Morgunblaðið - 04.12.1952, Síða 4

Morgunblaðið - 04.12.1952, Síða 4
MORGU'NBLAÐIÐ Fimmtudagur 4. des. 1952 ] 339. dagur ársins. ' Árdegisflæði kl. 07.03. SíðdegisfíæSi kl. 19.23. Næturlæknir er í læknavarðstof- ■unni, sími 5030. IN'æturvörSur er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Rafmagnstakmörkunin: Álagstakmörkunin í dag er á 1. I liluta, frá kl. 10.45—12.15 og morgun föstudag á 2. hluta frá kl. 10.45—12.15. Dagbók 1 a i i „(Mi? geiíir" s ýna hér annao kvöld I.O.O.F. 5 = 1341248 . Kvm. • Veðrið • | I gær var hæg vestan og suð- ; vestan átt um allt land. Dá- J lítil rigning eða súld á Suð- Vestur og Norðurlandi. — I ' Reykjavík var hitinn 5 stig kl. 14.00, 6 stig á Akureyri, ‘ 4 stig í Bolungarvík og 5 stig á Ilalatanga. Mestur hiti 1 hér á landi í gær kl. 14.00 mældist í Vestmannaeyjum, 7 stig, en minnstur hiti á Þingvöllum, 0 stig. í London var hitinn 6 stig, 1 stig I 1 Höfn og 0 stig í París. I • Bruðkaup • Gefin hafa verið saman í hjóna- fcand af séra Þorsteini Björnssyni Hfla Ó. Bergsveinsdóttir og Ingólfur Ingvarsson, sjómaður. — Héimili ungu hjónanna er að ■Sogavegi 158. Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun Btna ungfrú Erla Steingrímsdótt- ir, Grettisgötu 20 og Guðmundur Engilbert Guðmundsson, rafsuðu- maður, Mávahlíð 41. • Skipafréttir • ^imskipafélag tslands h.f.: ; Brúarfoss fór frá Reykjavík 30. fJm. til Wismar. Dettifoss fór frá ifew York 29. f.m. til Reykjavíkur. tíoðafoss fór frá Reykjavík 30. f. m. til New York. Gullfoss fór frá l.eith 2. þ.m. til Rvíkur. Lagarfoss k;om til Reykjavíkur 29. f.m. frá Hull. Reykjafoss kom til Reykja- ýíkur 1. þ.m. frá Rotterdam. Sel- fbss fór frá Bremen 2. þ.m. til Kotterdam. TröIIafoss fór frá Eeykjavík 28. f.m. til New York. Ríkisskip: Hekla er á Austf jörðum á suður- leið. Esja er á leið frá Austfjörð- um til Akureyrar. Herðubreið er á Áustfjörðum á suðurleið. Skjald- breið er í Reykjavík. Þyrill er norðanlands. Þeir, sem ætla að koma stórum auglýsingum í sunnudagsblaðið þurfa að skila handriti fyiir kl. 6 á föstudag I.EIKFXOKKURINN „Glaðir gcstir" sýnir gamanleikinn „Karólína snýr sér að leiklistinni" eftir Harald Á. Sigurðsson í Skátaheimilinu annað kvöld kl. 9 e. h. — Lcikflokkurinn hefur haft 24 sýningar á leikritinu víðsvegar i nágrenni Reykjavíkur við ágaeta aðsókn og undirtektir. Þá hefur flokkurinn farið til Akureyrar, og voru þar fjórar sýningar ætíð við húsfylli. — Myndin hér að ofan er úr 2. þætti leiksins. Talið frá vinstri: Lúðvík Hjaltason, Baldur Guðmundsson og Jóhanna Hjaltalín. • Söfnin • Landsbókasafnið er opið kl. 10 —12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00—19.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13.30—15.30. NáttúrugripasafniS er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14.00—15.00. VaxmyndasafniS er opið 6 sama tíma og Þjóðminjasafnið. Lislasafn ríkisins er opið, þriðju daga og fimmtudaga frá kl. 1—3 e.h. og á sunnudögum frá kl. 1—4 e.h. — Aðgangur er ókeypis. Utva rp Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Stykkishólmi 2. þ.m. áleiðis til Finnlands. Arn- arfell væntanlegt hingað frá Spáni n. k. föstudag. Jökuifell er í Reykjavík. Eimskipufélag Rvíkur h.f.: M.s. Katla er á leið til Italíu og Grikklands með saltfisk. Félag ísl. hjúkrunarkvenna heldur aðalfund sinn í Félags- heimili VR í kvöld kl. 9. Arnór sýknaður I frásögn af dómi Hæstaréttar út af Geysisslysinu var sagt frá því að undirréttur hefði sýKnað Arnór Hjálmarsson á þeim for- sendum, að flugumferðarstjórum væri nokkuð í sjálfsvald sett hve- nær þeir sendu fyrirmæli um að stilla hæðarmæla. Hæstiréttur sýknaði Arnór sömuleiðis, en nokkuð af öðrum ástæðum, en af misgáningi féllu niður forsendur Hæstaréttar að þessu leyti. Segir þar: Samkvæmt fyrirmælum um framkvæmd starfa Arnórs, bar honum að vísu að leggja fyrir flugvélina Geysi að hækka flug sitt fyrr en hann gerði. En þar sem hann gat ekki vænzt þess, að flugvélin væri komin eins langt af réttri leið og raun varð á, þykir ekki vera svo náið orsakasamband milli þessarar van gæzlu hans og ófarar flugvélarínn ar, að honum verði að lögum gef- in sök á slysinu. Þar sem framan- greind vangæzla hans varðar ckki við lög nr. 32/1929, og hann er ekki saksóttur fyrir brot í opin- beni starfi, ber að sýkna hann. Kvenfélag óháða F ríkirk jusaf naðarins Félagsfundinum, sem halda átti í kvöld er frestað um óákveðinn tima vegna samgönguerfiðleika i bænum. Sjálfsíæðisfélögin í Hafnarfirði halda sameiginlegt snilakvöld næstkomandi föstudag kl. 8.30 í Siálfstæðishúsinu. Spiluð verður félagsvist. Verðlaun veitt. Hestamannafélagið Fákur heldur skemmtifund í Þórskaffi annað kvöld. Skemmtifundi Ísl.ameríska félagsins sem halda átti á morgun, er af- I lýa': r.f ó' :ðráðan!sgum orsökdr.-!. Skipan Mæðrastyrks- nefndar 8.00 Morgunútvarp. — 9.J0 Veður- fregnir. 12.10:—13.15 Hádegisút- varp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Enskukennsla II. fl. 18.00 Dönskukennsla, I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þetta vii ég heyra! — Frú Þórleif Norland velur sér hljómplötur. 19.00 Þing- fréttir. 19.20 Danslög (plötur). 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 íslenzkt mál (Halldór Hall- Að gefnu tilefni vil ég taka það f ram, að þær konur sem taldar, dórsson dósent). 20.40 Tónleikar voru upp í viðtali við mig í blað- inu í gær, eru aðeins nefndarKon- ur, sem kosnar voru í ár, til þess að annast um jólaúthlutunina. — Sjálf Mæðrastyrksnefndin saman stendur af konum, sem kosnar eru úr 22 kvenfélögum þessa bæjar, á- samt varafulltrúum.. Vinna þess- ar konur allar meira og minna ó- metanlegt starf fyrir nefndina. Jónína Guðmundsdóttir. □----------------------□ ÍSLENDINGAR! Með því að taka þátt í fjársöfnuninni til hand- ritahúss erum við að lýsa vilja okkar til end- urheimtu handritanna, jafnframt því, sem við stuðlum að öruggri varð veizlu þeirra. Fratnlög tilkynnist eða sendist söfnunarnefndinni, Há- skólanum, sími 5959, opið frá kl. 1—7 e,h. □----------------------n • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.73 1 enskt pund.......kr. 45.70 100 danskar kr.....kr. 236.30 100 norskar kr.....kr. 228.50 100 sænskar kr.....kr. 315.50 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 100 belg. frankar .... kr. 32.67 1000 franskir fr...kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 100 tékkn. Kcs.....kr. 32.64 100 gyllini ....... kr. 429.90 1000 lírur ........kr. 26.12 Ungbarnavemd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðjudaga kl. 3.15 til 4 og fimmtudaga kl. 1.30 til kl. 2.30. Fyrir kvefuð börn einungis opið frá kl. 3.15 til kh 4 á föstu- dögum. (plötur) : Pianósónata í Es-dúr op. 31 nr. 3 eftir Beethoven (Artur Schnabel leikur). 21.05 Upplestur: Elinborg Lárusdóttir les úr bók sinni „Miðillinn Hafsteinn Björns- son“, öðru bindi. 21.30 Einsöngur: Aksel Schiötz syngur (plötur). 21.45 Veðrið í nóvember (Páll Berg þórsson veðurfræðingur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Sin- fónískir tónleikar (plötur): Sinfón ía nr. 9 í d-moll eftir Bruckner (Philharmoníska hljómsveitin í Múnchen leikur; von Hausegger stjórnar). 23.05 Ilagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Norceur: — Bylgiulengdir 202.: m.. 48.50. 31.22. 19.78. — Fréttú Fréttir kl. 17.00 — 20.10. Auk þess m. a.: kl. 18.00 Leikrit. 19.05 Lög úr tónfilmum s.l. 25 ár, út- varpshljómsveitin leikur. 20.30 Wagner-hljómleikar. Danmörk: — Bylgjulen^dir 1224 m.. 283, 41.32, 31.51. Auk hoss m. a.: kl. 17.15 Lög eftir Cole Porter. 18.00 Útvarp frá hljómleikum í Álaborg. 20.15 Dans lög frá Valencia. Svíþíóð: — Bylgjulengdir 25.4P m., 27.83 m. Cr>pyrt~M CENTKOPIIK.SS. Cup. /6Si Auk þess m. a.: kl. 18.40 Kór- söngur. 18.55 Leikrit. 20.30 Sóng- ur með gítarundirleik. England: Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00— 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — Auk þess m. a.: kl. 10.20 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. 13.15 Leikrit. 14.15 Hljómleikar. 15.30 Óskalög hlustenda, létt lög. 17.15 Iþróttafréttir. 20.00 Útvarp frá BBC Concert Hall. 21.15 Skemmti þáttur. — Ný gerð af nefjafell- ingavél fundin upp í Vesftnannaeyjum I VESTMANNAEYJUM, 3. des. — í gær bauð Gunnsteinn Þor- björnsson, netjagerðamaður, nokkrum mönnum að skoða netja fellingarvél, sem hann hefur fund ið upp. Hefur Gunnsteinn unnið að þessari vél í haust, en Guðjón Jónsson járnsmíðameistari, hefur smíðað vélina eftir fyrirsögn Gunnsteins. Er vél þessi rafknúin og er ekki fyrirferðarmikil en sýnt er að hún getur komið að miklum notum, sérstaklega þó á netjavinnust^f- um, þar sem frekar er hægt að koma að verkaskiptingu. Aðalkostur vélarinnar virðist vera að erfiðasta verkið, við fell- inguna, er nú úr sögunni, svo að meiri nákvæmni og vinnu- hraði næst við verkið. Tjáði Gunnsteinn viðstöddum að hann hefði í hyggju frekari endurbætur á vél þessari. —3j. Guðm. 'ttfué rnœ^unkaffínu, -□ Islenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyri, og eykur verðmæti útflutnings- ins. — □----------------------□ 27 eiginleikar, sem spánskur rit- höfundur telur þýðingaimestar fyrir kvenlegan yndisþokka: Þrjá hvíta — hörund, lennur og' hendur. Þrjá svarta — augu, augnahár og augnabrýr. Þrjá rauða — varir, kinnar og neglu.. Þrjá langa -— vöxt, hár og hend- ur. — Þrjá stutta — eyru, tennur og fætur. Þrjá breiða — brjóst, enni og bilið á milii augnabrúnanna. Þrjá mikla — varir, handleggi og kálfa. Þrjá mjóa — mitti, hendur og fætur. Þrjá granna (þunna) — fing- ur, hár og miaðmir. (Úr the Golden Book). ★ í hlaðaviðtali Blaðamaðurinn; — Hefur eitt- hvað af bernskudraumum yðar rætzt ? Fó::iai!am’)ið: — Já, þegar cg var barn og mamma tók mig upp á hárinu, óskaði ég þess, að ég hefði ekkert hár! ★ Gesturinn: — Það var fluga í súpunni minni. Þjónninn: — Ég vona að hún hafi ekki étið mikið frá yður! ★ 1. veiðimaður; — Það er nú orð- ið svo skrambi framorðið, og enn höfum við ekkert veitt. 2. veiðimaður: •— Eigum við þá ekki að missa sína tvo laxana hvor áður en við förum heim? ★ Raggi: — Það verður auðvelt fyrir okkur að giftast, því hann pabbi er prestur. Ungfrú A.: — Ekki verður erf- iðara fyrir okkur að skilja, því hann pabbi minn er lögfræðingur. ★ Frúin: — Ég vil ekki hafa að þér séuð að brosa framan í mann- inn minn. Stúlkan: — Ég b’-osti ekki, írú, ég h!ó framan í hann.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.