Morgunblaðið - 15.08.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.08.1952, Blaðsíða 2
t2 !-- MORGUftBLAÐIÐ Föstudagur 15. ágúst 1952 sfórmerkar nytjapiönlur íré Alaska cfafna ve! hér á iaodi Rynni meS siórum berjum, íúpínur, sem bæla jaröveginn og áiifieg melgrastegund ÞEGAR Hákon skógræktarstjóri fór vestur til Alaska haust- ið 1945, til að kynnast þar skógum og öðrum nytjagróðri, og safna fræi af þeim tegundum, sem horum leizt bezt á til nytja og'ræktunar hér á lantli, hafði hann heim með sér nokkrar teguntlir nytjaplantna til gróðursetningar og reynslu hér heima, eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu. Nýlegá hafði hann orð á því við ritstj. blaðsirs, hvað liði þessum nýgræðingi, sem hann hafði haft með sér að vcstan, hvernig honum reiddi af í hinu íslenzka gróðurríki. Hefur hann ritað eftirfarandi grein um þrjár þessara nýju teg- unda, er hann telur mur.i geta orðið til mikilla nytja hér- lendis, en þao er melgras sem vex í samíelldu kyrrstæðu gróðurlendi, lúpínutegund, sem tíafnar hér ágætlega og berjarunni, sem ber stærri ber, en nokkur önnur berplanta er vex liér. Er menn lesa eftirfarandi stutta greinargerð Kákonar, um þessar nýju ícgundir, er það sérstaklega eftirtektarvert, hvcrsil loftslag er kalt í heimkynnum þeirra, og þar af leiðandi-öruggt að sumarhitinn er hér nægjanlegur, til þess að gróður þessi geti örugglega dafnað hér og tekið eðlilegum þroska, Enda eru berin sem vaxa austur í iVlúiakoti og ekki hafa enn fengið íslenzkt rafn, orðin fuliþroskuð á þessu sumri. Hér er grein Hákonar: * iRITSTJORI Morgunblaðsins hef-< •ur beðið mig að"skýra ofurlítið írá vexti og þroska nokkurra piantna, sem ég flutti með mér Júngað heim frá Alaska haustið 1945, er ég hafði dváiið. við íræ- jsöfnun þar um tíma. Ástæðan til þess, að ég tók Jæssar jurtir með, var fyrst og íremst sú, að mér leist vel á þær ■og fannst þær mundu ef tii vill í;ota orðið að nctum hér heima. Ennfremur gæti það haft nokkra þýðingu fyrir vöxt Alaskatrjáa liér á landi, er fram líða stundir, -að lággróðurinn úr heimkynnum þeirra fylgdi þeim eftir. Tíf) SAMNEFNUM ÍSAFJÖRÐ Plönturnar voru allar teknar i Collegefirði, en hann gengur jiorður af Prinee Williamsflóa á miðri suðurströnd Alaska. Col- legefjörður er á stærð við Hval- íjörðinn og svipar til hans á ýms- ac hátt. Fjöllin umhverfis College fjörð eru samt miklu hserri en l>au, sem eru við Hvalfjörðinn, •og 6 allmiklir skriðjöklar ganga aiveg ofan í sjó í Collegefirði. Með hverj'u útfalli streyma ís- lirannir út fjörðinn, og kælir það loftslagið eigi alllítið. Enda voru næturfrost þriðju hverja nótt, er cg dvaldi á þessum slóðum fyrri Muta september. Collegefjörður liggur frá norðri •til suðurs og 61. breiddarbaugúr- ánn gengur þvert yfir mynni lians. Fjörðurinn er alls um 36 Itm á lengd en um 4 km á breidd. jÞess má geta að norðurtakmörk í'itkagrenisins liggja um botn íjarðarins. Víðast er sæbratt við ijörðinn, og svo var á þeim slóð- tm, er ég sáfnaði fræi, en það var um 7 km'lhnan við mynnið á vesturströnd fjarðarins. SKÓGURINN NÆR í 500 M HÆÐ TFIR SJÁVARMÁU Þegar 1 land er komið, tckur vio mjó fjara og nokkur stallur •ofan við hana, en síðan snarbratt- -ar brekkur, sem vaxnar eru þétt- xim skógi, og nær skógurinn 1 400 .—500 inetra hæð. Þar fyrir ofan' er elrikjarr, en •upp af því er nærri gróðurlaust. -Skógurinn er geisi stórvaxinn neðst í hlíðum, en lækkar er ofar dregur. Hér vex éinkum sitka- greni, en innan um er mikið áf fjallaþöll, og eftir því, sem ofar •dregur, kveður meira að henni, ,-unz hún verður nærri einráð við efstu skógamörk. Ennfremur eru þarna fáeinar xnárþallir á stangli, en sýnilegt erj að sú trjátegund hefur komið á ieftir hinum og er ao vinna unöir sig landið að einhverju Jeytl." _ , ______ TVO GROBURBFXTI MIUUI FJÖRU OG SKÓGAR í fjörunni mætir manni ein- kennileg sjón. Næst sjó er mjótt ljósgrænt belti, en upp af því annað nokkuð breiðara og blátt að lit. Upp af bláa beltinu reisir skóg- urinn sig, hár og dokkur. Ljósgræna beltið er melgresþ Elymus mollis, er svipar mjög til venjulegs íslenzks melgresis. En sýniiegt er, að það vex við ólík skilyrði, því að þarna er t. d. alls ekkert sandfok, og melurinn myndar því ekki hóla og þúfur, eins og íslenzki melurinn er van- ur. Bláa beltið er úr lúpínum, Lu- pinus nootkatensis, og er um 3 —4 metrar á breidd, en skógur- inn hleypir lúpínunni ekki lengra inn á landið. Lúpínur vinna köfnunarefni úr loftinu, og eru því allsstaðar taldar ágsetur nytjagróður sakir þess, hve mjög þær bæta allan jarðveg. Þar sem þessi lúpínutegund óx við jafn erfið veðurskilyrði og þarna eru, datt mér í hug, að sjálfsagt væri ao reyna að hafa hana .með til íslánds. Tók ég því bæði fræ og jarðstöngla af lúpínunni og mel- gresinu og flutti með heim. BERJARUNNINN VÆNI Inn í skóginum voru margs- konar tegundir runna, blómjurta og grasa, sem ég tók einnig með, en ég tel ekki ástæðu til að tala að sinni um nema eina þeirra, en það er runni af sömu ætt og hrútaberin okkar. Sá runni heitir á ensku Sal- mon berries, en nefnist Rubus specíabilis á máli grasaíræðinn- ar. Hefir honum ekki verið gefið neitt nafn á íslenzku, en ýmist hefur hann verið nefndur laxa- ber eða Alaskaber, og er hvorugt gott, Þetta er ágætur berjarunni og ber alistór fagurrauð blóm. Nú höfum við haft þessar plöntur undir liöndum í 3 ár, og þær vaxa allar og þrífast vel, bæði austur í Fljótshlíð og á ýmsum öðrum stöðum, m. a. í Reykjavík. Á s.l. ári var sett upp girð- ing á Þveráraurum á landamerkj um Múlakots og Eyvindarmúla. I þá girðingu hefur verið fluttur ýmiskonar gróður frá Alaska, þar á meðal bæði lúpínan og melgres- ið. Hvorugt lætur mikið yfir sér enn sem komið er, og engu skal spáð um framtíð tegundanna. En það er góðs viti, að lúpínan sáði sér út strax á fyrsta ári, og nú má finna nokkuð af fræplönt- um umhverfis hnausana, er settir voru niður í fyrra. Melgresið neí- ur iíka tekið vel við sér, en þcss er ekki að vænta, að það beri fræ fyrr cn að ári. BERIN í ÞVERMÁL Á VI» „TÚKARL“ Berjarunninn, Rubus specta- bilis, hefur náð ágætum þroska í Múlakoti, ög nú er ég var fyrir austan í vikunni sem leið, var Hákon Bjarnason mikið af fullþroska berjum á honum. Berin eru stór, rauð og gómsæt, en nokkuð vatnsborin. Hin stærstu eru á stærð við tveggja krónu pening. Runnarnir bera ckki ávöxt fyrr en þeir eru um 4—5 ára, en piantan sjálf vex mjög ört og breiðist út með rót- irskoíum líkt og hintíber. Mun liún því hæglega geta orðið ill- gresi í görðum þar sem hún er ekki hirt vel. LÚPÍNURNAR OG MEUGRESIÐ Af þessum þremur tegundum bintl ég mestar vonir við lúpín- una, því að hingað til hefur okk- ur sárlega skort plöntur, sem vinna köfnunarefni úr loftinu. Og takist ræktun hennar vei á Þveráraurum, má efalaust hafa stórkostleg not af henni víða annarsstaðar, er fram líða stund- ir. Framtíðin verður að skera úr því, hvort Alaskamelgresið hafi nokkra yfirburði fram yfir ís- lenzka melgresið. En berjarunn- inn verður skemmtileg viðbót við hina ávaxtafátæku íslenzku fióru. Honum er eðiilegt að vaxa innan um sitkagreniskóga, og ber hann ávöxt hvar sem hann fær nóg ljós og skjól. Auk þessa eigum við 5 aðrar tegundir af Alaskaplöntum frá þessu árí, en því miður tókst mér ekki að halda lífi í tveim gras- tegundunum, sem ég var með. Þegar Einar Sæmundsen kom írá Alaska, hafði hann einnig með sér nokkrar tegundir plantna, sem mér hafði ekki auðnast að ná í, en þær tegundir eru enn skammt á veg komnar. Hákon Bjarnason. TVEIR enskir þjóðfclagsfræðing- ar, B. Seebohm og G. R. Lavers, hafa tekizt á hendur skemmtilega ranr.sókn á því, hvernig Englend- ingar r.ota frístundir sínar. í þessu skyni höfðu þeir 975 einka- samtöl við ýmist fólk, en þótt varla sé hægt e.ð segja, að sú að- ferð gefi okkur niðui stcður, scm algerlcga sé byggjandi á, þá má margt af beim iæra um ýmislegt í Englandi nútímar.s. T.NGUENDINGAR VE3MÁLAÞJÓB Ýmiss konar veðmái eru aðal- skemmtun Englcndinga, eins og kunnugt er. Það hefur komíð í Ijós, að þeir eyddu 735 milljón pundum á þennan hátt árið 1949, en tíu árum áður eyddu þcir að- eir.s 361 íniílj. Langmest veðja þeir á hesta eða al!s 450 miilj. punda! Hins yegar veðjuðu þeir 200 milij. punda á hunda, en áhug inn á hundahlaupi fer nú hrað- mirmkandi í Englandi. Og það mun vekja mikla furðu, að Eng- lendingar vcðjuðu aðsins 67 millj. punda á knaUspyrnuleiki. MÍNNKANDI TilÚARÁHUGi Trúaráhuginn fer minnkandi, staðhæfa þjóðíélagsfræðingarnir, en bað hafa skýrslur einnig sýnt, en í þeim sagir, að kirkjusókn sé j mjög lítil. Menn tala með virð- j ingu um siðfræði kristindómsins, , en eru frábitnir öllum kreddum í þeim efnum. Oft líta menn van- trúaraugurn til prestanna. Þeir eru álitnir hreinraektaðir verald- arhyggjumenn, sem valið hafa ævistarf sitt vegna gróðravonar og svo þess, hversu róiegt starfið sé, en ekki vegna eldheits trúar- óhuga. Stundum stafar þetta al- menningsálit af því, að í l.iós hef- ur komið, að þeir, sem kirkju- málunum stjórna, „eru ekkert betri en fólk er flest“, og veldur þetta minni virðingu fólks fyrir trúnni. Meðal verkalýðsins kem- ur fáfræðin um kristindóminn einnig til greina, og verður að taka hana með í reikninginn. MIKIL ÁFENGISNEYZLA Hvað áfengisneyzlunni við kemur þá er það ekki fjöidi þeirra afbrota, sem menn fremja í ölæði, er vekja aðallega eftir- tekt þessara tveggja þjóðfélags- fræðinga. Enda er það fremur sjaldgæft í Englandi, að menn séu út úr drukknir. Hins vegar eru hófdrykkjumenn geysifjöl- mennir. Englendingar eyða meira en fimm sinnum meiri pening- um í áfengi en t. d. í bækur og blöð. Og meira en tuttugu sinnurn mejra.en þeir leggja.fyrir í bönk- úm lándsins. 340.000 manns eru sínkt og heiiagt önnum kafnir vi5 að frarnreiða cg selja áfengi, og er það 50% fleira fólk en vinnup við gas-, vatns- og rafmagnsþjón- ustur.a. Þessir tveir menn áiíta, að þessi mikla áfengisneyzla stafi að miklu leyti af hinni gífuriegu auglýsingastarfsemi, sem rekiri er í sambandi við áfengið. Margs konar drykkjaf-öng eru sögð bæði holl og nærandi. Og þeir áliía. að það vanti tilfinnanlega and- róður gegn áfengisneyziuuni. Einnig þarfnast Englendingar nýrra veitingahúsa, þar sem leik- in er góð hljómlist og völ er á cðrum góðum skeramtunum. Enska kráin er nefnilega nokk- urs konar fur.dahús, og er þaS ekki sem ákjósaniegast frá sjón- arrniði bir.dindisstarfseminnar. Hvað heiðarleik almcnnings vi5 kemur þá eru þjóðíéiagsfræöing- arnir sannfærðir um það, að hann er á háu stigi, einkum í sambandi við yerzlun og viðskipti. En þ6 er ýmiss konar smáhnupl mjög algengt þar. Og þó að maður verði að gæta þess að ýkja þessa smálesti ekki, spá þeir ekki góðu um framtíðina, því að það er aðaí lega ungt fólk, sem gerir sig sekt um þessi smáhnupl og gripdeildir. Njósnaraskelkur í Prag Framh. af bls. 1 HJÚKRUNARKONA 1 FERÐAMANNAHÓPI Þegar þetta gerðist var komið nær miðnætti. Svo heppilega vildi til að ferðafólk í langferða- bíl bar að. Þórarinn stöðvaði bíl- inn og bað um aðstoð. — Meðal farþeganna í bílnum var hjúkr- unarkona frá elliheimilinu Grund í Reykjavík, Dagný Welding, sem er þýzk. Hún gaf sig þegar í staS fram. Hlynnti hún að konunni og barninu, en Þórarinn skólastjóri ók bílnum hægt heim að Egils- stöðum. SKILDI Á MILLI í BÍLNUM Ari Jónsson, héraðslæknir á Egilsstöðum tók á móti frú Sig- rúnu og þar sem bíllinn stóð á hlaðinu skildi hann á milli. Því næst voru móðir og barn, sem var 14 marka stúlka, 53 sentim., lögð inn í sjúkraskýlið að Egils- stöðum. Ari Jónsson,. læknir, sagði Mbl. í símtali, að konunni hefði liðið furðu vel er hún kom í sjúkra- skýlið. — Frú Sigrún er komia heim og er nú komin á fætLir og dóttirin litla, sem er fimmta barn þeirra hjóna, dafnar vel. rlúverandi og fllvonandi forsefi! LUNDÚNUM. — Blað tékknesku kommúnistastjórnarinnar, Rude, Pravo, hefir varað embættismenn og fiokksmenn almennt við að vera of opinskáir, þar sem hætt sé við, að „óvinir fólksins“ geti heyrt orð þeirra. Öllum upplýs- ingum megi beita til mikils tjóns fyrir rikið. Blaðíð sagði enn fremur, að tugir njósnara hefðu verið gerðir óskaðlegir að undanförnu, en enn væru margir hættulegir. Þrír leiðtogar tékknesku æsku- lýðsfylkingarinnar hafa nýlega verið reknir að sögn blaðsins. i Það var íyrst °s £remst verk Harry S. Trumans að Adlai Steven- Þar í hópi er foringi samtakanna, son, rík-tsstjori, vaið fyrir valinu sem frambjóðandi demókrata^ sem gefinn var að sök ,,fjand- ffokksins við íorsetakosningarnar í Bandaríkjunum í haust. Héí skapur við æskulýðsfylkinguna“. sest Truman óska Stevenson til hamingju með útnefninguna. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.