Morgunblaðið - 16.08.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.08.1952, Blaðsíða 5
Laug'ardagur 16. ágúst 1952 MORGUISBLAÐIÐ 5] Bmmfiípr í dag Um Asíumál ¥„ Eftlr sr. Jóbsi'Bsti B&anaB££$#MB m iiiiiii verzlun ia Suðoustur OFT hef ég staSið sólarm.egin <og verið lánsmaður. Svo var í byrjun ársins 19*17 er Eggert kom til mín, einn sins liðs án nokk- •urs meðmælanda eða.meðmæla og óskaði þess að gerast nám- sveinn hjá mér og læra skipa- smíðaiðn. Samkomulag varð um að Eggert byrjaði strax á 4 ára námi í skipasmíði. Sú raun varð ó að Eggert lauk námi á tilsett- um tíma og starfaði á skipa- smíðastöð minni á ísafirði til 1944 er ég seldi fyrirtækið. Við höíðum þá unnið saman í 27 ár samfTeýtt og þar af tel ég Egg- ■ert hafa unnið um 20 ár sem skipasmíðameistari. Árið 1944 keypti Marsellíus Bernhardsson skipasmíðameistari á ísafirði skipasmíðastöð mína og starfræk- ' ir hana ásamt sinni fyrri stöð. En Eggert veitir minni fyrrver- ■ andi stöð forstöðu eftir sem áð- ■ ur. — ' 1 Eggert er breiðfirðingur að ætterni, kominn af kjarngóðum settum. Foreldrar hans voru,/ Lárus Jakobsson járnsmíðameist- ‘ ari og kona Lárusar Anna Bjarnadóttir, frá Kleifum í Gils- firði. Lárus er dáinn en Eggert býr með móðir sinni á ísafirði. IÐXADARMABURINN Eggert gekk í Iðnskólann á ísafirði. Hann lét sér ekki neina „aktaskrift“ nægja, með að irara jþað sem lögboðið var í tækniieg- um fræðum til iðnnáms, hann hélt áfram og tel ég engum gert rangt til þó ég telji hann meðal ailra bezt menntuðu skipasmiðum þessa lands. Að því er sncrtir hið verklega, þá er hann cinn af þeim smiðum sem gaman er að sjá vinna. Þó ,er það svo, að sum.- ir myndu segja, ,,sá fer sér nú hægt“, en útkoman. að loknu dagsverki er sú, að ég gæti bent . á nokkur verk, þar sem hann hefur afkastað tveggja meðai manna verki, án þess að verkinu væri í nokkru ábótavant að gæð- um. !TRÚMENNS.KAN Skipasmíði niua vera ein þeirra iðngreina sem krefst mestrar samvizkusemi, þar má ekkert á vanta sem orðio getur að fjár og fjörtióni fyrir þá sem skipin eiga eða umgangast. Tel ég að hiutaðeigendur megi vera íslenzkum skipasmið.um þakklát- ir fyrir störf sín og þá fyrst og fremst Eggerti og hans Jíka. Telja má vestfirzka sjómenn og útgerð- ■ armenn lánsama að eiga kost á að hafa hann, sér til leiðbeining- ar úm smíði og viðgerð skipc . sinna. ýlÍNÚTUMAÐUR Fjölda maxgir menn eru stund- vísir, mæta oít til vinnu nokkru áður en vinnan byriar og vinna stundum frarn yfir tilsettan tíma. Eggert mætir síundvísiega, en þó ekki löngu áður en vinna hyrjar og haetti )íka á tilsettum tíma, hvort er til máltíða eða hættutíma að kvöldi. Svona er hægt að vera fulltrúi þeirra sem unnið er fyrir og jafnframt þeirra sem vinna verkið. ■ Læt ég svo þetta nægja um ■skipasmiðinn Eggerí, en margt fieira gott mætti segja um mann- inn. Þégar nú Eggert B. Lárusson er fimmtugur 16. ágúst 1952 tel ég mig geta fyrir hörd aiira þeirra stéttarbfaeítea sem honum hafa liynnzt, svo og í naíni sjó- manna og útgerðarmanna, þakk- að honum fyrir samstarf liðinna ára og óskað þess að njóta hans sem lengst í skipasmíðastarfinu. Kárður G. Téiaasson. Géði! máti fagS iið TIL eru þeir menn, sem ávailt virðast reiðbúnir að. lcggja góðu raáli lið', en of fáir eru þeir, og veidui’ langoftast rsá .sáiardoði, sem forðast vitt hvert það ómak, er ura verður fLúiði H'alldór Jón- asson hefur löngum sýnt það, að hann. er fús til þess að iaxa þar í árina, er rétt horfir. Það hefur án alls. efa fleirum en mér þótt vænt um greinina hans í Mbl. í dag (14. águst), en hætt er við flestir þeirra þegi samt. Tvisvar hefi ég gert tilraun til þess í tímaritskorni minu að vekja athygli á Lárusi Sigurjónssyni, og veit ég ekki hvort Halldór hefir tekið eftir því, en nú má vera að einhver rumski þegar hann hefir taiað. Lárus er eicki bara skáld, heldur er hann mikið skáid, og. þó að sjálfur mundi hann síðastur manna samþykkja mér, harma ég að hann, sem upp- runalega kvað allra skálda ljós- ast, skyldi taka upp á því, að kveða svo myrkt sem hann ger- ir. En vitanlega er jafnmikill skáldskapur í kvæðum hans fyrir því. Að tvennu á ao vinda bráðan bug: (1) að setja til þess greind- an ungan mann að skýra kvæði Lárusar meðan þess er enn kost- ur að njóta hans eigin ieiðbein- inga; og (2> að veita honum af almannafé þann lífeyri, að hann geti lifað sómasamlega og áhyggjulaust þá daga, sam enn kunna að vera eítir. Hann :iiýt- ur a.ð vera snauður raaður, og það er okkur ekki vanzalaust að létta nú ekki af nonum öllurn efnalegum áhyggjum. Vegna beggja áður sagðra ástæðna, skulum við muna það, að Lárus er nú orðinn 73 ára gamal), og heilsubilaður. Það getur brátt verið orðið um seinan að bjarga sóma okkar í þessu máli og ::étt- um skiiníngi á ýmsu i kvæðum lians. Síðan Unga ísland hóf göngu sína, undir ritstjórn Lárusar, hefi ég borið þakkiátan hug iil hans, og eitthvað situv enn í mér af þeim kvæðum, er þá birtust þar, eklti sízt fyrsta ávarpinu. Líkiega mundu c-kki fáir jafnaldra minna geta sagt hið sama. Sn. J. Síðssðisf í dýfjiía húW htimsins TOULOUSE, 13. ágúst — Kunnur franskur vísindamaður Marcei L.ou-bens, slasaðist í dag í dýpsta helli heimsins. Vísindainaður þessi hefur mjög unnio að því að rannsaka hina furðulegu djúpu hclla í Pýrcnea-fjöllum. Að undanförnu hefur hann fario niður í dýpsta helli heimsins, 500 metra djúpan við Pierre St. Maiftin. Hafði hann dvalizt niðri í djúpunum. í fjóra daga og roun hafa þjáðst af svokallaðri „heila- veiki“ sem lýsir sér í miklu þung- lyntíi. Þegar verið var að draga hann upp í dag losnaði hann skyndi- lega úr böndunum og hrapaði 40 metra. Fylgdarmenn hans fundu hann liggjandi í urð meðvitund- arlausan og virtist harm hrygg- brotinn. —Reuter. Hoög Kong í júlí. Suður-Kína liggur að hafi, land ið er fjöllótt og undirlendi lítið, nema í Síkíangdalnum, sem geng- ur inn í lan.dið norðvestur af Kanton. Þegar Bretar tóku Hong Kong 1842, var þar lítið nema gróðurlausir klettar og góð höfn frá náttúrunnar hendi. Árið 1898 tóku Bretar á leigu dálítið svæði, sem að nýlendunni .meðtaldri er um eitt þúsund ferkílómetrar, en meiri partur þsss eru fjöli, óhyggðar eyjar, hólmar og sker. Nokkur þúsund manns bjuggu þó :í smádölum og fiskiþorpum á :þessu svaeði. Pólitík Breta hefir 'hér löngum verið a-far frjálslynd. Var hverjum þeim Kínverja, sem 'vildi, frjálst að setjast hér að þeg- ar honum þóknaðist og fara þeg- ar hann vildi, án vegabréfs. Hong Kong var fríhöfn, enginn tollur lagður á neinar vörur. Nú er iítilsháttar tollur á tóbaki og áfengi. Svo hratt óx þessi nýlenda að íbúatalan var orðin um 850,000 árið 1931. Tíu árum síðar var hún nálega tvöfölduð, en lækkaði mikið þau þrjú og háift ár, se "i Japanar héidu nýlendunni í síð- ustu heimsstyrjöld. — En eftir valdatöku kommúnista hefir svo rnikið af fólki sezt hér að að íbúatalan er á þriðju miiljón. — Bretar hafa ekki gert ráð fyrir þessum geysilega vexti. Hér er góð höfn, en ekki góður staður fyrir milljónaborg, með því að engin á eða sæmilega síór lækur er nálægt höfninni. Allt neyzlu- vatn er rigningarvatn, sem safnað er í stórar uppistöður, en bað Iiefir kostað stórfé að byggja þær. í lofthernaði þoia þær ekki mik- ið. Ein sæmilega harðvltug loft- árás getur gert borgina vatns- lausa að mestu. Annars skal Hong Kong ekki gerð að umræðueíni hér, en hún hefir verið mikilvægt hlið, sem hefir opnað auðæfum og nútímamenningu leið inn í Kína og opnað Kínverjum leið til að nema land á nýjum svæðum, einkum í S.uðaustur-Asíu. -Ahrií Breta á Suður-Kína eru mikil hvað menningu og verzlun snert- ir og fáar þjóði-r hafa lagt raeiri tækt vrð kínverska menning en þeir. KÍNVERJAR LEGGJA UNDIR SIG VERZLUN NÁGRANNAÞJÓDANNA Á síðastliðnum hundrað árura hafa nokkrar milljónir Kínverja sezt að í Suðurhafslöndunmm, eins og Kínverjar kalla Indó- nesiu,, Malaya, Thailand (Síam), Indó-Kína, Filippseyjar og Burma. Margir af þessum mönn- um hafa, í brezkum nýlendum, tvöfaldan borgararétt, þ. e. brezk an og kínverskan. “Þeir hafa einnig fullt frelsi til að veita börnum sínum kínverskt uppeidi, gefa út bækur og blöð á kín- verzku og senda heim til Kír.a allt það fé, sera þeir vilja og £eta. Þó framkom-a Bret.a íyrrum haf) ekki verið eins vi-ngjarnleg ga-gn- vart Kínverjum og "ramkoma Ameríkumanna, þá eru Bretar samt miklu vinsælli hér um þess- ar mundir, ekki sízt fyrir þan-r miklí^ hagnað, sem Kínverjar hafa af brezkum nýlendum hév eystra, eir.s og málum er nú skip að. Kunningi rninn einn, sem cr háskólakennari i Hong Kong, fpi nýlega til Indónesíu til pess að kynna sér þjóðfélagsástand bar. Þegar hann kom aftur, 'sr.gði hann: ,,í Indónesíu eiga Kínverj- ar annað stórveldi og það er fjár- hagsiegt stórveldi'1. ,,í sumum borguni þar“, sagði hann, „eig;. ■Kínverjar r.álega hverja einustu- Sú þfóon var frii kommúnistar búð. Indónesíumenn verzla á göt- um úti, seija grænmeíi, ávexti og eitthvað af fatnaði, en siálf verzlunin gerizt í kínverzkum búðum.“ Sama er að segja um annað sjálfstætt land, Thailand. Þar er svo. rrijkið af 'járhagslífi landsins komið í hendur Kínverja að stjórnin er orðin lxrædd. Ekki aðeins verzlun, heídúr einnig verksmiðjur og akurlendi og mörg dagblöð eru í höndum Kín- verja. Fyrir styrjöldina var táiið að í borgurn á Filippseyjum væri 60 til 70 af hundraði allrar smá- sölu í höndum Kínverja. Af rúmri einni milljón rnanna, sem búa í 'borginni Singapore, var v.ýiega ■ talið að um áíta hundruð þúsur.d væru Kínverjar. Bretar .kvarta yfir því að Malayabúar séu þann- ig gerðir að ómögulegt sé að' kenna þeim að spara. Þó þeir fái góð laun, hætta þeir að vinna þar til aílt er uppétið og fara svo afv- ur að vinna. Með þessu móti er erfitt að kenna þjóð að stofna skóla eða bæta hfskjör sín á ann- an hátt. En Kínverjar spara, auðg ast, vinna, framkvæma, stofna verzlanir, verksmiðjur, skóia, auka kyn sitt meira en aðrir og nema nýtt land. MÍSJAFNLEGA VEL LIÐNIR I fremur nýrri fræðibók er val- ið að meir en 7 milljónir Kinverja séu í ■ þessum löndum, að Hong Kong undanskilinni. En sú taia er eflaust alit of lágt sett. Sarr,- kvæmt upplýsingum, sem opin- berlega voru gefnar í Thailandb fyrir meira en ári, eru Kínverjar þar rú-mlega 3 milljónir og varla minna en 2 miiljónir í Indónesiu. Kínverjar samiagast ekki íbúuin þessarra landa, nema í Thailand, og ekki fyrr en þeir hafa verið mjög lengi í landinu. Það er al- mennt viðurkennt af flestum, ekki sízt Bretum, að Kínverjar séu góðir, löghlýðnir og nýtir borgarar í nýlendum þeirra. Undantekning frá þessu er ástandið í Malaya árin eftir heimsstyrjöldina. Þar eru ílokk- ar Kínverja, sem hafa fengið skipun frá föðurlandi sínu um að eyðileggja gúmmíframleiðslu Breta. En þar með eyðileggja þeir mest fyrir sínum eigin löndum, því hátt á þriðju milijón Kínverja eru þar — og margir þeirra lifa á gúmmíframleiðslu. (Árið 1873 smygluðu Bretar nokkrum gúmmítré-fræum frá Brasilíu og af þeim fengust 22 tré, sem voru ræktuð á Ceylon. Út af þeim eru komin öll gúmmítré Suðaustur- Asíu, þar á meðai um 5 miUjón í Maiaya). Þau lönd, sem telja að hætta s.tafi af þeim Kínverjum, sem þar dvelja og verzla, eru fyrst og írerast Filippseyjar og Skm. En fréttir hsrma einnig að Iadóníisia sé farin &S óttast aflsiðingarnar af því mikla fjárhagslega valdi, sern Kínverjar hafa þar. ilér j Hong Kcng vitum við — meðal ánnars frá sjémönnum — að mörg hundruð Kínverjar eru end ursendir til heimalands síns við. og við. Einhver sú versta refsing sem Bretar geta beitt gagnvart óeirðarseggjum, er eð endursenda þá til Kína. Af þeim sökum er allt með kyrrum kjörum hér, þrótt fyrir ólgu, æsingar og hreinsanir inni í landinu. Þegar 'maður virðir fyrir sár hin miklu ítök Kínverja í Suð- austur Asíu, þá verður mjög auð- veit að skilja slagorð núverandi valdhafa i Kína: „Vér viljum leysa hlekki allrá Asiuþjóðanna fyrst — og svo alls mánnkynsins“. I ræðu, sem Chu Tehy æðsti her- foringi kommúnista/í: Kína. hélt þann 11. marz 1950 fýrir nemend- ur við Norður-Kína Áiþýðubylt- ingaháskólann, er þeír/luku prófi sagði hann meðal annars: „Margir stúdentar frá þé’ssúm löndura hafa komið til að laera af oss .. Þeir munu geta gert mikið fyrir byltinguna í löndum sínum og eins og stendur höfurn vér menn, sem vinna í löndum þeirriá..... Ef Ameríka vili hefja III. haims- styrjöldina, þá kemst öll Suð- austur-Asía undir fprystu Kína. Á þessu get ég borið ábyrgð“. — Þessari ræðu var auðvitáð ekki ætlað að komast hingaðjen hún. komst þó gegn um Bambuetjaid- ið. Hún var haldin fyri? úrvajs byitingaleiðtoga, sem er ætlað að leiða Kína frá sigri til 'siguis í næstu styrjöld. ÞANNIG ERU FJÖTUARNIR „LE¥STIR“ Útþensla Kínverja í Suðaustur- Asíu heíir fram að þessu verið friðsamleg að mestu. En variæ gerir nokkur hugsandi maður ráð fyrir að hún verði það í framtíð- inni. Það er ekki undarlegt að ótti vakni meðal þjóðanna þegar þær sjá hvernig konimúnistar hafa farið með menn af. öðrum þjóðunx í Kína — og hvernig þeir fara með sína eigin þjóð. ,, Tökum t. d. eina af nýjustu fréttunum um reglugerð, sem ný- lega hefir verið gefin út fyrir' Nanhsien-sýslu, í Suður-Kína, ekki langt héðan — fyrir bænd- ur, sem kommúnistar hafa „leyst fjötrana af“ fyrir meir en tveim árum. „1. Oll hrísgrjón ög matvæli verður að geyrháú kornforða- búrurh og vöruhúsum stjórn- arinnar. 2. Hrísgrjónum og öðrum matvælum verður útbýtt til þorpsbænda þriðja hvern dag. 3. Skrásetja verður allar lif- . andi skepnur. 4.. Yfirfærsia og sala dýra verður a.ð hafa sarnþykki réttra vfirvaida. 5. Allir þorpsbúar á aldrin- um 16 tii 50 ára verða að hafa leyfi Bændafélags síns áður em þeir fara í önnur þorp eða á onnur svæði. 6. Þorpsbúar mega ekki dvelja. í. öðru þorpi lengur en 3 daga. Þeir sem vilja fara i aðra sýsiu, verða áður að fá ferðaleyfi frá yfirvöidunum í sinni eigin sýslu.“ Þetta vitum við að gildir um 757 þorp. Kínverskir bcendur eiga flestir heirna í þorpum, ekki ein- stökum bæjum, eins og í sveit- um á fslandi. Hvort svona reglu- gerðir verða látnar gilda um stór svæði í Kína, vitum við ekki enn- þá. Kommúnistar hafa ekki gert neitt til að halda þcssu leyndu. Verið getur að þetta cé sérstök refsing gegn þessarri einu sýsliu En skipulag, sem er þessu Ukt, en þó talsvert frjálsara, gildir all— víða. Og í Kína voru þeð 'fyrst og fremst bændur og m.ennta- menn, sem komu komnrúnistum til valda. Menntamenr|rr,ir hafla fengið margar áminningor, þar já meðal eina mjög. nýlega. í einuijn gömlum háskóla h a?a 120.000 bækur af 140.000 fcójcuir), ktiji voru í saínir.u, verið cyðiíagðar, að boði yfirvaldanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.