Morgunblaðið - 06.11.1952, Page 4
M O R G U IS' B L A Ð 1 Ð
Fimmtudagur 6. nóv. 1952 ]
[ 312. daglii' ársins.
j Árdegisi'læði kl. 08.05.
] íiíðdcgisflæði kl. 20.25.
IVæturlæknir er í læknavarðstof-
Innni, síjni 5030.
ISæturvörður er í Iteykjavíkur-
iApóteki, sími 1760.
ÍES HelgafeH 59521177
VI — 2.
Dagb
' ÍÍ.M.R. — Föstud. 7. 11. 20. —
H.S. — Mt. — Htb.
I.O.O.P. 5==1341168%==E.I.’
Eafmagnstakmörkunin
Álagstakmörkun í dag er á 3.
Jiluta, frá kl. 10.45—12.15 og á
morgun, föstudag, á 4. hluta frá
-kí. 10.45—12.15.
o-
---------------□
• Veðrið •
I gær var norðanátt um aiit
land, víða bjartviðri. í Reykja
vík var hiti 1 stig kl. 14.00,
ÍJ stig á Akureyri, vl í Boi-
ungarvík og 2 stig á Dala-
tanga. Mestur hiti hér á landi
í gær kl. 14.00 mældist á Loft-
sölum 3 stig og minnstur á
Möðrudal -1-3 stig. í London
var hiti 10 stig, 7 stig í Höfn
og 11 stig í París.
□-------------------□
• Afmæli •
60 ára er í clag Jónína Sigfús-
cdóttir, Sólbergi, Seltjarnarnesi.
• Iijónaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
*Ina ungfrú Ester Garðarsdóttir,
líýborg, Fáskruðsfirði og Ingólfur
ITryggvason, Borgarholtsbraut 9,
Kópavogi.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag íslands li.f.:
Brúarfoss fór frá Reykjavik 3.
t>. m. til Hull og Hamborgar. Detti
JFos fór frá London 4. þ.m. til
Eeykjavíkur. Goðafoss fór frá
líeykjavík 4. þ.m. til New York.
■Gullfoss fer’frá Kaupmannahöfn
8. þ.m. til Leith og Reykjavíkur.
1. agarfoss fór frá Hafnarfirði í
.gærkveldi til Vestmannaeyja og
Gdynia. Reykjafoss fór frá Akur-
«yri í gærdag til Seyðisfjarðar og
Gautaborgar. Selfoss fer frá Aía-
Ixirg I nótt '6. þ.m. til Bergen. —
■Tröllafoss fei’ væntanlega frá
líew York 6. þ.m. til Reykjavíkur.
Skipadeíltl SÍS:
Hvassafell er í Yxpila, Arnarfell
fór frá Fáskrúðsfirði 25. f.m. á-
leiðis til Grikklands. Jökuifeil fór
frá Reykjavík 3. þ.m. ále'.ðis til
Nevv Yoilc.
Umskipafélag ítvíkur li.f.:
M.s. Katla ér í Napoii. —
Kíkisskip
Esja er í Reykjavík og fer það-
an á föstudaginn vestur um land
í hringferð. Hcrðubreið fór frá
Eeykjavík síðdegis í gær austur
■«m land til Bakkafjarðai'. Skjald-
Jtreið er í Reykjavík og fer þaðan
á laugardagir.n til Skagafjarðar
«g Eyjafjarðarhafna. Þyrill er á
’Vestfjörðum á norðurleið. Skaft-
fellingur fór frá Reykjavík síð-
degis í gær til Vestmannaeyja.
• Alþingi í dag •
Samcinað þing: 1 Fyrirspurn
ir — Hvort leyfðar skuli. — I.
Gæðamat iðnaðarvara. II. Veðián
til íbúðabygginga. III. Fjárhags-
Táð. — Efri dcild: 1. Vegabiéi. 3.
Timr. — 2. Ábúðarlög, frv. 1. umr.
—• 3. Verðlag, frv. 3. umr. — Ncðri
<leiid: 1. V erndun fiskimiða land-
^runnsins frv. 1. umr. — 2. Bann
gegn botnvörpuveiðum, frv. 1.
virar. — 3. Stýrimannaskólinn, frv.
2. umr. — 4. Matsveina- og veit-
ingaþjónaskóli, frv. 2. umr. — 5.
Hundahald, frv. 2. umr. — 6. At-
vinnuframkvæmdir, frv. 1. umr.
Ef deildin Ieyfir.
^Jólheimadrenguiinn
H. T. 20.00.
Iiappdrætti
Háskóia íslands
Dregið verður í 11. flokki happ-
drættisins á mánudag. Vinningar
eru 850, aukavinningar tveir, sam-
tals 416000 kr. Aðeins 3 söludag-
ar eru eftir.
Kvennadeild S.V.F.Í.
í Keykjavík færir Slysa-
varnafélaginu 20 þús.
Form. Kvennadeildar SVrFÍ í
Rvík, frú Guðrún Jónasson og
varaform. frú Gróa Pétursdóttir,
færðu gjaldkera Slysavarnaféiags
ins kr. 20.000,00 í dag, sem er
ágóðahlutur af seinustu hluta-
veltu Kvennadeildarinnar og skal
vai'ið til aulcinna slysavarna.
Stjóm Slysavarna^élagsins færir
kvennadeildinni hér með beztu
þakkir fyrir öflugan stuðning við
málefni féiagsins fyrr og síðar.
Bræðralag Oháða
Fríkirkjusafnaðarins
- Þeir félagar og vinir Jóns Ara-
sonar, sem óska að taka þátt í
kaffidrykkju í tilefni 'af 75 ára af-
mæli hans, sunnuaaginn 9. nóv.
kl. 83ú e.h., láti skrifa sig á lista
í verzlun Andrésar Andréssonar
fyrir laugardag.
Tónlistarmenn skemmta
á VífiÍssiöðum
Ymsir tónlistarmenn hafa að
undanförnu lagt leið sína til Vífils
stgðahælis og skemmt vistarmönn
um þar. 1. sept. s.l. skemmtu þar
á vegum F.l.H. saxofónleikarinn
Ronnie Scott og dægurlagasöngv-
arinn Haukur Mortens með aðstoð
tríós. Kynnir var Svavar Gests. —
„Litla flugan" heimsótti Vífils-
staði 8. sept. og var skemmíiatrið-
um flokksins tekið með ágætum. —1
Föstudaginn 24. okt. heimsóttu
„Góðir gestir“ Vifilsstaðahæli og
sýndu gamanleikinn „Karólína
snýr sér að ieiklistinni" við beztu
undirtektir. — Sama dag lék
norski harmoníkuleikarinn Toralf
TdÍÍefsen við mikla hrifningu
áheyrenda. Ivom hann á vegum
FÍH og kynnti Svavar G^sts. — 2.
nóv. sóttu hælið hsim Mary Bryan
söng- og' danskona og Mike Mc
Kenzie píanóleikari og söngvari,
ásamt „rythma“-tríói Guðmundar
R. Einai'ssonar. Komu þau á veg-
um Djassklúbbsins og kynnti
Svavar Gests.
Öllum þessum skemmtikröftum
kunna vistmenn hinar beztu þakk
ir og báðu blaðið að koma því á
framfæri. Sérstaklega eru þeir
þakklátir Svavarj Gests fyrir hans
síendurteknu hugulsemi og góðvild
í garð þeirra.
Bóluseíning’ gegn
barnaveiki
Pöntunum veitt m'óttaka þriðjud.
4—11 n.k. kl. 10—12 f.h. í síma
2781. —
• Söfnin •
Landsbókasafnið er opið kl. 10
—12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00
alla virka daga nema laugardaga
kl. 10—12 og 13.00—19.00.
Þjóðniinjasafnið er opið kl.
18:00—16.00 á sunnudögum og kl.
13.00—15.00 á þriðjudögum og
fimmtudögum.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið sunnud. frá kl. 13.30—-15.30.
ISáttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á
þriðjudögum og fimmtudögnm kl.
14.00—15.00.
Vaxmyndasafnið er opið á
sama tíma og Þjóðminjasafnið.
Saumanámskeið
Mæðrafélagáins
verður í dag og á morgun. Er
hér um að ræða fatasaumanáms-
skeið fyrir jólin. Sími 80221.
Gengisskráning
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar lcr.
1 kanadiskur dollar
1 enskt pund .......
100 danskar kr. ..
100 norskar kr.
100 sænskar kr. . .
100 finnsk mörk ..
100 belg. frankar ..
1000 franskir fr. ..
100 svissn. frankar
100 tékkn. Kcs......
100 gyliini ..........
1000 lírur .........
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
16.32
16.98
45.70
236.30
228.50
315.50
7.09
32.67
46.63
373.70
32.G4
429.90
26.12
□-
---------------□
ISLENDINGAR!
Með því að taka þátt í
fjársöfnuninni til hand-
ritahúss erum við að
lýsa vilja okkar til end-
urheimtun handritanna,
jafnframt því, sem við
stuðlum að öruggri varð
veizlu þeirra. Framlög
tilkynnist eða sendist
söfnunarnefndinni, Há-
skólanum, sími 5959,
opið frá kl. 1—7 e.h.
□--------------------□
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3
er opin þriðjudaga kl. 3.15 til
4 og fimmtudaga lcl. 1.30 til kl.
2.30. Fyrir kvefuð börn einungis
opið frá kl. 3.15 til kl. 4 á föstu-
dögum.
Hallgrímskirkja í Saurbæ
B. J. 15, S. S. 110, frá Ásu 50.
Óiafur Jóhannesson
frá nokkrum póstmönnum kr.
280.00.
Skemmtifundur
í átthagafélagi Kjósverja kl.
8.30 í Skátdheimilinu,
kennsla; II. fl. — 18.00 Dönsku-
kennsla, I. fl. 18.25 Veðurfregnir.
S 18.30 Þetta vil ég heyra! — Gunn
ar Thoroddsen borgarstjóri velur
sér hljómplötur. 19.00 Fréttir frá
S.Þ. —• 19.05 Þingfréttir. 19.25
Danslög (plötur). — 19.35 Lesin
dagskrá næstu viku. 10.45 Auglýs-
ingar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Is-
lenzkt mál (Bjarni Viihjálmsson
cand. mag.). 20.40 Tónleikar (plöt
1 ur): Fantasía í C-dúr op. 17 eftir
Schumann (Edwin Fischer leikur
[á píanó). 21.05 Upplestur: „Rauð
rós“, smásaga eftir William
Francis (Hildur Kalman leikkona)
21.25 Einsöngur: Elisabeth Sch-
warzkopf syngur (plötur). 21.45
Frá útlöndum (Jón Magnússon
fréttastjóri). 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 Sinfóníslcir tón-
leikar (plötur): a) Píanókonsert
nr. 2 i f-moll op. 21. eftir Chopin
Arthur Rubinstein og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leikur, Sir
John Barbirolli stjórnar). b) Sin-
fónía í g-moll op. 42 eftir Rous-
sel (Lamoureux hijómsveitin leik-
ur, Albert Wolf stjórnar). 23.00
Dagskrárlok.
Erlcndar útvarpsstöðvar:
Norcgur: — Bylgjulengdir 202.2
m„ 48.50, 31.22, 19.78.
M. a.: kl. 16.00 Píanóhljómleik-
ar. 17.35 Leikrit. 20.30 Norskur
djass. —
Danmörk: — Bylgjulengdir;
1224 m„ 283, 41.32, 31.51.
M. a.: kl. 17.50 Paul Reumert
les upp. 18.30 Mozarthljómleikar.
20.15 Danslög.
Svíþjóð: —• Bylgjulengdir 25.47
m., 27.83 m.
M. a.: kl. 16.00 Grammofónhljóm
leikar. 18.40 Leikrit. 19.55 Aksel
Schiötz syngur.
Ú t v a r p
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður
fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-
varp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30
Veður-fregnir. 17.30 Ensku-
n-
-□
íslenzkur iðnaður spar-
ar dýrmætan erlendan
gjaldeyri, og eykur
verðmæti útflutninsís-
ms. —
□-----
-□
Mælitæki fyrir vélsmiði:
Renniinál
Micrometrar
Þykktarmál
Hallamælar
Sirk'ar
Vinklar
Hraðamælar
Tommustokkar, alum.
England: — Bylgjulengdir 25
m., 40.31.
M. a.: kl. 10.20 Úr ritstjórnar-
greinum blaðanna. 10.45 Landbún-
aðarerindi, 11.15 „Hinn nýi for-
seti Bandaríkjanna, kaflar úr ræð
um Eisenhowers o. fl. 12.15 BBC
Óperuhljómsveitin leikur. 13.15
Leikrit. 15.30 Óskalög hlustenda,
létt lög. 17.30 Fílharmónísk hijóm
sveit leikur. 20.00 BBC Concert
Orchestra leikur. 22.45 Einleikur
á píanó, Gerald Moore.
Gangi
ræiiinym í
pu
FYRIR nokkru var rætt um hin
opnu ræsi hér í bænum, á fundi
heilbrigðisnefndar og samþykkti
hún að vísa til fyrri ályktana
sinna um nauðsyn þess ao geng-
ið verði frá þessum opnu ræsum
og þau grafin niður.
Telur nefndin mjög aðkallandi
að hið fyrsta verði lokið við á-
ætlanir um framkvæmdir og
kostnað. Telur nefndin rétt a'ð
við íjárhagsáætlun fyrir árið
1953 verði sérstakri fjárveitingu
varið til þessara framkvæmda.
KRYDD
í dósum og brcfum
Allrahanda
Kardemommur
Engifer
Hjartasalt
Kancll, heill
Kanell styttur
Karry
Lárviðarlauf
Múskat
INegull
IVegulnaglar
Pipar
Saltpctur
Kókósmjöl
Möndlur
Sinncp í glösum
Matarlitur í glösum
Soya
H. Benediktsson & Co. Ii.f.
Hafnarhvoll, Reykjavík.
Sokkaviðgerðir
Alls konar sokkar teknir til
viðgerðar. Margra ára
reynsla tryggir vandaða
vinnu. Fljót afgreiðsla.
Afgrciðsiustaðir mínir eru:
Skermabúðii), Laugaveg 15
Þorsteinsbúð, Snorrabr. 33
Sölvabúð í Keflavík
og heima hjá mér, Freyju-
götu 28.
Virðingarfyllst
Jóhanna Sigurðardótlir
Sími 5511.
mcífgunbaffirM
— Hvort það hefur rignt mikið
hérna í sumar? Tja, ja, það má nú
segja svona sitt af hveriu um það,
en í öllu falli hefur rignt það mik-
ið að andarungarnir hafa lært að
synda!
Á
Ást.
Þetta cr nýjasta „sanna" ástar-
sagan frá Bandaríkjunum. Róbert
Frank, 81 árs og hin 89 ára gamla
Katherine Kisto „flúðu“ nýlega
saman frá gamalmennahæli í
Arizona, og voru gefin saman í
hjónaband af dómara.
— Þetta var, sagði hinn ham-
ingjusami brúðgumi, — ást við
fyrstu sýn, þegar við Kata hitt-
umst í fyrsta sinn á gamalmanna-
hælinu. Við ætluðum að gifta okk-
ur, en ættingjar okkar voru gift-
ingunni mótfallnir. Þá ákváðum
við að flýja, en Kata var ekki nógu
leikin í því að aka hjólastólnum
mínum, þannig, að við vorum hand
sömuð og flutt aftur á hælið. Þá
tók Kata mín sig til og æfði sig í
laumi að aka hjólastól, og nú tókst
okkur að komast í burtu og allfc
gekk eins og í sögu.
★
Dönsk kurteisi og gumanscmi
Gestir, sem koma í dýragarðinm
í Kaunmannahöfn, fá lítinn bréf-
miða, er þeir koma inn á veitinga.
hús dýragarðsins, á spjaldinui
stendur:
—• Viljið þér gjöra svo vel og'
vera kurteisir við starfsfólk okk-
ar. Ef þér hafið þann vana að láta
ösku á undirskálina og kasta sí-
gavettustubbum í kaffibollann, þá.
skýrið þér frá því og þjónninn?
mun bera kaffið fram í ösku-
bakka!
★
Misskilningur
Hann hafði setið í biðstofu lög-
fræðingsins og tíminn leið. Þá
kom emkaritari lögfræðingsins.
fram og maðurinn sagði:
— Ég átti að hitta lögfræðing-
inn á vissum tíma, það er í sam-
bandi við arf.
— Hafið þér beðið lengi?
— Já, í 25 ár.