Morgunblaðið - 16.08.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.08.1952, Blaðsíða 1
í 39. árgangur. 184. tbl. — Laugardagur 16. ágúst 1952. Prentsmiðja Morgunblaðsins. átvinnumálaráðherra svarar m éÉersiiiep árásnm Alþýðublaðslns nsfaklega rælnar dylgjur og ésannlndi ALÞYÐUBLAÐIÐ fer á stúf- ana í gaer með alveg óvana- lega rætna, smekklausa og lubbalega árás á Ólaf Thors, atvinnumálaráðherra, sem ver ið hefir veikur ur.danfarnar ■4—5 vikur. Notar blaðið veikindaforföll ráðherrans til þess að spinna upp þau bláber ósannindi, að ráðherrann hafi ekki marga undanfarna mánuði sinnt störfum sínum og segir m. a.: „Mikiil f jöldi mála liggur nú í atvinnumálaráðuneytinu og bíður afgreiðslu og sum mjög . áríðandi. Mun afgreiðslu nokk urra hafa sífellt verið frestað fyrir kosningar, en nú getur ráðherrann ekki sinnt þeim vegna veikinda". í tilefni af þessum einstöku árásum, átti Morgunblaðið tal við Úlaf Thors, ráðherra, í gær, en hann er nú farinn að hafa íótavist, þótt hann búist ckki við að geta mætt á skrif- stofu sinni alveg á næstunni. Eáðherrann sagði m.a.: „Ég sé að Alþýðublaðið saknar mín. Er það raunar ekki í fyrsta skipti að mér virðist þetta blað hafa miklu þyngri áhyggjur, ef ég verð fyrir sjúkdómsforföllum, heldur en þctt hið sama hafi hent for- mann Alþýðuflokksins. Annars eru það fullkomin ó- sannindi, að ég hafi ekki sinnt ráðherrastörfum mínum í marga mánuði. Fram til 12. júlí vann ég verk mín eins og venjulega, en þann dag hugð- ist ég taka viku sumarfrí. Lá þá ekki fyrir eitt einasta éaf- greitt mál í ráðuneyti m'nu. Hinn 16. júlí fékk ég innílu- ensu. Ég fór á fætur eftir 5—6 daga og var það víst of snemmt, því að mér sló niður og fékk ég þá þungan bron- kitis, sem ég er ekki enn laus við að fullu. Er mér sagt, að svipaður lasleiki sé ekki ótíð- ur liér í fcænum um þessar mundir. Ég hefi þó aldrei verið lasn- ari en það að ég hefi haft sam- band við skrifstofustjóra mína og veit ég ekki til að nokkuð mál, sem nokkru skiptir, hafi dregist af þessum ástæðum. A þessu er sú eina nndan- tekning að fyrir um viku síð- an barst ráðuneytinu erindi frá síldarútvegsmönnum vegna þeirra vandkvæða, er nú stafa af hinu algera afla- lcysi fyrir norðan. Treysti ég mér að sjálfsögðu ekki að af- greiða slíkt mál án samráðs við aðra ráðherra og lagði á þau ráð, að umboðsmean síld- arútvegsins sneru sér til for- sætisráðherra varðandi þetta mál. Annars þarf vissulega engan að undra, að slík mál séu ekki auðmeðfarin og þurfi að athugast frá ýmsum hliðum, áður en bægt er að benda á hugsanlega úrlausn“. Þetta hafði atvinnumálaráð- lierra að segja um hinar ein- stæðu dylgjur og ósannindi Alþýðublaðsins. Mun það á- reiðanlega alveg einstakt, að með svo furðu ódrengilegum hætti sé til þess gripið að ráð- ast opinberlega að mönnum sökum veikinda. 530 siiga heill gufuútslreymi Kcnungnr Jórdaníu Egypitalarsd 3 Leiðtogar ó málaflokks u óeirðanua á • r er að kólna Þeíta er Hussein hinn 17 ára kon- ungur Jórdaníu. Faðir hans, Tal- al, var sviptur konungstign vegna geðbilunar. — Hussein dvelst nú við nám í Englandi. Edenshjénin í Lissabon Einkaskevti til Mbl. frá Reuter-NTB. K.AÍRÓ, 15. ágúst. — Saksóknari Egyptalands krafðist í dag dauða- dóms yfir manni þeim, sem ákærður er fyrir að hafa haft forgöngu um verkfall og skemmdarverk í bænum Kafr E1 Dawar á miðviku- dag er 9 manns iétu lífið. Verður hann umsvifalaust tekinn af lífi á staðnum, segja fréttamenn, ef hann verður sekur fundinn og dóm- urinn hlýtur staðfestingu Nagúibs marskálks. Réttarrannsóknum var haldið áfram í dag yfir þeim 500 mönnum, sem handteknir voru í óeirðunuin. LISSABON, 15. ágúst. — Eden, utanríkisráðherra Breta og frú hans Klarissa Churchill, komu til Lissabon í dag flugleiðis frá Lundúnum í nokkra daga brúð- kaupsferð. — Reuter-NTB. Búlgarar skjóia AÞENU 15. ágúst. — Gríska her- stjórnin tilkynnti S. Þ. í dag, að til tíðinda hafi dregið á nýjan leik við landamæri Búlgaríu. — Segir þar að hinn 12. ágúst hafi búlgarskir hermenn skotið á gríska landamæraverði. — Er tveggja manna saknað úr viður- eigninni, en talið að þeir hafi særzt- og séu nú í haldi í Búlg- aríu. —• Reuter. Rhee læfur ekki staðar it.suisiið fyrr ess kommún- istar eru á burl úr Síóreu Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. SEÚL, 15. ágúst. — Syngman Rhee, forseti Suður-Kóreu, tók í dag formlega við embætti sínu við hátíðlega athöfn í Seúl, þar sem þess var jafnfran.t minnzt að fjögur ár eru liðin frá stofnun lýðveldis í Suður-Kóreu. í ávarpi forsetans við embættistökuna kvað hann það höfuðverkefr.i stjórnar sinnar að vinna að friði í landinu og hún mundi ekki láta staðar numið, fyrr en kommúnistar hefðu ver- ið burt reknir úr Kóreu og landið sameinað í eitt ríki. ORÐIN TÓM ^ Forsætisráðherra Norður-Kóreu ( hélt ræðu í dag. Kvað hann það ’ vilja stjórnar sinnar, að Kóreu- styrjöldin yrði til lykta leidd með samningum þannig að hvorugur styrjaldaraðila hefði sigur. Frá Washington berast þær fregnir að bandaríska utanríkisráðuneyt- . , „ , , ið telji utnmæli þessi ekki fela í næstunm krefjast verðlækkunar sér neitt nýtt, sem stuðlað gæti á pólskum kolum og hafa akveð- að friðsamlegri lausn Kóreumáls- ið að senda fulltrúa sína til Var- ins sjá þessara erinda. I viðskipta- HARÐIR BARDAGAR jsamningi er kveðið svo að orði, Á vígstöðvunum gerðu Kín- 'að umsamið verð skuli endur- Lækkandi kolaverð KAUPMANNAHÖFN — Danskir kolainnflytjendur hyggjast á * ST JÓRNMÁL AFLOKIÍUR AÐVARAÐUR Talsmaður egypzku stjórn- arinnar sagði í dag, að ónefnd- um stjórnniálaflokk í landinu hefði verið sent alvarlegt að- vörunarskjal í sambandi við atburðina í Kafr EI Dawar. Neitaði hann að upplýsa hvaða flokkur ætti hér hlut að máli en kvað rannsóknir hafa leitt í ljós, að nokkrir af leiðtogum hans væru upphafsmenn ó- eirðanna. Samtímis og yfirlýs- ing þessi var gefin var leið- togi Wafd-flokksins í Kafr E1 Dawar handtekinn og hneppt- ur í fangelsi hersins í Alex- andríu. HERSKYLDULÖGUM BREYTT Nagúib marskálkur sagði frétta mönnum hins vegar í dag að sjálfur hefði hann ekki sent nein- um flokki slíka aðvörun. Kvað marskálkurinn áformað að breyta herskyldulögum í landinu þann- ig að öllum ungum mönnum án undantekninga yrði gert skylt að gegna herþjónustu ákveðinn tíma. ORÐRÓMI VÍSAD Á BUG Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins vísaði í dag á bug þeim orðrómi að Bretar hyggð- ust hefja vopnasölu til Egypta- lands að nýju. Hins vegar hefði stjórnin til athugunar að senda Egyptum ýmsan herbúnað annan en vopn. Hann kvað þær frásagn- ir einnig gripnar úr lausu lofti að Bretar áformuðu að fækka hermönnum á Súez-eiði. Verður Farúk svipiur föðurrétlinum! KAÍRÓ — Fyrri drottning Far- ALLMIKIÐ gufuútstreymi er enn úr gígum Heklu, einkum ur Axlargígnum og er gufan heitari en við höfðum búizt við, sagði Þorbjörn Sigurbjörnsson forstöðumaður rannsóknarráðs ríkisins, er Mbl. átti stutt tal við hann. Þorbjörn fór um síðustu helgi ásamt íleiri mönnum austur að Heklu til rannsókna. Rússar neila LUNDÚNUM 15. ágúst. Haft er eftir ábyrgum heimildar- mönnum í Lundúnum að Vest urveldunum hafi borizt svS Rússa við tillögum þeirra um friðarsamninga við Austurríki, þar sem gert var ráð fyrir að aflétta hernámi landsins. Hef- ur enn ekkert verið opinber- lega tilkynnt um efni svarsins en víst er talið, að Rússar hafi vísað tillögum Vesturveldanna [ á bug. — Reuter-NTB, ^ Síðasta ár hef ég farið nokkr- um sinnum ásamt þeim Baldri Líndal og Gísla Þorkelssyni til að rannsaka gufuútstreymið úr Heklu, sagði Þorbjörn. Það er eiginlega ekki fyrr en nú um síðustu helgi, sem aðstæður hafa verið góðar til slíkra rannsókna. Áður hittum við dimmviðri og þokur, en um síðustu helgi var bezta veður, heiðskír himinn. GUFAN SÉST VÍÐA AÐ — Er ennþá talsvert gufu- útstreymi úr Heklu? 1 — Já, svo mikið, að í góðu veðri sjást gufustrókarnir langt I Framh. á bls. 11 verjar enn eina tilraun til að ná á sitt vald hernaðarlega mikil- vægri hæð skammt fyrir austan Panmunjom, en voru hraktir á flótta. Herstjórn S. Þ. tilkynnir, að undanfarna daga hafi fimm tilraunir Kínverja til áð ná fót- festu á hæð þessari farið út um þúfur. Segir herstjórnin að á þriðja þúsund kommúnista hafi faliið í bardögunum. Bíræfinn þjéfur sfel- ur háifri miiljén MARSEILLE, 15. ágúst — Stór- þjófnaður var nýlega framinn á frönsku Riveraströndinni, er kvenveski, sem í voru skartgrip- ir fyrir um 500.000 kr. var stolið. Þjófnaðurinn var framinn á með- an eigandi veskisins var í morg- unbaði! skoðað og því breytt til sam- | ræmis við kolaverð á heimsmark aðnum, en síðustu mánuði hefur það farið lækkandi. Benda Danir á að ensk kol séu nú ódýrari en jþau pólsku.__________ Reynir sljémar- myndun HAAG, 15. ágúst. — Leiðtogi I jafnaðarmanna í Hollandi, Donk- !er, gekk í dag á fund Júlíönu Hol- jlandsdrottningar og tjáði henni I að hann væri reiðubúinn að gera tilraun til að binda endi á hina löngu stjórnarkreppu í landinu. Hyggst hann velja ráðherra sína úr öllum stjórnmálaflokkunum ^fjórum án samráðs við flokks- ^stjórnirnar. — Donker er fjórði stjórnmálamaðurinn, sem gerir tilraun til stjórnarmyndunar. . úks, fyrrum kóngs. Farida, hefur að sögn í hyggju að fá Farúk með j dómi sviptan foreldrarétti yfir þrem dætrum þeirra, sem nú dveljast með föður sínum á jKaprí. Aðalröksemd hennar er sú, að hætt sé við að þær falli fyrir illum freistingum, sem jafn- an fylgja konungi. Farida nýtur nú mikillar hylli almennings í Egyptalandi og hef- ur blöðum verið leyft að birta myndir af henni á ný.__ Miklar heræfingar ' AÞENÚ — Þessa dagana fara fram á grísku eyjunni Krít sam- eiginlegar flug- og landgönguliðs- æfingar grísks og bandarísks her- afla. Páll Grikklandskóngur og sendiherra Bandaríkjanna í Aþenu eru komnir til Krítar til ‘að vera viðstaddir heræfingarnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.