Morgunblaðið - 08.11.1952, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 08.11.1952, Qupperneq 7
Laugardagur 8. nóv. 1952 MORGUNBLAÐIÐ 7 7 JUSSI BJÖRLING gistir borg vora um þessar .mundir í boði Norræna félagsins, og má slíkt með tíðindum teljast, er þvílíkir gestir leggja leið sína út hingað. Hans hefur lengi verið von, en úr ferð til íslands gat þó fyrst orðið nú. Jussi Björling er fyrir löngu orðinn heimsfrægur sem einn mesti núlifandi tenórsöngvari. Hann er eftirsóttur við helztu leikhús um víða veröld og er oftast nefndur í sömu andránni og Gigli hinn ítalski. Munu menn hér hafa beðið þess með mikilii eftirvæntingu að fá að hlusta á jafn fraégan og víðförian gest. Kom það og strax í ljós er Björ- ling birtist á söngpallinum, því meiri fagnaðarlæti hafa vart heyrzt hér en á þessari söng- skemmtun, og voru þó mest því meir er á leið, en í lokin ætlaði allt um koll að keyra. En nú verð ég að gera athuga- semd viðvíkjandi umbúnaði á sviði Þjóðleikhússins í þet‘a sinn. Hin miklu og þykku klæð- istjöld leikhússins voru dregin íyrir að baki söngvarans, en þau drekka í sig tónána líkt og góður þerripappír drekkur blek. Þess utan stóðu bæði söngvarinn og l'lygillinn einum til tveim metr- um of innarlega á pallinum að andi fögur og hann beitir henni af mikilli nærfærni og hnitmið- ar alla tóna vel. Og svo er annað, sem ekki er minna um vert, en það eru hinar miklu músíkgáfur söngvarans, sem alls staðar komu svo fagurlega í ljós í túlkun har.s. Það er auðskilið að maður með aðra eins söngrödd í kroppnunr og svo hlaðinn músík í sálinni hafi lagt undir sig' heiminn. „Der FYRIR skömmu var haldinn fundur meðal fjáreigenda í Reykjavík og nokkrum nágranna hreppum. Ef til vill munu ein- hverjir reka upp stór augu og spyrja: Fjáreigendur í Reykja- vík? En svo lýgilegt sem þetta I Reykjavík en mörgum ti Æfli af marjnúðarástæð- iim að leggjast niður skal to til , stendur Þar. Og það vírgíst, er það helber sannleik- er þessi punktur yfir i-mu sjálf tónlistargáfan, þetta maur- ildi í blóðinu, sem gerir gæfu- muninn, það sem gerir söng' Björlings svo áhrifaríkan og eft- irminnilegan. Vel get ég ímynd- að mér að menn hafi vænzt meiri styrkleika raddarinnar. En bæði er nú það, að tjöldin drógu úr hljómnum og svo hitt, að söngvarinn virðíst ekki leggja áherzlu á að beita styrkleika í röddinni nema þar sem þess ger- og m- a. ist brýn þörf — frá listrænu , áhs. ur. Landlausir fjáreigéndur — því að landlausir eru þeir, að sára fáum undanteknum — í sjálfri höfuðborginni með fénað sinn mitt innan um langstærsta svæði matjurtagarða, skrúðgarða og túnbletta á landinu. Og land- lausir sauðf járeigendur gera skel- eggar kröfur um að beir séu ekki sviftir „atvinnufrelsi“ til þess að beita rolíum sínum á ræktarlönd matjurtagarða náung- sjónarmiði. En það er háttur góðra söngvara. Túlkun Björlings á lögunum eftir Beethoven (hinu undur- fagra lagi ,,Adelaide“), Schu- bert og Strauss, var eins góð ög fullkomin og hún getur bezt ver- ið —- og' gerist bezt. Óperuaríurn- ar þarfnast síns rétta umhverfis (og stórrar hljómsveitar, ef þær ■dómi þeirra sem „akústík“ húss- |eiga að njóta sín til fulls. En úti ins þekkja. Slíkt þarf að fyrir- í hinum stóra heimi er Björling Lyggja, því hvorttveggja, tjöldin talinn einn hinn allra bezti tenór- og slæm ,.,placering“ á sviðinu söngvari óperunnar, sem uppi er. ■dregur úr skerpu raddarinnar. I Harry Ebert lék undir á flyg- Bezt mun að hafa sama útbúnað ilinn af mikilli smekkvísi og ná- ■og sinfóníuhljómsveitin notar. — kvæmni. IÞetta til vinsamlegrar íhugunar. Húsið var fullskipað, og. meira , „ , , ,, . . Á söngákránni voru lög eft.irjen það. Svo sem fyrr segir var °“ Þai me® taldir ofangremdn Beethoven, Schubert, Strauss, fögnuður áheyrenda með ein- Puccini, Söderman, Grieg, Fostfer,1 dæmum mikill og varð hinn Giordano o. fl. I mikli söngvari að syngja mörg Um söng Björlings er. það að aukalög. segja, að röddin er björt og skín-l P. í. Landssmlðjaa byrjuð framteiðsíu á nýji! Eandbúnaðartæki i Ký íslenzk uppgötvun lil að I dreifa húsdýraáburði Á FUNDI, sem fréttamenn áttu i gær með forstöðumönnum Land- smiðjunnar, var þeim skýrt frá nýrri uppgötvun, er Guðmundur Jó- hannesson, ráðsmaður á Hvanneyri hefur gert og miðar að auð- veldari dreifingu áburðar. Þetta er ekki ósvipað því, að gripdeildármaður sendi lögreglu- stjóra harðorð mótmæli gegn því, að þjónar réttvísinnar hindruðu hann í iðju sinni, því sá, sem ekkert land á, og hefur ekki heimild til afnota af landi, getur ekki beitt fénaði sínum öðru vísi en svo, að'hver tugga, sem hann snapar sér til viðurvseris, sé tek- in með ófrjálsum hætti. Sumum mun ef til vill þykja hér hart að orði kveðið, en þetta er eklc- ert annað en sannleikurinn í allri sinni nekt. Það er engu líkara en að allur almenningur hafi ekki áttað sig á þessari staðreynd STERKUR OG AFKASTAMIKILU Svo er mál með vexti, að á s.l. ári smiðaði Guðmundur Jó- hannesson dreifara fyrir húsdýra áburð, sem að því leyti er frá- brugðinn þeim dreifurum, er fluttir hafa verið inn, að hann mokar í sig sjálfur auk þess, sem hann er bæði mjög sterkbyggð- ur og afkastamikill. — Vagn sá, -sem smíðaður var til reynslu, var í gangi bæði í vor og haust og reyndist ágætlega. Tekur hann um .1 tonn af áburði og er 2—3 mín. að hlaða sig, en dreifingin tekur aðeins um 2 mín. TENGDUR VIÐ GÍRKASSA DRÁTTA RVÉLARINNAR Áburðardreifarinn er á tveim- ur hjólum og er dreginn af drátt- arvél. Neðst í vagngrindinni eru 4 sæti fyrir snigilflytjara, en of- an á þeim e'r áburðarkassi. — Fremst á vagninum er gírkassi og í honum eru sniglarnir tengd- ir saman, þeim er snúið með einu drifskafti, sem tengir gírkassann á dreifaranum við gírkassa drált arvélarinnar með nauðsynlegum hjöruliðum þar á milli. Snún- ingsátt sniglanna er breytt með skiptistöng á gírkassá dreifarans, sem vel næst í fl’á sæti dráttar- vclarinnar. Þegar áburður er tekinn í tíreifarann, er honum ekið afturá- ■ bak og stingast þá sniglarnir inn sauðfjáreigendur, því annars hefðu þeir tæplega borið fram jafp ósvífna kröfu og þá, að fá að láta sauðfé sitt leika lausum hala í sjálfri höfuðborginni og næsta nág'renni hermar. Slíkt sauðfjárhald getur aldrei átt sér stað nema á kostnað ná- ungans og það marg'faldan kostn- að hans, miðað við þær eftirtekj- ur, sem eigendur þessara óvel- komnu umrenninga í þéttbýlinu hafa af þeim. : Þótt furðulegt megi heitá, virðast íslendingar enn þá ekki hafa áttað sig á því, að meiri hluti þjóðarinnar á nú ekki lengur heirna í sveit eins og áð- ur. Það er eins og þeir haldi, að þeir geti alveg athafnað sig ná- kvæmlega eins með búfénað sinn í Reykjavík eins og vestur á Hornströndum. En saúðfjárhald á sér engan tilverurétt í þétt- býli utan sveitanna (bórg- um, bæjum og þorpum, sem lifa aðallega á ræktun). Ræktun í þéttbýli og sauðfjárhald geta ekki farið saman. Sauðfjáreig- endum i Reykjavík dettur ekki í hug að brjóta land og rækta það til þess svo að láta sauð- kindur ganga á því. Þeir vilja bara beita því, hvar serii þessum blessuðum skepnum toeiíra þóknaSt að fá sér kviðfylli, þó þeir viti að það gera þær ekki hvað sízt á ræktuðum blettum náungs og matjurtagorðum ann- ara nanna. Auk þeirrar skerðingar á eignar- og afnotarétti matjurta- Ilin nýja íslenzka uppfinning, garða og annars ræktaðs lands, áburðardreifari, ásamt dráttarvél. {sem þetta fáránlega sauðfjárhald í höfuðstaðnum hefur í för með í hauginn. Síðan er skiftistöngin sett í hleðslustöðu og sniglarnir flytja áburðinn upp í vagninn, þar til hann er fullur. Þá er ekið með áburðinn á völlinn, skifti- stöngin sett í tæmingastöðu og sauðkinda, sem draga fram lífið i höfuðborginni, Ilafnar- firði og suðurnesjum, verður að halda uppi girðingum, sem kosta milljónir króna. Dálag- legá varið dýrmætum gjald- eyri! Þar við bætist vinnan við það að koma þeim upp, stöðugt viðhald og eftirlit. 2. SpjöIIin. Þrátt fyrir allar þær milljónir, sem fara í þessar girðingar, þá eyðileggja þessar fáu sauðkindur á hvorju ári margfalt meira verðmæti en þær gefa af sér á hverju hausti. 3. Eftirtckjan af sauðfjáreign manna í höfuðborg'mni og ná- grenni hennar, er svo rýr (enda stunda langflestir þess- ara manna þennan atvinnuveg sem ,,sport“) að af þeim getur nálega enginn haft lífsfram- færi sitt. 4. Mannúðarhlið þessa máls, cr sjaldan minnst á. Þcssar vesal ings skepnur, sem draga fram lifið á snöpum í þéttbýlinu, eru alla jafnan illa haldnar og ekki öfundsverðar af tilveru sinni. Þær eru alls staðar óvel komnir gestir, fá aldrei að vera í íriði, eru alltaf á hrak- hólUm. Af mannúðarástæðum einum væri það góðverk að banna sauðfjárhald í þéttbýl- inu. Víðáttan en ekki þéttbýl- ið er hið rctta heimkynni sauð kindarinnar. Þar kann hún við sig, þar og hvergi annars staðar er hægt að hafa aí henni nytjar, án þess að hún valdi meira tjóni en hún gef- ur af sér í aðra hönd. Má merkilegt heita, að Dýra- verndunarfélágið skuli ekki hafa látið þctta mál til sín taka og gert eitthvað til þess að forða sauðkindum írá þessum „vinum“ sínum, scm vilja búa henni slíkan sama- stað. 5. Skógrækt útilokuó. Allt tal um að koma upp nytjaskógi, þar sem sauðkindin leikur lausum hala, er orðagjálfur eitt. Ef nokkur alvara er á bak við öll hin fögru orð um skógrækt á Islandi í stórum stíl, á fyrst og fremst að hefja slíka skógrækt i nágrenni höfuðbörgarínnar og hina stærri kaupstaði, því slík skógrækt krefst mikillar vinnu, cem störfum hlaðnir sveitabænd- ur geta ekki sinnt nema að tak- mörkuðu leyti. Hinir mannmörgu kaupstaðir og þá fyrst og fremst höfuðborg- in standa aftur á móti vel að vigí með að skipuleggja stóra flokk» til slíkra starfa, eins og t. cL skólafólk, félagshópa, þar á með- al átthagafélögin o. fl. Einnig mætti skipuleggja flokka meðal þeirra, sem eigs» sumarfrí hverju sinni, senda menn í stórhópum um helgar o. s. frv. í þessu sambandi haf->. kaupstaðirnir allt aðra og betri aðstöðu en sjálfar sveitirnar. Ef einhverjir sauðfjáreigend- ur í Reykjavík og nágrenni haf?» raunverulega framfærslu sína af sauðkindaeign sinni, þá væri það hreint aukaatriði og smá- munir í þessu sambandi, þótt þeim væri bættur sá atvinnu- missir með framlagi af opin- beru fé. Slík fjárframlög væm miklu réttlætanlegri en margi:r þeir styrkir, er landbúnaðurina nýtur nú. í fjárlögum þessa árs er gerfc ráð fyrir 40 milljónum króna til styrktar landbúnaðinum, svo aO þær fjárhæðir, sem færu til bóta á fyrrnefndu atvinnutjóni sauð- fjáreigenda, yrðu aldrei nema smámunir í samanburði við 40> milljóna styrkina. I þessu sambandi má ekl. i gleyma því, að hér er um stormál að ræða, mál framtíðarinnar. Hér yrði aldrei um að ræða nema bótagreiðslu einu sinni — ekki um síendurtekinn mokstur í gia óseðjandi hítar ár eftir ár, eins og stundum á sér • stað. Að lokum þetta til sauðfjár- eigenda, sem hafa kindur sér til gamans (en eru skeleggastir allra í baráttu sinni gegn banni á sauðfjárhaldi þótt landlausir séu flestir). Pegar þið hafið hagleitt dð'- búnað sauðkindarinnar í þéítbýl- inu og' alla málavexti, þá hlýtur ást ykkar á blessuðum skepmfn— iMu að vera svo mikil, að þið vilj- ið freisa þær sem fýrst úr þessar* þjáningadvöl fjölbýlisins. í stafF þeirrar ánægju að ióga nokkrumt dilkum á hausti hverjn og mreðr- um þeirra með nokkurra ára mílí* biii, þá gætuð þið tekið ykkur í hönd verkfæri og nokkrar trjá- plöntur einn fagran vordag og- gróðursett ykkar skerf af skóg- um framtíðarinnar. Og að lokm*. dagsverki mynduð þið það bjartat vorkvöld ganga tsl hvíiu, mcif engu minni ár.ægju en eftir slátr- un nokkurra dilka á dimmum. haustdegi. Bóiitli viff Reykjavík. sniglarnir dreifa áburðinum írá sér á túmð og má sulla með mis- munandi ökuhraðu. Til að ná áburðinum, þegar lítið er í haughúsinu, er nauó- synlégt að geta hækkað og' lækk- að beizlið á dráttarvélinni — helzt með vökvalyftu eða loftút- búnaði. MÁ TAKA SNIGLANA ÚR Auðvelt er að taka sniglana ú", og nota dréifarann sem vagn t. d. fyrir möl o. þ. h. Á síðast liðnu ári sótti Guð- mundur Jóhannesson um einka- leyfi á uppgÖtvun sinni og hafa nú tekist samningar á milli hans - . Frarahald á b!s. 10 sér, hníga fjölmörg önnur rök að nauðsyn þess að banna það með cllu. Hér skulu nefnd noklcur þeirra: 1. Kostnaður við girðingar. — Vegna þessai’a tiltölulega fáu Afgreibslumadur óskast í vélaverzhm vora. — Uppl. ekki gefnar i síma. \Jélámújan ^JJé&inn. h.j\ l Önnumst áfyllingar og mælingu án endurgjalds, ef óskað cr. — Dragið ekki að selja frostlög á bifreiðina, á morgun getur það orðM cf seiní. Rafvélaverkstæði og bifreiðavöruverzlun JJrJnL (Ucrtelóen, óími 2872

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.