Morgunblaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 1
12 sáður og Lesbók 39. árgangur. 168. tbl. — Sunnudagur 27. júlí 1952 PrentsmlSjí Morguublaðsins. CSlæpus' kosQmúnlsto, sosn wsslsið iaeSir hrvSl’ váða uasB heim SAIGON — I skóla sbimat frá Saigon hafa komiminiskir stigamenn framið hryililegan g.æn, þar sem þeir að sögn frönsku herstjárnarinnar myrtu yfir 20 manns, konur, börn og óvopnaða karla. ★ Skóii þessi er í St. Jacques, þar sem auk hans er hress- ingarheimili. Þetta var um hátlegisbil. Börnin láitu sér í garðlnum og áttu sér oinskis ills von, en kennslukonur og hjúkrunar- konur horíou á. 'k Skyndiíega ruddusWrn 23 —"0 koromiinistar méð stríði- ópum, Barnin urðu skelfingu iostin, en stigamennirnir skutu miskunnarlaust á þau, konurnar og særða franska kermenn, sem komu á vett- vaug. ★ Koinmiinistarnir lögðu til þeirra með hnífum sínum, sem reyndii að komast undan inn í skó’ahúsið. Síðan ruddust þeir inn í búsið, vörpuðu þar kandsprengjum og skutu ur vélbvssnm. Eitt barnið fannst sl.orið á háis ★ ! " Þrssi hræð’legi .yJocnur hef- ir skelfinru bæði í Ín’’ó-Kína, og eins lieima í Frakklandi. g£i Steveason fikisstjófi iór iknf if léliti Massadecj er líka íd siHE^gsmcaii\siíia TEHERAN, 26. júlí — Mossadeq, forsætisráðherra írans, hefir lagt ráðherralista sinn fyrir keisar- ann. Auk forsætisráðherraemb- ættisins gegnir Mossadeq emb- ætti hermáiaráðherra. Einkaskcyti til Mbl. frá Reuter-ISTB SIKAGÓ, 26. júlí: — Það fór sem margan grunaði, að Adlai Steven- son, ríkisstjóri í Illir.ois, var valinn til að verða í kjöri fyrir demó- krata í forsetakosningur.um í nóvember í haust, Enn hefir ekki verið kosið um varaforsetaefnið, en það verður gert síðdegis í dag. er Hbfa ekki ura LUNDUNUM — Hjúskaparslcrif- stofurnar í Lundúnum eiga í mesta baslj með að koma út mönnum, sem ekki ganga með hvítt um hálsinn við vinnu. Aft-, ur á móti renna þeir út, sem vinna í skrifstofum eða annað starf, þar sem hálsbindis er ekki vant. Af þessum ástæðum hafa' skrifstofurnar orðið að lækka gjaldið fyrir þær stúlkur, sem láta sér nægja menn, er vinna „í sveita síns andlits“. —Reuter. KÓLOMBÓ — í vor sýndi fiski- má'aráðunevtið í Sey'on sjó- mcr-ur.um í Kó’ombó bát alveg rýtízkan, og átti nú að kerma þeim riýjöstu veiðiaðferðir til að auka aflann. En árangurinn varð ekki annar en sá, að næstu 2 dagana urðu Kó’ombó-búar fisk- lausir, því að 300 fiskimenn lögðq niður vinnu til að lýsa andúð sinni á fyrirætlun stjórn- arinnar. Þeir héldu því fram, að meiri afli mundi rýra tekjur sínar. j Adlai Stevenson ríkisstjóri í Illinois (í miðið) skýrir fréttamönn- um frá ráðagerðum sínum, er hann hafði fallizt á að taka við útnefningu. A hak við stjórnlaga- rofið í Egyptalandi Skœrur á landamœrum Kína os Makaós ® Maðurinn að baki stjórnlaga-1 rofinu í Egyptalandi heiíir Mohamed Naguib Bey, hers- höfðingi — raunar hefir hann nú fengið marskálksnafnbót. | • Er Naguib 51 árs að aldri, feeddur í Kartoum, höfuðborg Súdans. Er hann af ætt, sem kynslóð eftir kynslóð hefir séð egypzka hernum fyrir liðsfor- ingjum. j • Hann iauk prófi við konung- lpga liðsforingjaskólann í Kaíró 1919, og hefir hann alla f jafna notið mikilla vinsælda í hópi ungra Iiðsforingja. í Palestínustríðinu særðlst hann þrisvar, en atburðirnir þar urðu mjög til að auka á ó- ársægju egypzkra herforingja, sú kurr hefir nú fengið útrás. Hefir Naguib árum saman verið íoringi þess Jiðsforingja- félagsskapar, sem Farúk kon- ungur iét banna starfsemi fyr- ir skömmu, því að félagsskap- ur þessi reai öllum árum gegn spillingunni í hernum. i Faliið hsfa 3 af Porfúgðlum, en 5 sænf Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-ISTB HONG KONG, 26. júlí. — Komið hefir til vopnaviðskipta á landa- mærum Kína og Makaós, sem er nýlenda Portúgala 65 km frá Hong Kong. Tilkynnt hefir verið, að 3 hafi fallið, en 5 menn særzt. * KÍNVERJAR SKUTU Á LANDAMÆBAVERÐI Oóðgerðarsöm ríkissfjérn 3UENOS AIRES — Argentíska stjórnin hefir einráðið, að sjáend- ur skuli ekki einir njóta þeirra forréttinda að þekkja andlit Perons forseta. Þekkt tímarit hefir birt mynd hans í blindletri. Verður blaðið sent öllum blindrafélögum um víða veröld. —NTB. Hófu kínversku kommúnistarn ir skothríð og vörpuðu hand- um. sprengjum að portúgölskum landamæravörðum við veginr, sem liggur milli Kína og nýlend- FYRSTU 2 ATKVÆDA- GREÍÐSLURNAR í fyrstu umferð í gærkvöldi varð Keíauver hlutskarpastur, en mikið vantaði þó á, að hann fengi þau 616 atkvæði, sem þurfa : til að hljóta tilnefningu. Stev^n- son var þá annar í röðinni. Að atkvæðagrciðslunni lokinnl var þegar Ijóst, að fylgið mundi sópast til Stevensons, því að kjör- menn noklturra ríkja lýstu því þá þegar yfir, að þeir mundu breyta afstöðu sinni og greiða honum at- kvæði sitt. — Er fljótt að skipast veður í lofti við þessar atkvæða- greiðslur. STEVENSON TEKUR FORYSTUNA í annarri umferð var Stevenson orðinn hæstur, en það var þó ekki fyrr en við þriðju atkvæða- greiðsluna, að hann var lang- hæstur. Hlaut hann þá 613 at- kvæði, næstur kom Kefauver með tæp 300 atkvæði, þá Russell nokkru lægri og Barkley vara- forseti hlaut um 60 atkvæði. STUÐNINGUR KEFAUVERS OG BARKLEYS Að atkvæðagreiðslunni lok- inni.lýstu þeir því yfir Kefauver og Barkley, að þeir mundu styðja Stevenson. Undir yfirlýsingu þeirra tóku þá allir fundarmenn. og urðu af hróp og önnur gleði- læti, STEVENSON HYLLTUR Mikill mannfjöldi kom saman til að hylla Stevenson, þegar val hans hafði verið samþykkt. Hélt hann ræðu, þar sem hann þakk- aði það traust, sem sér hefði verið sýnt. Kvaðst fbrsetaefnið vona, að takast mætti að vinna bug á repúblikönum í kosningunum, enda væri demókrataflokkurinn flokkur fólksins, hefði barizt fyr- ir rétti þess jafnframt eindreg- inni friðarstefnu í utanríkismál- EnnSr fjmdlr ve?fa næsfa viku Þessi mynd var tekin af Naguih í Kaíró sama daginn og hann hafði hrifsað til sín vöidin með stjórnlagarofi. Herinn fyigir honnm, en engn skoti var hleypt af. PANMUNJOM, 26. júlí — í dag átti að vera fyrsti fundurinn, sem haldinn er fyrir opnum dyrum í þrjár vikur. Þegar til kom, gengu samningamenn S. Þ. út, og sagði Harrison, sem fyrir þeim er, að þeir hirtu ekki um að hlýða á áróðursræður kommúnista. , Næsti fundur verður ekki fyrr ! en að viku liðinni. unnar. ÓLJÓSAR FRÉTTIR í DAG í dag hafa heyrst skot frá landa mærunum og eins hefir sprengj- um verið varp-að. enda er sagt að kínverska herstjórnin hafi . í skyndi sent liðsauka til landa- mæranna. Þar sem portúgölsku yfirvöldin skelltu umsvifalaust á ritskoðun, er til tíðinda dró í gærkvöldi, eru fréttir óljósar. VIÐBÚNAÐUR AF BEGG/A HÁLFU Féleg afvinnu- drykkjumðnna á Spáni GUADALJARA í- f þorpinu Parsja á Spáni hafa ,vatvinnu- drykkjumenn" stófnað með sér félagsskap. Sú ein kvöð hvílir á meðlimunum, að þeir mega alls ekki bragða vatn. Er þeim ráðlagt að halda sig frá lindum, uppsprettum „og öðrum stöðum, þar >sem freistni kynni að leynast”. •—NTB. Portúgalskur fallbyssubátur liggur í höfninni í Makaó reiðu- búinn að skerast í leikinn, ef til , stórtíðinda skyldi daga. Seinustu fréttir herma, að kínverskar her- I sveitir hafi hnappazt saman í I þorpi 25 km norðan nýlendunnar. Skriður í stáliðnaði NEW YORK — Stáliðjuhöldar í Bandaríkjunum hafa skorað á verkamenn að hverfa sem fyrst til vinnu nú eftir lausn verk- fallsins. Vilja þeir ná fullum'af- kcstum á 10 dögum. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.