Morgunblaðið - 16.08.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.08.1952, Blaðsíða 3
Laugardagur 16. ágúst 1952 T MORGVKBLAÐIÐ 1 3 1 Pakfatfi (útlenzkir), ryðverjandi, grœnn og rauðbrúnn, kom- inn aftur. —- GEYSIR h f. Veiðarfæradeilc^n rur mjög hentugar í suraar- bústaði, nýkomnar. GEYSIR h.f. Veiðarfæradeildin JARÐYTUR / Af sérstökum ástæðum er til.sölu % partur í tveimur jarðýtum úti á landi. Teg- und Cletrac, stærð D.D. — Önnur ýtán er í ágætri i vinnu. Uppl. frá 1—6 sima 6851. . I i I Austm 8 model 1941, í | góðu lagi, til sölu á Lang- holtsvegi 67 ld. 1—5. PKIMPS.' radiogrammofónn (eldra model) til sölu. — Selst vægu verði. Upplýsingar Vesturgötu 24, I. hæð í dag og næstu daga mílli kl. 19.30 og 20.30. U nglingsstúlku vantar á heimili nálægt Reykjavík. Upplýsingar i vinnumiðlunarskrifstofunni Koininn heim ÞórSur Þórðarson læknir. Barnlaus hjón óska eftir íbúS — ] 1—2 herhergla Skilvís greiðsla. -— Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: — ,.,Góð umgengni — 964“. Trillueigendur Erum kaupendur að trillu, 2ja—4ra tonna, aðeins 1. fl. kemur til greina. Uppl. í síma 9735 til 24. þ. m. James ný standsett til sölu á Bergstaðastræti 56, eftir ld. 12 í dag. — KONA með 1 barn, gift Ameríkana óskar eftir 1—2 herbergjum helzt með húsgögnum, í 4 mánuði. Tilboð sendist afgiv Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „96G“. sns- peruf Iágt verð'. ÍIELCI MAGNÚSSON & Co. Haxr.arstræti 19. hús óskast keypt. Uppl. gefur Haraldur Guðmund-son lögg. fasteignasali, Hafn- arstræti 15. Símar 5415 og 5414, heirna. ILL Til sölu er lítill Ford vöru- bííl. Ti) sýnis á bílastæðinu við Hótel Skjaldbreið kl. 2 —4 og S—10 í kvöld. ) R G E L Gott orgel til sölu. Upplýs- ingar í dag og á morgun í Garðastræti 49. — ásanit baði óskast til leigu nú þegar eða seinna. Fyr- irframgreiðsla kemur til greina. TilLoð merkt: „A. B. C. — 969“, sendist Mbl. sem allra fyrst. ICosnInií helm Hannes Guðmundsson, læknir. — Viðtalstimi dagl. 10.30—11.30 og mánud., miðvikud. og fimmtud., kl. 6—7. Reykjavíkur Apótek, 4. hæð. Sími 2525. iEOSADI- sótthi-einsnnarefni fyrir Jeir og borðbúnajð eru nú aftur fáanleg í 413 lítra flöskum. Deosan efnin eru notuð á flestum veit- ingastofum bæjarins og með mjög góðum árangri. Þau eru ómisEandi á öllum mat- sölustöðum, heimavistarskól um, sjúkrahúsum og snyrti stofum, svo og á mjólkur- búum, rjómaíssölum, smjör- likisgerðum, kjötverzlunum o. f). — Matvöruverzlanir Silla og Valda hafa tekið að sér að annast dreifingu vörunnar, og eru viðskipta- menn góðfúslega beðnir að gera pantanir sínar í síma 1525. — Umboðsmenn: 7/4 Laugavegur 28. við Breiðholtsvcg til sölu. 1 húsinu er 3 herbergi, eld- hús, bað, geyrnsla, þvotta- hús og miðstöð. Laust 1. okt. n.k. Útborgxm kr. 50 þús. Ilýja fasfelpasaían Sími 1518. iðnaðarpfáss 40 til 50 fermetrar óskast til leigu. Tilboð sendist Mbl., fyrir mánudags- kvöld, 18. þ.m. rnerkt „968“. ibúð óskast 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Tilboð merkt: ■— „970“ sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld. EPPI óskast keyptur. Uppiýsing- ar í síma 6413 kl. 1—3 í dag. — 2|a«- 4ra óskast til leigu. Uppl. í sima 4780. — STOFA óskast til leigu, helzt sem næst Miðbænum. Tilboð merkt: „Stofa — 972“ send ist blaðinu fyrir miðviku- dagskvöld. Bílstjórinn, sem ók fólkinu frá Tivoli 8. þ.m. (föstudag) í Vog- ana, Kársnesbraut að Mel- haga, er beðinn að leggja rykfrakkann, sem gleymdist í bílnum, inn á lögreglustöð ina. Frakkinn er blágrár, með belti. í vasa lyklaveski meikt. — ÞaS er treyst á heiðarleik þinn. HIJSIMÆÐI Vantar íbúð 1—2 herbergi og eldhús, eftirlit á börnum kemur til greina 2—3 kvöld í viku. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: • „Húsnæði — 9C7“.- íbúð óskest Reglusamur maður í góðri atvinnu óskar eftir 2ja her- bergja íbúð, helzt í Austur bænum. Fátt í heimili. Árs fyrirframgreiðsla. Lysthaf- endur leggi nafn sitt og heimilisfang á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „Símaafnot — 965“. rySvarna- og ryðhremsunar- eíní NYKOMIÐ taft í eftirmiðdagskjóla, margir litii'. — B E Z T Vesturgötu 3. ^ítrrS'apeysur msð myndum, nýkomrfar. 1Jer;l 3nt}iljaryar J/oliMon Prjenavél til sölu. Upplýsingar í síma-6806. — Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á 85 ára af- mæli mínu, 10. þ. m. - Jón Gíslason, Frakkastig 4. Jlohnisons Heiiásölubirgðir: FRIÐRIK BERTELSEN & CO. K.F. HAFNARIIVOLI — SÍMI 6620. Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 10.—17. ágúst frá kl. 10,45—12,15. túi- Sunnudag 17. ágúst 2. hluti. Mánudag 18. ágúst 3. hluti. ■kte'■<#*>■ Þriðjudag 19. ágúst 4. hluti. Miðvikudag 20. ágúst 5. hluti. t**S&*" Fimmtudag 21. ágúst 1. hluti. Jt*" Föstudag 22. ágúst 2. hluti. Laugardag 23. ágúst 3. hluti. Straumurinn verður rofinn skv. þessu, að svo miklu leyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN I I 5 3 H. . í sunnudagsmatinn v. ■Ak'. Nýtt nautakjöt í súpu, Nautalæri, Nautakjöt, hakkað, Folaldakjöt, Hvalkjöt, Nýr lax, Svið, Úrval af grænmeti. V' Langholtsveg 136 — Sími 80715. - AUGLYSING ER GULLS IGILDI - ] |TÍOITflVl■lT«sTnVlfsXT:l'l dVtXTí'dl'o íTiciTlVT■ I í í■ « i ri flTi ■ ■■ l'm J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.