Morgunblaðið - 08.11.1952, Side 12
12
MORGVTSBLAÐIÐ
Laugardagur 8. nóv. 1952 *!
Læknanemar mótmæla
Háskólafrnmvarplnu
FJÖLMENNUR fundur í Lœ'knanemafélaginu við Háskólann gerði
nýlega eftirfarandi samþykkt:
„Fundur í félagi læknanema, fimmtudaginn 30. óktóber 1952,
tekur eindregið undir mótmæli Stúdentaráðs Háskóla íslands gegn
frumvarpi er nú er fram komið á Alþingi um breytingar á lög-
i:m Háskólans. Vill fundurinn ennfremur benda á, að nám í læltna-
deild Ieggi það miklar skylðukvaðir á síúdenta í sambandi við spit-
alagöngu þeirra, að naumast sé þörf á frekara aðhaldi og tími
stúdenta það takmarkaður óg öýrmætur, að þeir þarfnist engra til
þess að segja sér hvernig honum sé bezt varið“.
Verða
ir i
prestar skipoð-
embætti sín?
LÖGÐ var fram á þingi í gær tillaga til þingsályktunar um endur-
skoðun laga um -veitingu prestakalla. Flutningsmenn hennar eru:
Magnús Jónsson, Sigurður Bjarnason og Jónas Rafnar. Hljóðar hún
svo: Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að lát'a endurskoða lögin
um veitingu prestakalla, og verði í sambandi við þá endurskoðun
sérstaklega tekið til athugunar, hvort heppilegra kunni að vera að
taka upp nýja skipan á því máli, þannig að prestar verði skipaðir
sem aðrir embættismenn, án kosninga. — Endurskoðun þessari skal
lokið það snemma, að hægt verði að leggja frumvarp um veitingu
prestakalla íyrir næsta þing.
TJRELT LÖG
f greinargerð segir:
Á síðasta þingi voru samþykkt
ný lög um skipun prestakalla.
Lögin um veitingu prestakalla
eru hins vegar frá 1915, og eru
þau orðin mjög úrelt, og auk þess
vantar í þau lög ýmis nauðsynleg
ákvæði. Hefur að vísu verið reynt
að fylla i eyðurnar með því að
beita við prestskosningar ýmsum
ákvæðum laga um kosningar til
Alþingis, en þau eiga þó ekki við
nema að nokkru leyti. Má þar
einkum nefna samningu kjör-
skrár og rétt manna til að vera á
kjörskrá, en þessum atriðum er
að ýmsu leyti mjög á annan veg
háttað við prestskosningar en við
alþingiskosningar. Er því orðin
full þörf á að endurskoða þessa
löggjöf.
AFNEMA KOSNINGAR?
Þá eru og margir þeirrar skoð-
unar, að rétt sé að afnema prests-
kosningar og skipa presta sem
aðra embættismenn. Hefur fyrir
nokkru verið borið fram á Al-
þingi frumvarp í þá átt, sem þó
— VeðláiicKÍeild
Framhalcl af bls. 1
lengst af hefur hún sinnt þessu
hlutverki. Þó hefur mjög svo
dregið úr starfsemi hennar á
köflum, og þannig má segja, að
hin síðari ár hafi hún að veru-
legu leyti gefizt upp við að sinna
sínu mikilvæga hlutverki. Veð-
deildin hefur verið févana, að-
eins lánað 50—60 kr. á rúmmetra
í íbúðarhúsum gegn 1. veðrétti
og lánin ekki veitt í reiðufé,
heldur veðdeildarbréfum, sem
fæstir hafa átt nokkurn kost að
selja, nema með miklum afföll-
um.
Þegar líkí stóð á fyrir veð-
deildinni, á árunum 1926 og
1927, beitti þáverandi fjár-
málaráðherra, Jón Þorláksson,
sér fyrir því, að Alþingi veitti
ríkisstjórninni heimild til lán-
töku, allt að 4% millj. kr. Er-
lent lán var tekið og veð-
deildinni sköpuð ný starfs-
skilyrði tll hins mesta hag-
ræðis fyrir byggingarsíarf-
semi landsmanna.
Lagt er til með þessu frv.,
að nú sé líkt að farið, ríkis-
stjórninni veitt heimild til allt
að 30 millj. kr. lántöku. Láns-
fénu sé varið til kaupa á
bankavaxtabréfum veðdeild-
arinnar og andvirði þeirra
lánað til húsabygginga.
Framhald af bls. 2
greiðslu á allt að helmingi stofn-
kostnaðar.
Ráðherra ákveður styrk til
einstakra sveitarfélaga samkv.
lögum þessum, eftir því sem fé
er veitt til þess í fjárlögum.
HEILBRIGDISÁSTÆÐUR
í greinargerð segir m. a.:
Mörg sveitarfélög og þorp hafa
ekki enn treyst sér til að gera
fullnægjandi skólpveitur vegna
kostnaðar. Eru þetta einkum
minni þorp, sem eiga við erfið-
leika að stríða í þessu efni. Af
heilbrigðisástæðum er nauðsyn-
legt, að skólpveitur verði full-
komnar. Ber því að stuðla að því,
að svo geti orðið sem fyrst. —
Frumvarp þetta, ef að lögum
vérður, mun gera þorpum og
sveitarfélögum fært að gera full-
nægjandi skólpveitur.
Aðstoð af ríkisins hálfu við
skólpveitur er ekki síður nauð-
synleg en við vatnsveitur, en eins
og kunnugt er, hafa verið sett
lög um aðstoð íil vatnsveitna.
A 2. OG 3. VEÐRETT
Gert er ráð fyrir, samkvæmt
2. gr. þessa frv., að vaxtabréf,
þau, sem ríkisstjórnin mundi
TT , .kaupa samkvæmt þessu frv., ef
varð ekki að logum. Hægt er að að f yæru . gérstök.
faera rok bæð! með og moti nu- .um flokki með þeim kjörum>
gildandi skipan a vah presta. - 'að ríkissjóður væri skaðlaus af.
Telja flutningsmenn þessarar til- j Samkvæmt 4. gr. er gert ráð
lögu sjálfsagt að taka þetta atriði fyrir; ag fé það, sem veðdeildin
til sérstakray athugunar í sam- fengi til útlána, sbr. 3. gr., yrði
bandi við endurskoðun laganna ]anað með sérstökum kjörum að
um veitingu prestakalla, en telja 'því íeytí, að lánsfjárhæðin til
heppilegt að láta málið koma til hverrar byggingar væri í eðli-
1 ÍJ
Uin 1500 manns hefur skoðað sýninguna
í’ERÐAFÉLAG íslands hefur veitt níu Ijósmyndum, sem á sýn-
ingu félagsins eru, verðlaun. Eru það þrjár myndir í þrem myndar
flokkum, landslagsmyndir, litskuggamyndir og aðrar myndir. Nú
hafa 1500 manns skoðað sýninguna, en meðal áhorfenda er einnig
efnt til samkeppni um fallegustu myndina á sýningunni.
Er dómnefndin skilaði álili-
sínu voru verðlaunin veitt þess- 'fyrir mynd nr. 32, „Morgundögg".
um myndum og höfundum:
L ANDSLAGSM YNDIR:
1. verðlaun Páll Jónsson fyrir
mynd nr. 115 „Á Snæfellsjökli“.
2. verðlaun: Ósvaldur Knud-
sen fyrir mynd nr. 160 „Hestar
á hjarni“.
3. verðlaun: Friðrik Jesson
fyrir mynd nr. 27 „Snjór“.
Auk þessa verða svo veittar
allmargar aukaviðurkenningar
íyrir ýmsar myndir á sýningunni
og verða þær afhentar um leið
og verðlaunaafhending fer fram
áður en sýningunni lýkur.
Dómnefndina skipuðu eftirtald
ír menn: Guðmundur Einarsson
frá Miðdal, Guðmundur Erlends-
son ljósmyndari, Pálmi Hannes-
son rektor, Skarphéðinn Jóhanns
son arkitekt og Vigfús Sigur-
LITSKUGGAMYNDIR
1. verðlaun: Óttar Kjartansson
fyrir mynd, sem ber heitið „Önd geirsson Ijósmyndari.
með unga“.
2. verðlaun: dr. Sigurður Þór-
arinsson fyrir mynd af brenni-
steinslitum úr’ Hekluhrauni.
3. verðlaun: Þorsteinn-Ásgeirs-
son fyrir mynd, sem heitir „Við
Búðir“.
AÐRAR MYNDIR
1. verðlaun: Ósvaldur Knudsen
fyrir mynd nr. 146 „Málari“.
2. verðlaun: Hjálmar Bárðar-
son fyrir mynd nr. 90, hún kall-
ast mynd nr. 4 á myndaskrá.
3. verðlaun: Gísli Gestsson
athugunar prestastefnu og al-
menns kirkjufundar, áður en end
anleg ákvörðun er um það tekin,
hvort hverfa eigi frá núverandi
tilhögun á vali presta.
Olíuvinnslan hefur
LUNDÚNUM í gærdag — Þrátt
fyrir það að olíuvinnslustöðvarn-
ar í íran hafi staðið ónotaðar
mestan hluta þessa árs hefur
olíuframleiðsla í Mið-Austurlönd
um ekki minnkað neitt. Önnur
olíulönd þar eystra hafa aukið
svo mjög framleiðslu sína að
framleiðslutapsins í íran gætir
ekki. Mest er framleiðsluaukn-
ingin í Saudi Arabíu, Kuwait
og írak. —-Reuter-NTB.
Hættulegt heimsfriunum
PARÍS — Aðalritari UNESCO
þefur varað við því misræmi í
Snenntun og mtnningu hinna
ýmsu þjóða og ættstofna sé enn í
'dag hættulegt heimsfriðnum.
Skýrsla hans liggur fyrir þingi
nefndarinnar sem haldið.er .nú í
París. Það sitja fulltrúar frá 65
aðildarríkjum. _________
Að hverju er hlegið
NEW YORK — Ritstjórar brezka
skopblaðsins „Punch“ eru komn
ir til New York til að vera við-
staddir opnun sýningar á teikn-
ingum er birzt hafa í ,,Punch“.
„Það er trú okkar að bezta leiðin
til að kynnast fólki sé að vita að
hverju það hlær“, sagði einn rit-
stjóranr.a um ástæðuna fyrir sýn-
ingunni í New York.
legu samræmi við byggingar-
kostnað, eins og hann nú gerist.
Er þar höfð hliðsjón af því, hvað
eðlilegt þótti í upphafi að lána
mikinn hluta af raunverulegu
kostnaðarverði. Einnig er það
nýmæli um veðdeildarlán, að
heimilt sé að lána út á 2. eða 3.
veðrétt. Er þar miðað við aug-
ljósar þarfir margra í dag til
smærri lána við að ljúka bygg-
ingum, en 1. veðréttur þá oft
bundinn í óverulegum lánum,
sem tekizt hefur að afla á hinum
þrönga lánamarkaði.
FJÁRFESTINGARBANKI?
Hér skal ekki fjölyrt um þá
möguleika ríkisstjórnarinnar til
þess að hagnýta þá heimild, sem
hér er gert ráð fyrir að veita.
Fer það m. a. eftir vilja og at-
orku. Hvort tveggjá kemur til
álita, að fá erlent lán eða inn-
lent. Hæstv. fjármálaráðherra
gerði í fjárlagaræðu sinni grein
fyrir undirbúningi að stofnun
fjárfestingarbanka í sambandi
við ráðstöfun mótvirðissjóðs og
aukna sparifjársöfnun. Við með-
ferð málsins hér í þinginu kæmi •*,J
til athugunar, hvers vænta mætti
úr þeirri átt.
Að öðru leyti þarfnast frv.
þetta ekki frekari skýringa hér,
en málinu verða gerð nánari skil
í framsögu.
Kveðja fi! Gnðmund-
ar H, Albertssonar,
kaupmanns
*•, 'f
■ i :
I Nú sit ég einn og sorgin i
, á svörtum vængjum íer
um veröld vona minna,
r því vinur horfinn er,
sém oft varð mér til yndis,
ég aldrei sé hann meir.
;; Þá gráta gæfublómin,
t er góður vinur deyr.
En margs er nú að minnast,
og margt, sem þakka ber.
Það gleymist ei, en geymist,
sem gott og dýrmætt er.
' Hér lifir manninn liðinn
hans líf í írú og ást.
; Hann átti sanna alúð,
’ sem aldrei neinum brást.
i,
Ó, vinur, þessar vísur,
þær verða kveðja mín.
En greypt er nú í geymdir
hin góða minning þín.
Um leiðir ljóssins stranda
í Ijósi gengur þú.
Því hlýtt var alltaf hjartað
bg hrein þín bernsku trú.
Ingólfur Jonsson,
frá Prestbakka.
brernisluðfenar
VEGNA hinnar nýju verðlækk-
unar sem orðið hefir á kolum,
hefir blaðið aflað sér upplýsinga
um hitagildi kola samanborið við
brennsluolíu.
Hitagildi þeirra kola, sem hér
eru á markaðinum, er talið nema
7200—7400 hitaeiningum. Hita-
gildi olíunnar er talið nema
10500 hitaeiningum.
Þarf því sem næst 45% meir
af kolum en olíu, til þess að gefa
sama hitamagn.
Kol eru seld eftir þyngd, en
olía er seld í lítrum og er 1 lítri
af olíu sama og 0,865 kg.
Ef miða á þennan samanburð
við 1 tonn af olíu, samsvarar það
sem næst 1150 lítrum, eða sam-
kvæmt núverandi útsöluverði
kr. 930.
Tilsvarandi kolamagn væri
1450 kg eða samkvæmt hinu nýja
útsöluverði kr. 688,75.
Blaðið hefir ennfremur spurzt
fyrir um ástæðuna til núverandi
verðlækkunar á kolum og stafar
hún af lækkuðu innkaupsverði
kola í Póllandi og standa vonir
til, að útsöluverðið muni ekki
hækka í vetur, þar eð þegar hef-
ir verið samið um flutning á
áætluðum vetrarforða.
Svíakomings
OSLO í gærkvöldi. — Á mánu-
dag leggur Hákon konungur,
krónprinsinn og krónprinssessan
af stað til Sviþjóðar til að vera
viðstödd sjötugsafmæli Gustafs
Svíakonungs, á mánudag. — Hin-
ir konunglegu norsku gestír
koma aftur tíl Oslóarborgar á
þriðjudag'. — NTB.
Maurkú»
w
'm1!*
A
Eftir Ed Doáí.
p ViVI/STl 15 IKSISnfS Te-T
CHFt.-jy /‘.ftPUv JtFF Ct-CM
Hc cvN r>,v i.i.b V :hfc'!
.V.SwiCAL C-yfONCLC/
LOOZA1/.1L-, /,<!?. Í/ANKA. A 3E vú
VCU P'Vlltó /Zt- THiS . ,VJ
1) — M,éj- líkar ágætlega við
þig, Marl^í^. Þessvegna vil ég
sogja- þér"ft-á öllu, sem nú er á
seyði.
•— Hvao áttu við, Jósep?.
2) — Ég á við það, að konan ] - 3) — Vígborg reynir að sann-
mín er að reyna að fá Sirrí til (feera Sirrí um að hún verði að
að giftast Jafet og samt hefur giftast Jafet, vegna þess, að hann
Sirrí
Þig.
sagt mér, að hún
elski 'geti kostað sjúkrahúsvist föður
hennar.
4) — Horfðu beint í augu mér,
Er þetta sannleikur?
••apw