Morgunblaðið - 24.06.1952, Page 16
Veðurúllll í daq:
N. A. átt. Lcttir til.
133. tbl. — Þriðjudagur 24. júní 1932.
Árls lússa
á saensku flirgvclarnar. — Sjá
bls. 7.
-----------------------7—
yrsfa Horðuriahdssí
veiðist í reknet við Gríimey
T’Y RSTA Norðurlandssíldin hefur veiðzt. — Fréttaritari Mbl. á
Ölaisfirði simaði i gærkvöldi, að vélbáturinn Skúli fógeti hafi
iengið síld í reknet í tveim lögnum austan Grímseyjar.
VEIÐI SKULA FOGETA
Skúli fógeti var komin á þess-
ar slóðir á laugardagskvöldið og
lagði þá 3 reknet í tilraunaskyni
og fékk í þau hálfa aðra tunnu
síldai'.
Aftur lögðu Skúla fógeta menn
reknet kl. 1 aðfaranótt mánu-
dagsins. Fékk báturinn þá 5
tunnur síldar í 15 net.
JEKKEKT ÁGENGT
Tvo skip eru nú að leita sild-
ar á miðunum fyrir norðan land.
Eru það skípin Dagný og Særún.
Þeim hefur ekki orðið ágengt,
enda stormasamt mjög undan-
farið.
Á ÓLAFSFIR9I OG
SKJÁLFANDA
í ádráttarnet hefur síldar orð-
ið vart, grunnt undan landi, jafn-
vel inni á sjálfum Olafsfirði,
sagði fréttaritari Mbl. á Akur-
eyri í samtali við blaðið í gær.
Á Skjálfanda hefir orðið vart
mikillar rauðátu og þar er og
mikill hvalur svo síldarganga
virðist vera þar.
Ungfingar bana fófii og Svalm
yrðíingusn á Mosfellshaiii
FíEYKJUM, 22. júni. — í gærdag fóru nokkrir bændur úr Mos-
fellssveit í einskonar eftirleit, ef svo vildi til að kind sæist á
Mosfellsheiði. Kindur sáust hvergi, en tveir leitarmanna, þeir
Kjartan og Bjarni á Hraðastöðum fundu tófugreni. Gerðu þeir
Tryggva í Miðdal orð um að koma og vinna grenið, -en hann er
þaulvanur slíku.
Svo vildi til að Tryggvi var'®’'
ekki heima, en sonur hans, Hail-
dór, brá yið og fór á vettvang.
Lagðist hann á grenið ásamt
öðrum unglingi, Bjárha Bjarna-
syr.i :"rá Hraðastöðum.
Um nóttina tókst Halldóri að UM iar,H allt er verið að búa skr
skjóta tófuna, en Bjarni skaut ^ ^ síldveiðar og þau sem fyrst
Fanney fyrsf Reykja-
víkurskina norður
tvo af yrðlingunum. Má það
teljast vel af sér vikið af svo
ungum piltum, enda þótt vanari
menn hefðu ef til vill farið eitt-
hvað öðruvísi að.
verða á miðin leggja af stað næsti
daga. — Auk vélbátaflotans
munu a. m. k. tveir hinna gömlu
togara fara og' komið hefur ti'
tals pð nvskönuriartogarai' mun'
Tryggvi í Miðdal álítur, að taka þátt í síldveiðunum.
2—3 yrðlingar séu enn þarna svo 1 Vélskinið Fanney verðiir fyrst
og refurinn. Mun hann fara innl Reykjavíkurskipa til að fara til
Á heiði ásamt Halldóri og freistaj sfldveiðanna fyrir norðan. — Mun
Í>ess að ná þessum dýrum. J. skipið leggja úr höfn í .cvöld.
Á laugardaginn ýar hin opinberlega móttaka í Kristskirkju í
I.andakoti fyrir sendimann vpáfa, McGugian kardínála. — Þessi
mynd er tekin af kardínálanum og Jóhanni Hólabiskuni Gunnars-
syni, á kirkjustígnum, við komu kardíhálans, er litiu telpurnar
báru kardínálanum fagran blómvönd. — Á bls. 2 er frásögn af
messu þeirri er hann söng í Krists kirkju á sunnudaginr, svo og
bréfi því er Píus náfi hefur sent Ilólabiskupi í tilefni af 400. ártíð
Jons biskups Arasonar. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
Fjrrir furdir á Srœfellsítesi á
um um
•• •
Á SUNNUDAGINN var mættu þeir Ólafur Thors og Bjarni
Benediktsson á fundum á Snæíellsnesi, er haldnir voru um
lorsetakjörio.
Siímarbústðður
Hafravatn brann
„Ægis“ við
s.i. laugardag
JíEYKJUM, 22. júní. — í gærkvöldi laust eftir kl. 10 kom upp
eldur í sumarbústað við Hafravatn og brann hann til kaldra kola
á 15—20 mínútum að sögn sjónarvotta. Atvik voru þau, að tvær
tmgar stúlkur ætluðu að dveljast um helgina í. þessum bústað.
Kveiktu þær upp í ofni, sem þar var, en gengu síðan útfyrir. Er
þær höfðu farið spölkorn frá húsinu, sáu þær reyk leggja upp
úr þakinu.
ENGU VARÐ BJARGAÐ „ÆGIR“ ÁTTI BÚSTAÐINN
Sneru þær þegar við og hljóp Sundfélagið Ægir í Reykjavík
•önnur stúlkan inn til þess að átti þennan bústað. Einhver verð-
freista þess að bjarga svefnpok- mæti mun félagið hafa geymt
um og öðrum tækjum, sem þær þarna, m. a. tvo litla báta. J.
höfðu haft með sér. Tókst stúlk-
unni að ná taki á svefnpoka, en ..........— —■
varð að flýja út sem skjótast án
hans, því á sömu stundu var
húsið alelda. '
Stúíkurnar sluppu ómeiddar en
misstu allt, er þær höfðu með-
ferðis nema reiðhjólin.
TILGANGSLAUST AÐ
JíALLA Á SLÖKKVILIÐ
íbúar sumarbústaðanna vestan
við Hafravatn urðu eldsins fljót-
lega varir og réru lífróður yfir
vatnið, en það stóðst á endum,
er þeir komu að, var húsið fall-
ið og engu hægt að bjarga.
Var það áiit þeirra að þýðing-
öriaust hefði verið að kalla á
slökkvilið, þar sem ekki mun
vera bíifært að bústað þessum.
Eldsupptpk eru álitin vera með
þeim hætti að kviknað hafi út
frá röri frá. ofninum.
Á Ólafsvík var haldinn al-'
mennur fundur, sem var ágæt-
lega sóttur. Fundarstjóri var
Emar Bergmann kaupiélagsstjóri.
Fundurinn hófst kl. 5 síðd.
Ólafur Thors hélt þar ítárlega
ræðu, er fjallaði fyrst um land-
helgismálið, en síðar rakti hann
aðdraganda að forsetakjörinu. —
Fékk ræða hans mjög góðar und-
irtektir fundarmanna, og sýndi
fundurinn mjóg sterkt og ein-
dregið fylgi við séra Bjarna
Jónsson.
Fyrr um daginn hafði ráðherr-
ann komið við á Hellissandi og
haft þar fund með trúnaðarm.
Sjálfstæðísfiokksins um undir-
búning forsetakjörsins.
Af þeim fundum þar sem
Bjarni Benediktsson var, er þetta
L ásagnarverðast.
Mesfu vorkuldðr síðan 1882
ARNESI, 21. júní. — Hin
þráláta norðaustan átt, hefur
nú haldizt í fjórar vikur, oft-
ast með krapahríð og frost-
næðingi. Telja margir þing-
eyskir bændur að þetta muni
vera kaldasta vor, er komið
hafi s'ðan árin 1880 eða 1882.
Mörg tún bænda grána nú
upp, en þau hefur kalið nú
í vorkuldunum. Gróðri í út-
haga fer sáraiítið fram. Ekki
eru kýr komnar á beit nema
á fáeinum bæjum, enda hefur
verið svo kalt suma dagana,
að mjólkurkýr standa naum-
ast á beit.
Hey eru víðast á þrotum og
sumir bændur orðnir strá-
lausir fyrir nautgripi. Van-
höld hafa komið fram í lömb-
um vegna vorkuldanna. Hafa
þeir sorfið svo fast að tví-
lembum ám. að bær hafa ekki
getzð mjólkað lömbunum
nægilega mikið í svo lang-
vinr.um liulduin og gróður-
leysi.
Það þykir fyrirsjáanlegt, að
dilkar verði með rýrara móti
í haust og að úíkoman á bú-
rekstri muni verða slæm i ár.
Fyrri fúndurinn var haldinn í
Grafarnesi og hófst kl. 4 e. h.
Var hann mjög fjölsóttur. Fund-
arstjóri var Kristján Þorleifsson
sýslunefndarmaður. Ræðumenn
voru Bjarni Benediktsson ráð-
herra, Sigurður Ágústsson alþm.
og Jóhann Ásmundsson. Stuðn-
ingsmenn séra Bjrna .Tónssonar
voru þar í yfirgnæfandi meiri
hluta og var ræðum þeirra Bjarna
og Sigurðar mjög vel íekið.
Síðari fundurinn er Bjarni
sótti, var haldinri í Stykkishólmi.
Hófst hann kl. 9 um kvöldið.
Húsfyllir var í samkomuhúsinu.
Fundarstjóri var Hinrik Jóns-
son sýslumaður. Ræðumenn á
fundinum voru þessir: Bjarni
Benediktsson utanríkisráðherra,
Guðmundur Jónsson bóndi að
Saurum, Ólafur Jónsson frá Ell-
iðaey og Sigurður Ágústsson
alþm.
Fundurinn sýndi öflugt fylgi
séra Bjarna Jónssonar í Stykkis-
hólmi.
Kosningaskrilstofa
STUÐNINGSMENN séra
Bjarna Jónssonar, vígslubisk-
ups, hafa opnað kosningaskrif
stofu í Sjálfstæðishúsinu í
Hafnarfirði. Skrifstofan verð-
ur opin alla daga frá kl. 10—
1Z og 1—10. Stuðningsfólk sr.
Bjarna Jónssonar er hvatt til
að hafa samband við skrif-
stofuna og láta hennl i té all-
ar nauðsynlegar upplýsingar
er kosningarnar varðar.
Hvatarfundur um
forsefakjörið í kvöld
HVÖT, SjáI fslæði skv«*n n a fú Ia 'i*«
ið, lieldur fuud í kvöld 1 Sjálf-
stæðísíu/sinu.
Rætt verður um fots»'takj(Jr*
ið. Málsfief jendtir verða: Krist-
ín L. Síjsurðardótlir, al]>ni. og
Jóiiac?rfa Ölafsson, kennari. —•
Auk f*ess munu margar aðrar
konur fíytja ávörp.
Fundunun hefst kl. 8 e.h.
Allar stuðviingskonur sr. H jarna
Jónssonar við forsctakjörið eru
vrlkoitinar.
Tiihöguai úl-
varps um
ft&rs-etakjös*
Eftír ákvörðun út *:r.rpsi áðs
verður útvarpsumræðuni í sam-
hancli við forsetakjör liagað
þunnig:
1) Erambjít'ðendur til forseta-
kjörs fá tíl umráða ul!i að 30
ntínúlum hver. I>eir taii ávarp
sitt á liíjóðband fyrirfram, en
cftir það verður hlutað um röð
ina. Avörp þeirra verða flult í
útvar/oíð fimmtudaginu 26. þ,
iti., kl. 20,30—22,00.
2) Formenn stjórnmálaflokk-
anra, eða sá sem forsnaður til-
nefnir í sinn stað, fá til uni-
ráða aflt að 30 mínúumi hver,
lil þess að gera grein fyrir af-
stöðn síns flokks tií forseta-
kjörsifrs. Sama gihlir um þá,
að þeir tali ávarp sill á hljóð-
hand fyrirfram, og áður cn
frambjóðendur flytja ávörp sín
í útvarp, og verður siðan hlut-
að u:n röð þeirra á sama liatt.
I’essum ávörpum verðu.* ætlað
rúni i da.gskrá föstudaginn 27.
þ.in. kl. 20,00—22,20.
.Geysir' syngur -
í norska úfvarplnu
KARLAKÓRINN Geysir, sem var
fyrir skcmmu á söngför á Norð-
urlöndum, syngur í norska út-
varpið í kvöld kl. 20.40, eftir ís-
lenzkum tírna. Stjórnandi kórsins
er Ingimundur Árnason.
LániS bíla á kjördegi
ÞEIR stuSningsmenn séra
Bjarna Jónssonar við forseta-
kjörið, er vilja lána bíla sína
til afnota á kjördag eru vin-
samlegast beðnir að hafa sam-
band við skrifstofu Sjálfstæð-
isfiokksins, í síma 7100.