Morgunblaðið - 06.11.1952, Qupperneq 3
Fimmtudagur 6. nóv. 1952
MORGUNBLAÐIÐ
3
(karla) 17,50 parið, níð-
sterkir.
GEYSIR h.f.
Fatadeildin.
Ibúðaski|Tfli
2ja herb. íbúð á hæð í stein-
húsi á hitaveitusvæðinu
fæst í skiftum fyrir 3—
4ra herb. hæð.
Hæð, ris og bílskúr í Hlíðar
hverfi, mjög vönduð eign,
fæst í skiftum fyrir heilt
hús í eldri hluta bæjarins.
Málflutningsskrifstofa
VAGISS E. JÓNSSOAAR
Austurstræti 9. — Símar
4400 og 5147.
PLISERING
sólplisering, kunst-sólpliser-
ing, yfirdekkjum hnappá og
spennur, kósum, g-erum
hnappagöt, húllföldum, zig-
zag. —
E X E T E R
Baldursgötu 36.
mAlflutnings-
SKRIFSTOFA
Einar B. Guðmundsso&
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002.
Skrifstofutimi:
kl. 10—12 og 1—ð.
Tækifœriskaiíp
Til sölu svcfnsófi (þýzkt
patent). Verð kr. 1.000.00.
Ennfremur sem nýtt Bent-
ley-píanó til sýnis á Birki-
mel 6, III. hæð t. h., eftir
kl. 1. —
Gunnar Oskarsson
(12 ára).
í dag skein sól
FIvíl mig rótt
Kirkjuhvoll
Vögguvísa
I rökkurró liún sefur
Hiun eilífi snær
á 3 plötum í möppu.
STULKA
getur fengið atvinnu strax
við sokkaviðgerðir. Uppl.
frá kl. 5—8 e.h. á Sokkavið-
gerðarstofunni Bankastr,10
í Smdlöndum
er ágætt hús til sölu, í Kópa
vogi eru einbýlishús til sölu,
einnig margar íbúðir á Iiiía
svæðinu og utan við það. —
Útborganir eru frá 21 þús.
kr. Lækkað verð og kjör öli
góð. Mig vantar 2ja, Sja og
4ra herberg-ja íbúðir. Ég
geri lögfræðisamningana
lialdgóðu. —
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignasali. —
Kárastíg 12. Sími 4492.
Sineiiklá§@.r
margar gerðir.
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19.
P F A F F
Sausnavél
til sölu i Barmahlíð 6, uppi.
V erksmiðjuvélar
fyrir nærfatagerð, til sölu.
Uppl. gefur
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali.
Hafnarstræti 15. Símar
5415 og 5414, heima.
S A U M A-
Get bætt við nokkrum nem-
endum. (Kvöldtímar). Talið
við mig sem fyrst.
Bjarnfríður Jóhannesdóttir
Tjarnarg. 10A., 4. hæð.
Wiruia óskast
Stúlka óskar eftir einhvers
konar atvinnu strax eða síð
ar. Er vön bókbandi og
ýmsu öðru. Tilb. merkt: —
„Stundvís — 133“, sendist
Mbl. fyrii' helgi.
Gotl herbergi
á hitaveitusvæði ásamt góð-
um húsgögnum og aðgangi
að eldhúsi og síma, óskast
til leigu frá 15. okt. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt:
„Stofa — 135“.
Til sölu klæðskerasaumuð
svöt
Biápa
nr. 42. Til sýnis á Bræðra-
borgarstíg 36 milli kl. 2
og 5. —
Bíleigendur
athugið
- Tökum að okkur réttingu
og málningu á bílum.
Bílamarkaðurinn
Brautarholti 22.
Bifreiðar óskast
Nýir eða nýlegir 4ra og 6
manna þílar óskast. Einnig
tveir Chevrolet eða Ford
Vörubílar, smíðaár ’46 eða
’47. —
Bílamarkaðurinn
BraUtarholti 22. Sími 3673.
ItfillifóðiErs-
strigi
kr. 13.85. — Fóðurefni. —
Vatt, ermafóður; vasafóður.
VerzL HÖFLi
Vesturgötu 12.
Takið cffir
18 ára piltur óskar eftir at-
vinnu nú þegar. Margt kem-
ur til greina. Tilboð sendist
Mbl. fyrir hád. 7. nóv.
merkt: „136“.
i Skipstjórar —
Útgerðarmenn
Vanur matreiðslumaður ósk
ar eftir plássi. Tilboð send-
ist afgr. Mbl. fyrir föstu-
dagskvöld merkt: „E. J. —
137“.---
Nýtízku
5 herh. iiiúH
efri hæð 125 ferm. ásamt
stórum bílskúr í Hlíðar-
hverfi til sölu. Skipti á 3ja
herbergja- íbúðarhæð á hita-
veitusvæði æskileg.
Stór nýtízku 4ra herb.
íhúðarhæð til sölu. Útborg-
un kr. 100 þús. Getur orðið
laus strax.
Lítil 2ja herbergja risíbúð
á hitaveitusvæði til sölu. Út
borgun kr. 40. þús.
Nýja fasfeignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518,
og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546.
Odýrar kápur
seldar á saumastofunni,
Laugaveg 105, 5. hæð (geng
ið inn frá Hlemmtorgi).
FELDUR h.f.
Köflótt
ULLARTAU
mjög ódýr. Kjólajersey
~-Skólavörðustíg 17
sokkar
Ullarsokkar No. 6 Og 9.
Drengjanáttföt (röndótt)
Drengjanærföt ísl. ullarnær-
föt (barna), Náttkjóla á kr.
56.60.
VERZL.
d
Garðastræti 6. Sími 6759
Dömur
Sauma dragtir, kápur og
telpukápur úr tillögðum efn
um. Sé einnig um breyting-
ar á dömúfatnaði.
Árni Jóhannsson
dömuklæðskeri, Grettisg. 6.
Kápur
Ný tizka. —
Peysufatafrakkar úr vönduð
um efnum. Hagstætt verð.
Kápuverzl. og saumastofan
Laugaveg 12.
RAFHA
KæKiskápur
sem nýr, til -sölu. Upplýsing
ar í síma 80919.
HERBERGI
til leigu í Miðbænum, gegn
húshjálp eftir samkomulagi.
Tilboð merkt: „Miðbær —
138“, leggist inn á afgr.
Mbl. —
NæSojfi-tyil
nýkomið.
BEZT, Vesturgötu 3
VéSprJóu
Alls konar vélprjón tekið á
Langholtsvegi 134.
Mjúk og falleg húð er
eftirsótt.
RósóB-Glyceriii
hefur þann eiginleika, að
gera húðina silkimjúka,
hvíta og fallega. Fæst í
flestum verzlunum og kost-
> ar kr.,'7.85, túban.
Efnagerð Rcj'kjavíkur h.f.
(Blússur
Nælou <BrjóstHöid
(Undirkjólar
TIL SÖLU
Necchi saumavél
fótstiginn, með mótor og
zig-zagfæti. — Ennfremur
drengjaföt, frakki og skór á
átta til níu ára. Uppl. á
Leifsgötu '9, III. hæð.
TIL SÖLIJ
G. M. C.-vél; hásihgar; gír-
kassar o. fl. Upplýsingar á
Vörubílastöðinni „Þróttur".
Lítil íbúð óskast
gegn góðri húshjálp. Tilboð
sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir laugardagskvöld —
merkt: „Húshjálp 140“,
ÍBÚÐ
Bandaríkjamaður í fastri
stoðu óskar að taka á leigu
2—3 herbergi og ehlliús. —
Reglusamt fólk. Þrennt í
heimili. Tilboð leggist á af-
greiðslu Mbl. merkt: „X-9
— 139“.
Bíeflvíkingar
Glæsilegur 4ra tonna yöru’-
bíll til sýnis og sölu við
Vatnsnesbarinn, kl. 2—4.
Bíenni
ensku; dönsku; þýzku og
frönsku. Einnig sinábarna-
kennsla. Viðtalstimi kl. ‘7—
9 e.h. á Hverfisgötu 108.
Jóu Sigurðsson, cand. theol.
Amerískar
kven peysair
nýkomnar. r
\Jerzt Jln t^dijarga r Jj/olinóon
Lækjargötu 4. ■$>
llnglingsstúlka
Unglingsstúlka óskast. Upp
lýsingar í Garðastræti 16,
-slmi 4758.
POSTULIN
Nýkomið handmálað, ung-
verskt postulín, matar- og
mokkastell, model.
Rammagerðin ,
Hafnarstræti 17.
Sendiferðakiðl
óskast. — Tilb. greini verð,
númer og, ástand, leggist
inn á afgreiðsluna fyrir
föstudagskv. merkt: „Sendi
ferðabíll —■ 141“. ‘
Tieflavfik
Golftreyjur
og ýmiskonar önnur prjón_a
vara i glæsilegu úrvaii.
- - Bláfell h.f.
Túngötu 12, — Keflavík.
PELSAR
Persian og Muskrat. "
, Óskar Sólbérgs feldskeri
Klapparstíg 16
Gott
Mótofihjól
til sölu. Uppl. í Reiðhjóla-
verkstæðinu Óðinn milli kl.
2 og 4.
ÞurrkudregilV
__^^aílú^i
%n
Lækjartorgi
vorurnar
la^kka
Seljum í dag og næstu daga
meðan birgðir endast prjóna
vörur langt undir fram-
leiðsluverði.
Svo sem:
Sjómannapeysur @ 70.00, kr
Barna og unglingapeysur
frá * • 15.00 kr.
Hálestar á börn og full-
orðna ........... 3.50 kr.
Barnasokkar @ 9.00 kr.
Barnavesti @ 20.00 kr.
Ullartrefill og húfa
@ 7.00 kr.
Golftreyjur og m. m. II. á
gjafverði.
Notið þetta einstaka tæki-
færi.
Ódýri inarkaðurinn
við Dómkirkjuna