Morgunblaðið - 16.10.1952, Síða 15

Morgunblaðið - 16.10.1952, Síða 15
Fimmtudagur 16. okt. 1952 MORGVTS BLAÐIÐ 15 I inna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Kaup-SaSa KAUPUM flöskur Sækjum heim. - Sími 80818. Silver Cross BARINAVAGN til sölu á Baldursgötu 23. Tæki- færisverð. GÓLFTEPPI Kaupum, seljum notuð gólfteppi Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. -1 rr in m n m — ~~ ~ ~~ K A U P I flestar íslenzkar bækuv. Bóka- verzlunin, Frakkastíg 16. — Sími 3664.----- L O. G. T. St. Frón nr. 227 Fundur í kvöld að Fríkirkjuvegi 11 kl. 8.30. — Inntaka. — Spila- kvöld, góð verðlaun. — Kaffi. — Æ.t. St. Andvari nr. 263 Fundur í kvöld kl. 8.30. — Hag- nefndaratriði annast Kjartan og Stefán. — Félagar, fjölsækið með nýja innsækjendur. — Æ.t. Samkomur KFUK — UD Fyrsti fundur vetrarins er í kvöld kl. 8.3Q. Framhaldssaga o. fl. Séra Magnús Runólfsson talar. Allar ungar stúlkur velkomnar. — Sveitast jórarnir. FÍLADELFÍA Samkoma í kvöld kl. 8.30. Velkomin. KFUM — AD Fundur í kvöld kl. 8.30. — Séra Friðrik Friðriksson talar. — All- ir karlmenn velkomnir. mnrunni Félagslíi Ilíimideild K.R. llímuæfing í kvöld kl. 8 í Miðbæj a'barnaskólanum. Tekið á móti týjum félögum. Mætið allir. — Stjórnin. FRAMARAR Tvímenningskeppnin í bridge hefst í kvöld kl. 8 í félagsheimil- inu. — Nefndin. Iþróttafólag kvenna . Munið leikfimina í kvöld kl. 7 •—8 í Miðbæjarskólanum. S ÖLUMAÐUR Ungur maður með vélfræðimenntun óskast til sjálfstæðra sölustarfa hjá stóru fyrirtæki í Reykja- vík. — Framtíðaratvinna. — Enskukunnátta nauð- synleg svo og' nokkur reynsla-;Við almenn verzlun- arstörf. ' Umsókn er greini aldur,.smenntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 21. þ1: nx merkt ,,Sölumaður — 875“. ~?lr' Sfúklingar — Öryrkjar Lærið af jbÁnni ágætu bók DALE CARNEGIE Líistfleði njóttu að forðast áhyg'pjur og sigrast á þeim o? stór- bæta þannig batavon ykkar og gera ykkur lífið bærilegt. ,j. #: INN A Rafmagnsrör Frá Hollandi getum við útvegað leyfishöfum 20 þúsund metra 5/8”, tilbúin til afgreiðslu strax. Raftækjaverzlunin Rafvirkinn. Sími 5387. Sunddeild K.R. Murúð sundæfinguna í kvöld kl. 8.30 í Sundhöll Reykjavíkur. Sundmót Ármnnns Verður haldið í Sundhöll Rvíkur fimmtudaginn 13. nóv. 1952. Keppt verður í eftirtöldum greinum: — 50 m. skriðsund karla. 200 m. bringusund karla. 100 m. baksund karla. 50 m. flugsund karla. 100 m. bringusund konur. 50 m. skrið sund konur. 100 m. bringusund drengja. 50 m. skriðsund drengja. ■ 50 m. bringusund, telpur. 4x50 m. skriðsund lcarla. — Þátttaka til- kynnist t.il Ragnars Vingis, fyrir 4. nóv. n.k. — Stjórnin. Akmenmngar íþróttaæfingar féiagsins í í- j - þróttahúsinu verða þannig i kvöld: \ ; Stói i salurinn: Kl. 7—8 1. fk > kvenna. Kl. 8—9 2. fl. kvenna. KI. j 9—10 Glimuæfing. — íþróttahús j I.B.R.: Kl. 6.50—7.40 Handknatt-'j leiksæfing, 1. og 2. fl. karla. Kl. j j 7.40—8.30 Handknattleiksæf ing, 1. ’ ; og 2. fl. kvenna. — Mætið vel og " ' réttstundis. — Stjórn Ármanns. I ; Hartdknattlciksstúlkur j ; Ármanns I I Æfing vorður í kvöld kl. 7.40, ; Hálogalandi. Mætið vel og stundvíslega. — þiefpdip, hólstiuíb hósgögi'B Fjölbreytt úrval af allskonar stoppuðum húsgögnum. Nýkomið sérstaklega fallegt áklæði. Góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar Laugaveg 166. Nauðungaruíppboð verður haldið í uppboðssal bæjarfógetaembættisins í Arnarhvoli föstudaginn 17. október n. k. klukkan 1,30 e. h. eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík, Magnúsar Thorlacius hrl. og Hannesar Guðmundssonar hdl. Seld verða allskonar húsgögn o. f 1., svo sem hæginda- stólar, stofuskápar, klæðaskápar, stólar, borð, speglar, rafmagnsrennibekkur, rafmagnsslípivél, saumavélar, málverk, bækur og fatnaður. Ennfremur allmikið af alls konar skermum o. m. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Innilega þakka ég frændfólki mínu öllu og öörum, sem minntust mín á sjötugsafmæli mínu með gjöfuin og árn- aðaróskum. — Sérstaklega þakka ég þó hjonunum Katrínu og Tómasi Vigfússyni, byggingameistara, fyrir ógleymanlega dvöl á heimili *þeirra þennan dag. Guðrún Árnadottir. Bók barnanna: Visnabókin \ Vísurnar valdi: Símon Jóh. Ágústsson. :j KL x. : Teikningar eftir: Halidór Pétursson. i o ■ Þetta er jafnan fyrsta bókin ; sem barni er fengin í hendur. : Hin sígilda bók barnanna og ailra uppáhald. :j Hlaöbúð -i • X Stúlka óskast til skrifstofustarfá nú þegar. Góð vél- .; ritunarkunnátta nauðsynleg. — Tilboð sendist afgr. Mbl. : ■ strax, mert: „877“. : Húsosmiðir Ódýrar, vandaðar blokkhuiðir, fyrirliggjandi. Trésmiðjan Viðir Laugaveg 166 I B II Ð óskast til leigu nú þegar. — Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. KONRÁÐ Ó. SÆVALDSSON löggiltur fasteignasali, Austurstræti 14 — Sími 3565 Viðtalstími kl. 10—12 og 2—3 KRISTIN ASMUNDSDOTTIR frá Djúpavogi, andaðist á Elliheimilinu Grund 14. þ. m. Aðsíandendur. Jarðarför móður og tengdamóður okkar VALGERÐAR S. BÍLDDAL sem andaðist 7. þ. m. fer fram frá Fossvogskirkju föstu- daginn 17, þ. m. kl. 1,30. — Athöfninni verður útvarpað. Eugenia og Gunnar Bílddal. Hjartkæra konan mín, móðir okkar og tengdamóðir GUÐRÍÐUR LILJA KRISTJÁNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. þ. m. kl. 3 e. h. F. h. vandamanna Karl Gíslason. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN EYSTEINSDÓTTIR, verður jarðsungin föstudaginn 17. október frá Dómkirkj- unni. Athöfnin hefst með bæn klukkan 1 frá heimili hinnar látnu, Óðinsgötu 28 B. Jarðsett verður að Görðum. Blóm og kransar afbeðið, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlega bent á minningársjóð Gunn- ars Hafberg hjá Slysavarnafélaginu. Kristbjörg Jóhannesdóttir, Árni Kristjánsson, Eysteinn Jóhannesson, Ella Jóhannesson, r . Bjarni Jóhannesson, Jóhanna Einarsdottir og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.