Morgunblaðið - 16.08.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.08.1952, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 16. ágúst 1952 j < i A píatióhljóaileilíiim . SIÐASTLIÐIÐ þriðjudagskvöld ■ hélt Þórunn Jóhannsdóttir hijóm unnenda ætti það að vera óbland- in ánægja, að fylgjast með leika í Austurbæjarbíói. Þessi þroskaferli jafn fágæts íyrirbær- unga og efnilega listakona er nú is og Þórunn er. Slíkir atburðir orðin 13 ára gömul og stendur geta ekki gerst oft með jaín fá- því nú á þeim tímamótum, þegar mennri þjóð og. vorri. vafalaust brátt sker úr um það, h-ver á. að verða framtíð henr.ar á listabrautinni. — Hún er ekki lerrgur barn, en skortir enn þrótt hins fullorðna. Hún velur sér verkefni við hæfi hinna íull- ocðnu, en skortir að sjálfsögðu nokkuð likamsþrótt í túlkuninni, en hitt dylst engum, að tónlistin er henni einiægur tjáningaháttur, Víkar. á Akureyr! svo hver nóta kemur þar hjarta hennar. Þannig eru frá öll- Áttræðisafmæli: AKUREYRI, 15. ágúst: — Þórunn S. Jóhannsdóttir er nú á hljóm- skilyrði fyrir hendi, meðfædd leikaför um Norðurland og ef til tækni og tilfinning, til þess að vjjj vjgar_ Hélt Þórunn hljóm- hún megi verða það sem bernska ]ej^a her a Akureyri í gærkvöldi hennar hefur spáð, skínandi j Hýja Bíói stjarna á himni listarinnar. j Á efnisskrá voru þessir höf- Hljómleikar þessir voru síður undar: Bach, Beethoven, Henselt, sóttir en skildi, en þá ber þess að Saure, Debussy, Chopin. Þá voru gæta, að þeir eru haldnir á þeim og á efnisskrá 2 verk eftir Þór- tíma, þegar fátt manna er í bæn- unni sjálfa og eitt eftir föður um. Hitt ætti að vera stolt ís- hennar, Jóhann Tryggvason. lendinga að styrkja þessa ungu Varð hún að leika aukalög: ________________ ^___^______ listakonu, bæði andlega og ver- Kóttökur tilheyrenda voru frá- gestrisrii hennar. aldlega, með því að fylla hús í bærlega góðar og bárust hinni gn minnisstæg hvert skipti, sem hún lætur til ungu listakonu fagrir blómvend sín heyra og hverjum tónlistar- ir. — H. Vald. ELÍN JÓNSDÓTTIR húsfreyja frá Eskifirði varð áttræð í gær. | Ég var henni samtíða á Eski- firði í mörg ár og hafði mætur á henni og manni hennar, Arnóri verzlunarmanni Jóhannssyni. •— Hún er ein af þeim góðu lconum, sem ávalt er reiðubúin til þess að rétta hjálparhönd og orð fór af ValsmetT’H v«i fyrlr Islant Beztu menn KR voru Steinar og Hörður Felixson en í liði Vals voru virkastir Halldór Halldór's- son, Sveinn Helgason og nafn- arnir Gunnar Sigurjónsson og Gunnar Gunnarsson. — a. ÞAÐ virðist orðið nokkuð tilvilj- anakennt hvernig ísl. knatt- spyrnuleikjum lýkur,. en það út af fyrir sig er gott hvað aðsókn- iná" snertir. Fjórum vikum eftir að KR-ingar unnu íslandsmeist- aratitilinn tapa þeir fyrir félag- inu sem varð næst neðst að stiga- tölu í íslandsmótinu og nokltr- um dögum áður náðu þeir jafn- tefli við Víking, sem varð neðst í íslandsmótinu. Eftir sigurinn í gærkvöldi yfir KR — 5 gegn 1 —- er ekki margt sem bendir til þess að Valur tapi Réykjaviliurmeist- aratitli sínum. Þann titil u þcir skilið því í ár hafa þeir án j^- ^ p sunnudag á íþróttavell- allra tvímæla leikið jafnbezt af jmum ú Selfossi. Er þetLa í fjórða Reykjavíkurfélögunum. ,skipti, sein keppni milli þessara „ . „ ... ... , bæja fer fram. Á hún að vera En jain tJviIjunaJcennt og ar]ega og þannig háttað, að urslitin eru er st&ðuskipiinin í keppnin fer fram sitt hvort árið liðunum. Það virðist nú kom- til skiptis í Keflavík óg Selfossi. ið úr móð að leika samu stöðu ]rr keppt í Í2 greinum og úrslit tvo leiki í röð, að uokkrum reiknuð eftir finnsku stigatöfl- múnnum undanskiMúm. t Vals unni. Hefur jafnan verið tvísýnt liðinu var Sveinn Helgason nú um úrslit, Keflavík unnið tvisvar miðframvörður en Einar og Selfoss einu sinni. m a SELFOSS, 15. ágúst — Bæja- keppni í frjálsum íþróttum milli eiga ISelfoss og Keflavíkur fer fram Bsndaríkin stylja allar tillögui irm útrýríiinp Einkaskeyli lil Albl. frá Reuter-NTB NEW YORK, 15. ágúst. — Bandaríkin munu styðja allar tillögur sem fram kunna að koma um útrýmingu stóreyðingarvopna í heiminum og líklegar eru til árangurs, sagði Benjamín Cohen full- trúi Bandaríkjanna í afvopnunarnefnd Sameinuðu þjóðanna á fúndi hennar í dag, og er þá átt við hvers konar slík vopn, en fyrst og fremst kjarnorku-, gas- og sýklavopn. FRAMLEIÐSLA BONNUÐ Á FRIOARTÍMUM Fulltrúinn sagði að I minnisstæðust er mér og þeim, er þekktu hana, hin yndis- fagra rödd hennar, sem gnæfði yfir allar aðrar raddir í söng- félaginu á Eskifirði, — sem Árni Jónsson á Svínaskála stofnaði og stýrði — og í kirkjunni á Eski- firði. Mér datt ekki í hug að :nót- mæla þeim ummælum kunningja míns, að kirkjusóknin væri miklu betri vegna söngs hennar. Hún var fædd listakona og búin svo fullkominni gjöf í þessa átt, að okkur sem á hana hlustuðum, fannst öll þjálfun aígerlega óþörf. Nú sendum við henni, sem nut- um söngs hennar og viðkynning- ar innilegustu kveðjur. Bjarni Sigurðsson. KarfarnjoS frá Akranesi AKRANESI, 15. ágúst — Lagar- foss er um þéssar mundir að ferma ýmsar fiskafurðir út um land. Hann kemur Við á Akra- nesi og fermir þar m. a. 200 íonn geta undirritað samninga um mál stefna þetta án þess að trygging fengist Bandaríkjanna í þessum málum fyrjr þvj ag þejr yrðu haldnir af af karfamjöli til útflutnings til væri augljós og ótvíræð. Hann gllum aðilum> ' Ameríku. —Oddur. lagði áherzlu á það Halldórsson í framlínu og Guð brandur, gamall og góður varn arleikmaður kom nú fram. sem útherji. — í KR liðinu lék Steinn Steinsson í fyrstu mið- framvörð, meiddist síðan í í'æti og lék nokkru síðar mið- framherja, þar sem mest reyn- — Fréttaritari. [f i Þórsmörk. Á kl. ir á fæturna. Hörður Jék ú " laugardag einnig í báðum þessum r.töð- 13-30 verður farið austur ?.;Þórs- um í þessum leik. En fagna moiic °S dvaiizt þar í tjöldum ber fjölhæfni. , fram á mánudag. Þeir, sem vilja, Leikurinn í gærkvöldi var ekki 8eta fengið tjöld frá Ferðaskrif- neinn stórviðburður frá knatt- stofunni. Fararstjóri er Sigurjón spyrnusjónarmiði séð. Samleik- Danivalsson. urinn í molum oftast og aldrei Kaididalur—Borgarfjörður. Á nema um tilraunir einstaKra sunnudag kl. 9 verður lagt af rnanna að ræða. Engum bland- °S ekið um Þingvöll og aðist þó hugur um hvoru megin Kaldadal að Húsafelli. Þar verð- sigurinn átti að liggja, því Vals-jur snætt nesti og þeir sem vilja menn voru viljugri, ákveðnari og Seta fengið þar keypta mjólk og hættulegri. Þrjú mörk skoruðu smurt brauð. Þaðan verður svo þeir í fyrri hálfleik — Halldór haldið að Reykholti og að Hvann- tvö og Sveinn Helgason eitt. í byrjun síðari hálfleiks sýndu KR-ingar örlítinn vilja en get- una virtist vanta. Valsmenn urðu þó enn fyrri til að skora og var eyri, ef tími vinnst til. Þjói'sárdalur. Á sunnudag kl. 9 verður farið í Þjórsárdal upp að Stöng, Brú og Gjá. Þátttakendur þurfa að hafa með sér nesti, en a það höfuðvið fangsefni nefndarinnar að komast að samkomulagi um að bönnuð yrði ekki einungis notkun stór- eyðingarvopna í styrjöld heldur og framleiðsla þeirr? á friðar- timum. Hann benti á að leiðar- stjarnan í viðleitni nefndarinnar til að koma í veg fyrir hina ægi- legu eyðileggingu þessara vopna ’ yrði að vera: friður. EKKI ÁRÓBURSVETTVANGUR Cohen sagði að nefndarfundir þar sem unnið væri að þessu mikilvæga mannúðarmáli ættu ekki að vera áróðursvettvangur eins og sumir fulltrúar virtust álíta og blandaðist rnönnum ekki hugur um hverjir áttu þar hlut að máli. Cohen kvað Bandaríkin ekki Dýríirðinpr mmnast r afmælis SIS SÍÐASTLISINN sunnudag var að tilhlutun fjögurra kaupfélaga haldin að Núpi í Dýrafirði sam- vinnuhátíð til minningar urn 50 ára afmæli Sambands íslenzkra samyinnufélaga. Fór hátíðin fram i blíðskapar veðri og var fjöl- tnennasta samkoma, sem haldin pefur verið að Núpi, sótt af 16^600 manr.s. Félögin, sem stóðu ýý fi'l-tíðinni voru kaupfélög ís- | firjíinga, Sjigfirðinga, Önfirðinga og Dýrfirðmga. þar að verki hinn ungi miðfram- j hægt mun að fá mjólk og smurt herji Jón. Tveim mínútum síðar. brauð að Skriðufelli. settu KR-ingar sitt fyrsta og eina ’ Gulifoss—Geysir. Kl. 9 á sunnu mark. Gerði það Hörður Felix- j dag verður farið að Gullfossi og son. Þófið hélt áfram og sókn1 Geysi. Stuðlað verður að gosi. KR snerist upp í vörn. Þó skor-j ííringferð um Krísuvík, uðu Valsmenn aðeins eitt mark j Strandakirkju, Hveragerði, Sogs- til viðbótar er Guðbranai tókst fossa og Þingvöll verður farin kl. að brjótast í gegn. ' 13,30 á sunnudag. LOFTLEIÐIS MED LOFTLEEÐUM Vikulegar ferðir: REYKJAVÍK—NEVV YORK KAUPMANNAHÖFN STAVANGER — og áfram með sömu flugvél til HAMBOEG GENF RÓM — og Austurlanda FYRIRGREIÐSLA GÖÐ — FARC-JÖLD LÁG LOFTLEIÐIR H.F. LÆKJARGATA 2 SIMI 81440 Markúx: Efttr Eá , OTVfEO • ■C-ílC"..? G£T W. -<Tp , TVtQSlCX Uf!. fj'. ítO' ‘ IS 'íta'v r-N th£ ' r»T vfTAU A ( VIVIAN, FCO HEAVEN’S SAKE, > CJJIT VAPPIN& ABOUT THAT BLASTSU Ct.UB... iT'5 BECOME . an OBSESSION with vou. ‘ * I'VC CC'I': Al.t l CC'Llt o to cst t Uo 1*4... : WENT TO C£= VriH L»'L.o’Ct-N'l, VCJNG CtlANB LAÍf WStlK y r.~ C'AíD f ,vc/,-'oa./v>jw Y J JT, IPOC'3 A <, oC-P CRANE I LCNO ICC/I'LD GET us 1 • WATING J 'NTO T'HE CX.US...! LICT. . } ANO TKIS Tj/\AE ' Kú'S GOINGTC DO IT/ 1) Jósep, allir aðrir fá inngöngu í Fljótsbakkaklúbbinn. tlvors vegna er okkur alltaf vísað á bug. Vi& stöndum á biðlistanum ár ef tir 'ár. 2) Vígborg, blessuð vertu ekki alltaf að kiifa á þessu. Þú færð þetta alveg á heilann. 3) — Þú veizt, að ég hef gert það s'em lrægt heíur verið til að fá inngöngu. I síðastliðinni viku I — Bull og vitleysa. Jafet getur talaði ég við formanninn, hann ! veitt okkur inngöngu í klúbbinn, Jaiet. 'ef honum sýnist. Og hann skal 4) — Hann sagði mér þá, að hjálpa okkur til þess. þáð væri enn langur biðlisíi. I ' ' 1' ' * ’ * • ’ ' ! '1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.