Morgunblaðið - 15.08.1952, Side 10

Morgunblaðið - 15.08.1952, Side 10
10 MORGVNBLAÐIÐ 1 Föstudagur 15. ágúst 1952 EINU SINNI VAR Skaldsaga eítir I.A.R. WYLIE bnmiMiiHiiMmimiiiiiimfMimiiiHtmfiHiHiiiiiiiiiiiiioitiiiifiMiiiMiiiiiiiiMiiiimiiii Frarahaldssagan 22 Hún var svo skjálfhent að það helltist úr glasinu yfir pils henn- ar. Hann bauð henni vasaklút sinn og hún tók við honum. Hún kannaðist við ilmvatnslyktina úr honum. Það var dýrt ilmvatn. Hún hafði orðið að hafa fé út úr Lucy frænku til að kaupa það handa honum. Lucy frænka henn ar hafði vitað ,til hvers pening- arnir voru ætlaðir og hún hafði brosað hæðnislega. Lou horfði rannsakandi á hana. „Þú ert fallegri en nokkru sinni fyrr, Chris“, sagði hann. „En þú hefur breytzt. Dálítið föl- leit. Líkar þér. ekki að vera kom- in í virðingars.töðu?" Hún svaraði ekki. Hún horfðist í augu við hann og reyndi að berjast gegn tárunum. Hann þejtkti hana nógu vel til að geta getið sér til um hugsanir hennar. ,,Einmitt“, sagði hann. „Á ég að óska þér til ham- ingju? Ætti ég að vera ánægður. Frederik Radnor gæti að minnsta kosti verið það ....“. „Nei . . ..“ stundi hún en þagn- aði aftur. Þögnin varð löng og hún tók eftir því að roði hljóp fram í andlit hans. Hún hafði aldrei áður séð hann komast úr jafnvægi, nema ef vera skyldi þegar hann fpétti að Lucretia Hythe lá á banasærtginni og Chris þurfti að fara með henni til Fortuna City. Ef til víll þafði hann verið hræddúr um að missa hana þá? „Hvernig átti mér að detta það í hug“, sagði hann. „Vesalings Chris. Vesalings barnið mitt. Og ég sveik þig. Þú hlýtur að hafa fyrirlitið mig, — .., þú hefur sennilega ekki gert það einusinni Þú hefur skilið mig. Ég gat ekk- ert gert hvort eð vaE, ., ,rf. mann- leysa eins og ég er. En þú ert þó í öruggum höndum“. Svo bætti hann við hæðnislega. „Það særir engan, það sem hann ekki veit“. „Hann fær að vita það.... “. Hún gat ekki þagað lengur. Það lifnaði ekki í gömlu glæðunum. Þær voru „sennilega álgerlega slokknaðar. Hán var þreytt og henni leið illa. „Lou .... honum og mér stendur alveg á sama hvoru uffi annað ... . Ég veit ekki hvers vegna hann giftist mér .. nema vegna þess að honum hefur fundizt hann þurfa að gera það. En hann veit'Vá'rla af því að ég er til. Hann elskár aðra.... “ „Og þú elskar mig og ég þig og þá er allt í lagi....“, 11111H M M H M111MIMIMII Ml ICM Hl Mll IMMMMIMMIIIMMIIII j| IIIIH1111IIIIII Hll H11MIII11 lltl • hennar. Hún tók hann af sér og’gátu ekki borgað fyrii\það „Gerðu það fyrir mig að lofa mér að koma með þér“, sagði hún. „Núna strax .. bara eitthvað burt . . langt í burt. Ég get ekki afborið að sjá hann framar. Hann er ókunnugur maður. Stundum er ég hrædd við hann .... við okk- ur bæði. En ef ég færi burt, mundi hann ekki telja það ómaks ins vert að athuga hvað um mig hefði orðið“. Hann horfði enn í augu henn- ar og það brá fyrir gömlu glettn- inni í augum hans. „Chris, þú verður að vera skyn- ;söm. Ég gæti ekki gifst þér .. ekki eins og ég er. Ef til vill er ég of gamaldags. Fyrr á öldum hefði ég getað orðið farsæll sjó- ræningi eða stríðshetja. En nú er ég ekkert .... byrði á þjóðfélag- ínu. Ég verð að sætta mig við að vera eins og ég er. Þú iíka. Haltu fast við það sem þú hefur eignast. Það er ekki öll nótt úti enn um það að þú getir leikið á þennan sveitakurf þinn. Og ef hann elsk- ar einhverja aðra, þá er honum sama.“ Hann lagði hönd sína aft- ur á hönd hennar og handlék stóra gimsteinahringinn á fingri rétti honum hann. „Ég á ejkkert annað“. „Þakka' þér fyrir. Fallegur bringur.Gallalaus. Lucy fræ’nka kunni-að velja sér skartgripi-na. Þetta ætti að nægja .mér um stund. Ef ég verð heppinn færðu hann aftur frá mér í jólagjöí“. Brosið hvarf af vörum hans. „Ég kom annars ekki bara til að hafa af þér eitthvað fémætt. Þú mátt ekki halda það. Þér e'r óhæ'tt að trevsta því að einn góð- an veðurdag skal ég koma þessum iækni þínum fyrir kattarnef. Við skulum fá hann með • okkur til ^tórborgarjnnar. Hann verður blindaftiir ’ af Ijósadýrðinni þar eins og allir aðrir .... og það endar með því að við höfum hann í vasanum .... sannaðu til“. Hann var orðinn ákafur eins og drengur og var auðsjáanlega hrifinn sjálfur af því sem hann sagði. Hún stóð á fætur en var svo óstöðug á fótunum að hann greip undir handlegg hennar. Hann fylgdi henni út að stóra bílnum og hjálpaði henni upp í. „Kona sem er gift fátækum lækni ætti ekki að ferðast um í svona bíl“, sagði hann stríðnislega. En farðu varlega, vina mín. Við megum ekki gefast upp. Við hættum ekki fyrr en sigurinn er vís. Mundu að lífið er bara leikur .. og við ráð- um því sjálf hvort við tökum þátt í leiknum Hún treysti sér-ekki til að líta á hann eða kveðja hann. Það var farið að rigna . . og regnið lamdi utan framrúðuna á bílnum. Hún ók hratt eins og bifreiðin komst. Einhvem veginn varð hún að fá lausn á vandamálum sínum, en nú voru hugsanir hennar allar á ringulreið. rrr■■■■ ■ ■■■ ■■■■■■■! y » ■■■■«»»■■■■«»■»■«■ ■ ■■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■ ■ ■■■ •*.■ * * ■"■ UNG STÚLKA ht í: Dreek kom út úr skrifstofu borgarstjórans, eftir harða orða- sennu á milli hans og forráða- manna bæjarins. Hann gekk hratt því honum var mikið niðri fyrir. Hann hafði orðið reiður en hafði verið rólegur og bolinmóður. Hann hafði þó ekki látið undan beiðni Dreek. Það gat verið að j um hálsinn á sér. þeir þyrftu á nýju skólahúsi aðjhenni hana. Hún halda og nýju skolpræsi, en þeir áreiðanlega.. . .“. vegna varð það að bíða seinnf tíma. Nei, það var ekki að marka lengur það sem Dreek sagð;.. Dreek hafði sagt, að sú hefði ver- ið tíðin, að hann hefði getað skor-fí: ið þá á háls alla með tölu og þeir hefðu þakkað honurp f-yrjr og samsinnt allir að það* værf það eina rétta. Hann væri góður lækn ir .og vissi hvað hann var að fara. _ . Þeir höfðu hlegið að því. Og ein- U hver hafði sagt: „Nú ert þú orð-Á* . inn. stóreignamaður og braskari“. En Dreek hafði snúið sér snögg-'1 r I lega að honum og hreytt út úr “•* sér. ,,Ég er bara læknir og er að. . reyna að gera það sem rétt ér" •• fyrir bæinn og 'bæjarfélagið.'1 : f« En þeir trúðu honum ekki leng* h; ur. Hann hafði misst öll tök á^ • þeim. Þeir höfðu líka að vis.su... ; leyti á réttu að standa. Og þaðT; var að verða honurn sjálfum Ijós.’ : ara með hverjum degi. Einhver'?'; dyggð sem hafði búið innra með|.' honum . . sem hinir höfðu treyst* : . . var horfin með öllu. Hann staðnæmdist fyrir utar^, . gluggann á „La Parisienne“, og< • opnaði dyrnar eftir dálfcgg prnj||-; hugsun. Það var skuggsýnt inni í-- ■ litlu búðinni. Hattar sem löngu ’ voru komnir úr tízku hengu upp um veggina. En ungfrú Jenny sat teinrétt innan við glerdiskinn. Hún virtist ennþá smávaxnari en fyrr .... hún var eins og lítill; fugl sem hefur misst allar fjaðr-í irnar og á ekki eftir að fljúga^ lengi. - „Það er gaman að sjá þ:g. Dreek. \ „Gaman að heyra þig seg.ja» það“. | „Ég var víst dálítið snúðug við konuna þína, þegar hún koné hérna inn í gær. Mér leið ekkert.. vel. Þú verður að færa henni þetta frá mér“. Hún tók upp öskju með perlufesti og strauk af þeim með klút. „Þær eru gamal-,. dags, og það notar enginn perlu-j festar nú á dögum. En ef til vilfc notar hún hana“. „Þakka þér fyrir“. Honum fannst eins og ósýnileg hendi tæki ■ V t .t ? helzt eitthvað vön vélritun, óskast til að- stoðar á skrifstofu og til að irmheimta reikn- inga. — Eiginhandarumsókn, er tilgreini menntun, fyrri störf o. s. frv., sendist blað- inu eigi síðar en miðvikudaginn 20. þessa mánaðar merkt: VÖNDUÐ —955. Wöruiiutim£ne#ar Reykjavík — Akureyri Vörumóttaka daglega. Ferðir flesta daga. Aframhalds flutningur tekinn til Seyðisfjarðar, Norð- fjarðar, Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Frímanni Hafnarhúsinu. „Ég skal fá notar hana jJétur ÚT* Walclimar li^. Akureyri. H. F. EIMSKIPAFELAG ISLANÐS 66 M.s. „GULLFOSS fer frá Reykjavík laugardaginn 16. ágúst kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Tollskoðun farangurs og vega- bréfaeftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. 10,30 f. h. og skulu allir farþegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 11 í. h. ?£> LLJ i-Istfengu bræðurnir eítir Grimmsbræður 2. Nú víkur sögunni til annars bróðurins. Hann hitti mann, sem spurði hann hvert hann væri að fara. „Ég er ekki að fara neitt sérstakt,“ svaraði pilturinn., „Þu skalt koma með mér,“ sagði maðurinn. „Ég skal gera þig að stjörnuspámanni. Það er engin vinna skemmtilegri, því að sá, sem kann hana, er ekkert hulið.“ Piltinn langaði mjög til að læra list þessa. og fór því með manninum. Á stuttum tíma varð hann svo leikinn i list sinni, að kenn- arinn hans gaf honum sjónauka og sagði, að með honum gæti hann séð allt, sem gerðist á himni og jörð. Þriðji bróðirinn fór í vist til veiðimanns, þar sem hann lærði veiðimennsku. Hann varð með tímanum sérlega slung- inn veiðimaður. Og þegar hann í'ór úr vistinni, gaf kennar- inn honum byssu og sagði, að hann myndi alltaf hitta í mark með henni. Yngsti bróðirinn hitti sömuleiðis mann, sem spurði hann hvert hann væri að fara. Pilturinn gaf ekkert út á það. Spurði maðurinn hann þá hvorf hann vildi ekki læra skraddaraiðn. „Ég hefi enga löngun til þess,“ svaraði pilturinn. „Þá verð ég að sitja hálfböginn frá morgni til kvölds.“ — „Það getur vel verið,“ svaraði þájnaðurinn., „Én ef þú lærir iðnina af mér, þá verður þú mjög frægur maður.“ Pilturinn gaf loks undan og réðst til skraddarans. Hann lærði svo af honum iðnina. Þegar þeir kvöddust, gaf kennar- inn honum nál og sagði, að með henni gæti hann saumað hvað sem væri — hvort heldur það væri mjúkt eíns og vax eða hart eins og steinn. Og væri ekki hægt að sjá sauminn. Fiygí Mjög vandaður og velútlítandi Bechstein-flygill TIL SÖLU. — Mætti borgast með afborgunum. Uppl. í síma 5740 fyrir hádegi og milli kl. 6—7. mrHHnam IMJlíKAfHli ÁVfXTIR Iþífc SVESKJUR 40/50 og 80/90. SVESKJUR í pk. 24x1. i/y vi. RUSINUR, dökkar, steinlausar. RÚSÍNUR í pk 48x15 oz. KÚRENNUR 30 Ibs. í ks. FERSKJUR, 12,5 kg. í ks. BLANDAÐIR ÁVEXTÍR 12,5 kg. í ks. Verð.ið Enfög hagkvæmt (Lq&ert ^JJriótjánóóon C’JT* (Jo. L.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.