Morgunblaðið - 18.12.1952, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 18. des. 1952
ÁífræS:
Sigrún Hallddrsdóttir
í DAG er 80 ára Sigrún Halldórs-
dóttir frá Reyni í Innri-Akranes-
hreppi. Hún hefur dvalizt í
Reykjavík síðari ár æfi sinnar,
og er nú á Elliheimilinu Grund
hér í bæ. — Hún er góð kona í
þess orðs beztu merkingu.
í dag dvelur hún á heimili
frænda síns, Lúðvíks Geirssonar
og konu hans, á Silfurteig 6-
Þig. heiðurskonu prúða, nú hyllum við í dag,
af hjarta þökkum samfylgd og gæðin stundir allar.
Með átta tuga vegferð þér bjóða viljum brag
er beztu óskir flytur, þá degi lífsins hallar.
Við eigúm þig með virðing sem ættarlaukinn nú,
svo yndislega njótum hér kærleiksverka þinna.
Sem aldrei krafðist launa, en staðföst trygg og trú
og tráustust oft í raunum er veikum þurfti sinna.
Sem móðir reyndist bezta þeim móðurlausu hér
og margir hafa vin sinn jafnan í þér fundrð.
Og vinátta þín líkist trú sem byggð á bjargi er,
við blessum þig og virðum með lífsins stóra pundið.
Á gleðisttíndum ertu svo glöð í vinahóp,
þá glaður1 verður fjöldinn sem nánir ættmenn þínir.
Svo einlæg finnst þín návist, hún yndi margra skóp,
þá örláganna mannlíf hér skýjahiminn sýnir.
'i'
Við óskum þér til hamingju, elsku Sigrún góð
og einnig þjóðiri kimni starfið þitt að meta.
Af manngæzku þín jafnan svo vandað verkin hljóð
og viljað drottins, Jesú í góðu sporin feta.
Nú sittu héil í elli og lofuð lifðu þá
við ljósið bjarta kærleiks, sem engu barni gleymir.
Svo vinum þínum öllum og frændum eru frá,
þau fátæklegu stefin, sem örkin þessi geymir.
— l)R BÆ I BORG
Framhald af bls. 9
Magnús Vigfússon baðstjóri. Var
rakarastofa á sama stað, og rak-
aði Magnús þá, er þess óskuðu.
Sigurður Thoroddsen reisti bað
hús á bletti sínum fyrir sunnan
Mrðbæjarbarnaskólann. Þar voru
á einum ársfjórðungi (rétt fyrir
aldamót) keypt 146 böð.
Nokkru síðar var stofnað
Baðhúsfélag Eggerts Claessens
og Jóns Þorlákssonar. Xannast
allir við baðhúsið, sem bærinn
síðar keypti, og var Kristján Ó.
Þorgrímsson ráðinn fyrsti baðhús
stjóri bæjarins og fékk fyrir það
Starf 250 krónur á ári.
Eftir því sem árin líða eykst
þrifnaður og hollusta. Menn tóku
höndum saman um að setja vina-
legan og aðlaðandi svip á bæinn.
Það má fullyrða, enda öllum
ljcst, að Reykjavík er nú hreinní
bær og fegurri en nokkru sinni
áður.
Qf
:
Fallegar hendur þurfa sér-
lega góða hirðingu. — Séu
hendurnar blá-rauðar, gróf
ar og þurrar, er bezta ráð
ið, í hvert sinn þegar hend-
urnar eru þvegnar, að nota
Rósól-Glycerin. Núið því vel
inn í hörundið. Eósól-Glyce-
rin hefur þann eiginleika,
að húðin drekkur það í sig
og við það mýkist hún. Rós-
ól-Glycerin fitar ekki og er
því þægilegt í notkun. Mikil-
vægt er að nota það eftir
hvern handþvott, við það
verða hendurnar hvítar, húð
in mjúk og falleg. Er einnig
gott eftir rakstur.
Rósól-CIycerin.
——°-----•■•::-
Lesmál bókarinnar er uni' 370
blaðsíður. Að lesmáli loknú er
nafnaskrá, ■ því næst , skrá yfir
staðaheiti, og loks eru aftast í
bókirmi fjöidi; .mynda. Eru þar
30 mannamyndir og auk þeirrá
80—90 myndir af»húsum, mann-
virkjum og viðburðum.
Þessi bók X. - Zimsens verður
mörgum kæi;komin. Þar talar
fróður maðúf, ,sem hefir í ríku
athafnalífi sínú haft auga á
hverjum fingri óg látið sér annt
um hag og blómgun Reykja-
víkur.
Lúðvík Kristjánsson ritstjóri
á þakkir skilið fyrir þá alúð, er
hann hefir lagt í vandasamt starf.
Er bókin öll fjörlega rituð og
því ágæt aflestrar. Hefir auðsjá-
anlega verið hið bezta samstarf
n illi Zimsens, sem segir frá, og
Lúðvíks, sem færir í letur.
Utgáfa bókarinnar er Helga-
felli til hins mesta sóma, enda
mun hún prýða bókmaniarkað-
inn. 1 hetld 'sinni er bókin gull-
námá íróðleiks, sem allir, er
Reykjavík unna, verða að eign-
ast og geyma. Bj. J.
NÚ ER síðasti getraunaseðill-
inn á þessu ári í gangi, en síðan
mun verða hlé fram yfir áramót
til 10. janúar. Umferðin, sem
fram fer á laugardaginn, er sú
fyrsta á síðari hluta leiktímabils-
ins enska. Þá eigast við sömu lið
og áttust við í 1. umferð í haust,
en hafa skipt um keppnisstað,
liðið, sem þá lék að heiman, leik-
ur nú heima.
Leikar fóru þannig, að Arsenal
sigraði Aston Villa 2—1, Black-
pool sigraði 2—0, Wolves 1—0,
Sunderland 2—1, Manch. Utd 2
—0, Bolton 2—0, Stoke 2—1,
Middlesbro 1—0, WBA sigraði
Tottenham 4—3, en jafntefli varð
hjá Preston og Liverpool 1—1,
hjá Newcastle og Sheffield 2—
2 og hjá Birmingham og Rother-
ham 1—1.
Síðasta ágizkunin á þessu ári
verður þá (48 raða kerfi, ef tald-
ar eru með ágizkanir í svigum):
Arsenal-Aston Villa 1
Blackpool-Portsmouth 1
Cardiff-Wolves X
Carlton-Sunderland 1
Chelsea-Manch. Utd 1 (X 2)
Derby-Bolton X (2)
Liverpool-Preston 1
Manch.City-Stoke 1
Middlesbro-Burnley ,ÍX) 2
Newcastle-Sheff. W. (1) X
WBA-Tottenham 1
Birmingh.-Rotherham 1 (2)
ÆskeaiE og Irasntíðin
- í leppríkjunum
Framnairl af hls 1
lands, Marjan Spichalski, yfir-
hershöfðingi, situr nú í fang-
elsi og bíður dóms, Ludvig
Svoboda, landvarnaráðherra
Tékka, hefur verið hengdur og
yfirmaður öryggislögreglunn-
ar tékknesku, F. Veseli,
framdi sjálfsmorð eftir að
hann hafði verið handtekinn.
í Rumeniu hafa þrír hers-
höfðiiigjarnir verið kallaðir
fyrir rétt ásakaðir fyrir ým-
ískonar „glæpastarfsemi“ og
yfirmaðuf tékkneska hersins
og forseti albanska herráðsins
eru með öllu horfnir.
í byrjun ársins 1950 skýrði
rússneska tímaritið Bolsjevik,
frá því, að í kommúnista-
flokki Tékkóslóvakíu væru
2.300.000 manns, í kommún-
istafiokki Póllands 1.360.000, í
kommúnistafíokki Rúmeníu
1.000.000, í kommúnistaflokki
Ungverjalands 950.000, í
kommúnistaflokki Búlgaríu
460.000 og í kommúnistaflokki
Albaníu 70.000 manns. — En
síðan hafa 350.000 manns ver-
ið reknir úr kommúnistaflokki
Tékkóslóvakíu, 200.000 úr
kommúnistaflokki Ungverja-
lands, 300.000 úr kommúnista-
flokki Póllands, 300.000 úr
kommúnistaflokki Rúmeníu,
150.000 úr kommúnistaflokki
Búlgaríu og um 10,000 úr
kommúnistaflokki Albaníu. —
Má m. a. af því sjá þann glimd
roða, sem haldið hefur innreið
sína í leppríkin og Moskvu-
lepparnir standa algerlega
ráðalausir gegn.
Framhald af bls. 7
sem ég hef enn lifað, sannkölluð
sæluvika. Hef ég alls ekki þau já-
kvæðu orð, sem ég vildi þakka
með norskum laganemum fyrir
boðið og móttökur allar og
þeirra óumræðanlegu gestrisni.
— Gætir mikið pólitísks lífs
meðal norskra stúdenta?
— Nei, það gerir það ekki. Ég
ra'ddi um það við nokkra stúd-
enta frá „Unge Höjre“, sem
kváðu þess gæta lítils. Þó er
framkvæmdastjóri Studenter-
srmfund í flestum tilfellum kos-
in með pólitískum kosningum.
Fiestir stúdentarnir eru nú soci-
aldemokratar, en þeim vírðist þó
fam fækkandi meðal stúdenta
eins og meðal þjóðarinnar, vegna
ýmissa óvinsælla lagafram-
Ikvæmda ríkisstjórnarinnar og
!má þar fyrst og fremst nefna
framkvæmd verðlagseftirlitsins.
VEÐURTEPPTUR í
STVANGER
— Gekk ekki heimferðin vel?
— Það má ef til vill segja eftir
atvikum vel, en við urðum nú
jveðurteppt í 3 daga í Stavanger.
j — Já, það er alveg rétt, við
höfum heyrt af því. Hélduð þið
það fara nú ekki allir á kirkju-
eltki þar íslendingafagnað mik-
inn 1. des. og voruð kvikmynduð
í þokkabót?
I — Þegar 1. des rann upp höfð-
(um við 14 íslendingar verið veð-
j urtepptir í tvo daga í Sóla
Strand Hóteli, en allir höfðu
huggað sig við að vera komnir
heim að kvöldi þessa dags. En
'garðsballið í haust, sem ætluðu
þangað í vor hefur Þorvaldur
upp eftir Kiljan. Ekki var flogið
ki. 7, ekki kl. 14 og ekki 15 og
var útséð um að ekki yrði flogið
fyrr en næstu nótt. Var nú hóp-
urinn, sem reiðarslagi lostinn. En
ekki þýðir að gráta Björn bónda
heldur safna liði var í eina tíð
sagt. Mér fannst ómögulegt að
jlátg þennan myndarlega hóp
Idrepast þarna úr leiðindum á
þfcssum gleðidegi íslendinga, því
að verra gæti það verið, en margt
væri nú hægt að gera sér til gam-
ans. Ég klæddist því samkvæmis-
fötum mínum, setti upp stúdents-
húfu og rauða rós í hnappagatið,
gekk niður í veitingasalinn og kall
aði þar alla íslendinga fyrir mig og
' gaf þar dagskipun mikla: „Þenn-
ai.-. dag höldum við hátíðlegan
hér, samtaka nú!“ Var þetta þeg-
av samþykkt og breyttist um leið
skap manna. — Nú vildi svo
skemmtilega til, að verið var að
kvikmynda hótelið þarna og
þiónaskóla, sem þar hefur starf-
að og vorum við íslendingarnir
fengnir til að leika gesti í sölum
hótelsins. Þegar þeir uppgötvuðu
mig þarna í samkvæmisíötum, þá
vildu þeir óðir fá mig til að leika
eitthvað stærra hlutvcrk og varð
það úr, að ég lék brúðguma á
móti hinni yndislegu flugfreyju
'Loftleiða, Lilju Enoksdóttur, sem
J komið höfðu þangað til að snæða
okkar fyrstu máltíð eftir bless-
Junina, og fengum við að launum
góðan mat og mikið sherry. Var
gfcrður góður rómur að leik okkar
^og fengum við marga blómvendi.
ISLENDINGAFAGNAÐUR
1. DES. í STRAND HÓTELI
—■ Var svo íslendingafagnaður-
ir.n um kvöldið?
— Hann hófst kl. 8 í litlum
sal, sem við höfðum skreytt með
(íslenzkum fánum og reynt að
gera sem þjóðlegastan. Var þar
flutt minni Islands og sjálfstæðis-
baráttunnar, fluttur frumsaminn
leikþáttur, sunginn dúett, sagðar
sögur, auk þess sem sungin voru
feiknin öll af okkar góðu og
fögru ættjarðarljóðum.
Þátt í þessari skemmtun tóku
einnig þeir landar, sem búsettir
eru í Stavanger.
G. G. S.
ILMVOTN
Slæður, 15 litir
Nælonnáltkjólar
Sokkabandateygja með
götum
Bamanáttföt
Skóbuxur
Stímur
Uilarkvenbuxlir
Taft, moire svart
Lcreft
Damask
Glæsileg jólagjöf
er
gjafakorf á kjól
frá
QJtfo*
^4&aíótrœti
'lk&TOd l’IA 700 PERSONAL,
'0!ES.i?y( B‘ÍT r LOVE YOU,
AND IF VviD'CE IN LOVE VyiTH
MAPK, I'r' clKE TO KNOW IT '
EOC NEAVEN'S SAKE , JEFF
CA'4'T WE TALK ABOUT 1
ANYLHING BUT MARK TRA/Í.P,
1) — Það getur verið að spurn-
ingin hafi verið of nærgöngul,
en ég elska þig og þess vegna
vildi ég fá að vita, hvort þú elsk-
ar Markús.
2)
áinni.
Ég elskaði hann
einuíj
3) — Ég held, að hann hafi
j^farið á brott úr borginni.
— Hann er ágætur maður, svo*] — Jæja, undarlegt, að hann
að það undrar mig ekki. En hvar» skyldi engan kveðja.
er hann annars núna.
4) — í guðanna bænum, getum
við ekki talað um eitthvað ann-
að en Markús?