Morgunblaðið - 16.10.1952, Page 16
Velurúllii í dag;
Vaxarái SA-áít og rignins
síðdegis.
236. th!.
Fimmtudagur 16. október 1952
ma Varnur!i®:lS, tls. 2.
lavæáS'l SM&iMT É
nm
Skéför íisndust viö Hafnaheiði
ArDEGIS í dag hóf hópur manna úr Keflavík og Njarðvíkum
ieit að konu sem hvarf suður í Innri-NjarðvíkOm í gær. Skömmu
fvrir myrkur fundust skóför, sem gizkað er á að séu eftir hina
týndu konu.
Af> NORÐAN ---------------------------
Fréttaritari Mbl. í Kéflavík’ dimmt að eigi tókst að rekja
símaði í gærkvöldi að konan, þau jengra.
sem er að norðan og heitir Quð-. j gærkvöldi var lýst eftir Guð-
ríður Jónsdóttir, hafi verið búin’ríði ; útvarpinu. Var henni lýst
að dvelia hjá syni sínum í Innri-
Njarðvík í vikutíma.
HVARF ÁRDEGIS
Hún mun hafa ætlað að leita
læknis í Reykjavík. Þaðan sem
sonur hennar heldur til, hvarf
hún árdegis í gærmorgun. Þeg-
ar spurnum hafði verið haldið
uppi þar í þorpinu árangurslaust,
var ákveðið að hefja skipulega
leit.
SPOR VIÐ HAFNAHEIÐI
Starfsfólk hraðfrystihússins
tók þátt í leitinni. Skömmu fyr-
ir myrkur í gærkvöldi fundust
spor eftir kvenskó, sem talið er
sennilegt að séu Guðriðar. —
Tókst að rekja sporin í moldar-
flögum úti í Hafnaheiði, í stefnu
á Reykjanestá. Þá var orðið svo
á þann hátt að hún væri há
vexti, gild, í svartri kápu, dökk-
hærð.
Hefur rifl bókasains-
gjöf sinni íi!
Ficfinn úl effir nær
vii
EFTIR nær vikutíma landlegu,
fóru reknetjabátarnir út á miðin
í gær, þrátt fyrir að sjóveður
væri ekki hagstætt og veðurspáin
siæm. — Allmargir bátar eru
hættir veiðum. Láta mun nærri
að um 100 reknetjabátar stundi
nú róðra.
Það voru Akranesbátar og bát-
arnir úr verstöðvunum við Faxa-
flóa, að Snæfellsnesi undanskildu,
sem réru í gær. — Aibr Vest-
mannaeyjabátar er verið hafa á
re.knetjaveiðum og bátar úr ver-
stöðvunum á Snæfelisnesi, eru
hættir. í þessum flota munu alls!
hafa verið milli 40 og 60 bátar,
en þegar reknetjabátaflotinn var
stærstur voru um 160 skip í hon-
um. • |
Undanfarnar þrjár vikur hefur
lítið aflast vegna tíðra storma, en^
sjómenn segja rnikla síld vera
um allan sjó. I
Láta mun nærri að ósaltaS sé
upp í gerða síidarsölusamninga
20—25000 tunnur.
LÁRUS Sigurbjörnsson, hefur
riftað bókasafnsgjöf sinni til
f’jóöleikhússins, og hefnr hann
látið flytja ailt safnið á brott
úr húsakynnum þess.
Er Mbl. spurði Lárus Sigur-
björnsson um þetta mál í gær,
varðist hann alh'a frétta, stað-
festi aðeins, að það væri rétt,
að hann hefði rift gjafarbréíi
sínu í fyrri viku. Hann sagðist
hafa flutt safnið heim til sín,
en viidi ekki ræða nánar um
hver yrði staður safnsins.
Safn það er Leikfélag
Reykjavíkur á, og verið hefur
til geymslu í Þjóðleikhúsinu,
er nú komið í skjalasafn
Revkjavíkurtæjar, samkvæmt
lögi'.m þar að lútandi.
r ..IV1 r
I
EINS OG skýrt hefur .verið frá
í fréttum, fer fram allsilerjai’-
manntal um ’and allt í dag, 16.
október. — Keir.ur það í stað
hins venju'ega ársmanntais.
Manntalsskýrslur, sem . borriar
hafa verio í hvert einasla hús
á landinu, eiga að útfyilast af
nákvæmni og gera þarf þær í
tvíriti vegna spjaldskrár þeirrar
er gera á yfir landsmenn alla,
sem nú er verið að vinna að. —•
Spjaldskrá þessi mun svo síðar
koma mjög að liði í sambandi
við vinr.usparnað og vinnubrögð
í opinberri starfsemi.
Kiemenz Tryggvason, hag-
stofustjóri, las í gærkvöiai í út-
vaipinu leiðbeiningar til opin-
berra aðila og almennings, ura
manntal þetta.
Mbl. birtir í dag útdrátt úr
þessu eriíidi hagstofustjóra. Er
lótki ráðiagt að kynna sér reglur
þær, sem fara hér á eftir, en
þær eru einfaldar, en nauösyn-
legt eigi að síður að í einu og
öllu sé farið eftir þeim. Mistök
geta kostað óhemju vinnu ög
tafir. Leiðbeiningarnar eru birt-
ar á öðrum stað í blaðinu í dag.
Faruk fyrrum konungur hefur nú enöurheimt Narriman konu sína,
en hún skrapp til Sviss til fundar við séríræðing í lækningum.l
Hér sjást hjónin aftur saman á Capri og stendur konungurinn milli
konu sinnar og móður hennar. — Það viiðist ekki hafa áhrif á
hann, að egypzka stjórnin hyggst höíða mál gegn honum fyrir
morð og landráð. Það verður ef til vi!l aklrei annað en forms-
atriði, því Iitlar líkur eru til að valdhafar nokkurs lands vilji
bandtaka Farúk og afhenda ha::n Egypíum.
r*
í GÆRDAG var dregið í A-flokki
Happdrættisláns ríkissjóðs. Dreg-
ið er um 431 vinning, en í báðum
Happdrættisiánunum, A- og B-
fiokki, er hæsti vinningurinn
7ó!G00 kr.
Þessi feikr.háa fjárupphæð í A-
flokki, kom xipp á miða nr. 57,013.
Næst hæsti vinningurinn 40.000
kr. komu á m'ða nr. 26.841. Þriðji
hæsti, kr. 15,000, kom u.pp á miða
nr. 124,899. — Tíu þúsund kr.
vinningarnir þ: ír komu á miða
númer 19,700— 120,267 og 147,015
Þá komu 5000 kr. vinningarnir á
þessa miða: 87,882 — 108,125,
1’4.51.9 — 124,787 og á miða nr.
146,891.
ló t vit ðiss j óður
11 3 siórmannvirkia
0
Aiis neflHir
49 millj.
RBKISSTJOHNIIVI GEFUR
SÞ. TVO FUNÐAR.HAMRA
RÍKISSTJÓRN íslands ákvað í haust að gefa Sarr.eir.u3u þjcðun-
um tvo fundarhamra til hinnar nýju byggingar stofnunarinnar í
New York. Var Ásmundi Sveinssyni falið að gera annan hamar-
inn en Ríkarði Jónssyni hinn.
SAMKVÆMT ósk líkisstjórnarinnar hefur gagnkvæma öryggis-
stofnunin falli?t á, að Mótvirðissjóður láni 40 milljónir króna til
Sogsvirkjunarinnar, Laxárvirkjunarinnar og áburðarverksmiðj-
unnar. Áður hafa þessar framkvæmdir fengið að láni úr Mót-
virðissjóui samtals 95 milljónir króna.
PEARSON TOIv VID
IIAMRINUM
í fyrradag afhenti Thor Thors
sendiherra, formaður sendinefr.d
ar . íslands á allsherjarþinginu,
fundarhamar Ásmundar hinum
nýkjörna forseta allsherjarþings-
ins, Lester B. Pearson ráðherra,
að viðstöddum aðalritara Sam-
einuðu þjóðanna, Trygve Lie.
OltÐ FORSETA ALLS-
HERJAEÞINGSINS
Settí forseti síðan fyrsta fund
allsherjarþingsins með hamrin-
um og mælti við það tækifæri:
„Ég hef sett þennan fund
með harr.ri, sem verið var að
geí'a Sameinuðu þjóðunum af
ríkisstjórn íslands, landi, sem
hefur átt frjálsa og lýðræðis-
lega stjórn í svo margar a!d-
i..“
ÍSLENZK OG LATNESK
ÁLETRUN
Hamarinn er skorinn úr dökk-
um viði og á hann letrað: ,,Með
lögum skal lönd byggja“ en þar
undir í latneskri þýðingu: „Legi-
bus gentes sunt moderandae“.
Vegna meiðsla gat Ríkarður
Jónsáon eigi lokið við sinn ham-
ar í tæka tíð, og verður hann
afhentur þegar er hann er full-
smíSaður.
Þannig hljóðar fréltatilkynn-'
ing viðskiptamálaráður.eytisins
um þessa lánveitingu Mótvirðis-
sjóðs.
SKIPTING LÁNSINS
Blaðið hefur fengíð upplýsing-1
ar um, áð þessar 40 milljónirj
skiptist þannig: 16 milljónir kr.
íara til Sogsvirkjunannnar, 22
milljónir kr. til áburðarverk-
smiðjunnar og 2 millj. kr til
Laxárvirkjunarinnar.
Gert er ráð fyrir að Sogsvirk j-
unin fái alís 110 millj. kr. úr
Mótvirðissjóði, en þegar eru
fengnar þaðan tii virkjunarinn-
ar 54 miilj. kr. alls.
jSKÖMMU fyrir hádsgí í gær fóru
tveir menn á litlum trillubáti.frá
Akranesi, með handfæri út und-
ir Hraun.
Er þeir félagar komu að landi
í gærkvöldi, um klukkan sex, eft-
ir aðeir.s um 7 klst. útivist, höfðu
þeir áflað milli 600—700 kg af
fiski. Var hann ekki af lélegri
tegundinni, því það var einvörð-
ungu ýsa. Farmur þessi seldist
upp á svipstundu, og komu í hlut
hvefri um 500 krór.ur.
SOGID GERIR RAD FYRIIt
35 ðlILLJ. KR.
Stjórn Sogsvirkjunarinnar hef
ur gert ráð fyrir, að fengnar
verði 35 millj. kr. þaðan í ár og
21 millj. á næsta ára. •—- Nokkuð
vantar því á að Sogsvirkjunin
hafi fengið það fé, sem gert
var ráð fyrir að úr Mótvirðis-
sjóði fengizt í ár, hvernig sem
það nál leysist.
húsanna þrír melrar
FJÁRHAGSRÁÐ tilkynnti í gær-
kvöldí, að það hefði veitt leyfi til
þess, að rúmmetrafjöldi smáíbúð-
arhúsanna yrði stækkaður upp í
340 rúmmetra. — Hann var áður
leyfður 260.
Með þessu hefur fjárhagsráð
komið til móts við óskir smáíbúð-
arhúsaeigenda, á þann hátt, að
stækkun sú, sem hér hefur verið
leyfð, gerir kleíft að hafa rishæS
húsanna þrjá metra.
esiíepr sigur
iýðræðissínna
í GÆRKVÖLD lauk fulltrúa-
kosnisxgu í Félagi íslenzkra hljóð-
færaleika.ra og urðu úrslit þau, að
fulltrúaefni lýðræðissinna S vavar
Gests, var kjörinn með 39 atkv.,
en kommúnistar hlutu 30 atkv,
Varafulltrúi cr Þorvaldur Stcin-
grímsson.
Baráttan í kosningunum var
óvenju hörð. Gengu sendisvann
kommúnistaHokksins milli félags
manna og reyndu með öllu móti
að blekkja þá til fylgis við sig.
Einstakir kommúnistar innan fé-
lagsins gerðu ekkert annað í
marga dagag en að undirbúa þessa
kosningu. En allt kom fyrir ekki,
ei,:s og úrslitin sanna bezt.
í GÆEKVÖLD var haldinn fyrsti
fundur á þessu hausti í fulltrúa-
ráði Sjálfstæðisfélaganna. Var
funöurinn f jöimeimur. Frummæi-
andi var Bjarni Benediktsson,
ddmsmálaráðherra. Flutti hann
yfirlit yfir hin ýmsu viðfangsefni,
sem nú eru á dagskrá í stjórnmála
lífi þjóðarimiar, bæði viðvíkj-
andi utanríkismálum og innan-
.í’pfnurn. Ræða hans var
bæði fróðleg og skcmmtileg, enda
kom harm víða við. Var máli hans
mjög vel tekið.
Síðan tóku til máls Gunnar
Thoroddsea, borgarstjóri, Hannes
Jónsson verkamaður og Guð-
mundiir H. Guðmundsson, bæjar-
íuUtrúi.
Auðfimdið var að mikill áhugi
ríkti meðal fundarmanna og ein-
hugur á fuisdi þessum, eins og
jafnan, fjegar S i á I í s í æ ð i s r.i e n a
kcma samaa '