Morgunblaðið - 28.11.1952, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.11.1952, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 28. nóv. í9’52 Gunnar Bfarnason, Hvaimeyri: BÚSKAPAItEÍEIMIMSLA ' MARGIR áhugamenn um búskap og búfræðikennslu hafa oft rætt við mig um fyrirKomulag bún- aðarkennslunnar hér á landi og gagnrýnt hana. Finna menn kennslunni það helzt til foráttu, að hún sé ekki nógu verkleg, en hins vegar sé of mikið gert að því að troóa í nemendurna efnafræðilegum formuium oj öðrum oft torlærðum bóklegum fróðleik. sern komi að litiu gagni síðar við bústörfin. Bændaskóiar hér á landi eru starfræktir með mjög ávipuðura hætti og genst i nágrannalöndum okkar, að mestu bókleg kennsla sem stýðst við rekstur stórbús. þar sem notuð er allfulikomin tækni og nýjar aðferðir, eftir því sem tök verða á hverju sinni. Borið saman við búnaðarskóla á Norðurlöndum, þá held ég að mér sé óhætt að fullyrða, að almennt standi bændaskólar okkar þeim ekki að baki, hvorki í bóklegri né verklegri kennslu. Þó býst ég við, að við betri skóla erlendis séu fullkomnari söfn og meira fé varið til þeirra hluta en hér gerist. Á báðum bændaskólum okkar eru byggingar orðnar gaml ar og svara alls ekki kröfum tímans til íveru fyrir nemendur, og söfnum er þar lítið sem ekk- ert húsrúm ætlað. Sérstaklega gildir þetta um húsakostinn hér á Hvarineyri. En ekki fer ég frek- ar út í þá sálma að sinni. Annað er markmið greinar þessarar. VANDKVÆÐUM BUNDIÐ AÐ KENNA VERKLEGAN BÚSKAP Eins og fyrirkomulag bænda- skólanna er hugsað og fram- kvæmt, er mjög miklum vand- kvæðum bundið að kenna þar verklegan búskap, aðeins getur orðið um að ræða kennslu i ein- stökum störfum, s. s. vinnubrögð- um við hirðingu búfjár, meðferð véla og verkfæra og annað slíkt. Sjálf búskaparkennslan verður bókleg. Skólabúin eru svo gjör- ólík almennum bændabýlum, og rekstur þeirra svo frábrugðin bú- rekstri bænda, að þau geta ekki orðið fyrirmynd né kennslu- grundvöllur í búskap almennt. Gagnrýnendur skólafyrirkomu- lagsins vilja fá breytingar á þessu, en þeir hafa ekki bent á, hvað þeir vilja fá í staðinn. Ég hef á sama hátt viðurkennt, að vafalaust mætti finna kennslunni betra snið, án þess þó að hafa getað gert mér grein fyrir, á hvern hátt það skyldi gert. Staðreyndin er sú, að bænda- skólar okkar eru búfræðilegir skólar en ekki búskaparlegir. Þeir kenna búfræði en ekki bú- skap. Þegar mér varð þetta ljóst og sá munur, sem felst í þessu tvennu, þá fór ég að velta fyrir mér þeirri spurningu, hvort hægt væri að starfrækja skóla, sem kenndi búskap, og hvernig þeirri kennslu yrði gerður rammi. Nið- urstöður þeirra bollalegginga minna fara hér á eftir: BÆNDASKÓLI MEÐ 32 NEMENDUM Ég geri ráð fyrir bændaskóla, sem tæki 32 nemendur til árs- dvalar. Þessum hópi yrði skipt niður í 8 fjögra-manna flokka. Hverjum flokki yrði í byrjun skólaársins fengið til umráða og reksturs lítið bú. Stór bygging í 8 deildum yrði notuð til kennsl- unnar. Bústofn hvers flokks gæti veriðj þannig: 1. 8 mjólkandi kýr ásamt jmeðfylgjandi geldneyti og kálfum. 2. 1 gylta ásamt meðfylgjandi bldisgrísum. 3. 65 kindur. 4. 100 hænsni. 5. 4 hross. Hver fjrgra-manna nemenda- ugga og góða vinnuhesta, en í byrjun hvers skólaárs fengi hver nemandi ótaminn fola til tamn- ingar og vinnu, sem síðan verð- ur skilað fulltömdum í lok skóla- ársins. Þá þyrfti hver búseining að hafa öll verkfæri, sem bú- rekstri eru nauðsynleg við hesta- notkun. Nóg væri hins vegar að hafa einar 3 dráttarvélar, eína stóra til ræktunar og jarðvinnslu og tvær minni, sem notaðar yrðu á félagsgrundvelli. FRAMLEIÐSLA HVERS BÚS Framleiðsla hvers bús ætti að geta orðið sem hér segir: 24000 kg mjólk 1000 — svinakjöt 800 — kindakjöt 15000 egg 3000 kg kartöflur 1000 — gulrófur. hópur væri svo látinn sjá alger-| söluverðmæti þessarar fram- lega um þennan bústofn undir leigglu yrgi 110_i20 þúsundir handleiðslu kennara allt árið. krona af þverju búi miðað við Kennslan yrði aðallega i því fólg- | núverandi verð og miðað við vel in að temja nemendunum rétta { meðallagi góðan árangur af bú- og búfræðilega hirðingu búfjár- j skapnum. Þannig gæti hver nem- ins, kenna notkun og hagnýtingu andi framleitt fyrir 25—35 þús- handbóka, reikningsfærslu og und krónur með náminu eftir ár- skýrsluhald, sem búskapnum og ferði og ástæðum. Að vísu eru hagfræði hans er nauðsynleg. j mörg útgjöldin, margt dregst frá Gunnar Ejarnason j brúttóarðinum og „mörg er bú- mannsraunin", en hvert bú á að Hirðing þessa bústofns að vetr- ' inum yrði varla nema um fjögra yera rekig sjálfstætt 0 nemend- tima verk fynr fjora menn við urnir eiga sjálfir að njóta ar8s. goðar aðstæður og með aðstoð ins Þeir yr8u látnir kosta sig og leiðbeiningum hæfra manna. | við námig en fengju þó frjálsa En ekki tel ég rétt að afnema kennslu og svipaða aðstöðu við búfræðikennsluna, því að raun- framfærslu og gerist í öðrum ar er búfræði ekkert annað en sko]um, gn það sem afgangs reynsla bænda og fræðilegar nið- verður af búrekstrinum, það sem urstöður tilrauna og rannsókna. hann kann að geta greitt í vinnu- Mestan hluta ársins þyrfti að laun> eiga nemendurnir sjálfir . vera bókleg kennsla í 2—3 stund að fá ir á dag. Nemendurnir, sem | kæmu í skólann, þyrftu að hafa BÚSKAPARSKÓLI fengið sæmilega almenna mennt-1 Hér hefur nú verið reynt að un, og þ. á. m. þyrftu þeir að skýra þessa hugmýnd í stórum hafa jsert ágrip af efnafræði, dráttum, mjög ófullkomlega, en miðskólanám í stærðfræði, grasa- þá vonandi nægilega skýrt, til fræði, jarðfræði og öðrum nátt- þess að menni skilji, hvað helzt úiufiæðum og auk þess þarf að er um a8 ræða og hver breyt- krefjast þess, að þeir séu sæmi-1 ing hér er á ferðinni miðað við lega læsir og skrifandi. Bókleg hið eldra fyrirkomulag búnaðar- kennsla skólans yrði þá aðallega kennslunnar. Og æskilegt væri í búfjárfræði, jarðræktarfræði og ’ að menn ræddu þetta viðhorf og verkfærafræði. Aðrar skyldu- kæmu með tillögur. greinar þurfa að vera smíðar á Stofnun svona bændaskóla yrði tré og járn og byggingar húsa. 1 nokkuð kostnaðarsöm, en ef Hentugt væri að láta skólann beztu menn telja, að hér væri hefjast 1. nóvember. Dagleg stigið spor til framfara, til að vmna við bústörf og nám yrði bæta bændamenninguna og upp- 12 stundir. • fræðslu sveitaæskunnar, þá Fyrir þennan bústofn þarf ^^i lh „búbót“ gjarnan kosta ræktað land eigi minna en 10 ha. n°Kkr<m milljónir, og ég held, að Hver flokkur yrði látinn annast k°stnaðurinn gaéti eklci farið 3lgerlega um jarðyrkju- og hey- lrpm ur kaupverði eins botn- | skapai störfin, og auk þess hefðu j vörpungs. þeir um þriðjung ha af garð-1 í mnrg ár hefur staðið til að landi og 1 ha kornakur hver byf»gja bændaskóla á Suðurlandi, flokkur eða stærri um. eftir ástæð- HESTAR OG HESTA- VERKFÆRI Mjög væri mikilvægt, að nem- og hefur það verið sett í landslög. Ég efast um, að þörf sé fyrir nýj- an bændaskóla með sniði þeirra skóla, sem nú eru fyrir, á Hólum og Hvanneyri. Að minnsta kosti er þörfin ekki brýn að sinni. En endurnir væru látnir vinna sem ef hægt væri að finna jarðveg mest af störfunum með hestum fyr*r allan þann fjölda æskufólks og hestaverkfærum, því að hverj * sveitum, sem ekki sækir faglega um nýyrkja og ungum bónda er menntun, Þótt það leggi búskap nauðsynlegt að kunna að nota | fynr s,g; ba væri það mikilvæg hesta, og hirða þá og temja. Mest, umb6t í uppeldismálum sveit- er uppeldi sveitaæskunnar hér á í*!?n1a' get hugsað mér, að landi ábótavant á þessu sviði. I bnsn‘aParskólí gæti ef til vill leyst Ungur og efnalítill maður eða' Þetta ,verk®fni- »g færi þá vel á nýbýlandi hvorki getur eða má reisa slíkan skóla i Skálholti. leyfa sér að byrja á því að kaupa sér dráttarvél. Hins vegar er nauðsynlegt að kunna að nota þær, og ekki sízt er mikilvægt að kenna mönnum að nota stór- virkar búvélar í félagsskap, og á slíku skólabúi mundi niikið reyna á þessa samvinnu. „Búin“ yrðu að laga sig eftir hentug- leikum hvers annars, og „bænd- Gunnar Bjarnason. England'Beigía Haimes Jónsson feóndi A.-Meðalholtiim sextngur i LONDON — Enska landsliðið, sem leika á gegn Belgíu á Wembley, miðvikudaginn 26. nóv. urnir" myndu læra samstárf um!hefur venð vabð- verkfæri og hvers konar félags-1 Það verður: Merrick (Birming- störf í búnaðarfélagi skólans, þar ham>. Ramsey (Tottenham), L. sem vandamál búskaparins ’yrðul Smith (Arsenal), Wright (Wolv- rædd á raunhæfan hótt og af es>. Froggatt (Portsmouth) Dick- „bændum“, sem finna skóinn inson (Portsmouth), Finney kreppa að sér, á sama hátt og (Preston), Bentley (Chelsea), gerist í lífinu sjáífú. ' i Lofthouse (Bolton), R. Froggatt Búið þyrfti að eiga 8—10 ör-(Sheífield W.)t Elliott (Burnley). HANNES JÓNSSON, bóndi að A.-Meðalholtum í Gaulverjabæj- arhreppi varð sextiu ára 24. þ.m. Enda þótt ég þykist vita að Hannesi sé lítið um það gefið að hans sé getið opinberlega, hætti ég á það, að velja þessi tímamót í æfi míns ágæta vinar, og rifja -upp fyrir mér, að vissu méð fá- um og fátæklegum orðum, fá- eina þætti úr lífssögu þessa reynda heiðursmanns. Hannes er fæddur að Austur- Meðalholtum liinn 24. nóvember árið 1892, sonur hjónanna Krist- ínar Hannesdóttur og Jóns Magn- ússonar, er þar bjuggu um langa hríð. Ólst hann og upp hjá foreldr- um sínum og kynntist fljótiega, eftir því sem þróttur óx, að vinn- an var dyggð, sem flestir þeir er sér bjarga vildu, urðu að stunda af trúmennsku og hyggja meir að afköstum heldur en eftirtekju. Eigi sat Hannes skólabekk í æsku umfram það sem þá al- mennt var um unglinga, en beindi huga sínum því betur að náminu í hinum milda skóla er allir verða að ganga, og hljóta síðan sínar einkunnir, sem eðlilega eru ærið misjafnar. En líísins skóli hefur frætt Hannes um margt og ég fullyrði að í þeim skóla hefur hann tekið góð próf og lært þar fyllilega að meta hinar fornu dyggðir, svo sem trúmennsku, iðjusemi og nægjusemi. Hannes er dulur maður að eðlisfari og ekki fyrir að flýka huga sínum við hvern sem er. Svo er hann og lítt fyrir það gefinn að hreykja sjálfum sér eða gjöra sig góðan á kostnað ann- arra, en vill kryfja hvert mál og verkefni til mergjar og rasar í engu um ráð fram. Slíkir menn eru af samferðafólkinu, alltof oft mældir með röngu máli og þeim öðrum meir hampað, sem með aáreysti fást við viðfangsefnin. Mjög ber allt starf Hannesar 'pess vitni, að þar er hinn trausti jg búhagi maður að starfi. Bú hans er snoturt og traust og um- ^engni öll til fyrirmyndar, engar ’.jónhverfingar, heldur er þar allt byggt upp á hinum trausta grunni er vel sæmir íslenzkum bónda. Hannes kann þá list er of fáir kunna, að flýta sér hægt um ýms- ir nýungar á sviði landbúnaðar, en hefur með sínu góða búviti aflað smátt og smátt ýmissa iækja er nútíminn býður til auk- inna afkasta og vinnusparnaðar. Hannes hefur tekið virkan bátt í félagslífi sinnar sveitar, og í þess þágu verið falin hin ýmsu trúnaðarstörf, svo sem hrepps- nefndarstörf um nokkur ár, í stjórn sjúkrasamlags o. fl., hvað hann allt hefur rækt af stakri trúmennsku og skyldurækni. Sízt skildi ég gleyma starfi hans í þágu ungmennafélags okk- ar sveitar, þar sem hann oft á tíðum hefur verið hinn stóri mað- ur. Formaður þess félags var hann fyrr á árum og síðan, þrátt fyrir sinn aldur, ætíð liðtækur við hvert það málefni er hann hefur talið til heilla fyrir æsku sinnar sveitar. Fer það og ekki milli mála að starf Hannesar í ungmennafélagsskapnum hefur miðazt við það fyrst og fremst að gjöra þann félagsskap þannig, að hann yrði æskunni í senn til sóma og gagns. Hannes hefur frá unga aldri I jafna haft rikan og einlægan á- huga fyrir leiklist og tekurennþá virkan þátt í þeirri starfsemi unp mennafélaes okkar. Er því sízt að 1 leyna, að þar hefur Hannesi oft langað að gjöra meira en efnin og andrúmsloft til þeirra mála ekki leyft. En á þessum tímamótum í æfi Hannesar, þegar hann jafnframl getur litið yfir nær 40 ára starf- semi í leiklíátarmálurri' ungJ mcnnafclagsins, vildi ég flytja honum þökk og árnaðarósk frá öiium samsveitungum hans, sem telja einhvers virði fyrir menn- ingarlíf sveitarinnar, að þar sé haldið uppi leiklistarlífi. Arið 1924, hinn 19. júlí, gekk Hannes í hjónaband með unn- ustu sinni, Guðrúnu Andrésdótt- ur írá Vestri-Helium í Gaulverja bæjarhreppi. Einnig þar heíur sannast á Hannesi að hann er um margt lukkunnar barn, svo góð- um kostum er eiginkona hans bú- ín. Hún er sú kona í minni sveit, sem ég met um margt umfram aðrar kunningjakonur mínar, lífsgleði Guðrunar og léttlyndi j er iöngum viðbrugðið. Eigi hygg ! ég að margir hafi heyrt hana æðrast um eitt eða neitt, og hef- ur hún þó ýmsu mætt, svo sem veillri heilsu og ástvinamissi. —• Guðrún hefur jafnan á reiðum höndum hnittin svör og á ein- staklega gott með að koma öllum í gott skap er henni eru nálægir. Guðrún er og greind kona og hyggin, sem reynzt -hefur manni hennar traustur lífsförunautur. I Þessi fátæklegu orð mín í til- efni sextugsafmælis þíns, Hannes, skulu ekki höfð fleiri. Ég árna ! þér heilla og gæfu og óska af al- hug að enn um langa hríð megi sveit okkar njóta samstarfs við þig og konu þína, en til ykkar höfum við unga fólkið í Gaul- verjabæjarhreppi ærið oft sótt | ráð og góða leiðsögu í félagsmál- um okkar. Gunnar Sigurðsson, Seljatungu. - Samfal vB Önnu Ásmundsdóftur Framhald af bls. 7 vörur „íslenzKrar ullar" með þeirri kvöð, að starfsemi fyrir- tælcisins yrði haldið áfram í sama anda og verið hafði á meðan við veittum því forstöðu og að hún rynni inn í starfsemi kvenna- heimilisins Hallveigarstaða, þeg- ar það tæki til starfa. HLYNNA BER AD AUKINNI FRAMLEIBSLU Á FYRIR- MYNDAR HEiMILISIDNAÐAR- VORUM — Eru ekki einhverjar merk- ar fyrirætlanir uppi á teningnum í þessum málum? — í ráði er að stofnað verði til nórrænnar heimilissyningar í Kaupmannahöfn á næstunni og standa vonir til að íslenzk heim- ilisiðnaðarfélög geti tekið þátt í henni. Einnig hefir íslenzkur heimilisiðnaður í hyggju að I stofna innan skamms til sam- ' keppni um íslenzka mirijagripi. Hið einlægasta áhugamál mitt um þessar mundir er, að hlynnt sé eins og unnt er að aukinni framleiðslu á fyrirmyndar heim- ilisiðnaðarvörum sem með tíð og tíma gætu orðið að fullgildri ís- lenzkri útflutningsvöru. Mjög æskilegt væri að við gætum kom- ið upp ferðasýningu erlendis til kynningar á heimilisiðnaði okk- ar. Eftir þeim viðtökum að dæma, sem ég fékk í Ameriku s.L sum- ar, er ég í engum vafa um, að þar mundi slík sýning bera mik- inri og heillarikan árangur. Við eigum hið dýrmætasta hrá- efni, þar sem er íslenzka ullin, jurta og sauðalitirnir og auðlind- ir þær, sem við eigum í Þjóð- minjasafninu. Persónulega hefi ég þá trú á smekkvísi, listhneigð og dugnaði hinnar ungu íslenzku konu, seg- ir frú Anna Ásmundsdóttir að lokum, að hún beri gæfu til að vinna að framgangi þessa máls og hazli sér í framtiðinni völl sem útflytjandi á þjóðlegum heimilis- iðnaði á heimsmarkaði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.