — viku- iðgjöld og áhættuiðgjöld — samkvæmt 1.12. og 11.3, gr. laga um almannatryggingar. Kærufrestur er tvær. vikur, og þurfa kærur að veea komnar til Skattstofu Reykjavíkur eða í bréfakassa hennar, í síðasta lagi kl. 24, þriðjudaginn 8. júlí næstkomandi. Skat.tstjórinn í Reykjavík, Halldór Sigfússon, I. og. II. vélstjóra vantar á 1800 mála síldveiði- gufuskip nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu Vélstjórafélags íslands, Ingólfshvoli, Stúlka ■h. sem kann að sníða kvenfatnað og getur unnið sjálf- stætt, óskast nú þegar. Umsóknir um menntun og hvar unnið áður, óskast sendar Morgunbl. fyrir 26. þ. m, merkt: — 430. M m IJTBOÐ Þeir, sem vildu gera tilboð í byggingu vörugeymslu- húss fyrir Mjólkurfélag Reykjavíkur vitji útboðs- lýsingar og teikninga á skrifstofu félagsins. Tilboðin verða opnuð 30. þ. mán. ijólhurjá'lacý l^eijhjauíhur IJNG STIJLKA ■t" é með gagnfræðaprófi, sem dvalið hefur í Banda- ríkjunum óskar eftir atvinnu. Hraðritunarkunnátta. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: Ábyggileg — 419. !■■■■ UUI LAXVEIÐI Laxveiðimen geta fengið stangaveiði í Flóká í Laxveiðimenn geta fengið stangaveiði í Flóká í Ágætt veiðimananhús er við ána. I Upplýsingar gefur stjórn h.f. Stöngin Ólafur Gíslason, sími 81370. Þorgils Ingvarsson, Lajrdsbaukanuru og. Bjprn G. Björnsson, Sænska frystihúsinu. Ég þakka hjartanlega öllum, sem sýndu mér vin- semd á áttræðisafmæli mínu 8. þ. m., og óska þeim allra heilla og blessunar. Guðbjörg Gísladóttir, Freyjugötu 45. iMiaa iipn iiTii ■• •4 ■ 0 Höfum nú fengið mjög vandaðar töskur frá 70—- 110 kr. — Stórt úrval. Þetta eru langtum vandaðri og betri töskur heldur en hinar amerísku ástandstöskur. VERKSMIÐJAN MERKÚR H,f., Ægisgötu 7. Sími: 6586, Atvinnumálaráðuneytið, óskar eftir að ráða skrif- stofustúlku. Leikni í vélritun og hraðritun nauð- synleg. Umsóknir, ásamt meðmælum ef til eru, sendist viðskiptadeild utanríkisráðuneytisins fyrir laugar- dag 28, þ. mán. 3 «■ JARÐYTA „TII-9 TIL LEIGU í lengri eða skemmri tíma. Höfum plóg, herfi og valtara. Þaulvanir menn. Upplýsingar í síma 1467, mnraB ■■■■■■ ‘ , • 2 ;<t •' ■ ■ ■ Hring irótar bátur ■ ■ . Nýr hringnótabátur TIL SÖLU. ■ Upplýsingar gefur Rafn Pétursson, Innri-Njarðvík. ■ Sími 265 og Jón Jónsson, Öldugötu 12, Hafnarfirði, : Sími 9277. [ Faðir og tengdafaðir okkar, ÓLAFUR ÞÓRÐARSON, Baldursgötu 7,. andaðist 21. þ. mán. Börn og tengdabörn. Faðir minn GUÐMUNDUR HELGASON, Vitastíg 15, andaðist að Landakotsspítala 23. þ. m. Halldór Guðmundsson. KONSTANTÍN EIRÍKSSON, pípulagningameistari, andaðist að heimili sínu, Laugaveg 27 A, aðfaranótt 22. júní. Hallgríma Gísladótir. Jarðarför mannsins míns ÓLAFS MAGNÚSSONAR, bónda á Þórisstöðum fer fram fimmtudaginn 26. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili okkar kl. 12,30. Blóm og kransar afbeðið. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Krabbameinsfélagið. Ferð verður frá Ferðaskrifstofunni kl. 9 árd. Þuríður Guðnadóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.