Morgunblaðið - 19.07.1952, Side 2
MORGVJSBLAÐIÐ
Laugardagur 19. júlí 1952
Yfirlýsing frá
sljórn FR!
í’AH sem .undanfarið hafa birzt
á prenti í biöðum í Reykjavík J
ýmsar greinar og ummæli um
"væntanlega þátttöku frjáls.7 .
íþróttamanna og, undirbúning j
stjórnar Frjálsíþróttabandalags-
ins undir þá þátttöku, sem verið
hafa þannig, að hætt mun við að .
lesendur fái af þeim alranga hug- j
mynd um þessi atriði, hefir J
stjórn Frjálsíþróttasambandsins
þótt rétt að skýra.þessi mál nokk
uð opinberlega, til að fyrir-
byggja misskilning.
Þegar á síðastliðnu hausti
cfndi FRÍ til inniæfinga íyrir
znilli.10.og. 20 þeirra manna, sem
stjórn FRÍ taldi.helzt koma til
greina sem Olympíufara, miðað
við afrek þeirra 1951. — Naut
st.jórnin til þessa styrkjar frá
Olympíunefnd, en þjálfari var
Ecncdikt Jakobsson, Vorur agf-
ingar allsæmilega sóttar af þeim
mönnurn, sem ekki áttu við veik-
indi að stríða, eða höfðu önnur
löglég forföll.
S.l. vor tiltók stjórn FRÍ með
'bréfi til: Olyrapíunefndar hvaða
lágmörk hún teldi rétt að ■ setja
væntanlegum keppendum, til
þess að þeir gætu, að áliti stjórn-
íu, innar, verlð f r.amboðiegir
Oiympíukepper.dur. Var það
skiiningur allra stjórnarmanna,
að hér væri aðeins um að ræða
mark, sem stjórnin sjálf hefði til
aö miða við, cn ekki væri rétt,
■að Olympíunefnd hefði neitt af-
skipti af vali einstakra manna,
enda væri það hlutverk nefnd-
aiinnar samkv. lögum alþjóoa-
olympíunefndarinnar, að ákveða
íjölda í hverri einstakri iþrótta-
grein, en hinsvegar væri það á
valdi sérsambandanna að ráð-
stafa þeim sætum, sem nefndin
úthiutaði hverri grein. Hefir
þessum skilningi alltaf verið
haldið fram af fulltrúum FRÍ í
Olympíunefnd.
í sambandi við þennan skiln-
ing var það, sem stjórnin lagði
síðar til að 10 menn yrðu endan-
lega skráðir til keppni í Helsinki,
og "til vara að sendir yrðu 3
menn, ef nefndin • vildi. ekki út-
hluta sambandinu fleiri sætum.
Taldi stjórnin sig ekki þurfa að
starrda öðrum reikninggskap- bess
hvort þessi eða’ hinn hefði náð
maikinu eða hvenær og hvar
hann. hefði. gert það. Útnefning
stjórnarinnar þýddi það,. að hún
leldi sig.þess fullvissa, miðað við
þær uppiýsingar, sem fyrir lágu,
að þeir menn, er hún valdi, væru
í þeim flokki, sem til var ætlazt,
þótt veður og ýmsar óhagstæðar
ytri aðstæður hefðu ef til vill
hamlað þvi, að þessir menn gætu
ailir bókstaflega náð.hinu rnarg-
umtalaða lágnrarki á opinberum
mótum.
Samkvæmt þessu ber stjórn
Frjálsíþróttasámbandsins ein á-
bvrgð á hverjir voru vafdir til
að skipa hin 10 sæti, sem Olym-
píunefnd' úthiutaði frjálsíþróíta-
mönnum. Hinsvegar tók nefndir
ein endaniega ákvörðun um, að
þessi fjöldi var ákveðinn, 10, er
ekki einhver læeri tala, því ends
þótt stjórn FRÍ óskaði. eftir 10
sætum, var hún þó algerlega und-
ir ramþykki nefndarinnar r.eld
með það atriði.
Þeíta hefir stjórn FRÍ þótt rétt
að kæmi fram, bar sem ýmislegt
það er áður hefir verið ritað. hef-
. ir gefið íilefni til annars skiln-
ings á þessum málum.
Stjórn
Frjálsiþróitasmbands íslands.
isfelasa á
Verða ekki hengdsr.
KUALA LUMPUR — Templer,
yfirmaður Breta á Malakkaskaga,
hefir gefið út reglugerð um, að
þeir uppreisnarmenn, sem gefist
upp, skuli ekki hengdir. Hingað
til hafa margir forðazt uppgjöf
aí ótta við dauðarefsingu.
eiif ii i jiCðSðHro!
SAUÐÁRKRÓKI, 14. júlí — Al-
rnennt kristilegt sumarmót var
haldið á vegum Sambands ís-
lenzkra kristniþoðsfélaga, í hús-
mæðraskólanum að Löngumýrí í
Skagafirði dagana 12. og 13. júlí
síðastl.
Mótio hófst kl 20,30 með ræðu,
er. Óiúfur Ólafss.on kristniboði
hélt. Þvi næst fiutti sóknarprest-
urinn- sr. Gunnar Gisleson,
Glaumbæ, ávarp, og að cndingu Fulitrúar og nokkrir gestir á þirgi norrænna má!aremeistara. Fremri röff, frá vinstri: Einar Söder-
var sungiS og leikið a hljóðfæri. berg, Einar Gíslascn, A. Gustavscn, Johc. Síefi'ersen, K. Karlmann. — Aftari röð, frá vinstri: Jökuli
, ^únuacginn 14. júlí kl. 10 ar- J pétursson, Jón Björnsron, Aug. Ilákansson, Halldór Maguússov- O. Jcrgensen, J. Lunð, Jón Agústs-
aegns hoiust, sasuomur að nyju S0I1, Fi-, Therkildsen, Sœm. Sigiurðsson, Pétur Hjiltested, Jóhann Þðrsteinsson, Krlstinn Andrésson
mcð-ræðu.lvjaisr. Johanm rikðar. 1
Kl. 14 byrjaði guðsþjónusta, cr.
Friðrik Friðriksson prédikaði, og
sálmar vóru, sungnir.
Að mcssugjörð lokinni ílutti
sr. Sigurbjöm Á. Gislason- crindi
og sýndi .uppdrætti írá Gyðinga-
landí. Þá hófst barnasamkoma,
nenni ctjórnaði Ólafur Ólafsson
og Jón Björnsson skólastj., Sauð-
árkróki, talaði til barnanna. Kl.
17 var haldin slðdegissamkoma.' PARÍS, 17. júlí — Einn af þeim
Henni stjórnaði cand. theol. Gunn' mönnum, er Nóbelsverðlaunin
v jI'l Hal
ansson.
ar Sigurjónsson sem einnig flutti
erindi.
Kl. 20,30 sýndi Ólaíur Ólafs-
son litkvikmynd, sem hann nefn-
iíorræiiiia
EINS og frá hefir verið skýrt í
dagbíöðunum, hélt Samband
hlntu í fvrra, Frakkinn Leon
Jouhaux, hin aldna verklýðs-
kempa, hcfur komið frarn með þá
t tillögu að stofna félagsskap til t
ir „Dásemdír sköpúnarverksins“,' }>ess að gera áhrif mannsins á ' norrænna málarameistara þing
en að því loknu hófust frjálsar! götunni meiri í stjórnmálum ,hér- í Reykjavík dagana 10.1—14,
umræður, sem aðallega voru heimsins. Hann skýrði frá þess- júní r. 1.
vitnisburðir ungs fólics og komu axi fyrirætlun sinni á blaða-| Fer hér á eftir ■ útdráttur -úr
þar ýmsir fram. Mótinu lauk fyr- mannafundi í dag. Jouhaux sagði' helztu ve-rkéfnum þingsins. Má
ir miðnætti sunnudagskv. m-eð þag skoðun sína, að ýmsar . al- þar fyrst nefna. mjög ítarlegar
því að Jóhann Sigurðsson bóndi þióðlegar stofnanir og undir- umræðar um málningarfram-
að Longumýri flutti þakkarávarp deildir Sarneinuðu þjóðanna ættu J leiðslu og hráefni til hennar.
til, nðkomufólksins. j að hafa rétt til þess að starfa Tilefni þessara umræðna var það
í móti þessu tók þátt allt að með ailsherjarþingi þeirra. Hann hve eríiðlega hefir gengið að fá
hu.ndrað manns, þar af f'ólk bæði ( vill nefna hreyfinguna „Hin haldgóða utanhús máiningu hin
fra Reykjavik og Akureyri. Að- ^ stríðandi lýðræðisöfi“ og vonast síðari ár, einkum þó á tréverk.
komufóll: hafði með sér svefn- til þess að geta kallað saman Hefir þetta vandamál verið efst
poka-og rúmfatnað og var sofið aiþjóðaþing hennar 1953.
í húsrnæðraskólahúsinu, en veit-
ingar voru til reiöu á staðnum. •—Reuter.
. ‘i
Tveir Islendingar til náms í Bandaríkjunum................
ÁSGEIR Pétursson, fulltrúi í MenntamálaváSi og,- Haukur Clausen
tannlæknir fóru í gærmorgun með' flugvél til Bandaríkjanna, þar
sem þeir munu báðir stunda nám. í eitt ár með námsstyrk, sem
beir fengu fyrir íilstilli Menntamálaráðuneytis Bandaríkjanna.
Þriðji námsstyrkþeginn, Sigurður Heigason frá Akureyri, mun
c'ara ti! Bandaríkjanna í næstu viku.
á baugi hjá málurum á Norður-
löndunum öllum, og rej'ndar víð-
ar í Evrópu, þar sem norrænlr
málarar þekkja tii. Málararnir
jhafa að sjálfsögðu reynt eftir
mætti, að finna oisök þessa, en
j ekki komist að neinni raunveru-
jlegri niðurstöðu.
Við umræðurnar á þessu mái-
araþingi, kom ýmislegt fram, sem
bendir nokkuð til þess, hvernig
haga beri áframhaldandi rann-
sóknuin.
Fulltrúar Svíþjóðar skýrðu frá
því, að um langt árabil hefðu
Svíar aukið mjög ræktun hör-
fræs, með það fyrir augum að
vera sjálfum sér nógir með fernis
olíu, og hefði þetta nú tekist að
mestu leyti. Þegar svo fór að bera
á því vandamáli, sem um er rætt
hér að frarnan, fóru sænskir
rnálarar að leiða getum að því,
að hin heimaunna fernisoiía
þeirra væri ef til vill ekki nógu
góð til utanhússmálunar. Svipað-
ar skoðanir komu einnig fram
hjá fulltrúum Dana og Norð-
manna. En svo þegar fulitrúi ís-
lands skýrði frá því, að við fengj-
um mcstalla fernisolíu okkar írá
Suður-Ameríku, skapaðist nýtt
viðhorf í þessum umræðum, sér-
staklega varðandi tilgátur hinna
erlendu fuiitrúa, um gæði þeirr-
ar fernisolíu, sem framleidd er
á Norðurlöndum.
Stjórn norræna sambandsins
var slðan falið að leita samvinnu
við frsmleiðendur og umboðs-
menn fernisolíu og málningar-
verksmiðjur, til þess að reyna
að finna orsaklr og lausn á þessu
þýðingarmikla vandamáli.
Ýms fleiri mál voru og rædd
FJARMAL OG TANNÐRATTUR apríi 1950 var. hann skipaður, fuil
Ásgeir Pétursson mun leggja trúi í menntamálaráðuneytinu.
stund á skattamál og fjármál við Ásgeir hefur tekið mikinn þátt í já þinginu, m. a. um kennsluað-
háskólann í Berkley í Kaþforníu. j æskulýðsstarfi og m.a. verið :"or- j ferðir og fyrirkomulag, aukna
Haukur Clauscn verður í tann-J maður félags ungra Sjálfstæðis- baráttu íyrir því, að jafna vinnu
'æknarháskólanurn í Minncsota, manna í Reykjavík um iveggja máiara meira niður á árið, skHti
Minneapolis. I ára skeið. Já fagritum og margt flcira, sem
Ásgeir Pétursson er fæddur í Haukur, sem er-sonur Arreboe stéttina varðar.
Reykjavík 21. rnarz 1922. Hann Clausen, útskrifaðist frá tann- j í stjórn sambandsins eiga.sæíi
lauk stúdentsþrofi 1943 og. loka- iæknadeild Háskóla- fslands og þessir menn: Amandus Gusta-v-
Pfófi í lögfræði við Háskóla Is- hefur stundað tannlækningar í son, formaður, Karl Karlmann,
’táríds í janúar 1950 með I. eink-j Reykjavík. Hann er einn af íær- lEinar Söde'rberg og Hermar.n
urírí, 192% stigum. Að loknu prófi ustu íþróttamönnum landsins. — Blomgren, allir búsettir í Stókk-
starfaði.hann um.sk,eið sem blaða Hann hefur j hyggju að halda hólmi.
maður við Morgunblaðið, en í'. æfingum áfram vestra. 1 Næsta þing sambandsins er
ráðgcrt að halda í Stokkhólnii
1954.
Mcðan hinir erlendu gestir
dvöldu hér, var þeim sýnt hið
markverðasta hér í bænum og
annarsstaðar, eftir því sem föng
voru á. Farið var til Krýsuvík-
ur, að Reykjum og Reykjalundi,
til Gullfoss og Geysis. Voru þeir
mjög hrifnir af bví sem fyrir
augu bar á þessum ferðalögum.
Skilnaðarhóf var haldið á Þing-
vöilum. Fyrst var gestunum sýnd
ur staourinn, undir leiðsögn Sig-
urðar Þórarinssonar, jarðfræð-
ings, sem skýrði sögu hans og
jarðfræðilega myndun. Síðan var
sezt að snæðingi. Voru þar flutt-
ar margar ræður, og létu hinir
erlendu fulltrúar óspart í ljós
aðdáun sina á hinni sérkenni-
legu fegurð landsins, og lýstu
ánægju sinni yfir móttökununi
og dvöl sinni hér.
A. Gustayson færði Málara-
meistarafélagi Reykjavíkur að
gjöf forkunnarfagurt skrautker,
með áletrun, frá Landssambandi
sænskra málarameistara. Málaiia.
meistarafélag Stökkhóir's gaf
félaginu 10 vandaöar ba-kur íil
úthlutunar meðal ísl málava-
meistara. Einar Gíslason þakkaði
þessar góðu gjafir, og færði síð-
an hverjum hinna erlendu gesla
vandaðar myndabækur frá ís-
landi að gjöf frá sér persónu-
lega. Formaður móttökunsmdar
Aug. Hakansson, afhenti þ”.í r.æst
landssamtökum þoirra landa, sern
þingið sóttu íslenzkan fána á
stöng með áletruðum silfurskildi,
að gjöf frá Málarameistarafélagl
Reykjavíkur, Jökull Pétursson
flutti frumsamið kveðjuljóð. Eft-
ir að setið hafði verið í góðum
fagnaði enn um stund, voru
sungnir þjóðsöngvar allra Norö-
urlandanna, en síðan ekið til
Reykjavíkur. .
(Frá Múlar-ameistarafé'agi
Reykjavíkur).
m
fráanna frá íexas
NEW YORK, 13. júlí — í dag
kom til harðrar deilu um um-
boð kjörmanna frá Texas, en þeir
eru komnir til Síkagó til að sitja
þing demókrata, sem hefst þar á,
mánudaginn.
Kjörbréfanefnd þingsins verð-
ur að taka afstöðu til 52 Texas-
íulltrúa og. 18 frá Missisippi. Á-
stæðan til deilunnar um Texas-
mennina er sú, að þeir þykja lík-
legir til að greiða atkvæði fram-
bjóðanda á öndverðum meiði við
umbótastefnu Trumans.
—Reuter-NTB.