Morgunblaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 2
 MORGUKBLAÐIÐ Hathias á öruggri leið til sigurs í tugþrauiinni Einkaskeyti til Mbl. HELSHSTGFORS, 26. júlí: — Eftir sjö greinar tugþrautarinnar er Bandaríkjamaðurinn Robert Mathias langfyrstur. Hafði harm þá hlotið 6099 stig. Landi hans Campbell var 2. með 5704 stig ©g Bandaríkjamaðurinn Simmons í þriðja sæti með 5303 stig. Þjóð- .verjinn Hipp var kominn í fjórð r sæti með 5043 stig, en Svíarnir Tánnander og Widenfelt voru næstir með 4929 og 4928 stig. Mathias hlaut mjög gott forskot í kringlukastinu, þar sem hann kastaði yfir 49 metra, en Camp- bell var næstur með rúma 45 m. ■ OLYMPHJMET Árangurinn í dag virðist ætla að verða í samræmi við það sem á undan er gengið. I undankeppni í kúluvarpi hafði rússneska stúlk an Tochenova þegar sett nýtt ólympíumet. Varpaði hún kúl- «nni 13,88 m. Önnur varð þýzka etúlkan Kille, sem varpaði 13,75 m., eða aðeins einum cm. skemmra en fyrra Ólympíumet var. Önnur þýzk stúlka varpaði 13,67 m., og í fjórða sæti var rúss nesk með 13,66 m. SUNÐKEPPNIN Sundkeppni Ólympíuleikanna hófst í morgun. Þegar í undanrás setti ungverska stúlkan Eva Hováks nýtt Ólympíumet í 200 m. bringusundi kvenna. Synti hún á 2.54,0 mín, Meðal þeirra, sem komast í undanúrslitin eru iEklund frá Svíþjóð (3.01,2 mín.), J. Hansen frá Danmörku (2.57,2 mín.) og A. Makela, Finnlandi (3.04,7 mín.). ★ Vegna þess hye blaðið fór snemma í prentun í gær, getum við því miður ekki flutt fréttír af þeim íþróttagreinum, sem fóru fram síðdsgis á laugardag. Lína skal dregin milli afvinnu og áhuga- knanna HELSINGFORS, 26. júlí: — endurkosinn forseti Alþjóða- knattspyrnu-sambandsins, FIFA, og Bretinn A. Drewry varafor- seti. Sambandið samþykkti tillögu f rá Hoilendingum um að sett yrði á laggirnar nefnd, sem draga skuli á milli atyinnu- og áhuga- manna í knattspyrnu. — NTB. Pé hafði weðuá' skipazi í loftl, FORT WORTH — f bænum Fort Worth í Mið-Ameríku á Fred Lumely heima. Hann langaði á- kaflega mikið að veiða, en lagði þá íþrótt fyrir óðal fyrir nokkr- tm árum, þar sem aldrei beit á hjá honum. Fyrir nokkrum. dög.um féil han.n þó fyr.ir frc-i&tninni og renndi færi é ný, og nú beit á, þyngri dráttur en nokkru sinni áður, enda reyndist verðmaetjð eftir ;því. í bátinn dró hann sekk . með nál. 2 millj. í verðbréfum og j reiðufé. i iVýr vandaðuf siraeiisvayii ■ .. .' . STRÆTISVOGNUM REYKJAVIKUR hefur r.ýlega bætzt r.ýr og rfburðaglæsilegur farkostur, — stæðrar diselvagn frá Volvo-verk- smiðjunum heimsþekktu í Linköping í Svíþjóð. Vagninn er fram- byggður, svipaður í útilti þeim, sem aka m;llum. Iíafngrfjaiðar og Reykjavíkur og er yfirbygging har.s úr aluminium og kiæddur er hann plsstpiötum að innan. Vagninn tekur £4 menn í sæti. K-1001 Hinn nýi vagn kom með Reykjaíossi að utan á mánudag og mun hann í sumar verða í ferðum milli Lækjartorgs og Lækjarbotr.a. Einkennisnúmer hans er R-1001. Vagninn mun hafa kostað hingað kominn um 270 þús. kr. samkvæmt því sem bifreiðastjórinn skýrði frá, er fréttamaður blaðsins skoðaði hinn nýja vagn á laugardaginn. í lofti vagnsins eru tvær stórar reyklitaðar rúður, sem hægt er að opna, þegar veður gefur og einnig má opna þrjá glugga á hliðum hans, svo loftræsting í vagninum er hin ákjósanlegasta. BJARTUR OG LOFTGÓÐUR Gluggar eru allt um kring svo mjög er bjart í vagninum og út- sýni óhindrað. Eftir vagninum cr komið fyrir flórósentljósum und- ir lofti har.s, sem gefa þægilega birtu. MERKI GEFIÐ MEö BJOLLU Bifreiðin er með hægrihandar- stýri og skilur glerrúða bifreiá- arstjórann frá farþegunum. -— Hurðirnar að aftan qg frgman opnast pg lokast fyrir þrýstilofti, er bifreiðarstj.órinn temprar og er það nýmæli, þar sem handafl er notp.ð til þ.ess að l.ok.a fr.am- hurðinni á öllum yögnunum, sem’ aka nú í bpemjm. Annað er og það nýmæli, að þegar farþegi vill stíga út kippir hann í snúru í loftinu og hringir þá bjplla fremst í bifreiðinni ,og vagnstjór- inn kveikir þá ljós frpmst í yagn- inum til þess að gefa til kynna að hann muni nema staðar. TVEIR ENN í VIÐBÓT Sæti vagnsins eru hin þægi- legustu og standast ekki á svo að rýmra verður um farþegana en ella. Tvær aðrar grindur slíkra Voivóvagna eru einnig komnar til landsins og mup verða byggt yfir þá hér. Vagninn vegur um' sex og hálfa smálest. Fjárhagiéæíusi FJARHAGSÁÆTLUN Biön.duós- hrepps hefur verið iögð fráhrr. •••■*- NiðuEstöðutölur hennar eru þess- ar: Kr. 478.06.0.60. Hæstu gjaida- liðir eru: Tryggingarmál 48.000. 00, fáíækramál 40.000.00, sýslu- sjóðsgjald 40.000.00, skólamál 30.000.00, tii verklegra "ramkv. 124.000.00. Upphæð á’.agðra útsvara kr. 371.900.00. Hæstu gjaldendur: Kaupféiag Húnvetninga 48.500. 00, Páil Kolka 18.500.00, Slátur- félagið 12.500.00, Vélsmiðjan Vís- ir 9.800.00 Konráð Diomedesson kaupm. 8.500,00, Steingrímur Davíðsson, skólastjóri, 8.000.00, Jón S. Baldurs, kaupfélagsstjóri, 8.000.00, Esso 7.700.00, Snorri Arn finnsson, gestgjafi, 6.600.00, Osc-' ar Söyik, rafveitustjóri, .6.500.00, Guðbrandur ísberg, sýslumaður,; 6.200.0.0, Þurðíður Sæmundsen,: bó#selja, 6,20.0.00, Zophonías Zpphpníasson, bílstjóri. 5.500.00 og Oiíuverzlun Islands 5.500.0.0. í tvö ár einn á bát> LE CROISIC — Rúmlega þrílug- ur sjómaður frá Bretagne, Ynes Le Tourmelin að nafni, er ný- kominn heim til sín í Le Croisic pftir að hafa verið aleinn á sigl- ingu undanfarin 2 ár í 12 metra löngum báti, sem hann hefir sjálfur smiðað. Þegar hann kom heim, var öllum kirkjúklukkum bséjarins hringt og múgur manns slóð á bryggjunni, því að pilturinn hef- ir siglt vegalengd, sem er jöfn því og hann hefði farið tvisvar kringum jörðina. -—NTB. PARISARB.ORG —- Mikiil eldur kom upp í borginni Toulouse í Suðvestur-Frakklandi á dögun- um. Tjón er metið á 5,00 millj. franka. Laxveiðin s.l. vikn HÉR fara á eftir laxveioifrétlir'^"" af Norðurlandi í síðustu viku: Laxá í Þingeyjarsýslu. — Þar yeiddust um 80 laxar síðastliðna viku. Frú Ásgerður Einarsdóttir veiddi þar 25 punda hæng s.l. miðvikudag í Kirkjuhólma- kvísl í Neslandi. — Meðalvigt hefir verið 12—14 pund. Fremur litil veiði var á fimmtudag, en á föstudagsmorgun voru komnir 10 laxar á land,'margir þeirra stór- ir, 16, 17 og 21 pund. ■— Áin er mjög góð núna og veiðiveður gott að undanförnu nema fullheitt á miðvikudag. í E.yjafix'ði er vöxtur svo mikill í ánum að ekkert veiðist eins og er. Kiirgá var opnuð á föstudag, og verður hún opin til 15. sept. Ár í Skagaíirði. Þar hefir afar lítið veiðst fram að þessu, en í Hérðasvatn.aósi hefir verið sæmi- leg siiungsveiði, en honum er lokað 15. júlí, enda er ekki hægt að veiða þar öilu lengur vegna móriliu. Helztu veiðiárnar eru Laxá í Laxárdal og Svaptá í Lýp- in.c'ss.tað.áhreppi., • Eáftavaícssvsla. í I*axá í Ás- um hefir veiði verið-ailgóð, og eru urti .180 laxar.komnir þar á land. í Víðidalsá hefir veiost vel, og í Miðíjarðará sæm.ileg.a, eftir því sem bezt er vitað. Áætlunarbíll límlssl- ír fíesl hjá Blönduósi Á BLÖNDUÓSI yildi það til fyrir skömmu, að einn hraðferða vagnanna ók á hest með þeim afleiðingum að hann lemstrað- ist svo að skjóta varð hann þar sem hann lá í götunni. Þetta gerðist í úthverfi þorps- irís. Verið var að reka hestinn eftir götu sem liggur þvert yfir aðalgötuna gegnum þorpið. Sá sem rak hestana sá til ferða bílsins og einnig telja vitni full- víst að bílstjórinn hafi séð þá, því hann jók ferðina á bílnum og ætlaði að verða á undan hest- unum yfir gatnamótin, en varð seinni og kom með bílinn með mikilli ferð á bóg hestsins. Ann- ar framfótur hans mun hafa lent inn í sjálft hjól bílsins, því hóf- urinn brotnaði frá fótleggnum. Strax á eftir vár komíð með byssú og var hesturinn skotinn. Eigandi hestsins hefur kært .þetta.tii.sýsjurnarms og mun gera kröfu til bóta, milli 2000—3000 krónur. Sunnudagur 27. júlí 1952 ] Mynd þessi er tekin gtgnum clektron-smásjá, sem stækkar 45 þús. sinnum og sýnir einn gerla þcin-a, sem fundr.st á 10,000 metra dýpí í Kyrrahaíi. Áður gáíu msmi ekki trúað að xiokkuð líf fyndist á svo miklu hafdýpi, því að þrýstingurinn er svo geysi mikill þar. ifflir lundust ú 0 þús. metffi dýpt Það kollvarpar líffræðikenningum. VIÐ RANNSÖKNIR á hafdjúpum Kyrrahafsins fundu vísinxJamenn mzð danska hafrannsóknarskipinu „Galathea", gerla í 10.000 metra dýpi, fyrir austan Filippseyjar. Fundur þessi þykir stórviðburður í vísindaheiminum. VAR TALIÐ ÓHUGSAMM Þctta cr í fyrsta skiptj, Scm gcriar hafa fundizt á svo miklu dýpi. Áður höffiu menn talið ó- hugsandi að nokkuð líf fyndist svo djúpt, því að þrýstingurinn, þegar komið er svo djúpt, nemur þúsund sinnum venjulegum loft- þrýstingi. GERLARNIR LIFA EÍN’N GÓÐU LÍFI Djúpshafsgerlamir voru lif- andi, þegar þeir voru dregnir upp og þótti þetta svo merKilegur fundur, að bandaríski próf.essor- inn Claude ZoBell við Háskólann í Kaliforníu hélt þegar í stað með þá tii Amaríku. Til þess að gerl- arnir lifi hefur þeim verið haldið í háþrýstihylkjum. J/föté&ISiri 1 KENNINGAR KjOLLYARPAST Ýmis vísindafélög hafa veitt nær milljón kr. til rannsókna á þessum örsmáu og ótrúlegu djúp- hafsdýrum. Með þessum fundi er sannað að líf hefur þróast, þar sem vísindin héldu áður að ekk- ert líf gæti verið. Það gatur því verið að djúphafsbakteríurnar koil varpi ýmsum líffræðikenningum? sem hingað til hafa vei’ið ríkjandi. Bagndur s Koreu lafci afe \ við hrisgrjónaökrum sisinin 1 AÐ baki víglínunnar í Kóreu, á svæðum, sem verið hafa orustu- vellir og enn eru svo nálægt víg- stöðvunum að hægt er að heyra fallbyssudrunurnar, er ræktun hrísgrjónaakranna hafin á ný eft- ir að óbreyttir bor#arar, sem flúðu suður á bóginn, hafa snú- ið aftur til heimkynna sinna frá fangabúðunum í suðurhér.uðym landsins. Flóttamennirnir hgfa haldið heim Jneð járnbrautarlest- um, bjfrcjðum, sj.óleiðis eða fót- gangaijtíj. Nú þcgar haía 7,00,0 Kóreuijjenn haidið aftur til heimila sjnna á sy^ðinu norðan Han.-fijótsinsi í Seoul-hérgSinu. FLÓTTAMFNN f RÚMT ÁR Þeir hafa verjð flóttamenn í rúmt úf. Þ.eir urðu að yfirgeía heimiij sín ,er k.onjmúnistar hófu vorsóiuj síjia og liafa ekki getað haldið hcijn íyrr, því svæöið var í hers .Uöjidurn. Nú Ijeíur þe,U,a fólk getað .faí- ið tii Uejmila sirína. Þyí ljefuj’ vprið v.eitt vegaþr.éf, s.em yeítir því leyfi tií að fara yiir Han- .fljótið óg heilar fjölskyldur háfá, farið í hópum yfir fljótið á sér'- stpkum eftiriitsstöðúm. Flóftá- fólkið hefur verið hlaðið verk- færum og ýmsum eignum gín- um. Flest af því kemur frá flótta- mannabúðum hjáiparstofnunar S. Þ. í Suwon og jPyongtaek- héruðunum. TVÆR FJÖLSKYLDUR SKIPT- AST Á UM EINA SKÓFLU F.inn af starfsmönnuin hjálp- arstofnunar S. Þ., Kanadamaður- iijn Jack A. Purvjs, skýi’ir svo frá að stoúiunin hafi tvö megin- yerkefni: í fyrsta lagi að auka uppskeru hrísgi’jóna og annarra korntegunda og í öðru lagi di-aga úr þörfinni fyrir erlenda aðstocS næsta yetur. Við höfum, segir hann, opnað fimm héruð fyrir óþreytta borg- ára og við útvegum flóttamönn- unum, sem halda hcim, húsgögn og verkfæri og cinnig matar- birgoir og sáðkorn. Verkíærun- um hefur verið skipt þannig, að hver íjölskylda fær tvo haka og eina sigð. Tvær fjölskyldjijj vQrða að skiptgst á um eina skóflú og 15 fjölskyldur vej-ða afij notast við einn plóg. En þar serrí bændur í Kpreu rækta aðeiiis lítinn skika lanbs, er þessi sk.ipt- ing verkfæranná alveg fullnægj- andi. __i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.