Morgunblaðið - 30.12.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.12.1952, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. des. 1952 ^ r« 364. <lagur úrsin?. Árdegist'læði kl. 04.45. Kiðilegisflæði kl. 17.05. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Nteturvörður er í Eeykjavíkur Apóteki, sími 1760. Bíkisstjórnin tekur á móti gestum á nvársdag ld. 4—6 í ráðherrahúsluðnum, Tjarnargötu 32. R.M.R. — Föstud. 2.1.20. — V. S. — Inns. — Hvb. Dagbók • Messur • Nyárs-messur. títskálaprestakall: — Gamlárs- kvöld: Aftansöngur í Úískála- 'kirkju kl. 6 e.b. I Hvalsneskirkju kl. 8 e.h. — Nýársdag: — Messað í Útskálakirkju kl. 2 e.h. í Hvals- neskirkju kl. 5 e.h. Sóknarprestur. Reynivailaprestakall: — Messað að Reynivöllum á nýársdag k!. 2 e.h. — Messað að Saurbae fvrsta sunnudag á nýja árinu, 4. jahúar kl. 2 e.h. — Sóknaiprestur. • Brúðkaup • Á annan í jólum voru geíin sam an í hjónaband af fyrrv. próf. Ás- geiri Ásgeirssyni brúðhjónin Finn dis Helga Pétursdóttir og Guð- laugur Aðalsteinsson, Nýjabæ í Vógum. Reykjavik., Þyrill var á Eyjafirði í gær. Skaítfellingur fór fiá Eeykjavík í gærkveldi tíl Vcst- mánnaeyja. — Skipadeihl S-S: Iivassaíell fór frá Kotka 23. þ. m. áleiðis til Akureyrar. Arnar- fell lestar síld á Siglufiiði, fór þaðan í gær áleiðis til Seyðisfjarð ai'. Jökulfell iestar frosinn fisk á Austfjörðum. Eimskipaf.’d. Reykjavíkur h.f.: M.s. Kat!a er í San Feliu — (Spáni). — Santcinaíki: M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 23. januar til Færeyja og Reykjavíkur. * Séra Jón Þorvarðsson | býr í Barmahlíð 9. Viðtalstími miili 4 og 5, sírni 82272. Jón Júlíusson skjalaþýðandi og dómtúlkur Dómsmálaráðunevtið hefur veitt • Söínin • Landsbókasafnið er opið kl. 10 —12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 18.00—19.00. Pjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 a sunnuuogum ug ki. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar iokað vetr armánuðina. — Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á briðjudögum og fimmtudögum kl. U. 00—15.00. Vaxmymiasafnið er Opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Listasafn ríkisins ér Opið, þriðju iaga og fimmtudaga frá kl. 1—3 e.h. og á sunnudögum frá kl. 1—4 e.h. — Aðgangur er ókeypis. Á aðfangadag jóla voru gefin Jóni Júlíussyni fil. kand., Löngu saman í hjónaband af séra Jakobi 9, Evik, rétt til^ þess að vera v'_____: r..: dómtúlkiiT iip’ skialahvðandi úr n<? dómtúlkur og' skjalaþýðandi úr og á sænsku. Jólatrésskemmtim heldur K.E. fyrir yngri félaga og börn félagsmanna, í félags- heimilinu, laugardag og sunnudag. Jónssyni Gísley Gísladóttir frá Fremmri Brekku, Saurbæ í Dala- sýslu og Haukur Hjartarson, Suð- ■urgötu 23, Akranesi. Heimili ^eirra er í Camp-Knox C-4. Laugardaginn 27. þ.m. voru gef in saman í hjónaband ungfrú Ást- •björg Halldórsdóttir, Snorra’oraut 36, Reykjavík og Teitur Jónasson,1 Borgarnesi. — Tvær nýjar hljómplöíur S. 1. laugardag voru gefin sam- j Á markaðinn evu komnar tvær an í hjónaband af séra Jóni Þor- nýjar hljómplötur frá íslenzkum varðssymi ungfru Vigfúsína Guð- Tónum, og eru þær báðar sunsmar laugsd., verzlunarmær og Pétur H. af Sigfúsi Halldórssyni tónskáldi Thorarensen, sjómaður. Heimili og leikur hann sjálfUr undir. — xingu hjónanna er að Silfurteig 1. Lögin eru >;Litla flugan‘% scm all- Annan jóladag voru gefin sam- jr þekkia og er „Tondeleyo" hin- an í hjónaband af séra Garðari um megin a plötunni, „í dag“ við Þorsteinssyni ungfrú Helga Guð- texta Sig. Sigurðssonar frá Arn- TOundsdóttir, Hoítsgötu 6, Hafnar- arhoiti og ;>við Vatnsmýrina" við firði og Gunnlaugur Ingason, lög- texta Tómasar Guðmundssonar, en regluþjónn, Barmaidíð 32. Heim- lögin eru öll, eins og kunnugt er, □------------------□ ÍSLENDINGAR! Með því að taka þátt í fjársöfnuninni til hand- ritahúss erum við að lýsa vilja okkar til end- urheimtu handritanna, jafnframt því, sem við stuðlum að öruggri varð veizlu þeirra. Framlög tilkynnist eða sendist söfnunarnefndinni, Há- skólanum, sími 5959, opið frá kl. 1—7 e.h. □------------------u Gengisskrdning • (Sölugengi): eftir Sigfús Halldórsson. — ltikis- útvarpið tók lögin upp, en plöt- urnar eru pressaðar í Noregi. Brúðuskór fundinn Á aðfangadasrskvöld fann mað- ilj ungu hjónanna er að Barma- hjíð 30. — • Hjónaefni • S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðbjörg Hulda ur nokkur, brúðuskó, a.lveg nyjan Ifórðardóttir, verzlunarmær, Sel- og óskemmdan, á vegamótum Rauð vþgsgötu 15, Hafnarfit ði og Þórð- arárstígs og Flókagötu. —- Ein-! ur Helgason sjómaður, Staðarhóii, hver ungfrú hefur hlotið brúðu í Höfnum. — jólagjöf, en verið svo óheppin að í Aðfangadag jóla opinberuðn trú týna skó af henni. Nú getur hún lófun sína ungfrú Elín Óiafsdótt- fengið skóinn aftur, með því að ir, Lauganesvegi 78 og Kjartan Þ. hringja eða fara til Jóhannesar Eggertsson, Tjarnargötu 30. ; Á aðfangadag jóla opinberuðu 81576. — Sigurðssonar, Stórholti 30, simi ttúlofun sína ungfrú Jútta Georg- «tta Anni Devalder, starfsstúlka Jólaglaðningiir íil í Landakotsspítala og Guðbjörn ■Cjuðbergssori, húsasmiður, AustUr- götu 3, Hafnarfirði. blindra G. Þ. kr. 30,00. Ónefndur 100,00. Á aðfangadag opinberuðu trú- 100,00. Sxaifur 50,00. A. G. lofun sína ungfrú Sigríður Finn- ^ö>90. N. N. 35,00. S. B. 200,00. G. bogadóttir, Sogaveg 148 og Stefán 100,00. G. J. 65,00. G. B. 1,. __ iö ~ ? _ _ 1 xr xr is 1 ru\ nn c« t Vilhelmsson, flugvélavir -mel 24. Haga- 100,00. K. K. K. 100,00. S. J. 100,00. J. S. B. 50,00. Petty 500,00. Kærar þakkir. — Blindravinaféiag __. . Islands. Skipafréttir Eimskipafélag Islands h.f.: \ Happdrætíi K. R. Brúarfoss kom til Reykjavíkur' Dregið í happdrætti K.E. á Þor- 23. þ.m. frá Antwerpen. Dettifoss láksmessu og upp komu þessi kom til Eeykjavíkur 8. þ.m. frá númer: — 12674 ísskápur. 27551 | Nexv York. Goðafoss kom ti! farmiði til Kaupmanr.ahaínar. I Reykjavíkur 25. þ.m. frá New York. Gullfoss fer frá Akureyii 29. þ.m. til Kaupmannahafnar. — Eagarfoss fór frá Reykjavík 27. þ. to. til Wismar, Gdynia, Kaup- TOannahafnar og Gautaborgar. Reykjafoss er í Reykjavík, Seifoss kom til Reykjavíkur 21. þ.ra. frá I.eith. Tröllafoss fór frá New ’York 23. þ.m. til Reykjavíkur. 13869 og 5567 vatnslitamynd. — Eftirfarandi númer hlutu bama- leikföng; 8574,15013, 22137,17879, 2037, 5907, 1118, 23913, 567, 3889, 25873. — Vinningsmiðunum á að framvísa á skrifstofu Sameinaða í Tryggvagötu. Ríkisskip: Hekla kom t.f nótt að austan ’ e/ í Reykiavík. He Leiðrétting I 1 lista yfir happdrættismuni í happdrætti Sjálfstæðiskvennafé- j lagsins Hvatar, hafði misritast Eeykjavíkur í eitt númerið. Skíði og skíðastafir 5735, eins og stóð í blaðintí, Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðjudaga kl, 3.15 til 4 og fimmtudaga kl. 1.30 til kl. 2.30. Fyrir kvefuð böm einungis opið frá kl. 3.15 til kl. 4 á föstu- dögum. Giafir til Mæðrastyrksncfndar H. H. 100,00. Hörður Árnason 25,00. I. A. 100,00. E. H. 50,00. S. M. 25,00. N. N. 200,00. Kjöt og Fiskur 140,00. Sölumiðstöð hrað fyrstihúsanna 240,00. S. K. 30,00. L. G. 12,00. Guðný Óskarsdóttir 25,00. Jón Ómar 100,00. G. G. 50,00. Frá þrem börnnm 100.00. N. N. 50,00. S. S. 100,00. S. 100,00 Ó. S. 100,00. H. K. 100,00. TóbaKs ; einkasala ríkisins 200,00. Tðnnemi1 50,00. N. N. 50.00. Jónas Sólmunds son 200,00. Elín Þorláksd., 50,00. Starfsf. Siggeirs 70.00. N. N. 50 <>o Systkini 25,00. Gunnar 100,00. Inga 50,00. Starfsf. Slippsféi., 750,00. Ingveldur Vigfúsd., 50,00. Þrír bræður 100,00. Jóhann Haf- stein 100,00. Guðrún Heíðberg 200,00. Frá Sigga litla 50,00. Bræðurnir Ormsson h.f. 50,00. Á- heit 50,00. — Iværar þakkir- -□ íslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyri, og eykur verðmæti útflutnings- ins. — r----------------------□ 1 bandrískur dollar .. kr. 16.32 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.90 1 enskt pund kr. 45.70 100 danskar kr kr. 236.30 100 norskar kr kr. 228.50 100 sænskar kr kr. 315.50 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 100 belsk. frankar .... kr. 32.67 1000 franskir fr kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 100 tékkn. Kcs kr. 32.64 100 gyllini kr. 429.90 1000 Íírur kr. 26.12 Gjafir til Árnasafns * Þessar gjafir hafa m.a. borizt Fjársöfnunarnefnd handritasafns- byggingar að undanförnu: Múr- arafél. Reykjavíkur 1.665,00. Skip- stjóra- og stýrimannafél. Aldan 500,00. Búnaðarfél. Ölfushr. 400,00 Sveitarsj. ölfushr. 500,00. Safnað í Öræfum af Ungm.fél. 780,00. U. M. F. Æskan, Staðarhr. 470,00. Kaupfél. Eyfirðinga 5.000,09. Áh. frá A. 400,00. N. N. 100,00. Fé). járniðnaðarmanna 1.000,00. Kven- félag Njarðvíkur 1.650,00. L’.M.F. Afturelding 500,00. Ólafur John- son, New York 1.000,00. U.M.F. Arvakur, ísafirði, 1.000,00. Búnað- arfél. Hvítársíðuhr. 500,00. Kven- fél. Ársól, Súgandafirði 500,00. Rit höfundafél. Islands 1.009,00. Skips höfnin v.s. Þór 580,00. Sýslusjóður Barðastr.s. 1.000,00. U.M.F. Neisti Melrakkasléttu 785,00. Vopnafjarð aihreppur 1.000,00. Búnaðarfélag Landmannahr. 545,00. Mímir fél. menntaskólanemenda, Laugarvatni 1.500,00. Kvenfél. Tilraun, Svarf- aðardal 500,00. Búnaðarfél. Vestur Landeyja 500,00. Skipstj. og stýri- mannaféi. Ægir 5.000,00. Hið ísl. Prentarafél. 1.000,00. Kvenfél. — Eining Hvolshr. 1.675,00. Búnað- arfél. Kjósarhr. 500,00. Starfsfólk í eldhúsi og veitingasölum, Iíefla- víkurflugv. 330,00. Verkal.fél. Stykkishólms 930,00. Búnaðarfél. Holtshr., Rang. 500,00. Skipshöfn in á Lagarfossi 1.575,00. Búnað- arfélag Miðneshrepps 1.240,00. — Kvenstúdentafél. fslands 1.000,00. Reykjavfkur-Apótek samt. 5.400,00 Skipshöfn Hallveigar Fróðadóttur 1.550,00. — Auk þessa hafa fjöl- margar minni gjafir og áheit bor- izt. — Kærar þakki r. —• Fjársöfn- unarnefndin. Sólheimadrengurinn Jón 25.00. J. 10,00. L. O. 25,00. Frá ekkju 100,00. — Gamla konan Frá X=1 krónur 50,00. — U ívarp 8.00 Morgunútvaj-p. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veður- fregnir. 18.30 Nýáí'Skveðjur — og tónleikar. 19.45 Auglýsingar. — 20.00 F'réttir. 20.30 Erindi: Úr her bergjum horfinnar aldar (Björn Th. Björnsson listfræðingur). 20.o5 Þriðju iólatónleikar útvarps ins: Rögnvaldur Sigurjónsson leik ur á pianó (tekið á segulband á ’CWflP. hljómleikum í Austurbæjarbíói 19, nóv. s.l.). a) „Visions Fugitives‘% nr. 1, 9 og 10 og Tokkata op. 11 eftir Prokofieff. 21.35 Auglýst síð av. 2.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: „Fyrirgefning“, smásaga eftir Friðjón Stefánsson (höfundur les). 22.30 Dans- og dægurlög: Joe Loss og hljómsveit hans leika (plötur). 23.00 Dag- skrárlok. —- i Erlendar út\arpsstöðvar: Noregur: — Bylgjulengdir 202.2 m„ 48.50, 31.22, 19.78. Fréttir kl. 17.00 — 20.10. Auk þess m. a. kl. 17.00 Skemmtiþátt- ur, upplestur, söngur o. fl. 19.20 Hljómleikar, Schubert. 20.30 Leik rit. — * Danmörk: — Bylgjulengdir J 1224 m., 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47 m., 27.83 m. England: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — Auk þess m. a.: kl. 10.20 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. 12.15 Danslög. 13.15 BBC Concert Hall, BBC symphony-Orchestra leikur. 15.30 Skemmtiþáttur.. 17.30 Leik- rit. 20.00 Hljómleikar, Mozart. 21.45 íþróttafréttir. 22.15 Skemmtiþáttur. Yarautanríkisfáðherra 1 Tékka iáfinn CLASTIMIL NOEEK, vara- utanríkisráðherra Tékkósló- vakíu, er nýlátinn, að því er Pragarutvarpið hefur til- kynnt. — Ekki er vitað, að Norek hafi kennt lasleika undanfarið né heldur, hvert dauðamein hans hafi vcriðll Híbfó 'mcn^unáaffinu, -- Þaö er þá líka linii seui ,»ú velur þér að koma heini! Hvernig vogarðu þér aunað eins og þetta? — Geturðu þagað yfir leyndar- máli? —1 Já, það get ég, en stundum er ég bara svo óheppin að segja einhverjum sem öilu kjaftar frá því! '4r Bcili: — Veízí'.i þr.3, að hún Didda giftisí hor.um Jonna gre/. Hulda; — Þú segir bara ekki, en var það ekki sá sem hún var trúlofuð? ★ — Ég mundi hata að vera í þín- um sporum, sagði kona ein, er hún vav að rífast við nágrannakonu sína. — Vertu óhrædd, sagði hin, —• þú kemst aldrei með tærnar þar sem ég er með hælana. ★ Gunna: — Ó, hann Bjössi minn er svo gleyminn. Stína: — Já, finnst þér ekki. I gildinu í gærkveldi þurfti ég sí- fellt að minna hann á, að það varst þú en ekki ég sem hann væri trúlofaður. ★ Wushington skrökvaði aldrei Villi: — Mamma, fer fólk sem skrökvar til himins? Mamman: — Nei, elskan mín, það fólk fer ekki til himins. Villi: — Það hlýtur að vera mjög einmanalegt á himnum þá, með barn Guð og George Was- h.ington þar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.