Morgunblaðið - 15.08.1952, Page 7

Morgunblaðið - 15.08.1952, Page 7
MQRGV1SBLAÐ1Ð Föstuöagur 15. ágúst 1952 7 ) Simviniiufé Það hafa margar fjálgar skálaræður verið haldnar urn sam einingu Evrópu, á liðnum misser- um. Hugsjónin hefur ávallt verið fyrir hendi: því ættí hin land- fræðilega heild álfunnar að akipt- . ast fjandsamlegum ríkislanda- mærum? En þó mörg falleg orð hafi sögð verið, þá er árangurinn þó öllu minni. Evrópuráð héfur verið sett á laggimar og er það staersti áfanginn á langri leið, að því er mörgum virðist. En ráð þetta, sem situr í Strassborg hef- ur harla litlu enn áorkað, :nest ■ sökum tfegðu ríkjanna, einkum Englands, til þess að veita nokk- ur stjórnmálaleg og þjóðréttar- leg réttindi sín víðarí ríkjaheild. -& Varnarbandalag jEvrópuríkj- , anna svonefnt var stofnað íyrir . tveimur mánuðum síðan, en þátt- tökuríkin voru aðeins sex ög bandalagið er máttlaust sökum þess, að England neitaði þátt- _íöku. En þrátt fyrir að svo hafi treg- ,lega til tekizt um marga þætti „hinnar sameinuðu Evrópu“ þá rís þó ein björt staðreynd úr tíimmu djúpi ósamkomulags: Schuman-áætlunin. Fyrir fjórum dögum varð hin stórbrotna áætlun um sam- iíaugHnanEiahafiiarliréf frá PáSí Jósissyní; Ferðoleg inilli Merðnrliiiiiii s ar hann var fertugur að aldri. Líf hans hefur verið hið ævin- týraríkasta; hann hefur selt verð- bréf í Wail Street, hann hefur óíifiktist við ÉlB'afe as,g“-si éllcErliö'M yiísr Dímrmy fSdye í M&lwt .Tean Monnet. Ekki lengur Frakki, heldur Evrópumaður. Kaupmannahöfn í júlí 1952. FERÐAMANNASTRAUMUR- INN yfir Eyrarsund hefir aukizt stórkostlega, eftir að Norður- landabúar — að Islendingum und anteknum — geti ferðast milli Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs og Finnlands án þess að sýna vega- bréf. Akvörðun um þetta var eins og kunnugt er tekin á fundi í Stokkhólmi í júní og gekk í gildi linn 32. júlí. Afnámi vegabréfanna er þann- ig fyrir komið við Evrarsund, að éistakar dyr eru fyrir Skandín- <va, þegar farið er milli Dan- nerkur og Svíþjóðar. Fyrir út- endinga eru aðrar dyr, og verða oeir að sýna vegabréf. íslending- >r eiga þarna heima meðal útlend inganna. Skanðínavarnir eru vit- anlega lang fjölmenr.astir. Þegar konan mín fór nýiega til Má’m- eyjar, þá voru það ekki r.ema tvær manneskjur, nefnilega hún og frönsk kona, sem sýndu vega- bréf. Er talið ógerlegt að koma í veg fyrir, að útlendingar fylgist með Skandínövum og komizt þannig hjá vegabréfsskcðun. keypt loðskinn í Kanada, rekið sænska eldspýtnaverksmiðju og starfað í Washington sem brezk- frönsku einingu meginhluta kola og stál- iðnaðar Evrópu undir eina yfir-! samv>nnu brezku og stjórn að veruleika. Þá tók fram- skipafélaganna, í kreppunm tap- kvæmdaráð áætlunarinnar til aði hann fyrstu miUjomnni smm, stai'fa, og hefur meiri völd í þess- an b° að yerða nokkru smm um sökum öllum en ríkisstjórnir gjaidþrota. Það var að frumkvæði þeirra landa, er að henni standa.l Monnets, sem Bandamenn pont- Þannig hafa þjóðirnar afsalað uðu fJ»lmargar flugvelar og her- sér nokkrum réttindum sínnm á birfðn' ,r Bandankjunum, er efnahagssviðinu, til þess að öll- lelddl ll! bess’ að ba«dar>sku um aðilum komi til góða, í stað vopnaverksmiðjurnar yoru þeg- þess að standa fast á öliu sínu, ‘ fr reiSubunar að hefja fulla fram svo sem á stjórnarfarssviðinu. lelðslu a fyrstu manuðum styrj- Ríkin, sem að risaáætlun þess- ari standa telja 160 millj. neyt- endur í sex löndum. Nú verður kol og stál unnið úr jörðu undir einni yfirstjórn, er engum ein- stökum st.j órnarskipunum þarf að hlýða; aðeins gegna sameigin- legum hagsmunum ríkjanna allra. Framleiðslan ár hvert raim aema 220 millj. lesta af kolum og 31 irtillj. lesta af stálL Loks er efnahagur hinna .ramalsvörnu höfuðandstæðinga, Frakklands og Þýzkalands saman slunginn undir einni evrópskri stjórn; vopnaverksmiðjur Krupps og Creosots hafa gengizt undir ( WASIHNGTON, 12. ágúst. — Til- sómu log um hraefm og íram- kynnt var j Bandaríkjununl j FERÐAMANNASTRAUM- URINN EVKST MJÖG Hið aukna ferðafrelsi hefir gert ur sendiráðsmaður. I fyrn neims- |að verkum> að ferðamannastraum urinn yfir Eyrarsund hefir sett styrjöldinni var hann yfirmaður aldarinnar. j Eins og af æviferli hans má 1 ráða hefur Jean Monnet öðlast mikla fjármálareynslu, er ætla 1 má að korni honum að góðu haldi í starfi sínu. Því það mun reyn- ast honurn erfitt fyrstu mánuð- ina; að fá hina tregu og varkáru Bretastjórn til scmvinnu og þátt- töku í Schuman-áætluninni. leiðslu o . -Pt-- » rtcf tollar milli ríkja eru aiiðr>rirímr levstir í Sommsrsef Maugham dag, að ný kjarnorkuverksmiðja verði reist í Suður-Ohio. Smiðja upp. Þannig er einm stærstu for- þessi á að kosta 1200 milljónir : .....umu lj 11l" uppuuii og airam- ■ dala, — Reuter-NTB. haldi stríðsreksturs burtu kippt úr álfunni og sá áróður, er uppi Lefur verið hafður um þátt vopnaverksmiðja í styrjöldum úr sögunni á meginlandinu. Of Það mun því ekki ofmælt nð Schuman-áætlunin, heitín eftir i hinum framsýna upphafsmanni sínum, franska utanríkisráolierr- ánum, sé stærsta og velglynd- asta dæmið um evrópska sam- vinnu, sem ein getur bjargað Evrópuþjóðunum úr þeim hruna- dansi, er þeim hefur svo oft áður orðið að xaili. A'-mav höfuðsmaður þessarar jniklu áætlunar, franski hagfræð- ,j . og „ijornmaJamaöurinn Jean Monnet, var í síðustu viku kjörinn yfirmaður hennar allrai á aðalráðstefnunni í Luxemborg. Hann er 63 ára gamall, rauð- hærður bjartsýnismaður, elju jiiauur og afkasta hínn mesti, ei trúir á verk sitt án þess að nokki um efaskugga bregði þar Jyrir. y- Monnet er sonur fransks konjakksframleiðanda; hsetti i skóla þegar hann var 16 ára gamall og átti milljónaauð, þeg- nýtt met og er nú orðinn ennþá meiri en á fyrstu árunum eftir heimsstríðið, þegar vöruskortur- inn í Danmörku var mestur og Danir streymdu til Málmeyjar til að kaupa vörur. Aður en vegabréfin voru af- numin fóru að meðaltali 50,000 á viku með Eyrarsundsskipunum milli Kaupmannahafnar og Málm eyjar. En nú fara h. u. b. 20.000 daglega með þessum skipum, suma daga 25.000. Því nær eins margir fara með ferjunum milli Helsingjaeyrar og Helsingjaborgr ar. Suma daga fara þannig 50.000 yfir Eyrarsund. Talið er að 600. 000 hafi farið yfir sundið fyrsta hálfa mánuðinn eftir afnám vega bréfanan. íbúar hinra fjögurra. framan- nefndu Norðurlanöa hafa losnað við vegabréfsskoðunina. En nú má sjá kílómetra langar bifreiða- biðraðir við lendingarstaði bif- reiðaferjanna. Og fólk stendur í löngum biðröðum við farmiða- Danny Kaye Finnlands er að ræða. Þar að auki geta þeir samkvæmt eldri ákvæð- um fengið ferðafé fyrir 2.000 kr. á ári, ef þeir fara til Islands, Bret- lands eða annara landa á sterlings svæðinu og 750 kr., þegar farið er til annarra Marshalllanda. Dansk ur maður, sem ætlar sér að ferð- ast til íslands (eða Bretlands), Noregs, Svíþjóðar, Finnlands og til einlivers Marshalllands á meg- inlandinu, getur þannig fengið er- lendan gjaldevri til ferðarinnar fyrir 8750 kr. á ári. Við þetta bætist, að frá 1. júlí má ferðafólk, sem kemur til Sví- þjóðar, taka með sér hálft kíló kaffi, þegar það fer heim. En kaffið er ennþá skammiað í Ðan- mörku, og skammturinn er ekki nema 250 gr. á mann á mánuði. Þess vegna streyma Danir nú til Svíbióðar, til að ksupa þessa eft- irsóítu vöru. Þess eru dæmi, að sumir fari þangað svo að segja á hverjum degi. Sykur, sem ennþá er skammtað í Darmörku, er lika eftirsóttur, þegar Danir fara yíir sundið. þá eru skammtaðar i Danmörku. Danir framleiða og flytja út mik-« ið af sykri, en fyrir það geta þeir fengið vörur, sem annars yrðu að greiðast í dollurum. Þeir sjá sér þess vegna ekki íært að afnema sykurskömmtunina fyrst um sinn. MÓ BRENNT í VETUR Erlent eldsneyti fá þeir af mjög skornum skammti og verða því líká að nota mó á komandi vetri. Það hafa þeir nú. gert á hverju ári síðan 1939 að undanteknum vetrinum 1950—51. Annars er mikið af flestum vörum í dönskum verzlunum. Dar.ir hafa gefið því nær 70% af innflutningi :"rá Marshaillöndun- um frjálsan. Síðastliðna 3 mánuð- ina hefir jafnvæl verið hægt að kaupa banana, sveskjur, rúsínur o. fl. þurrkaða ávexti í búðunum, en þessar vörur höfðu ekki verið fáanlegar í Danmörku í 13 ár. Ennþá er mikill skortur á bíl- um. Búizt er þó við, að eitthvað rætíst úr þessu í nánustu fram- •cíð. AUKNAR ÐOT.EAEATEK.H R Danir vinna að því að afla sér aukinna dollaratekna. í þeim til- gangi hefir ríkisstjórnin ákveðið, að útflytjendur, sem selja vörur til doilaralandanna, fái til frjálsra umráða erlendan gjaldeyri fyrir upphæð sem svari 10% af and- virði útflutningsins til dollara- landanna. Þessa upphæð fá þeir þó ekki í dollurum heldur í gjald- eyri þeirra landa, sem eru í EPU (Greiðslubandalagi Evrópu). Má nota hann til að flytja inn vörur, sem ekki eru á frílistum, þó ekki skammtaðar vörur. Þe-ir sem fá þenna frjálsa gjaldeyri þurfa ekki að nota hann sjálfir. Þeir geta selt hann, og er þá búizt við 50—r60% yfirborgun. Talið er lík- legt, að þessi gjaldeyrir verði aðal lega notaður til að flytja inn bíla. Þeir verða að visu miklum mun dýrari en aðrir bílar, en senni- lega verður 'oó ekki skortur á kaupendum. Á þenna hátt ætti að vera hægt að flvtja inn á þessu FARA m MAUMEYJAR EFTIR EINU PUNDI AF KAFFI í útvarpinu danska var nýlega söluna 'og íollsæzluna. Mörgum viðtal við nokkrar húsmæður um sinnum er fó’k skilið eftir í (kafíikaupin i Svíþjóð. Ein þeirra | ári 5.0C0 fjeiri bíia en annars hundraðatali á hafnarbökkunum, sagði: þegar troðfull skip leggja frá j „Kafíipundið kostar rúmlega 7 landi. Oft er þarna um síðasta .d.kr. í Málmey. Farmiðirm fram kvöldskipið að ræða. ' og aftur kostar 9,20 kr. Eg hefi Þetta hefir sérstaklega valdið mat með heimanað til ferðarinn- miklum vandræðum í Málmev ar. Kaffið kostar mig þannig rúm vegna skorts á gistihúsum. Á ilega 16 kr. pundið. En ég ætla hverri :-óttu verður fjöldi ferða- Jmér að halda áfram að fara ti! fólks að sofa í biðsölum á járn- Svíþjóðar til að kaupa þar það brautarstöðinni, á bekkjum í görð kaffi, sem ég þarf á að halda, um bæjarins eða á lögreglustöðv- unum. Þetta eru ekki aðeins Dan- ir, sem hafa ekki getað fengið far með skipunum til Kaupmatma- hafnar, heldur Iíka margír Svíar. Þeir strevma nú til Má’meviar þangað til skömmtunin í Dan- mörku verður afnumin. Þetta kaffi verður að vísu dýrt, en ég vil heldur spára á öðrum svið- um en vera án þess“. Önnur húsmóðir fór alla leið langt Horðan úr landi. Þetta fólk frá Vordingborg á Suður-Sjálandi æíiar að nota tækifærið til nð fara til Dahmerkur -án vegabréís og hefir búizt við að geta gist í Má’mey á leiðinni, en <mtur nú ekki fengið þar húsaskjól. A UKTNN FFEBAMANNA- GJALDEYRIR til Málmeyjar til að há sér í eitt pund af kaffi. Talið er, að Danir kaupi nú í Svíþjóð tíu þusund kg. kaffi að jafnáði á dag. Svíar segja, að einn fimmti hluti þess kafíis, sem Dan- ir drekki, sé keypt í Svíþjóð. Eng inn tollur er greicjdur af þessu DANNY KAYE I ÐANMORKU Danny Kave, bandaríski kvik- myndaleikarinn, kom nýlega til Kaupmannahafnar — án þess að vera i skotheldu vesti. Hann hafði þó skcmmu áður sagt., að hann byrð.i ekki að koma til Danmerk- ur, nema hann væri í skotheldu vesti, af því að Danir væru stór- reiðir við hann út af kvikmynd- inni um H. G. Andersen, en í henni leik'ir Danny Kaye æfin- týraskáldið. Margir í Danmörku voru gram- ir út af þessari kvikmynd, þegar fyrstu fréttirnar af henni bárust frá Ameríku. Sögðu margir, að hún væri ósamboðin hinu heims- fræga æfintýraskáldi. Seinna hafa ýmsir Danir séð hana í Bandaríkjunum og lokið miklu lofsorði á hana. T. d. sá Hedtoft hana nýlega í Hollywood og sagði að Danir ættu að vera þakklátir Það er þó ekki eingöngu af- ^Dönsku tollverðirnir hafa ekkert, fyrir þessa kvikmynd. Sagði hann ennfremur, að Danny Kaye léki H. C. Andersen blátt áfram aðdá-ý við það að athuga, að ferðafólk taki lakg. kaffi með sér. nám vegabréfanna, sem aukið hefir ferðámannastrauminn ’yfir Eyrarsund: Danir fá nú meira fé Danir eru nú að gera sér vonir. anlega. Ilann átti að ganga undir upp-1 en áður til utanferða. Frá og með ^um, að þessi kaffikaup í Sviþjóð I Margt manna tók á móti hmum ,kurð í Svisslandi, en læknarnir 12, júlí geta þeir fengíð ferða- j leiði til þess að kafíiskcmmtunin, fræga kvikmyndaleikara, þegan> ælja hann ekki nógu hraustan fé fyrir 2.000 danskar krónur á verði afnumin í Danmörku. til að það sé þorandi. Maugham ári til hvers lahds, þegar um I Kaffi, sykur og erlent elds- er nú 78 ára. I ferðir tii Svíþjcðar, Noregs eðar.eyti eru eir.u vörurnar, scm emx- hann kom til flugvallarins í Kast-b rup. Og mikill mannfjöldi safn-l Framh. á bls. 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.