Morgunblaðið - 24.12.1952, Page 7
Miðvikudagur 24. des. 1952
MORGUNBLAÐIÐ
Eieimsókn
flóttafóiks
sð raaður þessi kvaðst hafa verið
bóndi. Fyrst bjó hann á býli sínu
í Pommern, en síðar í Branden-
burg, skammt frá Prenzlau.
, — —
Því næst skýrði ég þessum
kunningjum mínum frá því, að
ég væri blaðamaður frá íslandi,
hingað komimí til að kynna mér
ailar aðstæður. — Hvað viljið
þið segja íslenzkum blaðlesend-j
um?
Við þessa spurningu var eins
<og hleypt væri tappa úr ólgandi'
goshver.
— Segðu þeim óþveginn sann-
leikann um helvítis harðstjórana
í Austur-Þýzkaiandi. Þessa kúg-
ara, sem svipta okkur frelsi og
svipta okkur brauði, ræna og
<deyða, dæma sakiausa í margra
ára fangelsi, senda enn aði'a í
þi aelkunarvinnu í úraníum-
námum.
Það komu gremjutár fram í
augnkróka þessara manna og
þeir krepptu hnefana og börðu
í borðið.
Mér liðu um huga upplýsingar
frú Fischer. 230 þúsund flótta-
xnenn til Berlínar á þremur ár-
iim. 230 þúsund hnefar sem
berja í borðið. — 10 milljón
flcttamenn í Vestur-Þýzkalandi
©g milljónir manna í allri Aust-
ur-Evrópu, sem þjást úndir ok-
ínu. Hvílíkt ógnar hatur. Hafa
r.okkrir valdhafar verið hataðir
svo margfalt og mikið, sem þess-
ír rauðu harðstjórar?
Borðfélagar mínir halda á-
fram máli sínu:
— Okkur þykir líka kaldar
,rr,óttökur, þegar við komum hing
at, þá erum við kallaðir „óviður-
kenndir flóttamenn", þegar við
böfum flúið kúgunina. Við meg-
um ekki flytjast til Vestur-
Þýzkalands, Við megum ekki
vinna, við megum ekkert gera.
Hérna bókstaflega grotnum við
niður.
Einn þeirra hélt máli sínu á-
fram á þessa leið:
— Ég vil fara til Kóréu og
-berjast þar. En ég fæ það ekki.
— Ja, hvort ég skyldi berjast,
b.vort ég skyldi hefiia harma
minna. Bróðir minn situr í
Boutzen fangelsinu og móðir
rr.ín var — var myrt af rúss-1
neskum hermönnum í stríðslok. i
-— Þessum svínahundum.
Ég hef verið nógu lengi meðal
Þjóðverja til að skilja þann al-
vanalega atburð, þá sorgarsögu,
sem þarna hefur gerzt. Það er
hræðilegra en svo, að það verði
útskýrt hér nánar.
Þarna í byrginu við Fischer-
strasse dvaldist ég í rúma fjóra
tíma. Fór niður í jörðina, mig
minnir að kjallarinn hafi verið í
fjórum gólfum niður í jörðina.
Þarna var mikill fjöldi af smá-
klefum sitt til hvorrar handar
við þrönga ganga. í hverjum
klefa voru tvær svefnkojur, fjög-
ui rúm og varla hægt að snúa
sér við á gólffletinum sem eftir
var. Öll voru híbýli þessi frek-
ar óhugnanleg og íbúarnír sátu
hnípnir í daufum rafmagnsljós-
tim, lásu bækur, voru að spila,
eða þeir móktu í fletunum.
— ★ —
Flestir flóttamennirnir virtist
n'.ér vera bændur.
Þessi var saga eins þeirra:
— Ég bjó í Slesíu. Pólverjar
ráða þar nú ríkjum. Ég var rek-
inn brott af búi mínu. Þá var
jerðeignum skipt i Austur-Þýzka
landi. Það sem frarfi yfir var 20
hektara var tekið bótalaust af
fcændum. Ég fékk þá 10 hektara
jörð í Saxlandi.
En kommúnistarnir þraut-
pýndu qkkur smábændurna, hélt
hann áfram. — Þeir settu upp
skrá yfir þær afurðir, sem bónda
á 10 hektara jörð bæri árlega að
skila stjórnarvöldunum í hend-
ur fyrir mjög lágt verð. Skráin
var svona: 13 centarar (650 kg)
af svínakjöti, 1300 egg, 3000 lítr-
ar af mjólk, 180 centarar (9000
lcg) af kartöflum og 60
centarar (3000 kg) af fiöfrum.
Það var svona <hér um foil úti-
sieSaæ Jarðarbyrgi
sætur’Kerlám
hafa verið dæmdar til að þjást.
Þaðan varð ekki snúið til baka
og leiðin fram var lokuð.
— ☆ —
Ég hef verið að hugsa um það
þessi jól, að það væri gaman að
geta skroppið eins og augnablik
austur í byrgið við Fichter-
strasse. Hvernig skyldi vera þar
umhvorfs núna? Ég veit, að í
borðsalnupi hefur verið sett upp
eitt stórt jólatré. Hátíðamatur
verður á borðum og Rauði kross-
inn sér um, að enginn verði út-
undan með jólagjöf, ofurlítinn
jólaglaðning. Og ég hef verið að
vona, að á þessari helgu stund
fái augu flóttamannanna að
ljóma af gleði, eitt kvöld.
lokað að uppfylla þessar kröfur.
Engin undanþága eða lækkun
var hugsanleg. Ef við höfðum
ekki afhent hið áliveðna magn
af eggjum, þá var engin útleið
önnur en að kaupa eggin i ríkis-
verzluninni fyrir 5. sinnum hærra
verð, en við fengum fyrir þau,
þegar við seldum þau sömu verzl j
un. Allt stefndi þetta að hinu j
svívirðilegasta arðráni. Ég kom I
t. d. einu sinni að má'i við
stjórnarfulltrúann og sagði, að
mér væri lífsins ómögulegt aó
afhenda hið ákveðna kjötmagn
þetta ár. Þá var mér bent á, að
ég ætti grísi. — Ég ætla að setja
þí á, ef ég slátra þeim nú, hvern-
ig á ég þá að uppfylla liröfur
I skyndi verður að koma upp nýjum flóttamannabúðum fyrir
þúsundir nýrra flóttamanna. Engin rúm eru lengur til svo fólkið
verður að Iiggja á gólfinu á hálmdýnum.
ykkar næsta ár? —■ Það er ekki
okkar að sjá um það, var mér
svarað. Og ég varð að slátra
grísunum.
Þannig hélt þrautasagan á-
fram, unz allt komst í þrot og
bóndinn tók þá ákvörðun að
kcmast undan á flótta. Bænda-
ofsóknirnar hafa staðið yfir í
Austur-Þýzkalandi í þrjú ár.
Óskapleg fátækt ríkir meðal
bændanna. Og nú standa mörg
býli auð og yfirgefin.
Það var orðið álitið dags, er
ég gekk upp úr undirdjúpunum.
Eg hvarf frá staðnum, þar sem
líf og sálir hundraða rnanna
En ég óttast, að sú von mín
í^fctist ekki. Lífið hefur verið bit-
urt og sorgin skorið djúpar rún-
ir í svip þeirra. Og þegar tón-
arnir af jólasálminum, sem við
heima á Islandi og flóttamenn í
Fichter-strasse eigum sameigin-
lega — Stille Nacht, heilige
ISiacht — þegar fyrstu tónarnir
hljóma gegnum salinn, þá óttast
ég að minningin vakni um fyrri
jól, glataða hamíngju, glatað
heimili. Þá óttast ég að hjörtu
fullorðinna karlmanna bifist,
andvarp líði um salinn og tárin
falli hljótt til jarðar í kyrrð
jólanæturinnar. Þ. Th.
B ó /<
asala
Utgáfa óskar eftir afgreiðslu- og söiumanni. Þarf að hafa
bilpróf, vere duglegur sölumaður, áreiðanlegur, stundvís og
kunnugur í bænum. Tilboð með uppl. um menntun og fyrri
störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 31. des., merkt: ,,LTtgáfa—559“.
SB
eru væntanlegar
um miðjan janáar
Pöntunum veitt móttaka
nú þegar
O. J/oLnson ÍC VLaaLr Lf.
Dansk Gadtfeneste
Ordinationsbiskop séra Bjarni Jónsson prædiker i
Domkirken lste juledag kl. 2. — Vi beder Dem
venligst meðbringe salmebog.
DET DANSKE SELSKAB I REYKJAVÍK
TJARIMARCAFÉ
Jólafagniiður
2. jóladag (26. þ. m.) kl. 9. — Dansað uppi og niðr
Tvær hljómsveiíir.
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5—7.
• I ■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■>■■■■
Jálats’ésskessiBsitim j
Knattspyrnufélagsins FRAM verður í Sjálfstæðishúsinu í
fimmtudaginn 8. janúar. ;
Útsölustaðir á aðgöngumiðum auglýstir síðar.
■■■■■■■■■
■■■■«•■■■■
■ ■■■■■■■■■■■■!>■■■■■
■ ■■■•■■■■■■■■■■■■•■■•■■•■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■■■ »'
111111
Lðnaðarmannafélags Hafnarfjarðar, verður í Alþýðuhús-
inu sunnudaginn 28. des., fyrir yngri börn kl. 3 og
eldri kl. 8 e. h.
Aðgöngumiöar í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði sama dag.
SKEMMTINEFNDÍN
Óskum öllum
(e/iíecjna j,ó(c
ci
og farsæls, komandi árs.
Þökkum viðskitin á líðaíidi ári.
'Vcifáiqaátisið I
buo fil leigu
• > „
Sá, sem getur greitt fyrirfram upp í leigu kr. 25.000,00,
getur fengið leigða góða 2ja herbergja íbúð, sem verður
tilbúin 14. maí n. k. — Tiiboð merkt: „íbúð—52 — 558“,
sendist blaðinu fyrir 30. þ. m.
Tz&mYmmmG \
m
frá Hitaveitb) ReYkjavíkut :
■
Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um hátiðarnar verður '
kvörtunum veitt viðtaka í síma 5359, fyrsta og annan i
■»
jóladag og nýjársdag, kl. 10—14. j
JJitaumt* Ueijijavíbur :
i i i - o r c c
i