Morgunblaðið - 04.12.1952, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 4. des. 1952
Ánægjulegt afmælishóf
Geysis á Afeureyri
AKUREYRI, 3. des. — S. 1. sunnu
dagskvöld minntist karlakórinn
Geysir þrítugsafmælis síns með
veglegu hófi að Hótel KEA. Var
þar saman kominn mikill fjöldi
gesta auk kórfélaga. Söngstjór-
anum Ingimundi Árnasyni og
kórnum bárust íjöldi heillaskeyta
og gjafa. Margar ræður voru
fluttar og var mikil gleði, söngur
og hljóðfærasláttur í hófi þessu.
Formaður kórsins, Hermann
Stefánsson setti hófið og stjórn-
aði því. Hófst það með söng
Geysismanna. Þá talaði ritari
kórsins, Gísli Konráðsson. Rakti
hann þætti úr sögu hans frá upp-
hafi. Þá söng ungfrú Ingibjörg
Steingrímsdoítir með undirleik
fþú Þórunnar- Ingimunáardóttur.
ték þá skólameistarafrú, Mar-
grét Eiríksdóttír, einleik á píanó.
^íðan fluttu ávörp fulltrúar
kóra, fyrstur Þormóður Eyjólfs-
ston söngstjóri Vísis á Siglufirði,
þá Daníel Kristinsson, formaður
4----------—— ---------------
— Noregsbréf
Framhald af bls. 9
^YRSTA STJÓUNARSKRÁR-
RREYTINGIN SÍÐAN 1919
Urslit þessa máls eru aðalum-
feðuefnið þessa dagana, og una
éestir vel við. Stjórnarandstæð-
ingar telja aðalávinninginn í því
falinn, að nú verð.i haggra um vik
^n áður að koma frarh meiri end-
Örbótum á kjördæmaskipuninni
en áður, því að nú þurfi ekki
stjórnarskrárbreytingu til þess
lengur. Það er hinn tilskildi %-
meirihluti, senr málið hefir jafn-
an strandað á. Nú er það sker
úr siglingaleiðinni. Síðan 1919
hefir engin breyting verið gerð
á stjórnarskrá Noregs fyrr en nú.
Stórþingið mun á komandi
vori ganga frá hinum nýju kosn-
ingalögum á þeim grundvelli, sem
stjórnarflokkurinn og hægrimenn
komu sér saman um núha í vik-
unni. Rétt er að geta eins atriðis
í því sambandi: að framVegis get
ur maður boðið sig fram í kjör-
dæmi þó hann sé ekki búsettur
þar, en hingað til hefir búsetan
verið skilyrði fyrir kjörgengi.
Og í október næstkomandi
ýerða hin nýju kosningalög
,,'vígð“. Baráttan verður hörð, því
ajð stjórnarandstaðan lætur vafa-
láust einskis ófreistað til að svifta
yerkamannaflokkinn þeirri valda
aðstöðu sem hann hefir haft ufld-
ánfarin ár.
Skúli Skúlason.
Fallegar hendur þurfa sér-
lega góða hirðingu. — Séu
hendumar blá-rauðar, gróf
ar og þurrar, er bezta ráð
ið, í hvert sinn þegar hend-
urnar eru þvegnar, að nota
RósóI-GIycerin. Núið því Vel
inn í hörundið. Rósól-Glyce-
rin hefur þann eiginleika,
að húðin drekkur það í sig
og við það mýkist hún. Rós-
-ól-Glycerin fitar ekki og er
því þægilegt í notkun. Mikil-
vægt er að nota það eftir
hvem handþvott, við það
verða hendurnar hvítar, húð
in mjúk og falleg. Er einnig
gott eftir rakstur.
Rósól-Clycerin.
T Karlakórs Akureyrar og Jón Þor-
] steinsson formaður Kantötukórs
Akureyrar, sem jafnframt flutti
j kveðju söngstjórans, Björgvins
j Guðmundssonar, sem ekki gat
rna_tt í hófi þessu.
Milli atriða var snæddur mikill
og góður matur og drykkur.
Geysi barst forkunnarfögur
blómakarfa með 30 kertum frá
Karlakór Reykjavíkur og bikar
frá „Fóstbræðrum". Ennfremur
urmull skeyta. Þá var hlýtt á
söngkveðju frá Fóstbræðrum í
útvarpi.
Formaður Geysis þakkaði gjaf-
ir, sæmd og heiður allan, kórn-
um sýndan á þessum degi, og að
lokum söng kórinn nokkur lög.
Við það tækifæri var söngstjór
anum, Ingimundi Árnasyni, fært
forkunnarfagurt málverk gert af
ÁSgrími Jónssyni og var það frá
kórfélögum. Þakkaði Ingimund-
ur það og ennfremur öllum þeim
mörgu er starfað hefðu með kórn
um, og stutt hann í 30 ára stríði
hans.
Tilkynnti hann í lok ræðu sinn-
ar, að kórinn hefði ákveðið að
gefa hinu nýja sjúkrahúsi 10 þús.
kr. er ráðstafað yrði í samráði við
yfirlækni.
Vill kórinn með þessu sýna
1 bæjarbúum þakklætisvott fyrir
^ hið mikla liðsinni, er honum veitt
ist fyrir Norðurlandaförina í vor
sem leið.
Að lokum var stiginn dans
fram eftir nóttu. •—Vignir.
Góðar gæftir og
sæmilegur afli ísa-
fjarðarbála
ÍSAFIRÐI, 2. des. — Einmuna
tíð var hér alla síðustu viku og
var róið upp á hvern dag. Var
aflinn hjá vélbátunum nokkuð
misjafn, frá 2—6 tonn í róðri,
Var yfirleitt róið nprð-vestur
af Deild og fékkst þar ágætur
fiskúr, stór þorskur og talsvert
af ýsu. Beztur var aflinn um
miðja vikuna. Fengust þá upp í
8 tonn í róðri, en þá var róið
austur á Strandagrunn. En það
er um 9—10 tíma sigling frá fsa-
firði.
Nokkrar trillur róa ennþá héð-
an en afli hefur verið frekar
tregur hjá þeim.
'Togarinn Fylkir frá Reykja-
vík landaði hér s. 1. föstudag um
200 tonnum af borski, seni fór
til frystingar og söltunar i Bol-
ungarvík, Hnífsdal og ísafirði. —
Einnig kom togarinn Surprise
hér inn og tók salt. Einn batur
hefur stundað rækjuveiðar að
^undanförnu. Fékk hann ágætan
jafla fyrripartinn i nóvember, en
t síðustu daga hefur verið tregur
j rækjuafli. —j.________
j TEL-AVIV — Utanríkisráðu-
neyti ísraels hefur kallað sendi-
herra sinn heim frá Tékkóslóvak-
íu til viðræðna. Er talið að þetta
standi í sambandi við Gyðinga-
ofsóknir kommúnista.
II pra pmla sjúkrahúsið
á Akureyri ú EliiheimiSi
AKUREYRI, 3. des. — Kven-
félagið Framtíðin hér á Ak-
ureyri hefur beint þeirri fyr-
irspurn til bæjarráðs, hvort
bærinn myníli'fáanlegur til
þess að aflienda gömlu hús-
eignir Akureyrarspítala, eða
hluta af þeim, undir elli-
heimilin. e;-
Ekki mun bæjarráð hafa
svarað þessari fyrirspurn, en
hefur hana til athugunar.
NIÐ URJÖFNUNAR-
NEFND
Á síðasta bæjarstjórnar-
fundi Akureyrar var kosið í
niðurjöfnunarnefnd og hlutu
kosningu; Tómas Björnsson,
dr. Kristinn Guðmúndsson,
Avarp til bæjarbúa
Góðir Reykvíkingar!
JÓLIN nálgast. Hugurinn kyrr-
ist og flestir fara að hugsa urn
að gleðja samferðafólkið.
í því sambandi beinum við
Rebekkusystur í st. nr. 1 Berg-
þóru I.O.O.F. til ykkar þeim til-
mælum, að þið nú um þessi jól
eins og oftar kaupið blxnúiakerti
Sv. kurnar. Andvnði peirra not-
i’in •• .6 tii þess ?.ð s -nda bliixdu
folkx joiaglaðnmg. Látið blindra-
kertin skreyta jólaborð yðar og
ég veit, að gleðin margfaldast
hjá ykkur, þegar þau kertaljós
skreyta heimili ykkar, því þá
vitið þið að um leið hafið þið
orðið svo hamingjusöm að vera
með í því að kveikja bros á vör
þeirra, sem sitja í myrkri og
lifa marga langa, dimma- og erf iða
daga.
Kaupið blindrakertin, þau eru
hvít með rauðri rós og grænum
blöðum. Þau fást í fjölda verzl-
unum hér í bæ.
Reykvíkingar, kveikíð ljós
gleðinnar í hjörtum blinda fólks-
ins. Gleðileg jól.
Guðrún Guðlaugsdóttir.
Halldór Friðjónsson og Björn
Jónsson. Varamenn, Gunnar
H. Kristjánsson, Tómas Árna-
son, Sigurður M. Helgason og
Áskell Snorrason.
Bæjarstjóri er sjálíkjörinn
formaður nefndarinnar.
H. Vald.
Félagsheimili í bún-
ingskiefum fþrótta-
vallarins í vetur
í VETUR verður starfrækt nokk-
urs konar félagsheimili í búnings-
klefum íþróttavallatins á Melun-
um, en eins og kunnugt er, fóru
fram á s.l. sumri gagngerar breyt
ingar á húsakynnum vallarins,
þannig að þau eru nú öll hin vist-
íegustu.
Það er sérstök nefnd, skipuð
fulltrúum frá íþróttabandalági
Reykjavíkur, stjórn íþróttavall-
arins og Skautafélagi Reykjavík-
ur, er hefur forgöngu um starf-
semi þessa.
Hefur verið ákveðið, að fyrst
úfh sinn verði heimilið opið
þrisvar í viku, mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5—10
síðdegis. Gefst mönnum þá kost-
ur á að leika borðtennis, fara í
.gúfúböð, tefla, spila á spil, lesa
bæði innlend og erlend íþrótta-
blöð svo og fræðandi tímarit og
bækur um íþróttir. Ennfremur
verður svo starfrækt skautasvell
á íþróttavellinum í vetur þegar
veðurfar leyfir.
Þess skal getið, að starfsemi
þessi er ekki eingöngu ætluð með
limum íþróttafélaganna, heldur
er hvei-jum þeim, er þess óskar,
heimill aðgangur og afnot af heim
ilinu. •
Ætti þetta því að vera kær-
komið tækifæri öllum þeim, er
vilja eyða einhverju af tómstund-
úm sínum á ódýran og hollan
hátt.
„Þrír skálkar" sýnd-
ira
HÚSAVÍK, 3. des. — íþrottafé-
lagið Völsungur, Húsavík, frum-
sýndi s.l. laugardag gamanleik-
inn „Þrír skálkar“ eftir Gandrup
fyrir fullu húsi og við hinar beztu
undirtektir leikhúsgesta.
Leikendur og leikstjóri, frú
Úngibjörg Steinsdóttir, voru ákaft
hyllt að leikslokum.
Þetta er söngleikur og fer Jör-
undur Ármann Guðlaugsson með
aðalhlutverkið, Kurt söngvara og
þykir hann gera það vel. Þetta
er í fyrsta skipti sem hann kem-
ur fram opinberlega síðan hann
var tólf ára, en þá söng hann oft
á skemmtunum í Húsavík og
einnig söng í barnatíma útvarps-
ins og útvarpið mun eiga söng
hans á plötum.
Bertel umferðarsala leikur Þor-
grímur Sigurjónsson, Diðrik
skottulækni Aðalsteinn Karls-
son, Óla málara Bjarni Sigurjóns-
son, Mettu, Dagný Guðlaugsdótt-
ir, Núrí, Sigríður M. Arnórsdótt-
ir, Marten Tippenrup, Helgi
Bjarnason. Aðrir leikendur eru
Halldór Ingólfsson, Guðbjartur
D. Guðlaugsson, Hreiðar Bjarna-
son, Ingimundur Jónsson, Stein-
unn Valdemarsdóttir, Eysteinn
Sigurjónsson og Haraldur Jó-
hannesson. Auk þess dans- og
veizlufólk. Undirleik annaðist
Steingrímur Birgisson.
Þetta er þriðji veturinn, sem
Húsvíkingum gefst kostur á að
sjá sjónleik, undir leikstjórn frú
Tngibjargar Steingrímsdóttur. —
Fyrsta veturinn dvaldist frúin hjá
Leikfélagi Húsavíkur, en í vetur
og fyrravetur hefur hún verið á
vegum héraðssambands Þingey-
inga og leiðbeint ungmennafélög-
um við að setja upp sjónleiki og
hefur það orðið mikil lyftistöng
leiklist og félagslífi í sveitunum.
í flestum ungmennafélögunum á
svæði því, sem Ingibjörg hefur
starfað á, hefur verið eða verður
sýndur a.m.k. einn sjónleikur.
í kvöld er fjórða sýningin á
„Þrem- skálkum" og seldust allir
aðgöngumiðar að þeirri sýningu
á svipstundu, eins og að hinum
fyrri. — Fréttaritari.
Reykvikingar takið eftir
Amerískar
REGNKAPUR
Aðalstræti
Þú sem ætlar að Eyrja að baka
Blessuð láttu fyrir þér vaka
Bezt er kaka
Bezt er kaka
með LILLU LYFTIDUFTI 1
MARKtJS Eftir Ed Dodd
V OH. PLEASB PUT ME DOWMf.
IVE GOT TO PEACN MAPK
TfíAfL'
J'~' i
1) Sirrí ætlar að hlaupa þvert
^yfir leiksviðið.
2) — Nú vildi ég biðja eirt-
hverja fallega stúlku að koma
hingað upp og hjálpa mér.
3) — Já, Sirrí!
Ö 4) — Sleptu mér. Ég verð að
fj komast áfram til að hitta Markús.