Morgunblaðið - 27.07.1952, Blaðsíða 4
r--------
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 27. júlí 1952
209. dagur ársins.
ISa.-ttiriækn!r er í Læknavarðstof
ilniíi, sími 6030.
NæturvörSur er í Ingólrs Apó-
1 teki, sími 1330.
Næturlæknir er Hrsa Pétnrsson,
Ivönguhlíð 7, sími 81277.
Dagbók
Nýlcga opinberuðu trúlofun
BÍna ungfrú Gyða Þorsteinsdóttir,
Langholtsveg 160 og Viðar
Samúelson Sunnutúni 2, Garða-
ltreppi.
Nýlega hafa opinberað trúlofun.
eína ungfrú Guðný Valgeiisdóttir,
Kaplaskjólsveg H 17 otr Jón Júlíus
son prentari, Laugarmýrarbl. 25.
ílugfélag fsiands h.f.
1 dag er áætlað að fljúga til Ak-
nreyrar og Vestmannaeyja. Á
morgun eru ráðgerðar flugferðir
itil Akureyrar, Vestmannaeyja,
Seyðisfjarðar, 'Neskaupstaðar, ísa
íjarðar, Patreksfjarðar, Kirkju-
bæjarklausturs, F agurhólsmýrar,
Hornafjar, Siglufjarðar og Kópa-
skers.
Oanskir Ólympíu-kðsaar
f dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Óskari J. Þorláks-
nyni, Axel Clausen, verzlunarmað-
ur, Kánargötu 46 og Halldóra
Svava Benediktsdóttir, sama 'stað.
'Áheit á Hvalsneskirkju
N. Nó Sandgerði kr. 500,00, Frá
JFagurhóli, Sandgerði kr. 100,00,
Frá G. E. 25,00, Frá S. Þ. S. 20,00
Jóhanna Júlíusdóttir kr. 100,00,
Nafnlaust, aðsent kr. 100,00, Ó-
nefndur, Sandgei*ði kr. 100,00,
Einarína J. Sigurðardóttir, kr.
50,00, X. kr. 50,00, Júlíus Daníels-
«on, rGindavík kr. 500,00. Frá
Hafnfirðingi kr. 50,00, Margrét
Pálsdóttir, Sandgerði kr. 50,00,
Fjóla Pálsdóttir, Sandgerði, kr.
60,00, Ólafía Erlingsdóttir, Sand-
gerði, kr. 50,00, N. N. kr. 20,00,
Sigríður Valdimarsdóttír kr.
100,00, G. E. kr. 50,00.
Gjafir til Hvaisneskirkiu
N, N. Miðneshreppi kr. 100,00,
N, N. kr. 20,00, Bárugerðissyst-
Kini kr. 2000,00 til minningar um
jnóður þeirra á 100 ára afmælis-
<iegi hennar. Til raflýsingar á
kirkjunni. Eiríkur S. Brynjólfs-
Bon, prestur, kr. 500.00.
Með kæru þakklæti.
F.h. sóknarnefndar Hvalsnes-
sóknar.
Gimnl. Jósefsson,
gjaldkeri.
Litla golfið
við Ilauðarárstíg er opið i dag
írá kl. 10 f.h. til 10.30 e.h.
Skipafréítir
Ríkissktp
Hekla fór frá Eeykjavík ki. 20
í gærkvöld til Gdasgow. Esja er í
•Tteykjavík. Herðubreið er á Vcst-
fjörðum á snðurleið. Skjaldbreið
«r í Reykjavík. Þyriil er i Hval-
firði. Skaftfellingur fer á þriðju-
tíaginn frá Reykjavík til Vest-
mannaeyja.
Söfnin:
Landsbókasafnið er opið kl. 10
—12, 1—7 og 8—10 alla virka
daga nema laugardaga Klukkan
10—12 og lesstofa safnsins opin
ifrá kl. 10—12 yfir sumarmánuð-
ina kl. 10-—12.
Þjóðirdnjasafnið er opið kl. 1—4
á sunnudögum og kl. 1—-3 á þriðju
dögum og fimmtudögum.
Listasafn Einars Tónsson ir verð
«r opið daglega, sumarmánuðina,
Td. 1.30 til kl. 3.30 síðd.
Lisíasafnið er opið á þriðjudög-
um og fimmtudögum kl. 1—3, á
»unnudögum kl. 1—4. Aðgangur
«keypis.
VaxmyndasafniS í Þjóðminja-
,*afnsbyggingunni er opið á sama !
itíma og Þjóðminjásafnið. i
Mörgum fámennum þjóðum hefir gengið erfiðlega að ná í verð-
launapeninga á ólympíuleikunum í Helsingfors. Þcssum dönsku
ræðurum tókst það þó. Þeir urðu þriðju í úrslitum. Margréí
prinsessa og Ingholt, formaður dönsku Ólympíunefndarinnar, sjást
hér þakka íþróttamönnunum ágætt afrek.
Náltúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 2—3
eítir hádegi.
Gengisskráning:
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar .. kr. 16.32
1 kanadiskur dollar .. — 16.79
100 danskar krónur .. — 236.30
100 norsliar krónur .. — 228.50
100 sænskar krónur .. — 315.50
100 finnsk mörk.......— 7.00
100 belg. frankar .... — 32.67
1000 franskir frankar — 46.63
100 svissn. fankar .... — 373.70
100 tékkn. Kcs........■— 32.64
100 gyllini ........... — 429.90
1000 lírur ........... — 26.8
1 £ ................... — 45.70
n-
-n
Það verður iðnaðurinn,
sem að langmestu leyíi
hlýíur að taka við f jöíg-
un verkfærra manna í
landinu.
-□
Siinnudagur
8.30—9.00 Morgunútvarp. —
10.10 Veðurfregiífr. 10.30 Prest-
vígsiumessa í Dómkirkjur.ni. —
Biskup vígir fimm guðfræði-
kandídáta: Björn Jónsson til
Keflavíkurprestakalls í Kialarnes
prófastsdæmi, Eggert Ólafs^on til
Kvé'.'.nabiekkuprestakáilö i Dala-
prófastsdæmi, Fjalar S'igu>- jónssón
til . Hvíssýjarprcstákail í Eyja-
f jarðá rp rof astsdæm i, Rógirvald
Fínnbogason tii Skútustaóapresta
kalls í Suður-Þingeyjarprófasts-
dæmi og Sváfni Sveinbjarnarsón
aðatoðarprest til prófastsins að
Breiðabóisstað í Rangárvallapró-
fastsdæmi. Séra Sigurjón Jónsson
í Kirkjubæ lýsir vígslu. Einn
hinna nývígðu pi'esta, F.jalar Sig
urjónsson, prédikar. 12.10—13.15
Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegis-
tónleikar (plötur) : a) Þættir úr
baliettinum „Þyrnirósa“ efth'
Tschaikowsky (Sinfóníuhl.iómsv.
undir stj. Stokowskys). b) Dúett
úr óperunni „Eigöletto“ eftir
Verdi (Lina Pagliughi, Alessandro
de Sved og Sinfóníuhljómsv.
ítalska útvarpsins flytja; Simon-
etto stj.). c) Suite Provencale eft-
ir Milhaud (Sinfóníuhljómsveit,
undir stjórn Desormieres, leikur).
16.15 Fréttaútvarp til Islendinga
orlendis. 19,30 Veðurfregnir. 18,30
Barnatimi (Þorsteinn Ö. Stephcn-
ssn). 19,25 Veðurfregnir. 19.30
Tónleikar: Marcel Dupré ieikur á
örgel (plötur). 19.45 Auglýsingar
— 20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngur
María Markan syngur (piötur).
20.45 Frá Skálhoitshátíðinni 1952
(tekið á segulband í Skálhalti 20.
þ.m.): a) Formáiisorð: Sigurbjörn
Einarsson prófessor, form. Skál-
holtsfélagsins. b) Kæða: Lúðvíg
Guðmundsson, skólastjóri. c) Br-
indi: Björn Sigfússon háskóiabóka
vöróur. d) „í Skálholtstúni“, ieik-
þáttur eftir séra Jakob Jónsson.
Leikarar frá Hveragerði flytja.
Leikstjóri: Magnea Jóhar.nesdótt-,
ir. 22.00 Fréttir og veðuríregnir.
22,05 Ðanslög (plötur). -— 28.30
Dagskrárlok.
Mánudngnr
j 8.00—9.00 Morgunútvarp. —
10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15'
| Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisút-
varp. — 16.30 Veðurfrcgnir. 19.25,
j Veðurfregnir. 19.30 Tðnleikar:
Lög úr kvikmyndum (plötur)
,19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir,
_ 20.20' Tónleikar: Boston Plomen-
ade hljómsveitin leikur; Arthur
Fiedler stjórnar (plöturi. 20.45'
Um daginn og veginn (Gunnar
, Finnbogason skólastjóri). 21.05
Erindi: Gamalt og nýtt vandamál
(Friðrik Hjartar skólastjóri).
! 21.45 Tónleikar (plötur): Fiðlu-
I sónata nr. 42 í A-dúr eftir Mozart
, (Yehudi og Hephzibah Menuhin
leika). 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.10 Dans- og dægurlög:
Beverley Sisters syngja og Artie
Shav/ og hljómsveit hans leika
(plötur). 22.30 Dagskrárlok.
.gwgf
, Erlexxdar úívarpsstöðvar
j Norcgur: — Bylgjulengdir 202,2
m„ 48.50, 31.22, 19.78.
' Danmörk: — Bylgjulengdir:
‘ 1224 m, 283, 41.32, Sl.51.
Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.4^
m„ 27.83 m.
England: — Bylgjulengdir 25
m., 40.31.
Slys á horni Klapparstígs ;
og Lindargötu
I fyrradag varð það slys á
horni Lindargötu og Klapparstígs
að bíll fór utan í mann er stóð á
ganstéttinni. Maðurinn taldi sig
þó hafa sloppið ómeiddur. Öku-
maðurinn bað hann að hafa sam-
band við sig, ef í Ijós kæmi að
hann væri slasaður, en vottorð
læknis ber það með sér. Bílstjór-
inn á þessum bíl er beðinn að
gefa sig fram við rannsóknarlög-
regluna hið bráðasta.
ingar að Alafossi
REYKJUM í Mosfellssveit, 24.
júlí. — Sundmót Umf. Aftureld-
ingar var haldið í sundhöll Ála-
foss 13. júlí. Úrslit urðu þessi:
100 m frj. aðferð: — 1. Ásbj.
Sigurjónsson 1.13,5 mín., 2. Jón
Guðmundsson 1.16,2 mín.
100 m bringusund: — 1. Ásbj.
Sigurjónsson 1.32,7 mín„ 2. Jón
Guðmundsson 1.34,9, 3. Hörður
íngólfsson 1.39,2 og 4. Sig. Gunn-
ar Sigurðsson 1.48,6 mín.
50 m sund stúlkna: — 1. Þuríð-
ar Hjaltadóttir 44,7 sek., 2.
Soffía Finnbogadóttir 46,5, 3. Að-
albjörg Finnbogadóttir 46,6 og 4.
^rnheiður Óiafsdóttir.
50 m sund drengja: — 1. Ragn-
'r Lárusson 42,2 sek., 2. Eggert
ónsson 46,4 sek.
Áhugi á sundi hefir dvínað
öluvert á undanförnum ár.um, en
/irðist nú.vera heldur að glæð-
st. Álafossverksmiðjan hefir
gefið verðlaunagripi til keppni
; þessum fjórum sundum — og
'r þetta fyrsta keppni um bikara
þessa. Árangur er ékki eins góð-
ir og efni standa til, enda hafa
sumir keppendur komið lítt æfð-
ir til keppni, en æfingar mums
teknar með meiri alvöru nú, og
er það vel. — J.
Komnir heim
OSLÓARBORG, 26. júlí — Skips
höfn norska skipsins Black Gull,
sem fórst undan Bandaríkja-
strnödum s.l. helgi er komin
heim. Mikill mannsöfnunður kom
til að taka á móti skipbrtsmönn-
unum.
SKÝRÍ.NGAK
Lárétt: — 1 logið — 6 tíða —
8 gripdeild — 10 á litin — 12 hljóð
færið -— 14 fangamark — 15 ó-
sanistæðir — 16 skelfing — 13
liðnu.
I.óöri't!: — 2 kérsöng — 3 korn
— 4 á hesti — 5 hesta •—- 7
nefndinni — 9 púka — 11 bem —
13 nytjaland — 16 band — 17
samhljóðar.
Lausn siðustu krofsgátu.
Lárétl: — 1 æstar — 6 tál —
8, róa —rr b) irr -- 12 eplunum —
14 ,EI fj-r 15 MA — 10 aga — 18
jntaðra.
LóSrctt: — 2 stal — 3 tá — 4
alin —.5 drepur — 7 armana —
9 ópi —-11 rum — 13 unga —
16 at — 17 að.
Árið 1923 fann hinn frægi enski
fornfræðingur, Carnaval lávarð-
ur, gröft Tut-Amk-Amon. Þegar
forntræðingurinn og aðstoðar-
menn hans brutu upp grafhvelf-
inguiía, var ekki einn einasti
Egypti í heiminum í vafa um, að
heín'd. Tut-Amk-Amon niyndi
bitna á þeirn.
í Það leið ekki holdur á löngu
þar til foringi leiðangursins,
Carnaval lávarður, lét lífið. - -
Hann var stunginn af eiturflugu
og fékk blóðeitrun. Eða þannig
hljóðaði dánarvottorð frá héndi
læknanna. En Egyptar vissu bct-
ur. Þetta var hefnd Tut-Amk-
Amon, sem hafði reiðst vegna
þess, að vantrúaður maður hafði
ráðizt inn í grafhvelfinguna. —
Svo einkennilega viidi til, að
fleiri af þátttakendum leiðang-
ursins létu lífið á dularfullan hátt
og varð það til þess að gefa hjá-
trúnni byr undir báða vængi.
Fyrir 60—70 árum var uppi
flækingur einn, sem hafði að at-
vinnu að selja alls konar varning
sem- hann flæktist með sVeit úr
sveit, sumar og vetur. Hann
þóttist vera afar heyrnardaufur, ^
en grunur lék á, að hann heyrði I
ekki eins illa og hann sagði.
Dag nokkurn bar hann að
bóndabæ og var verið að
skammta hjúum feita blóðmör^-|
keppi, sem vpru í trogi, en ekki
var honum boðinn matur. Flæk-
ingurinn settist niður og fór að
bandleika varning sinn, en gaf
blóðmörstroginu hornauga um
leið.
Loks rauf húsfreyja þögnina og
sagði: „Það er kalt í dag.“ „Nei,
blessuð vertu.' En þakka þér samt
fyrir.“ „Sei, sei,“ sagði þá hús-
freyja. „Alltaf er honum að fara
aftur með heyrnina. Heyrðir þú
ekki hvað ég sagði?“ „Nei, þakka
þér kærlega fyrir. Ég er búinn
að borða svo mikið í dag“.
Fólkið, sem var í baðstofunni,
var nú farið að skellihlæja. Hús-
freyja hrópaði nú af öllum kröft-
um í eyra karlsins. „Ég sagði
að það væri kalt í dag“. ,,Nú jæja.
Ef þú vilt endilega þröngva því
upp á mig, get ég reynt að koma
einhverju. niður.“
Og með þessum orðum þreif
hann stóran blóðmörskepp og
hámaði í sig. _ t
Á-
Staða konunnar í þjóðfélag-
inu var ekki upp á marga fiska í
Englandi á miðöldum. Þær máttu
ekki sitja til borðs með karl-
mönnum. Ekki tala nema þær
væru spurðar. Og eiginmenn
þeirra höfðu rétt til a'ð slá þær,
ef þær vpru óhlýðrj^r.
^ynirnir jpurfiu ekki að hlýða
mæðrum sínum, þar sem konan
var aðéíns skoðuð sem þræll
mannsin§.
Á"
Málsháttur:
Ósnotrir þykjast allt vita. J