Morgunblaðið - 06.11.1952, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 06.11.1952, Qupperneq 2
MORGVNBLAÐIfí Fimmtudagur 6. nóv. 1952 "j íóndasonurmn, sem vorð fiorseti JIINS og öllum heimi er nú kunn- ngt, hefur bandariska þjóðin kos- >3 nýjan forseta til fjögurra ára, Pvvight David Eisenhower, fyrr- vm hershófðingja. * [ hJÓMSTA VIÐ ÞJÓÐ SÍNA Alitið er, að Eisenhower — eða ,3'ke, eins og hann hefur verið nefndur — hefir alltaf haft það <iitt rameiginlegt með keppinaut ; mum, Stevenson, ríínsstjóra, Jtversu litla löngun hann hefur Jxaft til að taka þátt I stjórnmál- ízm — og verða forseti Banda- ríkjanna. 1945 lýsti hann yíír því, íiö hann væri andvígur öllu stjórn jr.ál oraski og mundi aldrei taka Jv'ztt í neinu, sem héti stjórnmal. 3En er hann sex árum síðar sagði Jausri stöðu sinni til þess að verða íorsetaefni repúþlikanaflokksins j:amkvæmt eindreginni ósk mjkils jí.tu hluta fulltrúa hans a iands- Ipinginu, lýsti hann því yfir, að Jiann gerði það vegna eiiidreg- inna tilmseia og liti á það sem J-jónustu viö þjóð sína. VAR QEMÓKRATI En þrátt fyrír andúð Eisenhow- ■ <crs á stjórnmálum, er þó engan Bundaríkianno Eisenhower hefur alHa! barirf fyrir frelsi cg lýðræði ur sonur sléttunnar, kominn af fátæku bændafóLki, — en skipaði þó um síðir æðstu stöðu Banda- ríkjanna. Þannig mun hans getið í framtiðinni í styttstu máli. — Foreldrar har.s bjuggu í Abilene og stunduðu þar jarðyrkju og svínarækt. Þau eignuðust sjö syni og komust sex þeirra á legg. Lærðu þeir snemma að meta frjósemi jarðar og taka raunhæf- an þátt í baráttunni við náttúru- öflin. En launin létu ekki á sér standa, og nú er ungi sveitapilt- urinn frá Kansas setztur í for- setastól Bandaríkjanna. LAS ÆVISÖGUR ÞEKKTUA HERSHÖFÐINGJA Er Eisenhower hafði lokið skólagöngu sinni, gerðist hann Ilin nýju forseíahjón Bandaríkjanna vcginn þar með sagt, að hann Jiafi ætíð látið þau afskiptalaus jrieð öllu, heldur mun hitt sanni j;:- r að.staða Jians í hernum og Jiagpmynir allíf honum viðvikj- cirhaiz knuð hann *il að hafa <v’n augun fyrir öllu bví, sem ji/>- t á vettvangi stjórnmál- •zr.nv. oi jórnmálamenn haia reynt að • íinna eir.hverja ræðu stjórnmála- J'.:geðlis, er Eisenhower flutii í j»sku, en þeim hefur einungis teki . að firma eina. Flutti hann Jiana á æskuiýðsþingi, er hann var ivitugur namsmaOur og lýsir i i i ni ævilöngum stuðningi sín- iirn og hoilustu við, — aemó- 3 ra'.aflokkinn, JiINLÆGC E ÍÍKAPFESTUMAÐUR v að. sem einkum mun hafa j ' o kosningu hans á landsþingi repúblikana, cr ei.nlxgni. hans a- a i óbilandi festu. Hann afneit- í<ý'i öllum hrossakaupum og Jcva'-'.-t vera andvigur. öilu siíku i. : jornmálum. Annaó var það vafáíaust stuðlaði að sigri Juins a landsþingmu, — hinar j. ■ ■ ■ iu vinsældir, aem hann nytur Jiv r\eína. £nn fremur er hann íi.í. f ,iæku bergi brotinn og nefur Jirmid sig uþp í hinar mestu virð- jugurstöður innan hersim ai eig- Sn vammleik. Hefur þaö ékki Jiv ad sízt stuðlað að vinsæiduín Jzans meoai bandarxsku þjóðar- ínnar, ; - 80NUS SLÉTTUNNAR iaisenhower *er æt'.aóur ,frá Kansás-fy iiil Hann vár 'óbrfeytt- reyna hæfileika sína á nýjum sviðum, hvíla sig á hermennsk- unni og brjóta heilann um hin óskildu viðrangsefni á andlegu sviði. — En Adam var ekki lengi í Paradís. — Atlantshafsbanda- lagið var stofnað af knýjandi nauðsyn hir.s ófriðvænlega á- stands um heim allan. Landvinn- ingastefna Moskvuítanna krafðist raunhæf^isamstarfs hiniza frjálsu landa Evrópu; Eisenhower var kvaddur til starfa enn á ný. Lýð- ræðisþjóðir heims þurftu á reynslu hans og þekkingu að halda. Hann hafði áður átt við boðbera einræðis og ofbeldis, þekkti baráttuaðferðir þeirra og hugsunarhátt, og var því manr.a bezt fallinn til að sameina lýð- ræðisþjóðirnar í baráttunni við einræðisklíkuna í Kreml. — Og það hlýtur ‘ að vera hlu.tskipti hans enn um stund að berjast fyrir lýðræði og frjálsri hugsun, — gegn einræði og mannréttinda- skerðingu hins alþjóðlega komm- Páll B. Melsted. umboðsmaður flugfélagsins, flugstjórinn á nýju vélflugu, fulltrúi félagsins á Keflavíkurvelii og Einar tveit fulltrúi félagsins. — Ljósm. Mbl.: Ól. Afþakkaði einkafiugvél WASHINGTON, 5. nóv. — Tru- mans, forseti, svaf værum svefni í fyrrinótt meðan talning fór fram í forsetakosningunum. Er hann vaknaði um morguninn, sendi hann Eisenhov/er skeyti, óskaði honum til hamingju og bauð að lána honum einkaflug- vél sí.na, svo að Eisenhower gæii efnt kosningaloforð sitt um að fara til Kóreu. Eisenhower afþakkaði boðið. Kvaðst hann heldur vilja taka að láni eina af flugvélum banda- ríska hersins. Þetta er hin stóra farþegavélfluga Pan American flugfélagsins, þar sem hún stendur fyrir framan flugstöðvarhygginguna á Kefla- víkurflugveili. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M, Rúml. BO farþega véi "slands og anoarra í ao lækka íargjðfdin mjög mikið SEINT í fyrrakvöld lenti suður á Keflavíkurflugvelli stór far- þegavélfluga frá Pan American flugfélaginu, en flugvél þesri, sem er allmiklu stærri en Gull- faxi, getur borið 85 farþega í verkstjóri 1 stóru mjólkur- og rjómabúi í nágrenni æskustöðva sinr.a. En hann hefur skýrt frá því, að hann hafi notað allar frí- stundir sínar til þess að lesa ævi- sögur heimskunnra herforingja. Og 1911, er hann var 21 árs að aldri, fékk hann inngöngu í hinn þekkta bandaríska herskóla í V/est Point. Þaðan lauk hann svo prófi og varð hinn 61. í röðinni af þeim 164 Jiðsforingjum, er út- skrifuðust með honum. — Og 1. júli 1916, sama daginn, sem hann var hækkaður í tign í hernum og gerður að liðþjálfa, kvæntist hann núverandi eiginkonu sinni, Mamie Ger.eva Doud. VANN SÉR FRAMA í SIÖÚSTU STYRJÖLD í heimsstyrjöldinni fyrri var Eisenhower í Bandaríkjunum og kenndi nýliðum hermennsku, en í byrjun hinnar síðari vann hann 1 í Asíudeild hermalaraðuneytis-1 ins. Siðar fór hann til Englands að beíðni Marshalis, hershöfð-, ingja, og tok við mjög mikilvæg-' um störfum þar fyrir bandaríska herinn. Hann var svo skipaður yfirhershöfðingi alls herafla bandamanna og stjórnaði innrás- ínm á meginlandið. Þekkja allir þá sögu tii hlitar. _ FYRIU LYDRÆÐI — GEGN I LNUÆDI OG KOMMÚNTSMA 1948 sagði Eisenhower af sér íormenr.sku herráðsins Danda- ríska >/. zók við, rektorsstörfun- um við Kólombía-huskólann. Hér! fékk hann tækizærí til þess að vtrætisvðgnastjórar vilja njóti forréttinda jgí aS þeir fái heppiiegrl endasSöð STRÆTISVAGNASTJÓRADEILD Bifreiðastjórafélagsins Hreyfils liélt fund að Skúlagöíu 61 að kvöldi hins 28. október s.l. Voru þar m. a. samþykktar tvær tiílögur. í hinni fyrri þeirra var skorað á bæjarstjórn að hlutast til um að strætisvagnar verði látnir njóta sömu forréttinda í umferðinni og lögreglu-, sjúkra- og brunaliðs- bifreiðai’. í síðari fiilögunni var skorað á bæjarstjórn að hraða sem mest ákvörðun um að strætisvögnunum vcrði valinn heppilegri enda- stöð í Miðbæúum. — Fyrri tillagan er á þessa leið og fylgdi henni ítarleg greinargerð; „Fundur í Strætisvagnastjóra- deild Bifreiðastjórafél. Hreyfils, samþykkir að skora á bæjar- stjórn Reykjavíkur, að hlutast til um að strætisvagnar bæjarins verði látnir njóta sama for- gangsréttar í umferðinni á sama hatt og þær bifreiðar, sem nú njóta forg mgsréttar. (En það eru lögrtglu-, sjúkra- og slökkvi- liðsbifreiðar). GREINARGERD Fyrir framangreindri tillögu viljum við gera eftii’farandi grein: Eins og öllum er ljóst, þá hef- ur umferð um Reykjavíkurbæ aukizt gífurlega undanfarin ár, bæði að því er varðar bif- reiðir og gangandi fólk, sem hef- ur haft það í för með sér að umferð er nú mun torveldari en áðui'. Þetta kemur ekki hvað sízt niður á strætisvögnunum, sem sífellt eru fullir af farþegum á milli hinna ýmsu bæjarhluta. Flestir þessara farþega eru mjög tímabundnir vegna vinnu sinnar og þola þess vegna engar tafir vegna umíerðarinnar. NAUMUR TÍMI Þá zná og benda á það, hvað strætisvagnana snertir, að þeim er ætlaður svq naumur tími að oftlega er liætta á því að þeir verði á eftir áætlun, þegar um- ferð er mest í bænum.. Frh. á bls. 12. innanlandsflugi en 80 þegar flog- ið er milli landa. — Mun þessi farþegavélfluga vera sú stærsta og burðarmesta, sem til Kefla- víkurflugvallar hefur komið. MIKIL FLUGVEL Þessi gerð vélflugna nefnist Douglas., DC—6B. — Skrokkur vélflugunnar er 30 metra langur. Sætin eru ýmist þriggja manna eða tveggja, og vænghafið er 36 m. Hreyflarnir, sem eru fjórir, eru alls 10.000 hestafla. Venju- lega er flogið með 500 km hraða á klst., en hámarkshraðinn er 580 km. ODYRARI FERÐALÖG Þessar vélflugur eru í ferðum Pan American milli Evrópu og Ameríku og eru einkum notaðai* til ferðamannaflutninga milli jhins gamla heims og nýja, en með þessum nýju farþegavélflug- um er hægt að gefa fólki kost á að ferðast miklu ódýrara í loft- inu en hingað til. Kostar nú t. d. héðan vestur izm haf og hingað heim aftur, með flugum þessum, um kr. 5400. Forráðamenn Pan American flugfélagsins buðu nokkrum gest um að vera viðstöddum, er hin risastóra vélfluga kom. — Síðan skoðuðu þeir þennan ágæta far- kost, sem búinn er öllum hinum nýjustu og fullkomnustu örygg- istækjum. Á félagið nú 18 slíkar vélflugur, sem alls kostuðu 21 millj. dala. , 25 ÁRA 1 Þá var sýnd kvikmynd úr 25 ára sögu þessa mikla flugfélags, en framkvæmdastjóri þess J. T. Tippe, hefur látið mikið til sín taka á sviði alþjóðasamvinnu um flugmál. — Pan American varð 25 ára hinn 28. okt. síðastl. —• Var kvikmyndin hin fróðlegasta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.