Morgunblaðið - 04.12.1952, Side 15
Fimmtudagur 4. des. 1952
MORGUNBLAÐIÐ
15
.■*»»M■■■■■■«■•■■■■>■■•■■■••
Kaup-Sala
Fallefjur glanz, lílil vinna
Ge-HaJin bónið stróð á goll'ið*
Vinna
KEMISK-HREINSA húsgögn i
heimahúsum
fljótt og vel. Upplýsingar í síma
2495. —_____________
Þvoum fljótt — Þvoum vel.
Þvotlabúsið EIMIR
Bröttugötu 3A. — Sími 2428.
Hreingerningastöðin
Sími 5631. — Ávallt vanir menn
til hreingerninga.
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Hreingemingastöð
Reykjavíkur
Sími 2173. Hefur vana og vand-
virka menn til hreingerninga.
a- FELRG -e
HREiNGERNiNGAMftNNft
Annast hreingerningar. Pantið
kl. 9—6. — Sími 4784. t
Þorsteinn Ásmuntlsson.
Samkomur
K F U K — U D
Munið Hiíðarfundinn í kvöld
ki. 8.30. Allar ungar stúlkur vel-
komnar.
Z I O N, Óðinsgötu 6A
Almenn samkoma í kvöld kl. 8.
Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA
Samkoma í kvöld kl. 8.30.
komin. —
Vel-
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 8.30: Almenn sam-
koma. Lautinant K. Nilsen stjórn-(
ar. — Laugai-dag kl. 8.30: Kvöld-
vaka. — Allir velkomnir.
I. O. G. T.
St. Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8.30. — Hag-
nefndaratriði: J. B. H. Sjálfvalið
efni. Einingarfélagar: Leikþáttur:
Prentvillupúkinn gerír gustuka-
verk. —
St. Dröfn nr. 55
heldur afmælisfund í kvöld kl.
8.30 að Fríkirkjuvegi 11. Systurn-
ar stjórna fundi. St. íþaka heim-
sækir. Til skemmtunar: Leikþátt-
ur, frú Emelía Jónasdóttir og frú
Áróra Halldórsdóttir. Söngur,
ræður o. fl. — Kaffidrykkja. Æ.t.
Tupað
Sá sem fékk lánaðan PENNA
á skemmtun í Breiðfirðingabúð
1. des., hringi í síma 7988.
Sófasett
Armstölar
Svefnsófar
Húsgagnabólstrun
Ásgríins P. Lúðvíkssonar
Bergstaðastræti 2. Sími 6807
- ;
'Hjartáns’^þakkfr tVÍ venslafólks og vina fyrir gjafir, •
skeyti og vinsemd mér sýnda á sjötugsafmæli mmu 19. :
■V’ etSSSe^. ■ •* 1 ■
nóvember 1952. : |
Sæmundur Kr. Klemensson, ■
Minni-Vogum. *
-Ttt.
Ég þakka af alhug öllum þeim;:er sýndu mér vinsemd
og hlýhug á 60 ára afmælinu.
Ég óska þessum vinum rníhúm allra heilla og hamingju
á óförnum ævileiðum.
Jón Bjarnason, Garðbæ.
IIPPBOÐ
m fraifi í Góðtemjiíár&húsihu í Hafnarfirði föstu-
dag 5, des. %k|%g hgfst kl. 1,3Ö e. h.
Þar verða seldar snyrtivörur, fatnaður, skór, ýmsar
hreinlætisvörur og jólavarningur.
Greiðsla við hamarshögg.
BÆJARFÓGETINN
Drekkið epla- og jaffa-
oppelsínusafann
í mjólkurleysinu
Fæst í næstu búð.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
MIÐSTÖÐIN H F
Heildsala — Umboðssala
Vesturgötu 20 — Sími 1067 og 81438
Til starfsfólks frystihúss Haraldar Böðvarsson & Co.,.
Akranesi.
Þar sem ég hefi nú látið af störfum við frystjhús -Har- ,
aldar Böðvarssonar & Co,, eftir 23 ára starf, vil ég ekki
láta hjá líða að þakka starfsfólkinu, félögum mínurn,
ungum sem eldri, konum og körlum, ánægjulegt sam- :
starf á liðnum árum. Þið hafið, góðir félagar, aldrei sýnt
mér annað en virðingu og vinsemd og nú nýlega staðfest
orð mín með því að sæma mig stórgjöfum, ásamt skraut-
rituðu skjali, sem æfinlega mun minna mig á samstarfið
með ykkur. ... _
Fyrir þetta allt vil ég þakka af heilum hug, en síðast
og ekki sízt vil ég þakka ykkur hlýhuginn og vinsemö-
ina í minn garð. Það er betra en allar aðrar gjafir.
Ég vil svo að endingu óska ykkur alls hins bezta í
nútíð og framtíð. — Lifið heil!
Akranesi, 2. desember 1952.
Lýður Jónsson.
: Allsherjaratkvæðagreiðsla um heimild til að boða sam-
«J
■ úðarvinnustöðvun fer fram í skrifstofu félagsins fimmtu
E daginn 4. desember og föstudaginn 5, desember 1952,
: frá kl. 10—22, báða dagana.
■
j STJÓRN ;
: SJÓMANNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR ■
I :
Hafnarfjörbur
Óskum eftir manni, til að safna tryggingum í Hafn-
"hrfirði, í aukavinnu, eða sem aðalstarf.
Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri í Hafn-
* arfirði, Strandgötu 31. — Ekki í síma.
Almennar tryggingar h.f.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■•
9
Sainaðarlundar
verður haldinn í Akranesskirkju sunnudaginn 7.
desember n.k. að aflokinni messugerð.
Fundarefni: Kosning tveggja manna í sóknarnefnd.
Rætt um fjárhag og fjárreiður, kirkju og kirkju-
garð. “
SÓKNARNEFNDIN
Kveðjuathöfn frænku minnar
KRISTÍNAR G. SVEINBJÖRNSDÓTTUR,
Víðimel 36, sem andaðist 29. nóvember, fer fram frá
Dómkirkjunni kl. 3 í dag, fimmtudag 4. desember.
Jarðsett verður að Breiðabólstað í Fljótshíið laugar-
daginn 6. desember.
Sveinbjörn Hannesson.
Móðir olckar og tengdamóðir
MARÍA KRISTJÁNSDÓTTIR
Vörðustíg 7, Hafnarfirði, verður jarðsett föstudaginn 5-
des. Athöfnin hefst frá heimili hinnar látnu kl. 1,30 e. h.
Sumarliði Andrésson, Kristján Andrésson,
Salbjörg Magtiúsdóttir, Hrefna Magnúsdóttir,
Ólafur Guðmundsson.
Útför
GUÐNA JÓNSSONAR
frá Landakoti á Álftanesi, fer fram frá Fossvogskirkju
föstudaginn 5. desember.
Útförin hefst með húskveðju að búinu á Vífilsstöðum
klukkan 1 síðdegis.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Kristín Þorgeirsdóttir.
Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut-
tekningu við andlát og útför bróður okkar,
ÍSLEIFS BRIEM
Kara Briem, Gunnlaugur Briem, Tryggvi Briem.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát manns míns,
sonar og föðurs
4 JÓNS B. ÓLAFSSONAR
Egilsgötu 10. — Sérstaklega þökkum við Bæjarútgerð
Reykjavíkur.
Jóna Guðmundsdóttir.
" Öllum þeim mörgu, fjær og nær, sem auðsýndu okkur
samúð og vinarhug vegna andláts
ODDGEIRS MAGNÚSSONAR
frá Patreksfirði og heiðruðu minningu hans, færum við
innilegar þakkir og biðjum Guð að blessa þá.
Jórunn Guðjónsdóttir,
börn og aðrir ættingjar.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu og samúð
við andlát og útför konunnar minnar og uppeldissystur
okkar
GRÓU EINARSDÓTTUR.
Sérstaklega viljum við þakka Unni Kristjánsdóttur,
deildarhjúkrunarkonu á Vífilsstaðahæli, fyrir umhyggju
hennar og alúð við hina látnu.
Ólafur Lúðvíksson,
Valgerður Jónsdóttir, Kristín Jónsdóttir,
Svanhildur Jónsdóttir.