Morgunblaðið - 03.09.1952, Side 11

Morgunblaðið - 03.09.1952, Side 11
Miðvikudagur 3. sept. 1952 MORGVNBLAÐkÐ lt 1 3 má! á bráðabiriladaa-iÞórlurFr Bitoon6apkvæmar greíSiliir •> sexfu ára • 1 *P3 IIINN 14. október hefst sjöunda Allsherjarþing SÞ. I fyrsta skipti koma fulltrúar 60 bandalagsríkj- anna saman í hinum nýju aðal- stöðvurn SÞ í New York, en smíði þeirra er rétt að ljúka. Á bráða- birgða-dagskrá þingsins eru 65 mál — og er það lengsta dagskrá í sögu. samtakanna — og dagskrá- in verður sennilega enn lengri því stcðugt er verið að bæta við hana. Mörg mál á dagskránni eru hin veigamestu stjórnmál, efnahags- mái og félagsmál nútímans. — Einna tímafrekastar verða án efa umræðurnar um Kóreu, afvopn- un og hið alþjóðlega öryggi, en einnig rná búast við löngum um- ræðum um mál eins og ástandið í Túnis og Marokkó, KÓREA Vopnahlésviðræðurnar í Kór- eu eru ekki á dagskrá SÞ, en bú- ast mó við umræðu um ástandið í Kóreu þegar skýrslurnar frá nefnd SÞ um einingu Kóreu og endurreisnarstarfið þar verða lagðar Eram. AFVOPNUN Afvopnunarnefndin, sem skip- uð var á síðasta Allsherjarþingi, mun leggja fram skýrslu um til- raunir sínar til þess að ná sam- komulagi um „eftirlit, takmörk- un og jafnmikinn samdrátt alls herafla og alls vígbúnaðar". ALÞJÓÐLEGT ÖRYGGI Nefndin um sameiginlegan við- búnað, sem skipuð var í sam- ræmi við „Uniting for Peace“- ályktanirnar (hína svonefndu Acheson-áætlun), mun leggja fram skýrslu um starf sitt við að finna leiðir til þess að varðveita og efla friðinn og auka öryggið í heiminum í samræmi við til- gang og grundvallaríeglur Sátt- mála SÞ. in, sem samþykkt var árið 1948 var, eins og kunnugt er, einungis yfirlýsing, sem sló föstum ákveðn um grundvallaratriðum. GÆZLUVERNDARMÁL Landssvæði, sem ekki njóta sjálfsstjórnar. Aö venju mun Allsherjarþing- ið fá skýrslur um starf á sviði félagsrnála ög menntunarmála á síðactliðnu ári á hinum tíu gæzlu verndarsvæðum. EFNAIIAGSMÁL Meðal mikilvægustu efnahags- mála, sem rædd verða í New York má neína fjáröflun íil efna- hagslegrar þróunar og tæknilegr- i g0 ar aðstoðar við ýmis landssvæði. ‘ Einni<i verður rætt um leiðir til þess'trð auka heimsframleiðsluna svo cg' nrr. vandamál í sambandi við ríéktun landa. Fr. DANMORK I ORYGGISRABIÐ? Með kosnir.gunum til Öryggis- ráðsins mun verða fylgzt með af miklum áhuga á Norðurlöndun- um. Möguleikar eru á því, að Dan mörk taki við af Hoílandi, sem fulltrúi hinna minni ríkja í norð- ur- og vesturhluta Evrópú. Tveir aðrir fulltrúar verða kosnir í ráð- ið í stað Brasilíu og Tyrklands. Sex ríki víkja sæti í Fjárhags- og Félagsmálaráðinu. Þau eru: Bandaríkin, íran, Kanada, Mexi- co, Pakistan og Tékkóslóvakía. i Gæpluverndarráðið fær tvo fulltrúa í stað E1 Salvador. ( SUDVESTUR-AFRÍKA i Meðal þeirra mála sem kunna að verða hitamál eru meðferð á indverska þjóðarbrötinu í Suður- Afríku og hin alþjóðlega réttar- , staða Suðvestur-Afríku. Einnig mun verða rætt um flóttamenn- ina í Palestínu. - Pravda Framh. af bls. 8 áttu ættjarðarvina fyrir friði og sjálfstæði íslands. NÝIR MEÖLIMIR Á síðasta Allsherjarþingi var samþykkt ályktun um að skora á ’ Öryggisráðið að taka til nýrrar! athugunar allar umsóknir um 20 „ÆTTJARÐARVINIR“ upptöku í bandalagið. Öryggis-1 réttarskerðingin á*föðuí- ráðið á nú að skila skýrslu um landsvinunum varð ekki til ann- niðurstöðurnar af athugunum ars en vekja nýja andmæla- sinum. Þau 14 ríki, sem sótt hafa hreyfingu. Á þjóðhatiðardegi ís- um upptöku í ‘SÞ, en hafa enn ÁRA er í dag Þórður 1 Björnsson, Laugateig 32. ! Mörg er sú breytiug, sem bær- inn okkar heíir tcKio á liðnum , 60 árum og ekki sízt í húsagerð í og byggingalist, enda hafa þar * margar hendur að unnið og mikíu óorkað. Þórður Fr. Björns- son er einn þeirra, sem þar hefir léð styrkar hendur og unnið kapp samlega, fullur ánuga og trú- ! menr.sku. i Hann er einn af fyrstu múrur- um Keykjavíkur og hefir lengst af æfinni stundað þá iðn. Fyrr á árum vann hann þó eyrarvinnu og var þá talið vel skipað rúm, þar sem hanr, var og er svo reyndar enn. Þeir, sem yngri eru, mega þar af læra. Það má segja að þeir hafi lifað tímana tvenna. sem áður réru uppskip- unarbótum fullum varningi að og frá landi, en horfa nú á þá miklu véltækni, sem allsstaðar er við hin þyngri störf. i Þórður Björnsson er einn af hinum gömlu Reykvíkingum, sem tekið hefir virkan þátt í byggingu þessa bæjar með óbil- andi þrautseigju, enda hefir hann haft sterkan líkama og lund til að fylgja verkum sínum fram. Þórður er kvæntur Ögn Jóns- dóttur, uppeldisdóttur séra Þor- valdar heitins að Meistað og eiga þau fjögur uppkomin börn. Vil ég óska Þórði til hamingju með 60 ára afmælið og vona að hans starfsorka megi vara lengi enn þá. Reykvíkingur. lands var stofnað til undirskrifla söfnunar, þar sem almenningur undirritaði áskorun um sakar- uppgjöf og baráttuna fyrir friði og gegn bandarísku hernámi. , ,, . ,, ,,, ,, Vegna legu sinnar minnir ís- Uibya Mongólska alþyðulyðveld- land j sann]eika sagt á skiPj sem ið, Nepal, Portugal, Rumema, ]iggUr fyrir akkerurh meðhl Ungverjaland og Austurríki. þrattrar báru Norður-Atlants- hafsins. En íslenzka þjóðin vill ekki fengið nægilegt magn at- kvæða í Öryggisráðinu, eru: Al- banía, Búlgaría, Ceylon, Finn- land, írland, Ítalía,' Jordanía, Áreksfrar við júgó- TÚNIS OG MAROKKÓ ekki, að skipið sitt sé flugþilju- Eftir beiðni 13 Arabaríkja hef- árásarseggjanna, heldur friðsælt ur verið tekið á dagskrá að fjalla skip. Og hún hefir einsett sér að um ástandið í hinum tveimur hreinsa bandaríska hernámsliðið verndarsvæðum Frakka, Túnis og Marokkó. Eftir styrjöldina hefur öflug sjálfstæðishreyfing starfað á báðum svæðunum og hefur það, eins og kunnugt er, leitt til alvarlegra óeirða, eink- um í Túnis. Arabaríkin óska þess nú, að SÞ fjalli um þessi mál og hvetji Frakkaland til þess að verða við kröfum íbúanna. UPPLÝSINGAFRELSI Allsherjarþingið skal ræða um burt af þilfarinu. Samsfeypusfjóni í Hdlandi 1 HAAG, 30. ágúst. — Stjórnar- myndun hefir nú tekizt í Hol- landi, en þar hefir verið stjórnar kreppa síðan kosningarnar 26. júní í sumar, þar sem frjálslynd- ir og kaþólskir fengu jafnmarga grundvallarreglur upplýsinga- þingmenn kjörna. Þeir hafa mynd frelsis og fjalla um uppkaSt að að samsteypustiórn. EELGRAÐ 1. sept. — I júgó- slaíneskum skýrslum er frá því skýrt, að frá í júhí 1948 fram í júlí 1952 hafi komið til 4614 árekstra á landamærunum við . Rúmena, Ungverja og Búlgara. Á ' sama tíma hafa 14 varðmenn j Júgó-SIava verið drepnir og 2 j óbreyttir borgarar, 3338 sinnum J var skotið á júgó-slavneska landa j mæriverðí og lofthelgin brotin 246 sinnum. Willem Drees úr flokki frjáls- lvndra er forsætis- og utanríkis- róðherra. Kaþólskir eiga 6 ráð- herra í stjórninni, én frjálslynd- ir 5. sáttmála um upplýsingafrelsi. MANNRÉTTINDI Fjárhags- og Félagsmálaráðið hefur gengið frá uppkasti að tveimur sáttmálum um mannrétt indi — annan um borgaraleg og Stjórnmálalfeg réttindi, hínn um efnahagsleg, félagsleg og menn- ^ LUNDÚNUM, 30. ágúst. — I sein ingarleg réttindi. Sáttmálar þess- asta mánuði varð manntjón ir eiga að vera Iagalega bindandi kommúnista á Malakkaskaga 143 ur-Berlín. Fyrstu 8 mánuði ársins fyrir allar ríkisstjórnir, sem full-! manns. Þár af féllu á annað urðu flóttamennirnir 53 þúsund- gilda þá. Mannréttindayfirlýsing-hundrað hermdarverkamanna. ir. Hannfjén kommúnisfa Flólti frá kommúnhÍEiin BERLÍNARBORG 1. sept. — Um 16000 íbúar rússneska hernáms- svæðisins í Austur-Þýzkalandi flýðu til Vestur-Berlínar í ágúst. Aldrei hafa svo margir fiúið vest ur á bóginn í einum mánuði. Af flóttamönnunum voru 230 úr al- þýðulögreglunni. í júlí leituðu 13 þúsundir Aust- ur-Þjóðverja griðastaðar í Vest- HINN 1. júní síðastliðinn gekk í gildi milliríkjasamningur ís- lands, Finnlands, Noregs og Sví- þjóðar um gagnkvæmar greiðsl- ur fjölskyldubóta (barnastyrkja) í löndum þessum. Samkvæmt samningi þessum eiga rikisborgarar þessara landa, sem dveljast utan heimalqnds síns, en í einhverju hinna samn- ingslandanna og eru þar búsettir sex mánuði eða lengur, rétt til fjölskyldubóta í dvalarlandinu eftir sömu reglum og þarlendir menn. Finnskir, norskir og sænskir ríkisborgarar, sem búsettir eru hér á landi, hafa dvalið hér ó- slitið sex mánuði eða lengur og eru skráðir hér í manntali, eiga því rétt til fjölskyldubóta vegna barna sinna, sem með þeim dveljast, eftir sömu reglum og íslenzkir ríkisborgarar. Á sama hátt eiga íslcnzkir íík- isborgarar, sem búsettir eru í Finnlandi Noregi eða Svíþjóð og hafa dvalizt þar óslitið sex mán- uði eða lengur, rétt til barna- styrkja (fjölskyldubóta) vegna barna sinna, sem hjá þeim dvelja eftir sömu reglum og borgarar hlutaðeigaijdi lands, enda séu þeir skráðir þar í manntali eða í kirkjubækur. Reglurnar um greiðslur barna- styrkja, en svo nefnast fjölskyldu bæturnar í hinum samningslönd- unum, eru talsvert mismunandi, og þykir því rétt að gera nokkra grein fyrir meginatriðum þeirra í hverju landi íyrir sig: í Finnlandi eru barnastyrkir (fjölskyldubætur) greiddar með hverju barni í fjölskyldu innan 16 ára aldurs, þ.e, einnig með fyrsta, öðru og þriðja barni. Barnastyrkurinn nemur þar 600 finskum mörkum á mánuði með hverju barni, eða 7200 mörkum á ári, og er greiddur án tillits til efnahags eða tekna foreldra. — Nú jafngilda 100- finnsk mörk 7,09 íslenzkum krónum. Barna- styrkurinn í Finnlandi nemur því nú um 510,0.0 ísl. krónum á ári fyrir hvert barn. I Svíþjóð greiðist barnastyrkur inn einnig með hverju barni inn- an 16 ára í fjölskyldunni og án tillits til efnahags íoreldranna. Styrkurinn greiðist þar ársfjórð- ungslega og nemur 260,00 sænsk- um króoum á ári fyrir hvert barn, eða sem svarar 820,00 ís- le^zkum krónum. í Noregi greiðist barnastyrkur með hverju barni, sem er um- fram eitt í fjölskyldunni. Ef sér- staklega stendur á, t.' d. ef faðir- inn er óvinnufær til langframa, er heimilt að greiða einnig styrk með fyrsta barni. Styrkurinn nemur 240,00 norskum krónum á ári, eða tæplega 550,00 íslenzkum krónum með hverju barni um- fram eitt í fiölskyldunni og er greidaur án tillits til efnahags eða tekna /oreldra. Á Islandi greiðast fjölskyldu- bætur með hverju barni, serrí er umfram þrjú í fjölskyldu. Nema þær mað núverandi vísitölu kr. 1800,00 á fyrsta verðlagssvæði, og kr. 1350,00 á Öðru verðlagssvæði á ári fyrir hvert barn umfram þrjú á framfæri fjölskyldunnar. A.uk þess greiðast fjölskyldubæt- ur einnig vegna þriggja fyrstu barnanna, ef faðirinn er óvinnu- fær og nýtur dagpeninga vegna sjúkleika eða slysa. Af því, sem að ofan er sagt, er ljóst, að meginmunurinn á regl- unum um greiðslu fjölskyldu- bóta á Islandi og í hinum samn- ingslöndunum, er sá, að hér á landi byrja greiðslur fjölskyldu- bóta vfirleitt ekki fyrr en með fjórða barni, en í hinum löndun- um'annað hvort með fyrsta barni (Finnland, Sviþjóð) eða öðru barni (Noregur). Kins vegar er styrkurinn, sem greiddur er mcð hverju barni hér á landi miklu liærri en í hinum löndunum. Hér á landi eru því fjölskyldubætur fyrst og fremst styrkur til þeirra, sem hafa fyrir stórum barnahóp að sjá, en í hinum löndunum styrkur vegna barneigna yfirleitt. Síldveiði á Akranesi AKRANESI 1. sept. — Á laugar- ,dag komu aðeins 4 bátar til Akra ness með samtals 115 tunnur síld- ar. Á sunnudag komu 13 bátar inn með alls um 1000 tunnur. Af þeirri síld voru 40-—-50% söltunar hæf. Nokkur síldveiðiskip reru á sunnudagskvöld, en sakir þess að hvassviðri gerði af norðvestan u.m kvöldið og nóttina, sneru þeir við án þess að leggja. í dag létvt allir bátarnir hins vegar úr höfrs nema Sigrún, sem hafði bila i lítilsháttar við bryggju. — Oddu,- - Stykkishólmur '• Framh. af bls. 9 hefur það orðið mörgum mannl góður styrkur. VERZLUN OG ATHAFNIR Ávallt hefur verið mikil vérsl- un i Stykkishólmi og svo er enn, Þangað sækja margar sveitir við- skifti sín. Stærstu atvinnurek- endur kauptúnsins eru Sigurður Ágústsson og kaupfélagið. — Um 20 ára skeið hefur Sigurður Ágústsson rekið stóra verzlun og umfangsmikinn útveg, stór’, hraðfrystihús, fiskimjölsverk ■ smiðju og lýsisbræðslu. Einnig hefur hann haft með höndum ýmsan annan rekstur, t. d. rak hann stærsta loðdýrabú hér á landi, um tíma og rekur enn að nokkru. — Kaupfélagið hefur starfað tæp 30 ár og einnig rek- ið frystihús, saumastofu og dún- hreinsun. Einnig er rekin vél- smiðja, bílaviðgerð, gistihús, brauðgerðarhús o. fl. — Sjúkra- hús byggðu kathólskir 1934—’37 og hafa rekið síðan. — Spari- sjóður Stykkishólms er stofnað- ur fyrir 60 árum og er orðinn. öflug stofnun. SÍÐASTI ÁRATUGURINN Á síðustu 10 árum hafa fram- farirnir verið stórstígastar óg skal aðeins stiklað á stóru. Drátt- arbraut og skipasmíðastöð var komið þar á fót á árunum 1941 og ’42. Þar hafa fjöldi báta ver- ið endurbyggðir eða viðgerð’r, enda mikið hagræði verið að fyr- ir allan Breiðafjörð. — Kvik- myndahúsrekstur hófst 1944 og er nú ágætt kvikmyndahús í Hólminum með góðum sýninga- tækjum. — Barnaskóli kaupstað- arins er nýbyggður og við hann myndárlegt íþróttahús, þar sern ungir Hólmarar iðka íþróttir sér til gagns og sæmdar. Þar eru líka geymd bókasöfnin, sem. stendur til að byggt verði yfir sérstakt hús, mjög bráðlega. LOKAORÐ Af þeim 10 mönnum, sem stóðu að skiftingu hinnar fornu Helga- fellssveitar fyrir 60 árum er einn enn á Hfi. Það er Guðmundur Bjarnason frá Jónsnesi, nú til heimilis í Stykkishólmi, og er hann nú 92 ára að aldri. —• Hreppsnefnd sú er nú stjórnar Stykkishólmi er þannig skipuð: Kristján Bjartmars oddviti, Ólaf- ur P. Jónsson héraðskeknir, Sig- urður Magnússon hreppstjóri, Árni Ketilbjarnárson verkamað- ur, Bjarni Andrésson kenna\i, Gunnar Jónatansson fram- kvæmdastjóri, og Guðmundur Ágústsson verkamaður. Ég óska Hólmurum til ham- ingju með þetta afmæli og biS forsjónina að vera þeim náðug og hliðholl í framtíð ekki síður eix fortíð. — En i Stykkishólmi hef- ur, fyrr og síðar, margur góðuf maður lifað lífi sínu og þaðan ú ég mínar beztu endurminningac.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.