Morgunblaðið - 18.12.1952, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 18. des. 1952
MORGUNBLAÐIÐ
15
Kaup-Sala
SKAUTAH
Kaupum og seljum skauta, notuð
húsgögn, gólfteppi, ÍJtvarpstæki,
herrafatnað o. fl. — Húsgagna-
skálinn. — Njálsgötu 112. —
Sími 81570. —
Hjartanlega þökkum við cjllúm, fjær og nær, er sýndu
okkur hlýhug rneð heillaóákum og gjöfum á 50 ára
hjúskaparafmæli okkar 6. des, — Guð blessi ykkur öll.
Guðbjörg Vagnsdóttir og Jóhannes Friðriksson
Patreksfirði.
1. O. G. T.
St. Dröfn nr. 55
Fundur fellur niður í kvöld. —
Næsti fundur verður 15. janúar.
Gleðileg jól. — Æ.t.
Sl. Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8.30. — Hag-'
nefndaratriði: Indriði Indriðason
les frumsamda sögu.
Öllum þeim, sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu,
sendi ég mínar innilegustu þakkir.
Ólöf Eggertsdóttir,
Slíípasundi 71.
Halió — Halió,
I Í4 takið eftir
Þar sem verzlun mín er að liætla verða eftirtaldar vörur
seldar með mjög lágu verði: £
Allskonar dömu-, herra- og barnafatnaður, út-
varpstæki, hartnónikur, gítarar, skíði, skautar, alls
konar rafmagnsáhöld o. m. fl.
Forn verzl unin
Vitastíg 10 — Sími 80059
Jarðarför
ÓSKARS EIRÍKSSONAR
sem lézt hinn 11. þ. m. fer fram frá Fossvogskirkju föstu-
daginn 19. des. og hefst kl. 1,30 e. h.
Vandamenn.
Jarðarför konunnar minnar elskulegu og móður okkar
GUÐNÝJAR GUÐLAUGSDÓTTUR
fer fram frá Lágafellskirkju, föstudaginn 19. des. n. k.
og hefst með húskveðju á heimili okkar í Gufunesi kl.
1 e. .h — Blóm og kransar afbeðin. — Þeir, sem vildu
minnast hinnar látnu er beftt á Kvenfélag Lágafells-
sókfiar, — Ferðir verða frá Ferðaskrifstofu ríkisins kl.
12,30.
Þorgeir Jónsson og börn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför
ÖNNU GUÐMUNDSDÓTTUR.
Sisríður Guðmundsdóttir,
Þórunn Guðmundsdóttir og Jón Kristófersson.
Edith og Jónas Guðmundsson.
....................
Samkomur
FfLADELFfA
Almenn vitnisburðarsamkoma í
kvöld kl. 8.30. — Allir velkomnir.
kfum-ad i
Fundur í kvöld kl. 8.30. Ólafur,
Ólafsson, kristniboði talar. Allir
velkomnir. —
Z I O N — Óðinsgötu 6A
Almenn samkoma í kvöld kl. 8. J
Allir velkomnir.
^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■a
Tiíkynning,
TILKYNNING
Að gefnu tilefni vil ég upplýsa
að ég hef að undanförnu verið
benzínlaus og stopp af völdum
verkfallsins. — Rvík, 17. des. ’52.
— Jón Siggcirs, bílstjóri, BSR.
■■annni *mm ■ «r»»w nwn-mnn
Vinna
Hreingerningar
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Sími 2556. — Alli.
„ w
I Alagstakmörkun
■
■ Fimmtud. 10.45—12.30 4. hverfi og 1 kl. 18.15—19.15 2. hverfi
í Föstudag 10.45—12.30 5. hverfi og 2 kl. 18.15—19.45 3. hverfi
J Laugard. 10.45—12.30 1. hverfi og 3 kl. 18,15—19.15 4. hverfi
; Sunnud. 10.45—12.30 2. hverfi og 4 kl. 18.15—19.15 5. hverfi
■ Mánud. 10.45—12.30 3. hverfi og 5 kl. 18.15—19.15 1. hverfi
S Þriðjud. 10.45—12.30 4. hverfi og 1 kl. 18.15—19.15 2. hverfi
SáHasia fEugierð
fyrlar
Reykjavík — Prestwick — Kaupmannahöfn — Stavanger
Vér viljum vekja athygli yðar á því að koma tím-
anlega með fatnaðinn til hreinsunar, sem þér ætlið
að nota um jólin.
na
lancjin cJJinJin h.j
Skúlagata 51 — Sími 81825
Hafnarstræti 18 — Sími 2063
Freýjugata 1 — Sími 2902
MSLFIS
ryksugum
fylgja 10 gerðir áhalda, aul
þess sem fáanleg eru sér
áhöld, svo sem hárþurrku
og málningarsprautur. -
Hinn endingargóði mótor e
næstum hijóðlaus.
Ánægðustu kaupendurni
hafa valið NILFISK — þa
hezta. —.
O. Korncrup-Hansen
Suðurgötu 10. Sími 2606.
■ . ;
Eiginmaður minn t
BENÓNÝ STEFÁNSSON
stýrimaður, frá Meðaldal í Dýrafirði, andaðist að heimili
sínu, Njálsgötu 102, 17. þ. m.
Guðmunda Guðmundsdóttir.
Fisksjc::::
Máelisvið Fisksjárinnar
er 580 metrar og í mörg-
um tilfellum tvöfalt það
dýpi.
Fisksjáin er einnig ná-
kvæmur dýptarmælir.
Ofangreind tæki eru frá Elacacustic í Kdel, frum-
kvöðlar á sviði hljóðtækninnar.
Beztu dýptarmælakaupin gjorið þér hjá okkur
STURLAUGUR JÓNSSON & Co.
Hafnarstræti 15 — Sími 4680.
á þriðjudag 23. desember.
VæntanÍégir farþegar hafi samband við skrifstofu
vora sem fyrst.
Lækjargötu 2.
Sími 81440
hefir löngu sannað að
húh er næmasta fiski-
leitartækið.
Lárétt sjáanleg skrift.
Botnlag, einstakir fiskar
og svif ritast niður.
Fyrirferðalitlir botns-
skyldir. Innsetning því
auðveld.
Echóskop
Neon-dýptarmælir
sem mælir niður á 175 faðma.
Echoskop kostar aðeins tæpar
tólf þúsund krónur.
Sýnir botnlag, einstaka fiska
og svif.
Eitt lítið botnsstykki.
Seljum einnig eftirtalda
sjálfritandi dýptarmæla,
sem taka öðrum sjálfrit-
urum fram að gæðum:
Echograph
Mælisvið niður á
1025 faðma.
Echograph-Junior
mjög ódýr mæíir, sem
mælir niður á 200 faðma.
Ódýr mælir.
LHVNMBIMG