Morgunblaðið - 19.07.1952, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 19.07.1952, Qupperneq 1
39. árgangur. 101. tbl. — Laugardagur 19. júií 1302. Prentsmiðja Murgunblaðsins. Erlendti gestimir miklu færri eu Finnar áttu von á Þúsimdir aðgönpmiSa endursendir Einkaskeyti til Mbl. frá NTB HELSINGFORS, 18. júlí: — Finnar, sem gert hafa allt, er í þeirra valdi hefir staSið til þess að gera Ólympíuleikana að þeirri mestu íþróttahátíð, sem nokkru sinni hefir fram farið, hafa orðið fyrir vonbrigðum með, hve sala aðgöngumiða erlendis hefir verið mikl- um mun rýrari en þeir reiknuðu með. Þúsundir óseldra miða víðsvegar að hafa nú verið endursendir. BIDRAÐIR HEIMA Undirbúningsnefnd leikanna hafði jafnvel búizt við að erlend- ir Ólympíugestir yrðu yfir 100 þúcund, en sú tala er langtum lægri. Margir Finnar, sem voru orðnir úrkula vonar um að þeiv fengju aðgang að leikunum, standa nú í biðröðum til þess að kaupa þá miða, sem endursendir hafa verið erlendis frá. HERBERGI FÁST ENN TIL LEIGU Finnar höfðu litið svo á að mestu erfiðleikarnir í sambandi við leikana væru, að hýsa alla þá erlendu gesti, sem kæmu. Gengu þeir svo vel fram í því að leysa þetta vandamál, að nú er fjöidi herbergja laus. Birta blöðin jafnvel heila dálka um herbergi til leigu fyrir lægra verð en þau fengust áður. ENGINN LÁ Á LIDI SÍNU Hverjum, sem fylgst hefir með undirbúningi leikanna, hlýtur að leiðast þessi vonbrigði Finna, því svo áberandi var, að hver einasti landsmaður, frá bónda norður 1 landi til kaupsýslumanns í hjarta höfuðborgarinnar, lagði fram sinn skerf til þess að leikarnir tækjust sem bezt. veldur áhyggjum WASHINGTON, 18. júlí — Tru- man forseti kvað hafa á prjón- unum nýjar tillögur til lausnar stálverkfallinu í Bandaríkjunum. Hefir verkfallið þegar valdið geysilegu tjóni, en i því taka þátt 600 þús. manns, auk þess sem hálfönnur milljón verka- manna hefir misst atvinnu sína vegna stálskorts. Ætla menn, að Truman muni xáðgera að taka í ríkisins hendur einhvern hluta stáliðnaðarins. ■—Reuter-NTB. Flylur þingslifaræðuna WASHINGTON, 18. júlí — Tru- man forseti hefir verið lasinn um vikuskeið, en hefir nú náð sér. Hefir hann í hyggju að fara loftleiðis til Síkagó í lok næstu viku, þar sem hann flytur þing- slitaræðu á flokksþinginu. —Reuter-NTB. í Pansnisfijom PANMUNJOM, 18. júlí — Vopna- hlésnefndirnar í Kóreu komu saman til rúmlega hálftíma fund- ar í morgun. Að viðræðum lokn- úm kvaðst formælandi S. Þ. ekk- ert geta gefið upp, hvernig leik- ar stæðu nú. —Reuter-NTB. TEHERAN, 18. júlí — Þegar cftirmaður Mossadeqs, Ghav- an forsseíisráðherra, gckk á fund keisarans í d->g. skriðdrekar og brynreiðar keisarahallarinnar. Ghavan sagði, er hann kom af funcii keisarans, að nann væri staðráðinn í að lcysa olmdeiluna á viðhlítandi hátt. í dag gaf herstjórnin í Theran út tilkynningu iil "ólks ins, þar sem skorað var á menn að gæta allrar spektar, enda yrði öllum ólátum svar- að að bragði. Hervörður verð- ur sterkur í borginni fyrst um sinn. —Reuter-NTB. Breylt síeína Eva Sigg oss* ©i£ra daulfiaasuiiB BUENOS AIRES, 18. júlí — Heilsa Evu Perons hefir ekki batnað. Fjórða daginn í röð komst Peron ekki í skrifstofu sína, en varð að sitja heima hjá konu 'sinni. —Reuter-NTB. Hinn nýi forsætisráðherra Egypta Sirry rasba, er verkfræðingur aö mennt. Harn var fyrst gerður forsæíisráðherra Egyptalands 194o, sökum þess að hann þótti öðrum stjórnmálamönnum frem- ur vinveíttur Englendingum. Nú er hann hins vegar harðsnúinn andstæðingur erlendra áhrifa í arabisku löndunum og þykir skipun hans í embætti forsætis- ráðherra nú lítt til þess fallin að bæta sambúð Egypta og Breta. lállfÍlEli? ÍÍlsitBi Soi||a SÁötðlkfT.lz-ÍTiyilJilRa hafa verið á niésnafEiigí mm OPJSENDíNG ÞEIRRA VEKU5 GRENil106 mm í SVÍÞJÓÐ Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. MOSKVU OG STOKKHÓLMI, 18. júlí. — Yfirmaður rússneska sjó- hersins, Sjuginin, hershöfðingi, ritar í dag í Rruða flotanum um sænsku Katalínu-fluguna, sem skotin var niður yfir Eystrasalti. — Fullyrðir Sjuginín, að vélflugan hafi verið á sveimi yfir rússneskri landhelgi í njósnaskyni. 1KALLAR SKÝRSLU i SVÍANNA FÖLSUN Stjémin leyfir ekki kauphækkun LUNDÚNUM, 18. júlí — Vegna baráttunnar við verðbólguna hefir brezka stjórnin ekki viljað viðurkenna launahækkanir 1,5 millj. karla óg kvenna, enda þótt vinnuveitendurnir séu fúsir til að hækka kaupið. Er bent á, að efnahag landsins sé nú svo fárið, að líta verði á allar launahækk- anir fyrst og fremst frá alþjóð- arhag. —Reuter-NTB. lerðvr koria vcerafoir- sefiaefnS demókrata ? SÍKAGÓ, 18. júlí: — Þegar tilrætt verður um, hver verði vara- forsetaefni demókrata, þykja þrjár konur jafnvel koma til greina. ÚSymprjleikarnir hefjast í dag fÞYKJA LtKLEGASTAR Perle Mesta er sendiherra landaríkjanna í Luxemborg. önnur er India Edwards, vara- formaður stjórnarnefndar demó- krata og því ein áhrifamesta kona í stjórnmálaheimi landsins. Sú þriðja, sem nefnd hefir verið í þessu samb»"di. er Sarah Hugh- es, dómari í Texas. AUKIN STJÓRNMÁLA- AFSKIPTI KVENNA Þetta er svo sem ekki í fyrsts skipti, sem konur eru orðaðar við þetta embætti, og þó að ekki verði þær fyrir valinu að þessu sinni, þykir sýnt, að skoðun manna hnigi í þá átt, að konu.' eigi að taka aukinn þátt í stjórn landsins. Árið 1948 vildu margiv að ekkja Roosevelts yrði í kjöri fyrir demókrata. Repúbiikönum þótti líka mjög koma ti'. álita, að Margaret Chase, sæti á í í öldungadeildinni, yfði vaiafor- , setaefni flokksins aú. Þetta er hluti af Ólympíuleikvanginum í Helsinki, þar sem XV. Ólympíuleikarnir hefjast í dag. Þátttakendur eru fleiri en nokkru sinni fyrr í þessari alhcims-íþróttahátíð — og á áhorfendabekkjun- um verður hvert sæti skipað, en þar rúmast yfir 70 þúsundir. Nýr hemámsstjéri í Vestur-Þýzkalandi WASHINGTON, 18. júlí — Walter Donnally hefir verið skipaður hernámsstjóri Banda- ríkjanna í Vestur-Þýzkalandi 1 stað McCloys. Hefir Donnally þessi óður vairjð hernámsstjóri í Austuiuíki. — Reuter-NTB. Segir Rússinn, að skýrsla sænsku rannsóknarnefndarinnar í málinu sé bláber fölsun og hafi háttarlag sænsku vélflugunnar minnt óþyrmilega mikið á hátt- arlag bandarískra njósnaflugna. Sænska stjórnin athugar enn seinustu svarorðsendingu Rússa vegna atburðanna yfir Eystra- saltinu, þegar Rússar skutu nið- ur tvær vélflugur fyrir þeim. VEKUR FURÐU OG GREMJU Bertil Ohlin, prófessor og for- maður sænska Þjóðflokksins, sagði í ræðu í dag, að orðsend- ingin hefði ekki aðeins vakið megna gremju, heldur engu síð- ur furðu vegna óskammfeilninn- ar. - Ósannindin í skýrslunni verða enn ljósari, þegar athugað er, að Rússar vilja með engu móti, að málið fari til rannsóknar hlut- lausra aðila. ÞOLIR EKKI HLUTLAUSA RANNSÓKN Ohlin sagði, að bessi neitun Rússa minni óþægilega mikið á annað mál. í Kóreu saka þeir S.Þ. um beitingu sýklavopna, en forðast eins og heitan eldinn, að hlutlausir aðilar fái að rannsaka málið til hlítar. Laeði Ohlin áherzlu á, að Sví- ar yrðu að halda kröfu sinni um hlutlausa rannsókn til streitu. S.Þ. EKKI BÆRAR AÐ SKERA ÚR í dag ræðir Aftonbladet, bvort gerlegt sé að leggia málið Þmir S.Þ. Telur blaðið stjórnmálo- mennina þar ekki bæra um að skera úr um, hvort sænsku vél- flugurnar hafi verið innan rúss- neskrar landhelgi eða ekki. Sérfróðir menn verða að fialla um málið, ekki er hægt að eera sér vonir um neina hlutdeiM Rússa eftir seinustu orðsendingu þeirra að dæma, segir blaðið. Landskjálft- ar í Japarj TÓKÍÓ — í Vestur-Japan geisa nú landskjálftar, og hafa að minnsta kosti 9 manns látið lífið, en hátt á annað hundrað hafa slasazt, svo að menn viti. Mikið eignatjón hefir orðið, einkum hafa hús hrunið umvörpum. I —Reuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.