Morgunblaðið - 15.08.1952, Síða 8

Morgunblaðið - 15.08.1952, Síða 8
MORGUflBLAÐIÐ Föstudagur 15. ágúst 1952 'J SSÍ CMÁIL t; f I t * Frh. af bls. 5. aði Rússum leið til að notfæra sér (eða arðræna) norðurhluta Manchúríu. (Lítið á landabréfið). Rússlandi líkaði ekki vel að Japan hafði völd í Líaotung skaga, með því að það óskaði að fá þc-tta góða land og hina góðu, íslausu höfn í Ðairen til eigin af- nota. Með aðsíoð Þýzkalands og Frakklands lét Rússland Japan láta þetta land af hendi við Kína. En svo tók Rússland skagann og höfnina í Dairen á 25 ára leigu 1893, og lagði járnbraut frá Har- bin til Dairen. Rússland tók einnig að rækta landið meðfram .-járnbráutitrni eins og, það væri • þess eígn. Þá tók Rússland einnig að þenja sig út til Chosen, sem var undir stjórn Japana. Japanir voru mjög reiðir yfir því að Rúss- land slcyldi hafa náð bezta „ráns- • feng stríðsins“ (Líaotung skaga). Rúss’and hélt einnig nær og nær Chosen. Japan bjó sig undir styrj- öld við Rússland og allan heiminn stórfurðaði á því að Japarv vann sigur 1905. Með sigri sínum yfir Rússlandi eignaðist Japan járnbrautina frá Changchun allt til sævar og líka öll þau „réttindi" sem Rússland hafði á skaganum. Eftir' það hefir Japan sent fé og menn til að byggja upp Dairen og endurhæta þá járnbraut, sem nú heitir ,,Suð- ur-Manchúríu járnbrautin“ ásamt öðrum járnbrautum og iðnstöðv- um í nágrenni þeirra. Rússar hörfuðu undan til norðurhluta Manchúríu. Hvar var Kína meðan allar þess . ar styrjaldir _ voru háðar um Manchúríu? í fyrsta lagi var Manchú, keisaraættin svo þrótt- laus að hún gat ekki gert neitt til að aftra því að þannig væri ráð- ist á land Manehúríu. I öðru lagi, þegar lýðveldi var stofnað í Kína, þá var miðstjórnin ekki nógu sterk til að segja við þessi lönd: „Burt með ykkur“. Sat þá Kína og horfði á og lét Rússland og Japan ,,éta“ þetta mikla land- svseði upp til agna? Nei, Kína fór þá skynsömustu leið og þegar til lengdar^ lét, þá öruggustu leið, sem farin varð til þess að halda landinu undir valdi Kínverja. Hvernig? Með því að hvetja menn til landnáms í þessum fylkjum (íbúatala Manchúríu 1907 var 10 milljónir). Sagan um landnámið í Manchúríu er mjog merkileg en hér er ekki auoið að segja hana“. AUÐUGT LAND Þannig greiíidi kínverskur menntamaour frá um 1S33. Tel- ur hann að íbúatala Manchúríu hafi þá verið um 30 milljónir. Heimildir frá 1943 gera ráð fyrir 44,5 milljónum í Manchúríu, að Jehol-fylki meðtöldu. Saga Japana í Manchúríu eftir þe.tta er svo vel ku.nn að ekki þarf að endurtaka hana. E n áhrif þe-irra náðu einnig langt inn i Mongólíu. Hefðu Japanar notað list Kínverja — að fylla Manchúríu fólki og rækta landið, hagnýta stórskógana í stað þess að hefja hina miklu útþennslu- styrjöld — þá hefðu þeir haft tögl og hagldir í Manchúríu enn þann dag í dag. Arangurinn af þessarri tog- streitu er í fyrsta lagi að Manchúría hefir betra skipulag á ssmgöngumálum en nokkur ann- ar hluti Kínaveldís. Sömuleiðis rneira af verksmiojum, rafmagni o. s. frv. Frá náttúrunnac hendi er Mánchúría afar auðugt land. Þar eru kol, málmar, skógar, foss- ar og síðast en ekki sízt, ágæt akurmold og úrkoma víðast hvar nægileg. Enginn erfi er á því að valdhafar Kína gera sitt allra ýtrasta til þess að þetta landsvæði gangi ekki aftur undan Kína. RÚSSAR RÆNDU VERKSMIÐJUVÉLUNUM Ég var í Vestur-Kína þegar fréttir bárust um að Rússar hetðu •teki.ð vélgrnar úr yprl^snjiðjti^- um í M. og flutt inn í Siberíu. Voru þá mikil Iæti og miklar ínótmælasamkomur haldnar. Höfðu skólapiltar komið fótgand- andi og gengið í þrjá daga, 90 lí á dag, til þess að komast til höfuðborgarinnar og láta í Ijós reiðí sína. Nú geri ég ráð f.yrir því að þeir æpi: „Lifi Stalin í 10,000 ár“. Einn allra fróðasti maður um Asíumál licldur bví frarn að þetta hefðu Rússar aldrei gert ef þeir hefðu búizt'við sigri kommúnista. Hugsást getur þó allt annað. KíéSán Kinverjar sungu og æptu iVpéjði sijjni yfir þessu ,.athæfi“. potuðu Rússar tækifærið til að sjá kommúnist- um fyrir vopnum, einkum japönskum. Og þótt þjóðernis- EÍnnar mótmæltu, þá voru all- margir þeirra ekki betri en svo að þeir seldu kommúnistum amerísk vonn, en kommúnistar héldu þeim átveizlur.í staðinn. Enginn valdhafi Kína getur verið kserulaus um Manchúríu. Hún er einssta svæðið, sem enn getur tekið við íbúaaukningu Kina í stórum stíl, án þess að Kínverjar hefji útþenslustyricld. A.nnað mál er það, hvort bæt þjóðir, Rússar og Japanir, sem mest hafa gert fyrir verklega ný- tizkumenpingu Manchúríu, hafi með öllu Iokað augum sínum. En Kinveriar eru meir en 90 af hundraði meðal íbúanna, Manchú þióoin er nálefa rtmnin sarnan ■'úð Kínverja. Mongólíumenn oru á pvðtmerkursvæðum og gras- londisiöðrpm eyðimerkurinnar, Frá kynflokka- og menningar- siónanníði cr Manchúría kín- verskt tanrl. ísiendíngar töpuðu fyrir Argentfnu- ■ mönnnm SAMKVÆMT útvarpsfrétt töp- uðu íslendingar, fyrir Argentínu á Ólympíuskákmótinu með % vinningi gegn 3 y2, en sveit Arg- entínu er ein sú sterkasta á mót- i inu. I Eggert Gilfer tapaði á fyrsta borði fyrir stórmeistaranum Najdorf. Friðrik Ólafsson gerði jafntefli á öðru borði, en Guðjón M. Sigurðssön og Guðmundur Arnlaugsson töpuðu á 3. og 4. borði. Nýr biaSafulltrúi hjá Hinn nýi blaSafulltrúi DR. Nils Olsson, blaðafulltrúi hjá banaaríska sendiráðinu hér á landi, mun láta af því starfi og hefja vinnu hjá bandaríska sendi- ráðinu í Svíþjóð. Við hans störf- um hér tekur M. Lorimer Moe, sem hefir að baki sér 23 ár sem blaðamaður. Hann hefir starfað m. a. í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og Danmörku. — Hr. Moe er vænt anlegur hingað til lands n. k. mánudag. I GÆR var kunnugt um sjötta umsfekjandann við væntanlegar prestkosningar í hinni nýju sókn, Bústaðaprestakalli. Það er sára Þórarinn Þór, prestur á Reyk- hólum á BarSaströnd. SIGLUFIRÐI, 14. ágúst. — Nokk- ur skip hafa komið hingað í dag með ufsa til bræðslu. — Voru það Arinbjörn með 162 mál, Marz Re 188, ísbjörn 114 og Von TH 80. —- Til Rauðku kom Dagný rneð 228 mál. Þá simaði fréttaritari Mbl. á Raufarhöfn í gær, að þangað hefðu komið með ufsa Helga RE með 222 mál, og Guðmundur Þorlákur 156. „GUDDA vill frá mörgu segja, en' gefura sér ekki nægan tíma til að hlusta, hvað þá að hugsa“, — er haft eftir manni eintim um grann- konu sína. Þetta sama mætti líka segja um dagblöðin stu.ndum. Eitt af umtalsefnum sumra blað anna var fyrir stuttu: „óvenjuleg ur gestur“ á Akureyri. Maður, sem „kvaðst vilja kaupa bygging- arefni fyrir 2 millj. til að byggja upp Vopnafjörð“. Taldi sig eiga tvo skip, — „annað svo stórt, að það mundi ekki komast inn á Akureyrarhöfn” o. s. frv. Ef blöðín hefðu spurzt fyrir, — blaðamennirnir gefið sér „næg an tíma til þess að hlusta, hvað þá að hugsa“ — þá hefðu bloðin ekki frá manni þessum sagt á þann hátt, sem þau gerðu, af því að hér var harmsaga að gerast en ekki gamansaga. Geðbilaður mað- ur á ferð, ,,útskrifaður“ af Kleppi áður en heilsa hans leyfði. Morgunblaðið gerir nokkra grein fyrir þessu s.l. sunnudag. Það álasar réttilega Alþýðublað- inu fyrir „flimtingar um gjörðir geðveiks manns“, vill segja “rá staðreyndum, en verður þó sjálfu á, að líkjast Guddu of mikið í ónákvæmni skýrslu sinnar um málið. Blaðið segir t. d. að mað- urinn sé „Húsvíkingur að ætt“, en það er hann alls ekki. Hann er Vopnfirðingur að ætt (enda kem- ur fram í óráðshjali hans, er blöð- in segja frá, að hann langar til „að byg'gja upp Vopnafjörð"). Hann dvaldizt um skeið á Húsa- vík og vann sér með því sveit þar, en fluttist þaðan aftur fyrir ca. 10 árum til Reykjavíkur og hefir átt í Reykjavík „heimkynni“ síS- an. Ekki komið til Húsavíkur — svo ég til viti — í þessi 10 ár fyrr en s.l. vor. Þá var hann sena- ur sturlaður austan úr Vopna- firði til Ilúsavíkur. Sveitfesti hans í Húsavík hafði viðhaldist öil þessi ár, sökum barnaupp- eldis og hæliskostnaðar, er sveit- arsjóður Húsavíkur hafði orðið að borga hans vegna. Bæjarstjórinn í Húsavík sendi strax með manninn suður á geð- veikraliælið að Kleppi, svo sem sjálfsagt var. En þaðan var hann „útskrifaður“ litlu seinna, þótt ótrúlegt sé. Hélt hann þá til Ak- u.reyrar og kom þangað í því ástandi, sem frásögur blaðanna herma. Sendi bæjarstjórinn í Húsavík hann auðvitað aftur að Kleppi, svo fljótt sem við varð komið. A'llir hljóta að sjá, að maður þessi og brjálsemi hans, er hvorki skemmtiefni fyrir dagblöð, né furðufréttir, enda myndu engir blaðamenn hafa haft ógæfu hans til frásagna í flimtingum, ef þeir hefðu gefið sér „nægan tíma til þess að hlusta, hvað þá að hugsa“. Vil ég ætla að þessi fljótfærni blaðamannanna megi verða þeim til nokkurs lærdóms. Hins vegar gæti verrð efni fyrir blaðamenn að vekja athvgli á því, hvað alvarlegar afleiðingar þao getur haft, ef geðveikir menn eru „útskrifaðír" . af Kieppi áð- ur en heilsa þeirra leyfir. Að þessu sinni varð það sjúkl- ingnum til mikilla þjáninga, öðr- um mönnum r.tórkostleg fyrir-* höfn og framfærslusveitinni óheyrilegur kostnaður. Húsvíkingur. SalfaS var í rúmlega R.AUFARHÖFN, 14. ágúst. — Hér var í dag saltað í 653 tunnur síldar, er Arsæll Sigurðsson kom með 3 tunnur, Víðir AK 180, Guð- rnundu1' Þorlákur 220 og Snæíell var með 180 tunnur. — E. AKRANESI, fimmtudag. — Síð- ustu Akranesbátarnir komu aS norðan fyrir þremur dögum. — Mótorbáturinn Farsæll kom í gær. Formaður á honum er Ragn- ar Friðriksson, sem árum sarnan hefur verið aflakóngur Akraness. I sumar fékk báturinn einar 70 tunnur síldar. Aflaðist þao fyrir austan land (út af Seyðisfirði). ______________________— Oddur. Sluppu úfandi MAINZ, 14. ágúst. Tveir banda- rískir flugmenn sluppu nær ó- meiddir, er flugvél þeirra féll í Rínarfljót. Hafði kviknað í vél- inni. — Tveir flugmnn fórust. LOFTLESÐSS MEO LOFTLEIÖUM Viliulcgar ferSir: REYKJA\ ÍK—NEW YORK KAUPMANNAHÖFN STAVANGER — og áfram með semu flugvél til HAMEOEG GENF RÓM — og Austurlanda FYRIRGREIÐSLA GÖÐ — FAEC-JÖLD LÁG LOFTLEIÐIR H.F. LÆKJARGATA 2 SIMI 81440 Markúa: & & eför Ed Dcél, r\ i ' JftEPEB, DON PAPER...LET SOCIETV ANOTHER MA5KG0 BALL AT RIVERSIDE. I OFTSN WONDER., WHV !S !T, JASPER, 1) — Ég veit það, að Vígborg frænka þín hefur lítið viljað hafa 2) — Ég skal gera eins og þú j — Jósep, haltu ekki blaðinu grímuball á Fljótsbakka. Hvern- segir. Ég skal skrifa henni í dag svona lengi fyrir mér. Eg vil ig stendur á því, að við höfum saman við okkur að sælda. En og senda henni mynd af mér með. fá að sjá félagslífsdálkinn hún er þó eina skyldmennið, sem við eigum í borginui- 3) Á meðan inni í borg. 4) — Ó, elskan. Það á að halda klúbb? 1 aldrei fengið inngöngu í þann

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.