Morgunblaðið - 05.10.1952, Síða 8

Morgunblaðið - 05.10.1952, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. okt. 1952 Otg.: H.f. Arvakur, Reykjavlk, Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjórl: Valtýr Stefánsson (ábyrgOarm.) Lesbók: Arni Óla, sími 3045. luglýsingar: Arni Garðar Kristinssan. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsls: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 & mánuði, Innsnlsndi. t lausasölu 1 krónu eintaklð. lilepr Sjálfstæðismanna m atvinai f-ÍBinl&misbréf frá Maj-B-is HolmSiergs „V: il höfum stoðið í shilum við vorum þvinguð til Helsingfors, 19. sept. 1952. OFANRITUÐ dagssetning verður komandi kynslóðum í Finnlandi vafalaust ógleymanleg. Mesta stórvirki finnsks iðnaðar, stríðs- skaðabótagreiðslurnar til Sovét- ríkjanna, að upphæð 228.5 millj. dollara, lauk í dag. í raun og veru má þó segja að greiðslunum hafi lokið í gær, er skonnortan Zarja sigldi til Rússlands. — Siðasta lestin, sem flutti skaðabótavörur SEX þingmenn Sjálfstæðisflokks hvort sem það er kaupstaður eða yfir iandamæri Rússlands og ins í Neðri deild Alþingis hafa kauptún, hafi nægileg framleiðslu Finniands, kom á áfangastað nótt lagt þar fram frumvarp um stofn teki lil Þess að allir íbúar þess ina 30. ágúst. Ekki er hægt að un atvinnubótasjóðs. Skal hiut- baii varanlega atvinnu. verk hans vera það, að lána fé i Um fjárframlög til sjóðsins er til atvinnuframkvæmda á þeim þag ag segja, að ætlast er til að stöðum, er skortir framleiðslu- ríkissjóður leggi fram jafnháa læki, til þess að fullnægt verði upphæð til sjóðsins á árinu 1953 ? atvinnuþörf ibúa þeirra. i Dg varið var í atvinnubótaskyni MARGIR ÁTTU HLUT Segir í frumvarpinu að slíkar á þessu ári. Siðan er ætlazt til að AÐ MÁLI . framkvæmdir skuli miðaðar við árlegt framlag verði 2 millj. kr. ) Hin góðu endalok þessa „ævin- sköpun varanlegrar atvinnu og a ari og síðan Vi hluti mótvirðis- týris“ ber fyrst og fremst að áfkomuöryggis almennings á sióðs, sem nú mun vera nálægt þakka þeim, sem unnu í verk- hverjum stað. 320 millj. kr., jafnóðum og lán smiðjunum, er framleiddu skaða- - Ríkissjóður skal á næsta ári hans innheimtast. j bótavörurnar, Soteva. Þar á hver greiða 4 millj. kr. til atvinnubóta 1 . . . ' maður hlut að máli, hinn óbreytti sjóðs og tvær millj. kr. á ári j ' la s æ ]s~ ° urinli e ur verkamaður ekki síður en for- næstu 10 ár. Ennfremur skal einn „u an. ^.a s aha a vinnu stjórarnir. Hefðu hin minnstu íjórði hluti mótvirðissjóðs renna Cr'ji'nV an^.lnnJ_ 3 óhöpp komíð fyrir er vafalaust, segja annað en Finnland hafi staðið í fullum skilum á réttum tíma. — Þjóðinni er léttara um andardrátt. í sjóðinn eftir því sem ián hans 'Tnnheimtast. Með frv. þessii er fyrst og fremst stefnt að því. aff koma í veg fyrir atvinnuleysi, sem sprettnr af skorti atvinnu- tækja í einstökum bvggðar- Iögum landsins. Tilgangur þess er sá. að fullnægt verði atvinnubörfum fólksins í skap legu árferði. Góð og fuHkomin atvinnu- tæki peía að siálfsögðu ekki kofnið í veg fyrir atvinnuleysi ef aflabrestur eða óhaestætt veðurfar hindrar rekstur þejrra eins o>r oft hendir hér á lanrti. Fn vflrleitt má se"ia, að þess fullkomnari og fiölbre’dt ari sem atvinnutækin verða, h"rc' m°ira verði mótstöðubrek fól^sivs rcru misb’,°sta.sömu árferði tll Ian<7s sjávar, Þrð er t. d. auðsætt, að aulrinn iðnaður í kaunstððum o“ siávar j ar tillögur þingmanna hans og reynslan af starfi bans á liðn- að það hefði orðið landi okkar . .... i til óbætanlegs tjóns. um arum. AlIir intaað Sjalf-l frigarsamningUr Sovét. stæðismenn hofð;; forvstu um ríkjanna og Finn]ands var undir. kaup hinna ny.iu togara til ritaður fyrir átfa árumj VQru Iandsms. Það er lafn kunnugt ekki fáir sem Jéfu gömu Qrð að út?erð beirra 1 mörgum falla og rússneskur Zar endur kaupstoð’Jm og kauntunum . fyrir löngu; Finig Fin,andiæ<< oHvm landsMntvm hefur haft (NÚ er úf um Finnland) En þau gifurleg abnf M aukms at-j0rðin urðu samt ekki ag áhrinis_ vmnuoryggis folksms. | orðum nú frekar en þá Qg ejnn Sjálfstæðismenn rmsnu lyilda af okkar fremstu hagfræðingum, þessari baráítu áfram. Þeir Bruno Suviranta, segir, að ástæð- munu heldur aldrei hika við ur þess, að svo varð ekki, hafi að segja þjóðinni sar.nleikann verið eftirfarandi: 1) Fórnfýsi al- um nauðsyn þess, að atvinnu- mennings, 2) Hagstætt verð finnskra vara á heimsmarkaðn- um, 3) Erlend lán (sem við höfum endurgreitt að mestu), 4) Tilslak- anir Rússa (afhendingartíminn var lengdur um 2 ár og bóta- greiðslurnar lækkaðar um 73.5 millj. dollara. erfiðleikar, sem verið hafa á því að afla hráefna erlendis frá. !ln eins og gefur að skilja var þetta atriði mjög mikilvægt frá upp- hafi. Þó má segja, að úr því hafi verið leyst, enda hafa bæði Svíar og Bandaríkjamenn veitt okkur mikilsvert liðsinni í þeim efnum. Allsherjarverkfailið meðai finnskra stáliðnaðarverkamanna 1950 hafði og mikla erfiðleika í för með sér fyrir stríðsskaðabóta- greiðslur okkar. VILDU EINKUM FÁ ÝMIS KONAR MÁLMVÖRUR Eins og gefur að skilja, var það mjög miklum erfiðleikum bundið !að koma lagi á finnskar verk- smiðjur og endurskipuleggja verk ismiðjuiðnað landsmanna. Árið ' 1944 héldu menn, að okkur yrði leyít að greiða skaðabæturnar ein göngu í pappírs- og trjávörum, en meginframleiðsla landsins eru ein mitt þessar vörur. En svo varð þó ekki. í staðinn lögðu R;ssar höfuðáherzluna á að fá allskonar málmvarning, og leiddi það til þess, að við urðum að treysta máimiðnað okkar til muna. Og hvorki meira né minna en 72% alls þess varnings, sem Rússar fengu, komu frá þessum endur- skipulagða atvinnuvegi okkar. ,,Þetta var erfiður, en nauðsyn- tækin geti borið sig en sökkvi ekki í fen hallareksturs og öngþveitis. Höldtiin sékninni áfram þ'7rDum landsins mvndi dra“a iniög ilr atvinnu’evsishættu í DAG er almennur fjáröflunar- aflaUet'ðu oy óyæfta. Þess dagur Sambands íslenzkra berkla vePna ber að stofr<a Pg bví að sjúklmga, berklavarnadagur. kernq UT5”i iðnað’ í P°m f1 siávarbvi?£?ðum. En frumskilvrði alþjóðar um stuðmng •iðTaðar er alls staðar aukin raf- 0”ka. r>— f+r.T.fr>nd þleVVi->cí þetr_ ar AP •b1°ðíð teli’T' b°ð q-'—t vo”- m-st á ’rlntvorki iðnað3rins að lævri f■iárvn’t’no'o-. rer\na t’1 öpns SrmV--onrnt fiárlönum en !°nd- þiir>Pg-ir ncf r i ri i r’i t - ■ —s. VT-Tior eir'.orti ’-rtn-iri maður veit að JÍTÍV°—,r>(ii rívioe+iórn U r>í'' i r lpr+ b"r''++Von”' ó nnVna rpfo-’-ufram_ jp-'go7u rnng hvpyin hinna rr:V7ii rpf n-VnVPra við So*? og 7 -vp 7'crc-r o+A'’i-irVianir, ásamt ahUT'gpnvorVcm-ðiUnni. kosta J-o.f mU7 + nnp kr0na Að ’7n.d- JrVirirffi com n— +s yo-lr cm ’ ð’ 1 7 PT nÚ e;”n-‘v ímn.'ð pf f,lU,,n- VrpU.j. Þessar stórframkvæm j’r eru alJar unnar í þágn iðnaðarins. Með þr’m er m°ira að se°ia iavðnr arnnílvöllur að stór- iði”. bér á landi. V«>nv”r > l’-bíað’ð OZ S?'? ir að öll afstaða núverandi ríkisstjórnar og stuðnings- flobka b°nnar sýnl f jandskap við iðnaðinn!!! Þetta er svo mikil fiarstæða að óírú1e?t er að nokkur vitibo’-inn iðnaðsrmaður hlusti á slíkan þvæfting. Um frumvarp Sjálfstæðismanna Um atvinnTrbótas’óðs °r nnnars þáð að sesja að það felur í sér faunbæfa leið til sköpunar at- vinnuöryggis. Höfuð markmið þsss er, að hvert byggðarlag, SAMSTARFIÐ VARÐ ÞOLANLEGT Við getum að vísu sagt, að hamingjan hafi verið okkur hlið- holl, þrátt fyrir allt. Þó er ekki . hægt að neita því, að þessar bóta- —+Um Þann dag leita þessi samtök til greiðslur hafi verið landi okkar ilvrði alþjóðar um stuðning við mál- vpvciipv Vvröi iTprC+ir,r=rr,ir í efni sitt. Hvern einasta íslending varð- ar um það starf, sem S.Í.B.S. vinn ur. Það hefur á undanförnum árum lyft Grettisíökum. Það á enr.þá mikið verk að vinna. Þess vegna ber öllum hugsandi mönn- um að styðja starfsemi þess og baráttu fyrir sjáifshjálp þeirra, sem einhverntíma hafa orðið fyrir barði berklaveikinnar. Við megum gjarnan fagna því, sem áunnist hefur í berklavörn- um okkar. Á því sviði höfum við unnið stóran sigur En við verð- um að halda sókninr.i áfram. Á meðan nokkur berklasjúklingur er til í landinu, má ekki slaka á henni. Takmarkið er útrýming þessa sjúkdóms, sem höggvið hef ir geigvænleg skörð í raðir þess- arar þjóðar. Þegar því er náð bein ist baráttan að þvi að koma í veg fyrir að honum skjóti upp að nýju. S. í. B. S. hefur unnið þjóð sinni mikið og gifturíkt starf. Fyrir það eiga þessi samtök mikiar þakkir skiidar. Þær þakkir verða bezt fram born- ar með aímennum stuðningi við starf Reykjalundar. Þess vegna mun S.Í.B.S. verða vel til liðs í dag og jafnan á þeim dögum, sem helgaðir eru mál- efni þess 03 almannra berkla- varr.a í landinu. geysileg byrði. Forstjórarnir 1 Sotevaverksmiðjunum hafa vafa- laust oftsinnis fundið til nokk- urs tauvaæsines, — t. d. begar eitthvað kom fyrir, sem orsakaði það, að ekki var unnt að senda vörur yfir landamærin á tilskvld- um tíma. En þó rættist samt alltaf úr. — Ekki er hægt að neita því, að nokkurs misskilnings gætti í fyrstu milli forstjóra Soteva- verksmiðjanna og eftirlitsmanna rússnesku stjórnarinnar, en það lagaðist samt, er á leið, og varð samstarfið þolanlegt. Meðal þess varnings, sem R+iss- ar fengu upp f rkaðabótagreiðsl- urnar var: Ýmiss konar farar- tæki fyrir 79.96 millj. dollara, pappir o. fl. fyrir 34.90 millj. dollara, trjávörur fyrir 21.87 millj. dollara, vélar fyrir 16.82 millj. dollara, kopar, kapla o fl. fyrir 12.90 millj. dollara, — svo að eitthvað sé nefnt. VÖRUR FYRIR 570 MILLJÓNIR DOLLARA Samkvæmt núverandi gengi dollarans hafa Rússar alls fengið vörur frá Finnlandi fyrir um 570 millj. dollara og er það að meðal- tali um 10% af árstekjum finnska ríkisins, eins og þær hafa verið undan farin 8 ár. Það, sem eink- um hefur verið okkur til baga í þeirri viðleitni að standa við all- ar skuldbindingar okkar við Rússa, eru fyrst og síðast þeir légur reynslutími fyrir má'm- iðnað ökkár“, sagði forstjóri málmverksmiðja ríkisins, Yrjö Vesa. Herra Vesa fer innan skamms til Rússlands til þess að semja við þessa voldugu grann- þjóð okkar um frekari kaup á finnskum málmvörum, því að Sovétríkin hafa lofeð að kaupa mikinn hluta málmiðnaðar fram leiðslu Finnlands. UTANRIKISVERZLUNIN ÓSTÖDUG Aðalerfiðleikar okkar í svip- inn virðast vera þeir, hvar við eigum að selja framleiðsluvörur (okkar í framtíðinni og hvort okk ^ur tekst raunar að selja þær all- ar. Heimsmarkaðurinn er yfir- fullur af sams konar vörum og við framleiðum aðallega, og víða er hægt að fá þær fyrir minna , verð en við getum selt þær á. Einkum virðist auðvelt að fá'alls , konar málmiðnaðarvarning. Get- ur því Rússlandsför Vesas orðið mjög mikilvæg fyrir vöxt og þróun alls hins finnska iðnaðar í l framtíðinni. — Yfirmaður Soteva , verksmiðjanna, Svante Sundman, flotaforingi hefir rætt þetta mál líillega og sagt m. a. „Vissulega er það fyrst og síðast hinni illu nauðsyn, skaðabótagreiðslunum, Frh. á bls. 12. Velvakandi skrifar: ÚR DAGLEGA LÍriNU Svífur að hausti. HINN bleiki fölvi haustsins er smám saman að færast yfir landið. í trjágörðum höfuðborg- arinnar gulnar lauf trjánna og fellur. Út um móa og heiðar tekur kjarrið og lyngið dásamlegum litaskiptum. Það er eins og móðir jörð hafi íklæðst nýjum mötli og sé að halda sér til fyrir börnum sínum, rétt áður en landið hverf- ur undir hrím og snjóa, í þessum mötli ber mest á gula litnum. En þeir rauðu og brúna eru einnig áberandi. Það er mildi haustlit- anna, sem skapar töfra þeirra. Þetta eru kveðjuhljómleikar sumarsins, litasymfónía þar sem undirtónninn er blandinn trega og kvíða. Framundan er haust og vetur. FYRIR skömmu gaf skömmtun- arstjóri út tílkynningu Trm, að ákveðið hefði verið að framlengja gildi skömmtunarreitanna af síð- asta skömmtunarseðli (fyrir 3 ársfjórðung), þannig að þeir gildi til loka októbermánaðar. Af því tilefni hefur reið húsmóðir skrif- að á þessa leið: „Kæri Velvakandi! Lestur meðfylgjandi tilkynn- ingar kom mér til að brosa, og er slíkt eigi algengt við lestur til- kynninga frá þessari stofnun, sem um ræðir, nefnilega Skömmtun- arskrifstofunni. Mig langar til þess að biðja þig' um að beina þeirri spurningu til herra skömmtunarstjórans hvort hann haldi virkile +a að nokkur einasta húsmóðir geti látið þenn- an vesæla smjörskammt nægja frá 1. júlí til 1. október, hvað þá heldur lengur? Kom of seint. ,AR að auki, þó svo ólíklega hafi viljað til að einhver hefði gleymt eÍTihverjum smjörmiða, þá hefði verið gerði tilraun til þess að finna hann fyrir 1. októ- ber, því ekki hefði hann getað komið að gagni eftir þann tíma, sem sagt, þessi tilkynning kom of seint. En það er eins og skömmtunar- stjóri hafi blátt áfram gert ráð fyrir að enginn mundi eiga neinn smjörmiða, og þess vegna gilti einu hvenær tilkynningin kom út!!! Þakka þér fyrir Velvakandi, Húsmóðir.“ Þessari fyrirspurn er hér með komið á framfæri. Lokun hafnarinnar. SU hugmynd lögreglustjórans í Reykjavík að loka höfninni fyrir umferð að %æturlagi hefur að makleikum fengið góðar und- irtektir. Það verður að koma í veg fyrir næturgöltur um borð í innlend og erlend skip. Er það ekki sízt nauðsynlegt vegna ásóknar lauslætiskvenna í sukk og svall á þessum slóðum. En ráðstafanir í þessa átt mega helzt ekki dragast von úr viti. Tillögur lögreglustjóra munu nú vera 1 athugun hjá hafnarsíjórn. Bæjardvöl varnar- liðsmánna. ÞÁ hefur einnig heyrst að vænta megi frekari takmarkana á dvöl varnarliðsmanna í bænum. Einnig því ber að fagna. í raun og veru eru slíkar takmarkanir svipaðs eðlis og lokun hafnarmn- ar. Þær miða að því að koria i veg fyrir of náin samskipti þeirra gálausu kvenna, sem alltaf þarí að hafa vit fyrir, og hinna er- lendu varnarliðsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.